Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Jón Þór Bjarnason on April 03, 2010, 19:25:52

Title: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
Post by: Jón Þór Bjarnason on April 03, 2010, 19:25:52
Er mikið að velta fyrir mér hvort ég eigi að hafa felgurnar svartar eða bara eins og þær eru.
Annars þá verða þetta væntanlega vetrar felgurnar á bílnum.

Væri alveg til í að fá smá komment frá ykkur.
Title: Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
Post by: SPRSNK on April 03, 2010, 20:10:50
SVARTAR!
Title: Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
Post by: baldur on April 03, 2010, 20:38:49
Silfur eða hvítar.
Title: Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
Post by: Firehawk on April 03, 2010, 22:01:35
Silfur!  O:)
Title: Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
Post by: Lindemann on April 04, 2010, 10:35:22
djöfull ertu laginn í paint  :lol:

en ég segi svartar!
Title: Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
Post by: Jón Þór Bjarnason on April 04, 2010, 10:36:28
Mér finnst hann vera sjúklega flottur á svona felgum, svartar með króm ytri hring. Spurning hvort maður eigi að fjárfesta í svona.
Title: Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
Post by: Jón Þór Bjarnason on April 04, 2010, 10:39:02
djöfull ertu laginn í paint  :lol:

en ég segi svartar!
Hehe maður verður að bjarga sér þegar maður kann ekki á PhotoShop.  :smt023
Title: Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
Post by: Blackbird on April 04, 2010, 13:03:52
verður líka að fjárfesta í svona vindskeið! hún er klárlega að gera góða hluti.
Title: Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
Post by: Jón Þór Bjarnason on April 04, 2010, 13:12:33
verður líka að fjárfesta í svona vindskeið! hún er klárlega að gera góða hluti.

Já ég er búinn að leita lengi hér að einhverju sambærilegu en ekkert fundið.
Það endar eflaust þannig að maður panti vindskeiðina og GT framstuðara frá ameríkuhreppi.

Fyrst mótorinn er kominn í og drulluvirkar þá fer maður að huga að útlitinu svona hægt og bítandi.  :smt023
Title: Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
Post by: otomas on April 04, 2010, 15:29:49
Mér finnst hann vera sjúklega flottur á svona felgum, svartar með króm ytri hring. Spurning hvort maður eigi að fjárfesta í svona.

Þetta er klárlega málið. Í hvaða flokki verður þú í sumar?
Title: Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
Post by: Jón Þór Bjarnason on April 04, 2010, 15:45:42
Mér finnst hann vera sjúklega flottur á svona felgum, svartar með króm ytri hring. Spurning hvort maður eigi að fjárfesta í svona.

Þetta er klárlega málið. Í hvaða flokki verður þú í sumar?
Ég ætlaði að taka þátt í sekonduflokkunum en þar sem þeir verða sennilegast ekki keyrðir þá veit ég ekki í hvaða flokk ég get verið í.
Flokkarnir eru þannig hannaðir að með bíla eins og minn kemst maður eiginlega ekki í neinn flokk. Bíllinn hjá mér var original 4 cyl en er nú 6 cyl.
En þetta kemur allt saman bara í ljós. Hlakka rosalega til þegar að fyrstu æfingunni kemur.
Title: Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
Post by: Gummari on April 04, 2010, 17:47:10
silfur ekki svartar er oft að auka druslu factorinn  :roll:
Title: Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
Post by: Belair on April 04, 2010, 18:31:35
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/rusl/pf1.jpg)

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/rusl/pf3.jpg)

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/rusl/pf5.jpg)

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/rusl/pf4.jpg)

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/rusl/pt2.jpg)
Title: Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
Post by: otomas on April 04, 2010, 19:01:55
Ég ætlaði að taka þátt í sekonduflokkunum en þar sem þeir verða sennilegast ekki keyrðir þá veit ég ekki í hvaða flokk ég get verið í.
Flokkarnir eru þannig hannaðir að með bíla eins og minn kemst maður eiginlega ekki í neinn flokk. Bíllinn hjá mér var original 4 cyl en er nú 6 cyl.
En þetta kemur allt saman bara í ljós. Hlakka rosalega til þegar að fyrstu æfingunni kemur.

Hvað með OS, er breyting úr 4 cyl í 6 cyl ekki leyfileg þar? Afhverju verða sekflokkarnir ekki keyrðir?
Title: Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
Post by: Jón Þór Bjarnason on April 04, 2010, 19:08:50
Mér finnst ekki spennandi að keppa á jöfnu við 4wd bíla. Svo er ég ekki alveg að skilja þyngdartakmarkanirnar í þessum flokk.
Title: Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
Post by: Stefán Hansen Daðason on April 05, 2010, 03:05:53
Gylltar/hvítar/silfur  :wink:
Title: Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
Post by: Racer on April 05, 2010, 11:28:17
Mér finnst hann vera sjúklega flottur á svona felgum, svartar með króm ytri hring. Spurning hvort maður eigi að fjárfesta í svona.

