Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Moli on April 04, 2007, 23:11:32

Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Moli on April 04, 2007, 23:11:32
Ákvað að fá mér eitthvað sem ég gæti dundað mér í fram að vori, en þetta er 1979 Pontiac Trans Am, original með 301. Búinn að dunda aðeins í tvær vikur og ætla mér ekkert stóvægilegt með hann, samt passa mig á að vera aðeins öðruvísi. ´79 nebbinn er farin af honum og fæ ég annan framenda sem er af ´77-´78 bíl, sem fer á hann. Allar merkingar og strípur á ég nýjar, sem eru gylltar, auk að sjálfsögðu kjúklingsins sem fer á húddið.

Bíllinn verður málaður svartur vonandi í Apríl/Maí. Einnig kaupi ég á hann nýjar 15x10 Cragar SS að aftan, og 15x8 Cragar SS að framan, Tútturnar sem prýðir Cragarinn verða líklegast 275/60/15 að aftan og 225/60/15 að framan.

Innréttingin er camel brún sem er farin að láta sjá á, en ég ætla líklegast að skipta í svart nk. vetur, svo er að sjá til með það sem er í húddinu en það er 403 olds vél úr rauðum ´77 firebird sem var rifinn og nýupptekinni skiptingu.

Hann er með diskalás og að mér skilst 4:30 drif sem að vísu þarf að skipta út.

Að öllu öðru leiti er bíllinn mjög heill og lítið sem ekkert ryð, nokkrir punktar sem þarf að blása og sjóða í.


10. Mars 2007


(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/79ta/3.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/79ta/1.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/79ta/2.jpg)


2. Apríl 2007

(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/79ta/4.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/79ta/5.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/79ta/6.jpg)


Gamli framendinn prýðir vegginn góða í húsakynnum Krúser að Bíldshöfða 18 8)

(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/79ta/nebbinn.jpg)




....meira seinna! 8)
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Ó-ss-kar on April 04, 2007, 23:29:13
Flottur  8)

En hvernig er það , á að pússla þessum saman og selja hann svo eða ?

en ef að þetta er langskóla verkefni , afhverju ekki að fá sér LS1? t.d
Hann yrði allavega ekki leiðinlegri  :oops:

Neinei segir svona , en það vantar finnst mér alltaf smá svona video clip í svona myndasyrpu  :)
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Moli on April 04, 2007, 23:44:00
sæll Óskar, maður veit aldrei hvað maður gerir, ætla allavega að klára þennan og græja fyrir sumarið en er ekki allt til sölu fyrir rétta upphæð?

Hinsvegar á ég ennþá eftir að eiganst ´69 Mustang fastback eða ´68-´72 Chevy Novu, þannig að það er aldrei að vita. 8)
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Gummari on April 04, 2007, 23:45:10
Duglegur, gaman að sjá myndir af þessu hérna. keep up the good work 8)
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: zenith on April 05, 2007, 00:13:19
Töff bill hjá þer Moli en veist þu um 73 frammenda á svona bíl gangi þer vel með þetta
kv jon
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: edsel on April 05, 2007, 01:00:31
flottur, en af hverju tókstu framendan af
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: AlliBird on April 05, 2007, 01:43:25
Hér er allavega Nova handa þér,
Nova ´68 með 330 Olds á ca 950.þ

(http://195.149.144.149/images/99/9945389608.jpg)
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: einarak on April 05, 2007, 09:33:41
79 framendinn er miklu flottari en 77-78  :!:

Annars bara good job!
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Kristján Skjóldal on April 05, 2007, 10:22:21
það er bara 1 framendi sem skarar framúr og það er 74 árg langflottastur :!:
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: MrManiac on April 05, 2007, 14:25:02
Gamann að sjá líka að þú frelsaðist úr viðjum viðgerða og engra aksturseiginleika og seldir þennan "FROD" og fórst í GM
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Moli on April 05, 2007, 16:06:31
Quote from: "zenith"
Töff bill hjá þer Moli en veist þu um 73 frammenda á svona bíl gangi þer vel með þetta
kv jon


sæll Jón, það er möguleiki að kannski að hann Skarphéðinn eigi handa þér húdd og framenda, hann á þennan ´70 bíl --->  http://www.internet.is/skarpi og átti, eða á annan 1973 Pontiac Firebird Esprit í varahluti, veit ekki hvort hann eigi hann ennþá en það sakar ekki að reyna!

Quote from: "edsel"
flottur, en af hverju tókstu framendan af


fannst hinn svo herfilega ljótur!

