Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: AlexanderH on February 18, 2010, 15:52:03

Title: 2 bolta og 4 bolta
Post by: AlexanderH on February 18, 2010, 15:52:03
Veit ekkert voðalega mikið um muninn, vill einhver fræða mig um þetta eða er með góða síðu þar sem ég get lesið mig til?
Title: Re: 2 bolta og 4 bolta
Post by: firebird400 on February 18, 2010, 15:59:12
[img]http://www.ve3sy.com/scj/images/2006-12-10/4bolt-bottom-end.jpg/img]
4 bolta
4 bolt main


[img]http://static.racingjunk.com/63/ui/5/78/15120785-401-Big-Block-Chevy-Block-515-for-sale.jpg/img]
2 bolta
2 bolt main
Title: Re: 2 bolta og 4 bolta
Post by: T/A on February 18, 2010, 16:00:11
Skiptir litlu máli undir venj. kringumstæðum. 2ja bolta er nóg fyrir <500hp.

http://forums.carcraft.com/70/7988057/chevrolet/2-or-4-bolt-main-who-is-honestly-the-best/index.html
http://forums.superchevy.com/70/6828296/tech-talk/2-bolt-main-vs-4-bolt-main-throw-down-and-state-yo/index.html
Title: Re: 2 bolta og 4 bolta
Post by: firebird400 on February 18, 2010, 16:00:21
arg, virkaði ekki

Googlaðu bara myndir af 4 bolt main og 2 bolt main þá sérðu muninn, bara spurning um hve margir boltar eru í höfuðlegu bökkunum
Title: Re: 2 bolta og 4 bolta
Post by: AlexanderH on February 18, 2010, 16:25:30
Takk, var líka búinn að finna síðu sjálfur og búinn að lesa mig eitthvað til um þetta ;)
Title: Re: 2 bolta og 4 bolta
Post by: Ramcharger on February 18, 2010, 16:48:02
Já og svo var 426 HEMI með 6 bolta höfuðlegur  :!:
Title: Re: 2 bolta og 4 bolta
Post by: ÁmK Racing on February 18, 2010, 17:28:35
Já Hemi er líka Mopar og það þarf alla heimsins bolta svo að þetta Mopardót hangi saman :DKv Árni
Title: Re: 2 bolta og 4 bolta
Post by: KiddiÓlafs on February 18, 2010, 17:35:44
Já Hemi er líka Mopar og það þarf alla heimsins bolta svo að þetta Mopardót hangi saman :DKv Árni

 :smt043
Title: Re: 2 bolta og 4 bolta
Post by: Serious on February 18, 2010, 18:41:36
Já Hemi er líka Mopar og það þarf alla heimsins bolta svo að þetta Mopardót hangi saman :DKv Árni

 :smt043



 [-X  Dududu nei [-X
Title: Re: 2 bolta og 4 bolta
Post by: Dodge on February 19, 2010, 10:00:51
Já Hemi er líka Mopar og það þarf alla heimsins bolta svo að þetta Mopardót hangi saman :DKv Árni

Já kallinn minn.... slíkt er aflið!! :D

annars eru bara 2 boltaræflar í minni og það virðist tussast, greinilega ekki nóg afl :)
Title: Re: 2 bolta og 4 bolta
Post by: baldur on February 19, 2010, 10:38:49
Já og 1000 hestafla 4 cylendra vélar virðast nú bara þurfa 2 bolta þannig að ég held að þetta 4 bolta dót séu leifar frá þeim tíma áður en menn lærðu að smíða bolta sem halda og vélar sem tolla saman.
Title: Re: 2 bolta og 4 bolta
Post by: eva racing on February 19, 2010, 11:05:32
Hæ.
já Baldur, það er nóg að vera með 10 bolta til að halda sveifarásnum við 1000 hp.
fljótlega uppúr þvi fer að vanta einhverjar "boddýskrúfur" með þessu og þegar það er komin 6000 +  hö þá eru þessir 10 ekki að gera sig en það er vandamál sem þið (við) "smámennin" erum ekki með....
En svo er auðvitað karlmannslegra að geta sagst vera með "4 bolta" einsog menn af þínu sauðahúsi setja "vindbeina" "aftan og framan og allt um kring" (stolið frá Flosa Ólafs.heitnum) sem er hannað fyrir Háhraðabíla,.  þetta er meira fyrir egóið en að það sé nauðsyn.

Kveðja
Valur fáboltamaður..
Title: Re: 2 bolta og 4 bolta
Post by: Serious on February 19, 2010, 12:39:31
Já Hemi er líka Mopar og það þarf alla heimsins bolta svo að þetta Mopardót hangi saman :DKv Árni

Já kallinn minn.... slíkt er aflið!! :D

annars eru bara 2 boltaræflar í minni og það virðist tussast, greinilega ekki nóg afl :)




Nei ekki nóg afl Stebbi þú verður að bæti við öðrum blover til að þetta virki eitthvað hjá þér . :lol:
Title: Re: 2 bolta og 4 bolta
Post by: Dodge on February 22, 2010, 16:23:21
Já hann verður fyrst góður með 540 strókerinn og báða blásarana hlið við hlið :)
Title: Re: 2 bolta og 4 bolta
Post by: bjoggi87 on February 23, 2010, 14:28:50
Já hann verður fyrst góður með 540 strókerinn og báða blásarana hlið við hlið :)
og þá ferðu kanski að lyfta framhjólunum til tilbreytingar  :lol: :spol:
Title: Re: 2 bolta og 4 bolta
Post by: Dodge on February 24, 2010, 11:57:42
Hann var nú alltaf að rifa undir annað á mílunni, og ég veit til þess að einusinni fóru bæði upp.
svo deila menn um það hvað er prjón og hvað er hopp og vindingur...

Title: Re: 2 bolta og 4 bolta
Post by: Dragster 350 on February 28, 2010, 09:58:47
350 sbc er til með 10 bolta bakka, 16 bolta bakka ,20 bolta bakka ,ég hef ekki enn séð 4 bolta sbc vildi benda ikkur á þettað  :mrgreen:
Title: Re: 2 bolta og 4 bolta
Post by: jeepcj7 on February 28, 2010, 14:48:41
Mig langar að sjá sbc sek er með 20 bolta í hverjum bakka það hlýtur að vera keppnis. :lol:
Title: Re: 2 bolta og 4 bolta
Post by: Ómar N on February 28, 2010, 15:37:08
Hvaða bolta etu að tala um Eddi minn. Kveðja Ómar N
Title: Re: 2 bolta og 4 bolta
Post by: Belair on February 28, 2010, 16:38:12
kannski bolta sem halda oliupönnunni  :D
Title: Re: 2 bolta og 4 bolta
Post by: Jaguar on February 28, 2010, 16:42:50
Er hann ekki að tala um einn stórana bakka sem er fyrir alla hina bakkan og boltast þá niður með 16 eða 20 boltum
Title: Re: 2 bolta og 4 bolta
Post by: Dragster 350 on February 28, 2010, 20:54:12
Var að meina 10 16 20 í heildina ekki alla í einn bakka  :D