Þetta er klárlega málið. Í hvaða flokki verður þú í sumar?
Ég ætlaði að taka þátt í sekonduflokkunum en þar sem þeir verða sennilegast ekki keyrðir þá veit ég ekki í hvaða flokk ég get verið í.
Flokkarnir eru þannig hannaðir að með bíla eins og minn kemst maður eiginlega ekki í neinn flokk. Bíllinn hjá mér var original 4 cyl en er nú 6 cyl.
En þetta kemur allt saman bara í ljós. Hlakka rosalega til þegar að fyrstu æfingunni kemur.

passar í os :) , annars er trúlega sec/bracket betri fyrir þig

gylltar gætu komið vel út eða svartar
Title: Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
Post by: 1349 on April 05, 2010, 14:52:47
Stærri felgur og lægri prófil segi ég , finnst hann lýta svolítið út eins og jeppi (vel meint) annars væri það best ef að þú myndir mála felgurnar hvítar.
Title: Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
Post by: Jón Þór Bjarnason on April 05, 2010, 23:01:51
Stærri felgur og lægri prófil segi ég , finnst hann lýta svolítið út eins og jeppi (vel meint) annars væri það best ef að þú myndir mála felgurnar hvítar.
Endilega settu nafnið þitt í undirskrift.

Hvernig færðu það út að þessi bíll líti út eins og jeppi. Þakið á honum er í sömu hæð og beltissylgjan mín.

Annars þá er ég búinn að vera mikið á þessari síðu þar sem hægt er að bera saman helling af felgum undir bílinn þinn.
Þetta er þrælsniðug síða og hægt er að velja nánast hvaða bíl sem er og breyta litnum á honum líka.
http://www.andysautosport.com/rims/pontiac_fiero.html
Ég er í augnablikinu hrifnastur af svörtum felgum og kannski vitkast ég einn góðan dag.
Title: Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
Post by: PeturW on May 08, 2010, 20:00:56
Sá bílinn þinn áðan.
Svakalegt sound fyrir svona lítin bíl. :shock:
Title: Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
Post by: Jón Þór Bjarnason on May 10, 2010, 00:49:43
Sá bílinn þinn áðan.
Svakalegt sound fyrir svona lítin bíl. :shock:

Þakka þér kærlega fyrir. Það er tvöfalt full racing exhaust system undir bílnum og er það að koma virkilega skemmtilega út.

Hér eru myndir af felgunum sem voru undir bílnum á BurnOut sýningunni.
N1 lánaði mér felgurnar og dekkin og líkast til fara þær aftur undir von bráðar.
Title: Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
Post by: Belair on May 10, 2010, 00:50:34
 =D> nice


Title: Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
Post by: Dodge on May 10, 2010, 15:01:02
Svart er alltaf druslulegt undir svörtum bílum, það verður allavega að vera einhver krómhringur á þeim
Title: Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
Post by: Jón Þór Bjarnason on May 11, 2010, 13:25:53
Svart er alltaf druslulegt undir svörtum bílum, það verður allavega að vera einhver krómhringur á þeim
Þetta er bara smekksatriði hvers fyrir sig.
Á þessum felgum er rauður hringur í svona candy apple stíl. Þær lúkka mjög vel á bílnum en flestar myndir sem ég hef séð af sýningunni þá sést ekki þessi rauði hringur. Þessar felgur eru alls ekki dýrar og þess vegna alltaf hægt að mála þær seinna ef maður vill. T.d. ef maður skyldi breyta litnum á bílnum.
Title: Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
Post by: SMJ on May 11, 2010, 13:44:21
Flottur hjá bíllinn!
Svartar með krómhring (eins og var hér á mynd að utan) eða flottur hvítur litur.
Gaman að þú skulir vera búinn með bílinn, hlakka til að sjá hann í action.
Title: Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
Post by: Blackbird on May 11, 2010, 15:14:31
ætlaru ekki að keppa á honum á laugardagin?
Title: Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
Post by: Jón Þór Bjarnason on May 13, 2010, 10:41:23
Mig langar til þess en ég er ekki að ná að stilla 3ja gírinn.
Þegar bíllinn er á einhverjum snúning þá er ég ekki að ná að setja bílinn í 3ja annars er það ekkert vandamál.
Title: Re: Hvernig á ég að hafa felgurnar á litinn?
Post by: bæzi on May 13, 2010, 12:13:35
Mig langar til þess en ég er ekki að ná að stilla 3ja gírinn.
Þegar bíllinn er á einhverjum snúning þá er ég ekki að ná að setja bílinn í 3ja annars er það ekkert vandamál.


er hann ekki bsk? eitthvað bogið?

gæti líka verið hydrolic issue...... ????

ertu með hreina kúplingsvökva? ...., prófa að skipta um vökva á kúplinguni og hreinsa lagnirnar, láta hana blæða vel... ertu búinn að prófa það?


gangi þér vel

kv Bæzi