Quote from: "MrManiac"
Gamann að sjá líka að þú frelsaðist úr viðjum viðgerða og engra aksturseiginleika og seldir þennan "FROD" og fórst í GM


pfff... það er bara tímaspursmál hvenær ég fæ mér annan Mustang! en hvort hann verði á undan Novunni skal ég ekki segja! :mrgreen:
Title: Kalkúnn á húddi
Post by: Camaro SS on April 05, 2007, 21:10:18
Moli trúi ekki að þú ætlir að mála yfir kalkúninn á húddinu?? :lol:
Title: Re: Kalkúnn á húddi
Post by: Moli on April 05, 2007, 22:27:23
Quote from: "Camaro SS"
Moli trúi ekki að þú ætlir að mála yfir kalkúninn á húddinu?? :lol:


ójú Haffi, fuglinum verður fargað! :lol: þótt fyrr hefði verið! Þetta þótti eflaust flott á sínum tíma, það væri gaman að fá að vita hvenær, hvar eða hver málaði hann?  :D  :lol:
Title: Re: Kalkúnn á húddi
Post by: JHP on April 05, 2007, 22:53:40
Quote from: "Moli"
Quote from: "Camaro SS"
Moli trúi ekki að þú ætlir að mála yfir kalkúninn á húddinu?? :lol:


ójú Haffi, fuglinum verður fargað! :lol: þótt fyrr hefði verið! Þetta þótti eflaust flott á sínum tíma, það væri gaman að fá að vita hvenær, hvar eða hver málaði hann?  :D  :lol:
Var það ekki Muggur í eyjum?
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Camaro SS on April 05, 2007, 23:20:56
Alltaf líkst kalkúni meira en eldfugli   :wink: Vantar heimaey Árna Jonsen og einsog tvær trillur í bakgrunninn og þú hefðir glærað 15 umferðir yfir "þetta" og verið stoltur Westman................hehe,samt gott að þú litir yfir "þetta"og við hinir þurfum ekki að sjá þetta illfygli aftur :D
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: RagnarH. on April 06, 2007, 00:36:20
Var þessi á akureyri ? :roll:
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Kristján Skjóldal on April 06, 2007, 08:46:27
nei  því miður það vantar alltaf svona bíl hingað :wink:
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Ragnar93 on April 06, 2007, 18:22:09
er rauði ekki bíllin sem einar í sandgerði átti?
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Moli on April 06, 2007, 19:02:01
Quote from: "Ragnar93"
er rauði ekki bíllin sem einar í sandgerði átti?


jú þetta er sá bíll! 8)
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: RagnarH. on April 08, 2007, 01:55:42
Quote from: "Kristján Skjóldal"
nei  því miður það vantar alltaf svona bíl hingað :wink:


Það er / var einn svona síðasta sumar, stóð í Hjallalundinum, var í burninu á bíladögum.

Er það ekki ?  :oops:
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Moli on April 08, 2007, 02:25:53
Quote from: "RagnarH."
Quote from: "Kristján Skjóldal"
nei  því miður það vantar alltaf svona bíl hingað :wink:


Það er / var einn svona síðasta sumar, stóð í Hjallalundinum, var í burninu á bíladögum.

Er það ekki ?  :oops:


´81 glimmerblái bíllinn sem stóð við Lyngháls í mörg ár, sem lenti síðan á staur er á Akureyri í rifi, ekki var hann í Burnoutkeppninni?
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: HK RACING2 on April 08, 2007, 08:59:56
Quote from: "RagnarH."
Quote from: "Kristján Skjóldal"
nei  því miður það vantar alltaf svona bíl hingað :wink:


Það er / var einn svona síðasta sumar, stóð í Hjallalundinum, var í burninu á bíladögum.

Er það ekki ?  :oops:
Held ég hafi einmitt séð myndir af rauðum svona í burninu.
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Moli on April 08, 2007, 09:28:13
Þegar ég fer að hugsa til baka..... sl. vor stóð rauður Trans Am 79-81 á planinu hjá Húsgagnahöllinni í 1-2 daga, þá var spurt um hann hérna inni, og mig minnir að eigandinn hafi komið hér inn og sagt að hann væri ekki falur því hann vær að bíða eftir bílaflutningakerru til að flytja bílinn norður? hmmm :roll:
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Leon on April 08, 2007, 10:40:29
Þetta er hann.
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Kristján Skjóldal on April 08, 2007, 11:37:33
þetta er gamli minn árg 81 0g var 301 4 gira 0g er nú 350 sjálfsiftur verður 383 og er í góðum höndum núna. er verið að laga hann mikið til mjög heill bill :wink:
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: PGT on April 08, 2007, 16:19:49
Quote from: "Dartalli"
Hér er allavega Nova handa þér,
Nova ´68 með 330 Olds á ca 950.þ

(http://195.149.144.149/images/99/9945389608.jpg)


Afsakið offtopic,

En hvar er hægt að sjá meira um þennan bíl?
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Moli on April 08, 2007, 16:56:17
Quote from: "PGT"
Quote from: "Dartalli"
Hér er allavega Nova handa þér,
Nova ´68 með 330 Olds á ca 950.þ

http://195.149.144.149/images/99/9945389608.jpg


Afsakið offtopic,

En hvar er hægt að sjá meira um þennan bíl?


Var á eBay, uppboðið líklegast búið!

eeeeeeeen...... I just killed the turkey! :mrgreen:

(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/79ta/byebyebirdie.jpg)
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Ingvar Gissurar on April 08, 2007, 17:06:13
Svei!!! Illa farið með "listaverkið" :x
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Moli on April 29, 2007, 22:03:41
Smá update!

