Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Valli Djöfull on November 01, 2007, 19:18:23

Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Valli Djöfull on November 01, 2007, 19:18:23
Lokahófið verður haldið á Fjörukránni í Hafnarfirði :bjor:

Verðlaunaafhending fyrir íslandsmeistaratitla og brjálað stuð fram á nótt 8)

Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00 stundvíslega!


Verð er 3500 kr
Innifalið er
Fiskisúpa í forrétt (Hrikalega góð er orðið á götunni)
Lambaprime í aðalrétt (sömuleiðis hrikalega góð segir sagan)
Einn stór bjór! 8)

Það þarf að skrá sig og borga í allra seinasta lagi fimmtudagskvöldið 15.nóvember

Reikningsnúmerið er:
#1111-26-11199
Kennitala:
# 660990-1199

Vinsamlegast setjið nafn og kennitölu þegar borgað er. Ekki er verra að koma með útprentaða kvittun úr heimabanka.
Vinsamlegast tilkynnið fjölda miða í skráningu.

(Við þurfum að skila inn fjölda á fimmtudegi svo það þurfa allir að vera búnir að skrá sig OG borga fyrir þann dag)

Við verðum með efri hæðina og svo verður ball eftir matinn og svaka stuð  :smt030

Skráningar berist á netfangið vallifudd@msn.com  :D
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: 3000gtvr4 on November 01, 2007, 19:59:52
Flott mál

Klukkan hvað er mæting?????
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Bc3 on November 01, 2007, 20:00:58
kl 6 heima hja þér  8)
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: 3000gtvr4 on November 01, 2007, 20:05:19
Ég er til í það, fríir drykkir í boði 8)
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Valli Djöfull on November 01, 2007, 22:53:46
ekki komin nákvæm tímasetning ennþá..  Á eftir að klára svona details, vildi bara láta vita dagsetningu strax svo fólk geti tekið kvöldið frá  8)
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Racer on November 02, 2007, 11:27:46
ég vil fá borð sem lengst frá ýmsum meðlimum hérna.. aðallega þeim sem voru á efri hæð í fyrra og segjast vera sannir sunnanmenn á suðurnesjunum :lol:

Nei nei mér er sama bara meðan ég fæ að drekka það sama og þeir og hafa læti og koma með bónið á Alla hehe
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Kristján Skjóldal on November 02, 2007, 12:46:57
það verður fjör þarna er það ekki :?:  ég mæti ef þið getið eitthvað :smt030 með manni ekki eins og eftir biladellu dæmið :lol:  þar voru bara 4-5 sem geta skemnt sér og öðrum :lol:  :lol:
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Racer on November 02, 2007, 16:26:26
hey ég var uppá spítala eftir að hafa verið flagaður með hníf hehe.

hljóta að vera einhverjir sem eru ógiftir og barnalausir og rosalega ríkir og svo hinir sem eru lélegir feður og lélegir eiginmenn sem eru einnig til í að djamma.

annars er ekki sagt.. betra að vera fámennt og góðmennt en hitt.
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Jón Þór Bjarnason on November 02, 2007, 22:16:43
Kristján ég skal skála við þig oft og mörgumsinnum.  :bjor:
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Valli Djöfull on November 03, 2007, 19:36:25
Minna á þetta! :D  Það verður brjálað stuð!  8)
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Ingsie on November 04, 2007, 16:43:39
Okey shiiii, þetta verður geggjað  8)
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Jón Þór Bjarnason on November 04, 2007, 20:28:14
Quote from: "Ingsie"
Okey shiiii, þetta verður geggjað  8)

Vill bara taka það fram að KK ætlar að bjóða starfsfólkinu sem hefur verið uppá braut af einhverju viti í sumar á LOKAHÓFIÐ. Starfsfólk sem langar að koma er bent á að hringja í mig eða senda mér póst.
Djö er mér farið að hlakka til. :smt030
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Árný Eva on November 04, 2007, 22:23:23
váts mig er farið að hlakka til :)
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Camaro-Girl on November 05, 2007, 02:08:58
oo langar að koma :(
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: íbbiM on November 05, 2007, 04:31:26
Quote from: "Camaro-Girl"
oo langar að koma :(


