Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: Valli Djöfull on October 16, 2007, 16:08:49

Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: Valli Djöfull on October 16, 2007, 16:08:49

AFLÝST


Sandspyrnu aflýst vegna stórstreymis, ekki útlit fyrir að það verði mikið hægt að keyra þarna á svæðinu um helgina nema auðvitað þeir sem geta keyrt á vatni...
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: asgni on October 16, 2007, 16:26:27
glæsilegt :D
en hvað kostar að taka þátt og er hægt að leggja inná einhvern reikning?
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: Valli Djöfull on October 16, 2007, 16:57:33
Quote from: "asgni"
glæsilegt :D
en hvað kostar að taka þátt og er hægt að leggja inná einhvern reikning?

svona, búinn að bæta því inn.. gleymdi því barasta..
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: Valli Djöfull on October 16, 2007, 16:58:30
Þarna vorum við í fyrra..  En eigum eftir að fara skoðunarferð til að gá hvort við finnum ekki betri stað í sandinum þarna..

(http://www.dog8me.com/kvartmila/sandur.jpg)

(http://www.dog8me.com/kvartmila/sandur2.jpg)
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: Valli Djöfull on October 17, 2007, 17:13:01
Jæja, það eru komnar 3 skráningar svo fólk er að vakna..

Hvar er best að auglýsa skráningar í sand?  Annarsstaðar en hér það er að segja...
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: Gilson on October 17, 2007, 17:47:49
bara á öllum spjöllum er það ekki  :)
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: edsel on October 17, 2007, 18:52:44
ég myndi koma í staffið en ég er fyrir norðan :smt089
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: Gilson on October 17, 2007, 19:00:38
Quote from: "edsel"
ég myndi koma í staffið en ég er fyrir norðan :smt089


bara koma suður með einhverjum sandspyrnuofurhuganum þarna f. norðan  :wink:
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: edsel on October 17, 2007, 20:36:44
ef ég kemst, ekki víst :smt102
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: Valli Djöfull on October 17, 2007, 23:00:34

ATH!!! BREYTT DAGSETNING!!!!


Mörgum til mikillar gremju og öðrum til mikillar ánægju verður sandi frestað um eina viku.  Hann verður semsagt haldinn laugardaginn 27. Október!!!!

Of mikið sem var eftir og of mikið að gera í vinnu þeirra fáu sem nenna að undirbúa þetta til þess að þetta tækist fyrir þessa helgi..  En eftir hellings vinnu í kvöld sýnist mér þetta takast fyrir 27. Okt!

Og edsel..  þú reddar fríi ef þú ert að vinna og ef þú ert í fríi húkkarðu far hjá einhverjum af norðanmönnunum sem ætla að mæta.. ekkert rugl!  :lol:
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: Gilson on October 17, 2007, 23:25:55
ohhhhhh, ég er náttúrulega að vinna þessa helgi og þar af leiðandi kemst ég ekki í staffið  :(
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: Lindemann on October 18, 2007, 00:15:35
er skráningarfrestur bara fram á fimmtudagskvöld þó það sé búið að fresta um viku?

ég stefni á að reyna að taka þátt á fjórhjóli(ef það verður flokkur fyrir það)..........en það veltur allt á því hvort ég komist núna um helgina norður að sækja það  :shock:
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: Valli Djöfull on October 18, 2007, 00:23:05
Quote from: "Lindemann"
er skráningarfrestur bara fram á fimmtudagskvöld þó það sé búið að fresta um viku?

ég stefni á að reyna að taka þátt á fjórhjóli(ef það verður flokkur fyrir það)..........en það veltur allt á því hvort ég komist núna um helgina norður að sækja það  :shock:

Gleymdi að breyta  :oops:  :lol:
Tek við skráningum út fimmtudag 25. okt.  Nota svo föstudag til þess að búa til svona fallegan bækling fyrir áhorfendur  8)

En já, endilega nálgastu þetta fjórhjól..  Líklega fleiri en einn og fleiri en tveir sem hefðu áhuga á því að keppa á svoleiðis..

By the way, er ekki örugglega til einhver flokkur fyrir það í sandi??  :D
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: Dodge on October 18, 2007, 09:40:45
júbb.. fjórhjólaflokkur..
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: Lindemann on October 18, 2007, 21:00:35
hvar get ég annars nálgast reglurnar?