Nýju felgurnar voru að lenda í hús! 8)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/79ta/7.jpg)

Ekkert gaman að eiga TransAm nema hann sé með splunkuný krómuð 4" Hooker sílsapúst
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/79ta/8.jpg)

Soðið í hægra frambrettið!
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/79ta/9.jpg)

Fuglinn farinn!
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/79ta/10.jpg)

Soðið meira....
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/79ta/11.jpg)

...í lok dags!
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/79ta/12.jpg)




...meira seinna! 8)
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Kiddicamaro on April 29, 2007, 22:15:32
gaman að sjá þetta moli  :D halltu áfram að gera góða hluti.(og 77-78 framparturinn er langflottastur 8)  )
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Belair on April 29, 2007, 22:43:55
:smt038 vell að verki staði Moli  :spol:
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: firebird400 on April 29, 2007, 23:34:59
Þetta sílsapúst verður villt  8)  :lol:
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: íbbiM on April 30, 2007, 00:41:38
þetta er æðislegt.. fyrir utan sílsapústin
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Moli on April 30, 2007, 00:57:16
:lol:

Sílsapúst er töff! 8)
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: íbbiM on April 30, 2007, 03:00:13
við getum verið sammála um að vera ósammála þar, ég flokka þau með gæruinnrétingum. hvítum drullusokkum og rauðum fjaðrahengslum,

ekki miskilja mig samt.. ég er EKKI að setja út á neitt hjá þér, þú ert með eintak af mínum uppáhalds bílum í höndunum! gangi þér sem best með að koma honum í form, hlakka til að sjá hann reddý
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: addi 6,5 on April 30, 2007, 19:46:07
Shit hvað hann verður svalur. Ætli maður brotni ekki niður, fari að grenja eins og lítil skólastelpa þegar ég sé hann og hvað varðar þennan kjúkling sem var á honum þá var hann löngu ónýtur. þegar ég átti hann þá ætlaði ég að vera með tvö húdd í gangi alveg snarbrjáluð hæna á öðru og trans am örninn á hinu
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: einar350 on May 01, 2007, 06:58:09
silsa pust er bara toff 8)
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Gustur RS on May 05, 2007, 01:53:34
Flottur bíll hjá þér og er þetta ekki gamli bíllinn hanns Gummara ???
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Moli on May 05, 2007, 15:07:34
gamli bíllinn hans jú, vonast til að klára hann um helgina fyrir málningu, og þá er bara að bíða eftir plássi í klefa til að geta skvett á hann málningu! 8)
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Chevy_Rat on May 05, 2007, 17:03:54
sæll Moli eg tek það sertaklega fram að eg ætla ekki að svekkja neinn með þessu sem a eftir fer,þott silsapust seu töff a þessum bilum,þa eru þaug i rauninni bara show-case,eg setti einmitt svona ny silsapust undir'75 camaro sem eg atti og mer likaði þaug ekki til leingdar,vegna þess að fra flækju-safnara eru þaug tengd inn a aðeins 1 rörið af 4 a silsapustunum með allt of grönnum pustbörkum sem alltaf eru að rifna eða slitna i sundur ekkert nema leiðindinn að minu mati og billinn er ekki að skila fra ser nog i hestöflum með þeim þetta er bara motstaða!!! ef eithvað er,eg reif þetta allavega undan minum bil og setti nytt tvöfallt 2 og 1/2" pustkerfi undir bilinn i staðin og opna kuta og mer fannst billinn mikið betri a eftir,og þetta verður an efa flottur bill hja þer,ertu buin að velja lit a hann?.kv-TRW
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Kiddicamaro on May 05, 2007, 17:13:44
Quote from: "TRW"
sæll Moli eg tek það sertaklega fram að eg ætla ekki að svekkja neinn með þessu sem a eftir fer,þott silsapust seu töff a þessum bilum,þa eru þaug i rauninni bara show-case,eg setti einmitt svona ny silsapust undir'75 camaro sem eg atti og mer likaði þaug ekki til leingdar,vegna þess að fra flækju-safnara eru þaug tengd inn a aðeins 1 rörið af 4 a silsapustunum með allt of grönnum pustbörkum sem alltaf eru að rifna eða slitna i sundur ekkert nema leiðindinn að minu mati og billinn er ekki að skila fra ser nog i hestöflum með þeim þetta er bara motstaða!!! ef eithvað er,eg reif þetta allavega undan minum bil og setti nytt tvöfallt 2 og 1/2" pustkerfi undir bilinn i staðin og opna kuta og mer fannst billinn mikið betri a eftir,og þetta verður an efa flottur bill hja þer,ertu buin að velja lit a hann?.kv-TRW


ég er samála þessu. það er samt fín lausn ef maður er að hugsa um performance að láta kerfi koma inn í rörinn aftar.Þá er maður bæði með sjó og gó. :D .nema moli ætli að burra kvartmílunna á 17 sec. :roll:  Þá er hitt allt í lagi
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Moli on May 05, 2007, 18:33:43
Ekki ef maður er með Hooker Super Competition Sidemount Headers, sem passar beint á rörið, þetta er reyndar fyrir Corvette! 8)

http://store.summitracing.com/partdetail.asp?autofilter=1&part=HOK%2D2224%2D1HKR&N=700+115&autoview=sku

(http://static.summitracing.com/global/images/prod/large/hok-2224-1.jpg)

Aflið er kannski ekki aðalatriðið þar sem ég ætla ekki á brautina. Þetta er nú bara rúntari og mér finnst þetta töff enda er þetta aðallega gert upp á lookið, hitt er seinna tíma vandamál! 8)

..og já TRW hann verður svartur! Var að hugsa um vínrauðan (svipaðan eins og ´68 Firebird hjá Agga) en er kominn út fyrir það!
Title: Til hamingju mólí
Post by: Halli B on May 05, 2007, 19:06:51
Sílsapúst,Glimmerlakk,Gæra og hengsli eru málið!!!!!