ég skal þamba í þínu nafni :P
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Kristján Skjóldal on November 05, 2007, 09:36:08
Quote from: "Camaro-Girl"
oo langar að koma :(
er þá ekki bara málið  að mæta :wink:
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: íbbiM on November 05, 2007, 09:37:14
hún er með alveg full size afsökun :wink:
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: 1965 Chevy II on November 05, 2007, 13:29:59
...taka bara bumbubúann með!?!
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Kristján Skjóldal on November 05, 2007, 18:42:57
er ekki málið fyrir okkur norðan men sem vilja fara suður á lokahóf að reina að koma okkur saman í bil :smt030 eru einhverjir með :?:  :lol:
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Bc3 on November 06, 2007, 14:38:44
buinn að borga  8)
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Biggzon on November 08, 2007, 22:54:05
Má taka maka með eða er skylda að vera í kvartmíluklúbbnum? langar nebblega að drekka en vantar að geta tekið konuna með til að keyra heim hehe :D
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Bc3 on November 08, 2007, 23:38:07
þú veist að þú ert mikklu betri ökumaður þegar þú ert kominn i glas  :wink:  hehe ja auðvitað mattu taka maka með en þarft auðvitað að borga fyrir hana lika
Title: Re: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Jón Þór Bjarnason on November 09, 2007, 16:43:12
Quote from: "ValliFudd"
Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00 stundvíslega!
Verð er 3500 kr Það þarf að skrá sig og borga í allra seinasta lagi fimmtudagskvöldið 15.nóvember.

Reikningsnúmerið er:
#1111-26-11199
Kennitala:
# 660990-1199

Vinsamlegast setjið nafn og kennitölu þegar borgað er. Ekki er verra að koma með útprentaða kvittun úr heimabanka.
Vinsamlegast tilkynnið fjölda miða í skráningu.
 
Skráningar berist á netfangið lokahof@dog8me.com  :D
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: firebird400 on November 09, 2007, 18:07:49
En hvernig er það, svona fyrir okkur sem losna ekki fyrr en seint  :(
Mig langar að koma en ég verð aldrei laus fyrr en uppúr 10.

Hvenær opnar húsið fyrir almenna gesti
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Jón Þór Bjarnason on November 10, 2007, 12:11:56
Ég býst við því að hæðin opni fyrir almenning um klukkan 24:00 án þess að vera alveg 100% viss.
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Jón Þór Bjarnason on November 11, 2007, 15:07:51
Ég vil minna fólk á skráninguna. Aðeins skráðir og þeir sem eru búnir að borga komast. Takmarkaður sætafjöldi. Fyrstir koma fyrstir fá.
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Kristján Skjóldal on November 13, 2007, 14:06:07
jæja hvernig er svo mæting í hóf :?:  er allt að verða fullt :D
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: 1965 Chevy II on November 13, 2007, 14:40:52
Er það ekki bara eins og hjá BA....tilkynnt þegar skráningu er lokið :lol:
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Jón Þór Bjarnason on November 13, 2007, 15:06:01
Quote from: "Trans Am"
Er það ekki bara eins og hjá BA....tilkynnt þegar skráningu er lokið :lol:

Skráning gengur vel en ég vil minna á að frestur rennur út á fimmtudagskvöld.  :smt035
Ég vil líka minna alla íslandsmeistara að mæta. Stærri bikarar hafa ekki sést í allt sumar hjá KK. Einnig verður valinn ökumaður ársins 2007 hjá KK og valdir nýliðar ársins bæði á hjói og bíl sem er nýmæli hjá okkur enda var mjög góð þáttaka hjá hjólafólki. Djö er mig farið að hlakka til.  8)
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: 1965 Chevy II on November 13, 2007, 16:24:21
Var ekki annars nóg að senda kvittun úr heimabankanum í mail á  lokahof@dog8me.com ?
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Kristján Skjóldal on November 13, 2007, 16:30:11
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Quote from: "Trans Am"
Er það ekki bara eins og hjá BA....tilkynnt þegar skráningu er lokið :lol:

Skráning gengur vel en ég vil minna á að frestur rennur út á fimmtudagskvöld.  :smt035
Ég vil líka minna alla íslandsmeistara að mæta. Stærri bikarar hafa ekki sést í allt sumar hjá KK. Einnig verður valinn ökumaður ársins 2007 hjá KK og valdir nýliðar ársins bæði á hjói og bíl sem er nýmæli hjá okkur enda var mjög góð þáttaka hjá hjólafólki. Djö er mig farið að hlakka til.  8)
he he þeir þurfa nú ekki að vera mjög stórir til að toppa það  :lol:
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Valli Djöfull on November 13, 2007, 16:36:43
SKRÁNINGAR BERIST Á vallifudd@msn.com  koma svo!!!! SKRÁ SIG!!!! :D

kv.
Valli
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Racer on November 13, 2007, 20:15:06
jæja hvað segja toppar.. á að borga undir mig eða þarf ég að kaupa sjálfur.. get alveg borga sjálfur :)
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Jón Þór Bjarnason on November 15, 2007, 06:53:43
Jæja þá fer hver að verða síðastur.
Við erum komnir með 2 góð skemmtiatriði sem verða strax eftir matinn og taka sirka 50 mínútur. Svo verður hljómsveit eftir það. Munið eftir góða skapinu.