ég man að ég sá þetta einhversstaðar hérna um daginn, en er ekki að finna þetta núna  #-o


*edit* fann þetta, þurfti bara að fletta neðar á BA síðunni  :lol:
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: Valli Djöfull on October 19, 2007, 13:20:13
Reglur fyrir sand..  Fengið að láni hjá BA (8) (http://www.ba.is/keppnir_new/keppnisreglur_2007__2007-08__sandspyrna_ba_01_2007-08-25.htm)


PS..  EKKI TEKIÐ VIÐ SKRÁNINGUM UM HELGINA... allavega ekki ég.. ég ætla að detta íða í Búdapest um helgina ;)  Kem aftur á mánudagskvöld..
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: baldur on October 21, 2007, 00:25:20
Jæja, ég er búinn að setja saman annan gírkassa þannig að ég get kannski verið með 8)

(http://www.foo.is/albums/vitara/S2010086.sized.jpg)
(http://www.foo.is/albums/vitara/S2010091.sized.jpg)

Gott í þessu Suzuki dóti, búið að hanga aftaná tvöfalt kraftmeiri mótor en þetta er hannað fyrir í 3 ár, og í botni allan tímann.
Líklega hefði þessi gír ekki brotnað ef ég hefði bara skipt um legur í kassanum um leið og byrjaði að heyrast í honum, ein legan var svo gott sem horfin þannig að  fyrsti og annar gír fengu ekki þann stuðning sem þeir þurfa til að halda réttu bili.
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: HK RACING2 on October 21, 2007, 12:02:57
Verður ekki sleðaflokkur?
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: Kristján Skjóldal on October 21, 2007, 13:13:03
hvernig er það hverjir ætla að mæta og keppa :? og eru eitthvað fáir sem hafa áhuga á því :?:  :?
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 21, 2007, 17:56:02
Quote from: "Kristján Skjóldal"
hvernig er það hverjir ætla að mæta og keppa :? og eru eitthvað fáir sem hafa áhuga á því :?:  :?

Því miður þá voru bara 6 skráðir fyrir helgi.
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: Kristján Skjóldal on October 21, 2007, 19:22:05
já 6 hræður :shock:  það þarf eitthvað mera en það ef það á að halda svona mót ekki satt :?:  :?og þetta er næstu helgi :?
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 21, 2007, 20:01:47
Kristján þarna sérðu áhugann á íslensku mótorsporti í höfuðstaðnum í dag.
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: Halldór H. on October 21, 2007, 21:44:23
Ég held að þetta hafi ekkert með höfuðstaðinn að  gera.

Spurnig með tímasetningu,  það er að koma vetur.
Ég held að bæði BA og KK ættu að velja betri tíma,, kanski jún,júl eða ágúst.
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: Kristófer#99 on October 22, 2007, 11:11:53
ja akkurat ekki halda þetta þegar að það er að koma vetur
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: baldur on October 22, 2007, 12:10:14
Aflýst vegna mikillar vatnshæðar í ánni og spár segja að það eigi eftir að ná hámarki næstu helgi. Reynum aftur í vor bara.
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: Kristján Skjóldal on October 22, 2007, 18:22:33
það hlaut að vera búinn að bíða með að rífa draggan svo ég geti set vél og skiftingu í Novu og allt fyrir ekkert :evil:
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 22, 2007, 19:19:36
Quote from: "Kristján Skjóldal"
það hlaut að vera búinn að bíða með að rífa draggan svo ég geti set vél og skiftingu í Novu og allt fyrir ekkert :evil:

Það þýðir ekkert að skammast í stjórn út af þessu. Það er bara ekki áhugi hjá starfsfólki né keppendum að taka þátt í sandspyrnu svona seint. Hinsvegar ef það verður sandspyrna fyrir norðan 10.nóv þá býð ég fram krafta mína ef þeir eru þá einhverjir.
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: Dodge on October 22, 2007, 19:22:22
Hætt við að það sé bara í nösunum á Einsa G. :)
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: 1965 Chevy II on October 22, 2007, 19:29:49
Quote from: "Dodge"
Hætt við að það sé bara í SNÖFSUNUM á Einsa G. :)

er það ekki réttara svona :lol:
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: Lindemann on October 22, 2007, 19:41:06
Quote from: "Dodge"
Hætt við að það sé bara í nösunum á Einsa G. :)


er hægt að keyra heila sandspyrnu þar???  :shock:  :shock:  :shock:
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: Dodge on October 22, 2007, 19:47:06
Mykið rétt Frikki.. :D
Title: tja nu svara ég rétt og satt
Post by: einarg on October 24, 2007, 00:23:10
"Ritskoðun átti sér stað hér..
Ef þú hefur eitthvað út á það að setja, endilega hafðu samband Einar..
Kv. Valli"



"xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx"

Innileg kv
EinarG
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: 1965 Chevy II on October 24, 2007, 00:33:49
:bjor:
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: Valli Djöfull on October 24, 2007, 10:28:18
Vóts.. held að belgingur.is sé bilaður.  :smt017

ef ekki, sé ég ekki lengur eftir því að sandi hafi verið aflýst ..