I LOVE IT

Djöfull finnst mér þessir bílar samt alltaf miklu flottari án spoilersins
Gefur þeim smá auka bísepp :twisted:
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Chevy_Rat on May 05, 2007, 19:23:45
sæll Moli svartur ja mer lyst vel a þann lit a hann hja þer og eldra andlitið,og varðandi þessar side-mount flækjur voru þær alveg örugglega ekki til þ.a.s ekki byrjað að framleiða þær þegar eg gerði minn bil upp man allavega ekki til þess að hafa seð þetta þa,og þo svo hefði verið hefði eg sjalfsagt mjög fljotlega keirt allt draslið undann bilnum hefði eg verið með svona flækjur þvi þetta liggur svo lagt fra götunni hvort eð er,en mer myndi lytast mun betur a að taka sverara rör fra flækju-safnara annarstaðar inn i silsapustinn(eins og Kiddicamaro sagði) ef maður ætlaði að halda lukkinu a pustunum og nota þetta til keppnis og þannig.kv-TRW
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Moli on May 05, 2007, 20:31:44
Quote from: "TRW"
sæll Moli svartur ja mer lyst vel a þann lit a hann hja þer og eldra andlitið,og varðandi þessar side-mount flækjur voru þær alveg örugglega ekki til þ.a.s ekki byrjað að framleiða þær þegar eg gerði minn bil upp man allavega ekki til þess að hafa seð þetta þa,og þo svo hefði verið hefði eg sjalfsagt mjög fljotlega keirt allt draslið undann bilnum hefði eg verið með svona flækjur þvi þetta liggur svo lagt fra götunni hvort eð er,en mer myndi lytast mun betur a að taka sverara rör fra flækju-safnara annarstaðar inn i silsapustinn(eins og Kiddicamaro sagði) ef maður ætlaði að halda lukkinu a pustunum og nota þetta til keppnis og þannig.kv-TRW


já, mikið til í þessu en hinsvegar er bíllinn hjá mér óvenju hár að framan þannig að það er bara kostur sé litið til þess að þá þarf maður þarf vonandi ekki að velja sér götur til að keyra á. :lol:  8)

Annars er ég búinn að máta þetta undir og þetta er ekkert rosalega nálægt jörðu, maður hefur nú séð þá lægri!

En þetta kemur allt í ljós þegar maður fer að skrúfa saman! 8)
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Sigtryggur on May 06, 2007, 00:37:37
TRW,hvaða ´75 Camaro áttir þú?
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Chevy_Rat on May 06, 2007, 05:01:41
sæll Sigtryggur farðu inn a þraðinn leit af bilum og eigendum þeirra,þu fynnur mynda seriu af honum þar,eg man samt ekki a hvaða bls það er hann er kominn frekar aftarlega,og það virðist einginn vilja þekkja hann her inni þa helst i þeirri mynd eins og hann var aður en eg pussaði hann nyður þvi að eg a ekki sjalfur eina einustu mynd af honum eins og hann var aður en eg pussaði allt lakkið af,synd að hafa ekki tekið mynd af honum eins og hann var aður a litinn,svartur með gulum og rauðum röndum,mer er samt sagt að uppruni hans se ur garðinum og Sævar nokkur Petursson hafi sprautað hann þar i þeirri mynd,en hann hefur bara ekkert tjað sig neitt um malið.kv-TRW
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Moli on May 27, 2007, 18:42:43
Klár í málningu um næstu helgi! 8)
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: zenith on May 27, 2007, 21:55:14
sæll Maggi hvaða litur og hver málar
kv jon
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Moli on May 29, 2007, 19:26:01
sæll Jón, það er strákur sem heitir Gísli vinnur á verkstæði í Kópavoginum, og ég ætla að hafa hann svartan! 8)

ps. Ég þarf svo endilega að fara að kíkja í heimsókn til þín í skúrinn! :wink:
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: firebird400 on May 29, 2007, 23:15:14
Það eru fleirri  :D
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: zenith on May 31, 2007, 00:31:40
Endilega láttu sjá þig altaf gaman að fá þig i heimsókn eg verð litið við i þessari viku er að græja einhverja hraðbáta í Skorradal en kiktu i næstu viku kv jon
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: 1965 Chevy II on May 31, 2007, 00:42:59
Maggi ég á rimlagardínur á afturgluggann ef þú hefur áhuga 8)
(http://www.firebirdgallery.com/2nd%20Gen%20Images/81ta16.4.jpg)
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Moli on June 05, 2007, 20:39:38
Quote from: "Trans Am"
Maggi ég á rimlagardínur á afturgluggann ef þú hefur áhuga 8)
(http://www.firebirdgallery.com/2nd%20Gen%20Images/81ta16.4.jpg)


hmmm... getur bara vel verið!  :smt115
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Valli Djöfull on June 05, 2007, 20:48:59
Verður ekkert smá oldschool með sílsapústin og rimlana  :lol:
Þá vantar bara drullusokka með stórum kringlóttum glitaugum.. helst hvíta drullusokka  :lol:

Oldschool FTW  8)
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: 1965 Chevy II on June 05, 2007, 20:55:39
Og stóra teninga í spegilinn :D
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Jói ÖK on June 05, 2007, 21:25:11
Quote from: "Trans Am"
Og stóra teninga í spegilinn :D

Og talstöðvarloftnet 8)
Og svo vantar Mola mullet! :lol:
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: ElliOfur on June 05, 2007, 22:05:48
Og 6" rauð sérstyrkt fjaðrahengsli! Þetta verður brjálað!
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: R 69 on June 05, 2007, 23:10:48
Gæru í afturgluggan. (og farþegasætið  :wink: )
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: íbbiM on June 05, 2007, 23:25:18
síðustu 6-7 póstar framkölluðu ælupest
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Moli on June 06, 2007, 00:39:46
hahaha, þið eruð magnaðir! 8) Held ég láti sílsapústin duga!

En djöfull verður gaman að púsla þessu saman um helgina...!! 8) 8)
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Belair on June 06, 2007, 00:40:42
:worship:
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Addi on June 06, 2007, 00:58:19
Djöfull held ég að þetta verði geggjað hjá þér... Mjög flott
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: 383charger on June 06, 2007, 00:58:20
Flottur Maggi  8)
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: cv 327 on June 06, 2007, 01:07:35
Hann er að verða þræl flottur.
Kv. Gunnar B.
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: einar350 on June 06, 2007, 07:04:01
flottur :twisted:
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Gummari on June 06, 2007, 18:59:28
ánægður með drenginn og dugnaðinn gott spark í rassin á okkur hinum í slow motion 8)
Title: ..
Post by: TRANS-AM 78 on June 09, 2007, 22:54:07
fleirri myndir :)
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Moli on June 10, 2007, 01:20:56
Þetta þokast, búinn að vera duglegur um helgina! 8)
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Elvar F on June 10, 2007, 09:23:26
ohhhh mér langar í svona  8)
Title: ..
Post by: TRANS-AM 78 on June 10, 2007, 10:50:22
er með firebird handa þér þá :)
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Elvar F on June 10, 2007, 15:59:12
neii ég ætla að geima það aðeins
Title: ..
Post by: TRANS-AM 78 on June 13, 2007, 18:48:04
hvernig gengur??
Title: Re: ..
Post by: Moli on June 13, 2007, 19:01:26
Quote from: "TRANS-AM 78"
hvernig gengur??


þetta þokast, bara smáatriði eftir! 8)
Title: ...
Post by: TRANS-AM 78 on June 13, 2007, 19:09:37
Vá !!!!!! geðveikur !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Title: ..
Post by: TRANS-AM 78 on June 13, 2007, 19:18:54
hvað er eftir ?? mig langar í mun fleirri myndir :)
Title: Re: ..
Post by: Moli on June 13, 2007, 19:49:37
Quote from: "TRANS-AM 78"
hvað er eftir ?? mig langar í mun fleirri myndir :)


Það er bara smotterí, hliðarrúður eiga eftir að fara í, mig vantar gormana sem halda framljósunum, þeir eru á leiðinni til landsins, ásamt dóti í hurðarnar, síðan á eftir að stilla húdd, brettin og nebbann þegar ljósin eru kominn í hann. Örninn fer á húddið eftir helgi sem og sílsapústin! Græja fleiri myndir þegar hann er alveg klár! 8)

Kemst því miður ekki með hann norður á Bíladaga ! :(
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Valli Djöfull on June 13, 2007, 20:21:20
Quote from: "Moli"
Quote from: "TRANS-AM 78"
hvað er eftir ?? mig langar í mun fleirri myndir :)


Það er bara smotterí, hliðarrúður eiga eftir að fara í, mig vantar gormana sem halda framljósunum, þeir eru á leiðinni til landsins, ásamt dóti í hurðarnar, síðan á eftir að stilla húdd, brettin og nebbann þegar ljósin eru kominn í hann. Örninn fer á húddið eftir helgi sem og sílsapústin! Græja fleiri myndir þegar hann er alveg klár! 8)

Kemst því miður ekki með hann norður á Bíladaga ! :(


Það hvílir einhver bölvun á Bíladögum...  Ef menn voga sér að segjast ætla að reyna að hafa bíl tilbúinn fyrir bíladaga, geturðu GLEYMT því að það takist.. það klikkar alltaf eitthvað  :lol:
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Firehawk on June 13, 2007, 20:59:43
Schnilld!!!