Bara minna á að það verða veitt verðlaun fyrir ökumann ársins hjá kvartmíluklúbbnum 2007 bæði fyrir hjól og bíl. Um er að ræða farandbikara. Við ákváðum að lyfta hjólunum soldið á hærra plan þetta árið þar sem þáttaka þeirra var frábær. Íslandsmeistara bikararnir fyrir hjólin eru virkilega flottir. Ég hvet alla Íslandsmeistara til að klára að skrá sig ef þeir eru þá ekki búnir að því nú þegar.
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Valli Djöfull on November 16, 2007, 00:03:42
Tek við skráningum fram á morgun..  En þá þarf ég að skila inn fjölda í mat svo SKRÁ SIG STRAX eða missa af fjöri ársins  8)

yfir 50 skráðir!   8)
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Jón Þór Bjarnason on November 16, 2007, 12:20:21
Það eru komnir um 70 manns. Einhverjir eiga þó eftir að borga og eru hvattir til að gera það sem fyrst svo þeir detti ekki út af listanum. Ég vil líka minna á að borðhaldið hefst á slaginu kl 20 og opnar húsið kl 19
Ég verð svo einhversstaðar þarna og merki við hverjir eru komnir.  8)
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Jói ÖK on November 16, 2007, 13:06:15
ég mæti! :)
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Jón Þór Bjarnason on November 16, 2007, 14:42:42
Nú styttist í lokahófið. Aðeins 28 klukkutímar og 20 mínútur.
Glæsileg skemmtiatriði sem eiga eflaust eftir að hneyksla einhverja og skemmta hinum.  :D  :D  :D
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Addi on November 16, 2007, 16:07:58
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Nú styttist í lokahófið. Aðeins 28 klukkutímar og 20 mínútur.
Glæsileg skemmtiatriði sem eiga eflaust eftir að hneyksla einhverja og skemmta hinum.  :D  :D  :D



Er þá ekki mál að fara að opna fyrsta bjórinn :lol:  :lol:
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Valli Djöfull on November 16, 2007, 17:03:50
Quote from: "Addi"
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Nú styttist í lokahófið. Aðeins 28 klukkutímar og 20 mínútur.
Glæsileg skemmtiatriði sem eiga eflaust eftir að hneyksla einhverja og skemmta hinum.  :D  :D  :D



Er þá ekki mál að fara að opna fyrsta bjórinn :lol:  :lol:

Klárlega, upphitun í kvöld? 8)  :lol:
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Röggi on November 16, 2007, 18:34:12
*opn*

Það er ekkert í lagi að koma með sinn eigin bjór... þangað... er svona svoldið skyldugur til að drekka Thule  :lol:

En ég og kellinginn mætum eldhress... eða á rassgatinu, þá ég  :lol:
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Valli Djöfull on November 16, 2007, 18:46:09
neibb,  það er alveg bannað að koma með sitt eigið booze..
Spurning hvort þeir eigi Thule í gleri..:)
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Racer on November 16, 2007, 22:59:30
uss uss.. fáum partý rúntuna og förum bara svoldi oft út í "sígó"
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Jón Þór Bjarnason on November 17, 2007, 02:14:42
Quote from: "Racer"
uss uss.. fáum partý rúntuna og förum bara svoldi oft út í "sígó"

Shitt drengur hvað þú ert orðinn ölvaður.  :lol:  :lol:  :lol:
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Addi on November 17, 2007, 15:12:36
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "Addi"
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Nú styttist í lokahófið. Aðeins 28 klukkutímar og 20 mínútur.
Glæsileg skemmtiatriði sem eiga eflaust eftir að hneyksla einhverja og skemmta hinum.  :D  :D  :D



Er þá ekki mál að fara að opna fyrsta bjórinn :lol:  :lol:

Klárlega, upphitun í kvöld? 8)  :lol:



Við Binni tókum á þetta ljómandis góða upphitun eftir vinnu í nótt :D


og verðum skrallandi á eftir.
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Sigtryggur on November 17, 2007, 19:37:17
Jæja, ég vona þið getið skemmt ykkur og fyrir hinum :smt077  :bjor:
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: 1965 Chevy II on November 17, 2007, 23:30:59
Stjáni Skjól tók við dollunni af Leif.
Edda Guðna (HERA) nýliði ársins.
Flottar dollur og fínt að borða.