(http://www.kvartmila.is/images/sandur3.gif)
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: arnar on November 04, 2007, 18:03:41
hvenar á þá að halda sandspyrnu???
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: Kristján Skjóldal on November 04, 2007, 18:55:18
næsta sumar eða vor :wink:
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: Jón Þór Bjarnason on November 04, 2007, 20:02:47
Þetta er eitthvað sem Einar G. ætlar að sjá um í keppnisstjórn á næsta ári er það ekki.   :roll:  :smt064
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: Björgvin Ólafsson on November 04, 2007, 21:27:32
Tja... hugmyndirnar eru réttar og eru góðar.

Hafið þið hug á því að halda sandspyrnu á næsta ári?

Ef svo er þá mæli ég með því að KK og BA komi sér upp góðum dagsetningum fyrir sínar keppnir sem allra fyrst og keyri nú loksins 4-5 mót í sameiningu.

Það er ekki spurning að það er áhugi fyrir því hjá keppendum og því held ég að það væri vel að skipuleggja það sem fyrst og setja nú dagsetningar þanning upp að mótið sé að enda í lok ágúst/byrjun sept. en ekki að byrja þá.

Ég held að þetta gæti orðið dúndurgaman og það er ekkert erfiðara að ákveða dagsetningarnar með góðum fyrirvara frekar en skömmum. Það þarf bara að vera hægt að standa undir þeim 8)

Bestu kveðjur!!
Björgvin
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: PalliP on November 04, 2007, 23:06:19
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
Tja... hugmyndirnar eru réttar og eru góðar.

Hafið þið hug á því að halda sandspyrnu á næsta ári?

Ef svo er þá mæli ég með því að KK og BA komi sér upp góðum dagsetningum fyrir sínar keppnir sem allra fyrst og keyri nú loksins 4-5 mót í sameiningu.

Það er ekki spurning að það er áhugi fyrir því hjá keppendum og því held ég að það væri vel að skipuleggja það sem fyrst og setja nú dagsetningar þanning upp að mótið sé að enda í lok ágúst/byrjun sept. en ekki að byrja þá.

Ég held að þetta gæti orðið dúndurgaman og það er ekkert erfiðara að ákveða dagsetningarnar með góðum fyrirvara frekar en skömmum. Það þarf bara að vera hægt að standa undir þeim 8)

Bestu kveðjur!!
Björgvin


Það mætti hafa í huga torfærudagatalið við dagaval, þar eru þónokkrir sem hafa áhuga á að mæta.
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: Jón Þór Bjarnason on November 05, 2007, 00:00:04
Mér líst vel á að við leggjum saman hausana okkar sem fyrst svo og að láta dagsetningar passa saman við torfæruna.
KK hefur fullan áhuga á að halda sandspyrnu og verða væntanlega leyfismál og annað slíkt í góðum gír á komandi tímabili.
KK hefur áhuga á því að setja saman keppnisstjórn sem sér um keppnishald á næsta tímabili þannig að stjórnin geti virkilega eytt öllum sínum kröftum í að byggja svæðið MUN betur upp.
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: Björgvin Ólafsson on November 05, 2007, 00:12:39
Quote from: "Palli"
Það mætti hafa í huga torfærudagatalið við dagaval, þar eru þónokkrir sem hafa áhuga á að mæta.


Eða öfugt 8)

kv
Björgvin
Title: SANDSPYRNU AFLÝST
Post by: Valli Djöfull on November 05, 2007, 00:15:14
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
Quote from: "Palli"
Það mætti hafa í huga torfærudagatalið við dagaval, þar eru þónokkrir sem hafa áhuga á að mæta.


Eða öfugt 8)

kv
Björgvin

hehe  8)

Mjög sammála annars, það væri hrikalega gaman að gera þetta saman og á fleiri en einum stað  8)   við erum með núll reynslu í þessu en þið helling..  Við komum til með að læra slatta, kom og hjálpaði til á sandi í sumar hjá ykkur og lærði helling  :D   Og þakka fyrir það :)