-j
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Ingvar Gissurar on June 13, 2007, 21:54:12
Þetta er glæsilegt  :smt023
Ég var fyrst ekki alveg sáttur við litaskiptin og þurfti að horfa dálitla stund á myndina meðan ég var að "melta" svarta litinn á þessum bíl :-k  (Maður er búinn að horfa á hann rauðann of lengi)
En þetta verður virkilega flott og þessi bíll átti alveg skilið að fá svona yfirhalningu og verður gaman að sjá hann aftur í góðu standi.:smt098
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Moli on June 13, 2007, 23:18:12
Þakka hrósið strákar! Þetta fer að klárast! 8)
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: edsel on June 14, 2007, 19:06:37
sjúklega flottur bíll
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Kristján Skjóldal on June 14, 2007, 19:17:07
mjög flott en ég hefði valið annan lit, búinn að fá leið á að sjá þessa bila bara svarta og rauða [-X hefði verið gaman að sjá hann silfurgráan eða gulllitaðan sem er töff :smt045en það er bara mín skoðun :wink:
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: MALLI 79 on June 14, 2007, 20:56:12
Geðveikur... :D

Er hægt að fá hann keyptan  :?:

Hef áhuga á svona bíl með framenda af 77-78  :D  eða bara svona bíl sem er árgerð 77-78  8)
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Viddi G on June 14, 2007, 23:00:38
þetta er geðveikt, mig langar í hann :smt007

mig hefur alltaf langað í svona bíl og eg á eftir að eignast svona bíl

en já þú mátt alveg eiga það Moli að þetta er sjúklega flottur bíll og eg öfunda þig bara PÍNU LÍTIÐ að þessum bíl :wink:
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Moli on June 14, 2007, 23:09:37
Quote from: "Kristján Skjóldal"
mjög flott en ég hefði valið annan lit, búinn að fá leið á að sjá þessa bila bara svarta og rauða [-X hefði verið gaman að sjá hann silfurgráan eða gulllitaðan sem er töff :smt045en það er bara mín skoðun :wink:


Var mikið að spá í vínrauðan vel sanseraðan og slatta af glæru, en það datt uppfyrir því mér finnst þessir bílar hreinlega VERÐA að vera svartir! 8)

Quote from: "MALLI 79"
Geðveikur... :D

Er hægt að fá hann keyptan  :?:

Hef áhuga á svona bíl með framenda af 77-78  :D  eða bara svona bíl sem er árgerð 77-78  8)


Það er allt til sölu, spurning hvað þú ert tilbúinn til að borga!

Hinsvegar er þessi auglýstur til sölu ´78 T/A --> http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=19647


Quote from: "Viddi G"
þetta er geðveikt, mig langar í hann :smt007

mig hefur alltaf langað í svona bíl og eg á eftir að eignast svona bíl

en já þú mátt alveg eiga það Moli að þetta er sjúklega flottur bíll og eg öfunda þig bara PÍNU LÍTIÐ að þessum bíl :wink:


 :smt047
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Chevy_Rat on June 16, 2007, 12:18:58
til hamigju  meða nyja litinn a kagganum svona a þetta að vera,enn samt virkilega leiðinlelegt hann se ekki tilbuinn fyrir bila daga a Akureyri enn sammt moli virkilega til hamingju með bilinn og nyja lukkið  honum!!.kv-
TRW.
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: edsel on June 16, 2007, 12:22:19
til hamingju með bílinn.
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: dart75 on June 18, 2007, 20:28:30
það liggur engin vafi á að þarna erum við að tala um verðandi flottasta trans am landsins  :wink:  sílsapúst ogallur pakkin hlakka of mikið til að sjá hann
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Viddi G on June 18, 2007, 23:31:22
jæja fleiri myndir takk :D

svona svo maður geti öfundað þig aðeins meira af þessum eðalvagni.
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Moli on June 19, 2007, 00:03:52
Quote from: "Viddi G"
jæja fleiri myndir takk :D

svona svo maður geti öfundað þig aðeins meira af þessum eðalvagni.


Örninn fór á húddið í kvöld, fékk hluta af því sem mig vantaði í bílinn í dag frá Ameríkuhrepp og fæ restina vonandi á morgun eða hinn, svo verður þetta endanlega klárað í vikunni eða um helgina! 8)

Hendi þá inn fleiri myndum! 8)
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Gunnar M Ólafsson on June 19, 2007, 22:50:37
Sæll Moli og til hamingju með verðandi glæsivagn.Hann stefnir í að verða meiriháttar flottur. Það verður gaman að hitta þig á rúntinum þegar ég kem í land :D
Ég sá á 17 júni 70 eða71 Firebird rauðan eins og þinn var, með gulan flame að framan og aftur á hurðar. Nýjar númeraplötur en sá ekki númerið. Rámar í að hafa séð hann eða mjög líkan bíl á sýningu í gamla kolaportinu 1980 og eitthvað.
Veistu eitthvað um gripinn?
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Moli on June 20, 2007, 00:51:39
sæll Gunni og takk! 8) Sá sem á þennan umrædda bíler Skarphéðinn Þráinsson. Bíllinn er 1970 Pontiac Firebird með 350, hann er búinn að eiga hann síðan 1990 og var búinn að vera að gera hann upp með hléum í nokkur ár. Hann hefur búið í borginni í einhvern tíma en bíllinn kom ekki fyrr en í Ágúst sl. í bæinn. Hann á víst annan 1973 Pontiac Firebird Esprit sem er í dag í raun bara skelin en þó hæfur til uppgerðar, þeim bíl var slátrað í þennan ´70 bíl!