Takk fyrir mig.
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Einar Birgisson on November 17, 2007, 23:38:12
Frikki komin heim ?
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: 1965 Chevy II on November 17, 2007, 23:47:01
Quote from: "Einar Birgisson"
Frikki komin heim ?

Ég mætti þó :smt064  :smt066 :D
Ég nenni ekki að hanga edrú á pöbb.
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Einar Birgisson on November 17, 2007, 23:57:03
Pabba- helgi Frikki, edrú hvað ertu komin í Hvítasunnukirkjuna ?
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: 1965 Chevy II on November 18, 2007, 00:02:47
Ahh ok þá ertu löglega afsakaður,ég er hættur að drekka áfengi.....já ætli Hvítasunnukirkjan sé ekki næst :?
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Björgvin Ólafsson on November 18, 2007, 00:05:27
Quote from: "Trans Am"
Ahh ok þá ertu löglega afsakaður,ég er hættur að drekka áfengi.....já ætli Hvítasunnukirkjan sé ekki næst :?


Ég sem hélt að þú værir bara að setja "arm and leg" í Transinn, en ekki líf og sál 8)

kv
Björgvin
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Ingsie on November 18, 2007, 00:10:16
Þetta var flott kvöld  8)  Þakka kærlega fyrir mig ;) Samt að spá í að kíkja aftur uppeftir  :lol:  
Samt alveg sammála, ekki skemmtilegast í heimi að vera edrú á pöbb  :lol:
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: 1965 Chevy II on November 18, 2007, 00:27:34
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
Quote from: "Trans Am"
Ahh ok þá ertu löglega afsakaður,ég er hættur að drekka áfengi.....já ætli Hvítasunnukirkjan sé ekki næst :?


Ég sem hélt að þú værir bara að setja "arm and leg" í Transinn, en ekki líf og sál 8)

kv
Björgvin

Hefurðu séð hvað ProCharger kostar....... 8)
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: 1965 Chevy II on November 18, 2007, 00:28:57
Quote from: "Ingsie"
Þetta var flott kvöld  8)  Þakka kærlega fyrir mig ;) Samt að spá í að kíkja aftur uppeftir  :lol:  
Samt alveg sammála, ekki skemmtilegast í heimi að vera edrú á pöbb  :lol:

Eiginlega bara handónýtt :smt015
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Björgvin Ólafsson on November 18, 2007, 00:29:32
Já, þetta er erfitt líf :lol:

En án efa fullkomnlega þess virði, hlakka til að sjá þetta saman komið hjá þér!!

kv
Björgvin
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Bc3 on November 18, 2007, 00:30:37
ja frekar leiðinlegt að vera edru þarna  :lol:  en ja ég þakka fyrir mig og tilhamingju allir


kv Alli
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: cv 327 on November 18, 2007, 00:32:53
Finnst nú bara töff að vera edrú.
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: 1965 Chevy II on November 18, 2007, 00:32:55
Quote from: "Bc3"
ja frekar leiðinlegt að vera edru þarna  :lol:  en ja ég þakka fyrir mig og tilhamingju allir


kv Alli

Hvað kemur til að þú ert edrú herra Svampur Sveinsson :?:
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Jói ÖK on November 18, 2007, 00:33:36
Mér fannst alveg í lagi, maturinn geggjaður, og uppistandarinn snillingur líka :lol:  :lol:  beatboxarinn alveg að gera sig með "kvartmílurönnin" :lol:
Svo fyrir utan það hvað járn plattinn sem klúbbrinn gaf okkur starfsmönnum er töff líka
Takk fyrir mig 8)
Title:
Post by: Harry þór on November 18, 2007, 01:11:55
Halló,  haldið þið að séu einhverjir eftir þarna niður frá, Frikki farinn heim ,hvað veit maður?
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: 1965 Chevy II on November 18, 2007, 01:23:52
Það er POTTÞÉTT lið eftir á Fjörukránni.Menn voru rétt að hitna.Kalli var að renna í hlaðið þegar ég fór.
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Bc3 on November 18, 2007, 02:07:12
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "Bc3"
ja frekar leiðinlegt að vera edru þarna  :lol:  en ja ég þakka fyrir mig og tilhamingju allir


kv Alli

Hvað kemur til að þú ert edrú herra Svampur Sveinsson :?:



hahah inga leyfði mer ekki að gista hja sér þannig eg var á bíl :D
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Camaro-Girl on November 18, 2007, 03:23:39
Takk fyrir mig bara gaman og góður matur mmm :D
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Valli Djöfull on November 18, 2007, 05:35:39
Úff, ég lenti í teiti hjá Jenna  :shock:   Brjálað stuð! :D  Ekki gott að skrifa á netið fullur svo ég skrifa meira á morgun  :lol:

Takk fyrir kvöldið, ég gæti ekki verið sáttari við lokahóf ársins  8)
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Moli on November 18, 2007, 05:53:07
Ég held ég hafi hitt einhverja á N1 Hringbraut í kvöld sem komu af lokahófinu, báru því bara góðar kveðjur, held það hafi verið Addi og AddiCamaro, annars er minnið nokkuð gloppótt! ! 8)
Title:
Post by: Harry þór on November 18, 2007, 13:46:49
Pantaði leigubíl og var á leiðinni og hvað haldið þið, það kom FORD taxi.Fór bara að sofa tók það sem teikn um að halda mig heima.

Harry
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: 1965 Chevy II on November 18, 2007, 15:35:28
:smt043  :smt043  :smt043  :smt043  :smt043  :smt043  :smt043  :smt043  :smt043  :smt041
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Dóri G. on November 18, 2007, 16:43:49
Daginn félagar og takk kææærlega fyrir mig, þetta var hressandi og gaman  :D  Get svo svarið að ég var ekki kominn í glas þegar ég fór  :oops:  :lol:   En þetta var fín skemmtun og gama að sjá fyrrum kennara sinn þarna og spjalla við hann aðeins  :D

Thank's everyboddy  :wink:  :wink:

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: 1966 Charger on November 18, 2007, 17:27:53
Sem keppandi vil nota tækifærið og þakka öllu starfsfólkinu sem starfaði við keppnirnar í sumar fyrir að sinna keppnismálum.  Án ykkar framlags hefði verið ástæðulaust að halda lokahóf, og við sem þar fengum verðlaun hefðum ekki getað montað okkur af Íslandsmeistaratitlunum.  Stjórn KK fær sömuleiðis hrós fyrir að sinna keppnismálum við mjög erfiðar og ósanngjarnar aðstæður.
Ég vona að þessu leyfisveitingarbulli sem viðgekkst í sumar, sem er skólabókardæmi um valdníðslu, sé lokið og keppnishaldið hjá ykkur verði fjölsótt og kraftmikið næsta sumar.

Ragnar
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Einar Birgisson on November 18, 2007, 19:57:50
Á ekki einhver pics af herlegheitunum fyrir þá sem ekki komust ?
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Jón Þór on November 18, 2007, 21:04:57
Geggjaður matur og vel heppnað kvöld!

Takk fyrir mig og takk fyrir sumarið!
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Kristján Skjóldal on November 18, 2007, 21:50:52
Jæja þá er maður búinn að koma sér heim og það var mjög löng ferð og mikill hausverkur eftir mjög svo skemtilega nótt enduðum í partí hjá Jenna og Frú sem byrjaði í bilskúr allir að máta Dragga og tekið viðbrags próf og allir mikið :smt035  og svo inn :smt030 frábært og þeir sem höfðu þol voru Jenni og Frú Gretar F Krissi H Nonni B Valli Fud Balldur Aggi þetta voru Harðkorna Liðið sem sagt Landslið í :smt030 þetta voru þeir sem ég sá og man eftir getur vel verið að það hafi verið mikklu fleiri en ég ber við minnisleisisssssssssss vegna of mikila DRIKJU en takk fyrir mig og sjáumst hress best að fara inn á bað og :smt078
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: brynjarögm on November 18, 2007, 22:45:52
Vil þakka fyrir frábært kvöld öll sömul  8)
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Krissi Haflida on November 18, 2007, 23:10:42
Þakka kærlega fyrir frábært kvöld, mikið drukkið og bara gaman
Title: LOKAHÓF KVARTMÍLUKLÚBBSINS 17.11.07
Post by: Hera on November 19, 2007, 15:01:23
Frábært kvöld :!:  :!:  :!:

Langar sérstaklega til að þakka starfsfólkinu fyrir vel uninn störf á liðnu sumri því eins og áður hefur komið fram þá væri þetta ógjörningur án þeirra :!:  :lol:

Einnig á stjórnin hrós skilið fyrir elju sína við að koma keppnisleyfunum í gegn þetta sumarið þrátt fyrir mótvind,  stormur væri kanski meira lýsandi á ástandinu  :?  

Ég þakka kærlega fyrir mig og óska öllum til hamingju.