Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: Stebbik on May 29, 2010, 17:46:04

Title: Örn Íngólfsson
Post by: Stebbik on May 29, 2010, 17:46:04
Það er greinilegt að Örn hefur erft kjarkinn frá pabba sínum  =D>
magnað að sjá strákinn í dag, það verður erfitt að toppa þetta
til lukku með frábærann tíma =D>
Title: Re: Örn Íngólfsson
Post by: ingvarp on May 29, 2010, 19:10:20
Já frábær tími hjá honum  =D>

óska honum til hamingju með fyrstu keppni og fyrsta sigur  =D>
Title: Re: Örn Íngólfsson
Post by: Stebbik on May 29, 2010, 19:16:37
Já magnað að sjá hvað bbc tók nítróið vel og var sem vélin hefði ekkert fyrir þessu
Title: Re: Örn Íngólfsson
Post by: maggifinn on May 29, 2010, 19:55:08
Já þetta var verðskuldaður sigur..

 Strákurinn er greinilega vel lesinn og skólaður í kvartmílufræðum, var flottur og yfirvegaður á ljósunum.

 Það var gaman að fylgjast með honum kveikja prestage og bíða bara rólegur, virkilega mikið efni þarna á ferð. =D>



 
Title: Re: Örn Íngólfsson
Post by: Ingó on May 30, 2010, 18:34:31
Það er ekki hægt að segja annað en að þetta sé  með því merkilegasta árangri hjá algjörum byrjanda í kvartmílu hér  á landi. Það er ekki oft að börnin mans hlusti á það sem maður leggur til en það gerði Örn og ók alla keppnina án þess að klikka fyrir utan 25 þúsundustu þjófstart í einni ferð. Þetta er í annað skiptið sem hann ekur dragganum. Hann fékk að fara að mig minnir 3 rólegar ferðir út að einum 1/8 fyrir 3 árum og eina ferð í allt flokk í sandi á Akureyri fyrir 3 árum sem hann vann sem sagt tvær keppnir og tveir sigrar. Dagurinn í gær átti að vera rólegur hjá okkur svona til að sjá hvort allt væri í lægi með draggan og það stóð ekki til að nota Nos en það er stutt í keppnisskapið hjá okkur feðgum og við stóðumst ekki freistinguna eftir að það bilaði hjá Grétari og að Leifur þjófstartaði. Það er ljóst að dragginn elskar Nos og hann fékk 250 HP og það var ekki neitt ha hvað! Það var eins og þetta væri nítt tæki. 4,943@142,86 er besti tími fyrir utan 2-3 ferðir sem Þórður náð 1000+++++++++++ HP alcahol dragster.

Kv Ingó ( pínu montinn með strákinn)  \:D/
Title: Re: Örn Íngólfsson
Post by: baldur on May 30, 2010, 18:45:57
Já það var bara snilld að sjá þetta.
Title: Re: Örn Íngólfsson
Post by: Kiddi on May 30, 2010, 18:48:10
Til hamingju með strákinn, flottur árangur  :!:
Title: Re: Örn Íngólfsson
Post by: Kiddi J on May 30, 2010, 20:39:08
Glæsilegt Örn ! Til hamingju, nú verður bara að vinna í því að koma stráknum út í atvinnumennsku :D
Title: Re: Örn Íngólfsson
Post by: Lödufurstinn on May 30, 2010, 21:11:49
Bara flott hjá honum, til hamingju með sigurinn  8-)
Title: Re: Örn Íngólfsson
Post by: 69Camaro on May 31, 2010, 08:19:06
Já þetta var glæsilegt, gaman að sjá óvænt úrslit í þessum flokki  =D>