Myndir frá uppgerð --> http://www.internet.is/skarpi/pontiac/index.htm 8)
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Moli on June 20, 2007, 01:03:23
Pústin undir! 8)
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: dart75 on June 20, 2007, 01:06:05
uhhhuuhhuuu :cry: mammma komdu með nyar nærbuxur það varð óhapp!    


það sem eg sagði her að ofan!!! :wink:
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Ragnar93 on June 20, 2007, 11:57:51
vá!!!!!!!!!! flottur
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Svenni Devil Racing on June 20, 2007, 12:01:02
uusssuussss Djövul er hann orðin flottur  :twisted: ,til hamingju moli með stórglæsilegan bíll  :D
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Viddi G on June 20, 2007, 12:16:21
þetta er geeeeeeeðveikt :excited:
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Dart 68 on June 20, 2007, 13:05:07
JÁÁÁÁÁÁÁÁ   8)

ÞETTA ER SKO BARA TÖFF  :!:

Til lukku ljúfurinn
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: ljotikall on June 20, 2007, 15:20:46
:smt047 sætisæti
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Hlunkur on June 20, 2007, 18:38:38
Amen. Nú skila ég inn ökuskírteininu mínu, sel bílana og sný mér að öðrum hlutum, kannski blómarækt eða eitthvað. Þetta fær flest annað til að líta út eins og druslur....

Til hamingju með frábæran árangur 8)
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: einar350 on June 20, 2007, 19:14:57
djofull er hann ruddalega svalur! 8)
Title: moli..
Post by: ymirmir on June 20, 2007, 19:36:44
u átt pm
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Moli on June 21, 2007, 00:11:30
Takk! 8)

Þetta kom agalega vel út. Ég er mjög sáttur.

Tek betri myndir við tækifæri! :wink:
Title: ..
Post by: TRANS-AM 78 on June 21, 2007, 00:26:48
verð að segja að bílinn hjá þér er geðveikur !!! og að þetta er fyrsti trans aminn sem mér finnst sílsapúst fara vel við :)

P.s  heimta fleirri myndir :)
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: 1965 Chevy II on June 21, 2007, 00:32:57
:smt003  :smt003  :smt003 Zebraáklæðin eru snilld hahaha,til lukku með bílinn Moli,nú vantar bara rimlagardínurnar 8)
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Krissi Haflida on June 21, 2007, 01:10:50
Djöfull er hann orðin góður hjá þér!! Til lukku með þetta :smt023
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Axel_V8? on June 21, 2007, 04:08:17
:smt118  Til hamingu með hann ! Hann er bara orðinn fallegur núna.  8)
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Moli on June 29, 2007, 01:20:12
Fékk góðan snilling til að taka nokkrar myndir af bílnum í kvöld! 8)

Takk Gunni!

(http://gunnartrausti.com/myndir/Trans%20Am/IMG_3555.jpg)
(http://gunnartrausti.com/myndir/Trans%20Am/IMG_3525.jpg)
(http://gunnartrausti.com/myndir/Trans%20Am/IMG_3578.jpg)
(http://gunnartrausti.com/myndir/Trans%20Am/IMG_3566.jpg)
(http://gunnartrausti.com/myndir/Trans%20Am/IMG_3594.jpg)
(http://gunnartrausti.com/myndir/Trans%20Am/IMG_3570.jpg)
(http://gunnartrausti.com/myndir/Trans%20Am/IMG_3522.jpg)
(http://gunnartrausti.com/myndir/Trans%20Am/IMG_3536.jpg)
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Toni Camaro on June 29, 2007, 06:30:57
jæja þá er bara ekkert annað en að skella sér austur á Humarhátiðina  :wink:
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Tiundin on July 01, 2007, 15:07:04
Quote from: "Moli"
Fékk góðan snilling til að taka nokkrar myndir af bílnum í kvöld! 8)

Takk Gunni!


(http://gunnartrausti.com/myndir/Trans%20Am/IMG_3566.jpg)


Geggjð græja, hef aðeins eitt út á að setja, og það er að fáninn góði er á hvolfi, sem ég er ekki alveg að fíla  :evil:
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: maxel on July 01, 2007, 16:46:39
Quote from: "Tiundin"
Quote from: "Moli"
Fékk góðan snilling til að taka nokkrar myndir af bílnum í kvöld! 8)

Takk Gunni!


(http://gunnartrausti.com/myndir/Trans%20Am/IMG_3566.jpg)


Geggjð græja, hef aðeins eitt út á að setja, og það er að fáninn góði er á hvolfi, sem ég er ekki alveg að fíla  :evil:
fánin þar sem númerið á að vera? á hvolfi  :?
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Belair on July 01, 2007, 17:24:24
á að vera svona
(http://wwwstd.enmu.edu/scottco/confederate_flag.jpg)

en er svona

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/IMG_3566b.jpg)

laga  :D
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: maxel on July 01, 2007, 17:26:21
aaah sé það núna, böggandi, stjörnurnar á hvolfi right?
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Moli on July 01, 2007, 18:29:28
Quote from: "Tiundin"


Geggjð græja, hef aðeins eitt út á að setja, og það er að fáninn góði er á hvolfi, sem ég er ekki alveg að fíla  :evil:


Hallaðu bara hausnum dálítið til hægri eða vinstri, þá sérðu þær beinar! :lol:
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: ElliOfur on July 01, 2007, 19:15:44
hahahaha vá hvað þetta er samt langsótt, ég þurfti talsverðan tíma til að átta mig á þessu, en smáatriði sem er ekki í lagi Moli! :D
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: firebird400 on July 01, 2007, 20:50:52
Stórglæsilegur

Þú hefur sko brillerað þarna Moli  8)
Title: pústið
Post by: GTA on July 01, 2007, 22:41:27
Á eftir að tengja sílsapústin........ ?
Title: Re: pústið
Post by: Moli on July 01, 2007, 23:11:54
Quote from: "GTA"
Á eftir að tengja sílsapústin........ ?


Já, það verður gert við fyrsta tækifæri, hitt pústið fer undan bílnum annaðkvöld! Hallærislegt að vera með þetta eins og þetta er.
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Chevy_Rat on July 05, 2007, 11:44:38
sæll Moli hvernig a að tengja pustinn?,með pustbörkum inn a eitt rör?eða side-mount flækjum?,griðalega flottur nuna maður!!!,heldurðu að Gummari dauð sjai ekki eftir honum i dag.kv-TRW
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Gummari on July 05, 2007, 14:14:54
ekki gleyma að ég á 70 Boss302 Mustang og er ekki að gráta 8)  en aftur á móti er ég mjög ánægður að bíllinn er í góðum höndum  :wink:
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Chevy_Rat on July 05, 2007, 14:59:31
eg þarf ekki að grata Gummari eg held mig alltaf við mitt retta merki=GM 8)  þvi mer likar það best,Moli er lika kominn i rettann flokk i dag,ja billinn er i goðum höndum eg efast ekkert um það!!!,en hvernig likar þer að vera buinn að skifta um flokk og kominn a Ford-Mustang þu virkar allavega anægður með það og bilinn eða ertu kanski bara flokka-flakkari.kv-TRW
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Belair on July 05, 2007, 15:27:01
Quote from: "TRW"
eg þarf ekki að grata Gummari eg held mig alltaf við mitt retta merki=GM 8)  þvi mer likar það best,Moli er lika kominn i rettann flokk i dag,ja billinn er i goðum höndum eg efast ekkert um það!!!,en hvernig likar þer að vera buinn að skifta um flokk og kominn a Ford-Mustang þu virkar allavega anægður með það og bilinn eða ertu kanski bara flokka-flakkari.kv-TRW


TRW er Gummari ein svona óákveði
(http://www.simnet.is/ingla/image/Mustangwhoruns.jpg)  :lol:
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Moli on July 05, 2007, 18:07:50
Quote from: "TRW"
sæll Moli hvernig a að tengja pustinn?,með pustbörkum inn a eitt rör?eða side-mount flækjum?,griðalega flottur nuna maður!!!,heldurðu að Gummari dauð sjai ekki eftir honum i dag.kv-TRW


sæll, já læt tengja pústið inn á eitt rör. Gamla kerfið er komið undan og á ég bara eftir að láta tengja hitt. 8)

Quote from: "TRW"
eg þarf ekki að grata Gummari eg held mig alltaf við mitt retta merki=GM 8)  þvi mer likar það best,Moli er lika kominn i rettann flokk i dag,ja billinn er i goðum höndum eg efast ekkert um það!!!,en hvernig likar þer að vera buinn að skifta um flokk og kominn a Ford-Mustang þu virkar allavega anægður með það og bilinn eða ertu kanski bara flokka-flakkari.kv-TRW


Á nú ennþá eftir að eignast drauminn, ´67-´69 Mustang Fastback! Þá verður maður sáttur.
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Chevy_Rat on July 06, 2007, 00:49:32
ja Moli þið meigið fa ykkur ford ef þið viljið fyrir mer það kemur mer ekki við hvað hverjum likar best og hver er þeirra drauma bill,en eg skal seigja ykkur það að eg fæ mer aldrei aftur ford en eg viðurkenni hinsvegar að hafa att 2-stk>ford um tiðina einn>ford mercury comet þegar eg var 15-ara en hann bræddi sem betur fer ur ser og var svo hennt með öllu tilheyrandi 2 arum siðar,og svo einn>ford-econoline=husbil i seinni tið en eg þoldi hann mun betur en hinn þvi að velbunaður og drifbunaður var allt ur chevy og meira til,en var samt fljotur að losa mig við hann aftur,eg ætla nu bara að halda mig við mitt GM-dot enda gæða merki 8) og er alveg sama hvað ykkur finnst um það.kv-TRW :twisted:
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Belair on July 06, 2007, 00:51:54
humm GM 6.2  :D
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Chevy_Rat on July 06, 2007, 02:56:33
nei Belair ekki 6.2 það var benzin 350-sbc 8) TH-350-skifting.kv-TRW
Title: ´79 T/A tekinn í gegn! (nýjar myndir bls. 8)
Post by: Belair on July 06, 2007, 03:19:02
hann hefur verði sprækur fyrir ford ,

en eg mundi vejða að allt gm dótið er komið i gm bíll og ford i part eða trúlega undir græna torfu..



p.s sorry Moli að gera þráð þinn að þráð sem á heima í Alls konar röfl