Kvartmílan => Chrysler => Topic started by: FORDV8 on January 09, 2010, 23:14:48

Title: Er þessi ennþá til ?
Post by: FORDV8 on January 09, 2010, 23:14:48
Hver veit ?
Title: Re: Er þessi ennþá til ?
Post by: Moli on January 09, 2010, 23:28:07
Þessi lifir lífi sínu enn þann dag í dag í stórum bílskúr á Flúðum!  8-)
Title: Re: Er þessi ennþá til ?
Post by: AlexanderH on January 10, 2010, 05:51:45
Já er þetta ekki einn frá Gulla?
Title: Re: Er þessi ennþá til ?
Post by: Moli on January 10, 2010, 15:27:32
Jú, rétt er það.
Title: Re: Er þessi ennþá til ?
Post by: Ingi Hrólfs on January 16, 2010, 21:36:16
Var þessi einhverntíma í Búðardal?

K.v.
Ingi Hrólfs.
Title: Re: Er þessi ennþá til ?
Post by: Moli on January 16, 2010, 21:45:16
Var þessi einhverntíma í Búðardal?

K.v.
Ingi Hrólfs.

Já, hann var þar um tíma.
Title: Re: Er þessi ennþá til ?
Post by: FORDV8 on January 17, 2010, 22:32:13
myndin er tekin í júlí 1997 í Búðardal
Title: Re: Er þessi ennþá til ?
Post by: Moli on January 17, 2010, 22:51:12
Ein góð frétt þar sem hann kemur við sögu.

Title: Re: Er þessi ennþá til ?
Post by: nettur on January 19, 2010, 22:08:44
Ég er ekki viss um að þetta sé sami bíllinn hvíti í búðardal var svartur og þar á undan brúnn og var virkilega heilt boddy áður en hann endaði í búðardal en veit einhver eiganda ferill er á búðardalsbílnum
Title: Re: Er þessi ennþá til ?
Post by: Moli on January 19, 2010, 23:42:54
Ég er ekki viss um að þetta sé sami bíllinn hvíti í búðardal var svartur og þar á undan brúnn og var virkilega heilt boddy áður en hann endaði í búðardal en veit einhver eiganda ferill er á búðardalsbílnum

Þetta er allt sami bíllinn, hérna er ferillinn.

Eigendaferill

19.03.1985    Hildur Einarsdóttir    Hamraborg 32    
28.02.1984    Guðmundur Sigurjónsson    Danmörk    
23.09.1983  Rúnar Karl Jónsson    Arnarklettur 6    
10.11.1982    Sverrir Sverrisson    Bragavellir 8    
23.11.1973    ADOLF HELGASON    SÓLVALLAGATA 38D

Skráningarferill
03.03.1987    Afskráð -
23.11.1973    Nýskráð - Almenn   

Númeraferill
28.03.1985    Y2333    Gamlar plötur
29.08.1984    Y2182    Gamlar plötur
25.11.1983    D792    Gamlar plötur
02.05.1983    Ö301    Gamlar plötur
23.11.1973    Ö606    Gamlar plötur

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/challenger_70_74/normal_1178.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/challenger_70_74/normal_2194.jpg)
Title: Re: Er þessi ennþá til ?
Post by: Kowalski on January 20, 2010, 03:37:40
Í hvernig standi er hann svo í dag?
Title: Re: Er þessi ennþá til ?
Post by: Moli on January 20, 2010, 08:01:08
Hann stendur nú bara innst í skúrnum hjá Gulla, skoðaði hann þar 2008. Leit amk. þokkalega út í fjarska, og er allavega ekkert að ryðga.
Title: Re: Er þessi ennþá til ?
Post by: emm1966 on January 20, 2010, 20:42:52
Hér eru myndir úr ökuferðinni 19.5.09 þar sem við komum við hjá Gulla.

http://rides.webshots.com/album/572123218DicLpx 
Title: Re: Er þessi ennþá til ?
Post by: beer on January 21, 2010, 03:44:05
já strákar eigendaferillinn passar ekki milli búðardasbílsins og þessa oltna er einhver sem veit betur ??
maður spyr sig ? hummmmm
Title: Re: Er þessi ennþá til ?
Post by: nettur on January 21, 2010, 04:03:12
Sælir Gulli er með búðardalsbílinn engin spurning um það er bara nokkuð viss um að hann sé ekki sá sami og sá oltni
og hver er þá oltni bíllinn??
Maður spyr sig ??
Og hver veit betur ??
Title: Re: Er þessi ennþá til ?
Post by: Moli on January 21, 2010, 04:12:08
Þessi oltni er allavega nákvæmlega eins í útliti og Búðardalsbíllinn, og er á Y-2333, sama númeri og Búðardalsbíllinn sé var á 1985, ég held það þurfi engan stjarneðilsfræðing til að sjá að þetta er allt sami bíllinn.
Title: Re: Er þessi ennþá til ?
Post by: nettur on January 23, 2010, 13:41:13
Já sæll það þarf heldur engann stjarneðlisfræðing til að mála bíl hvítan og skella svo svörtum röndum á hann hvíti sem var í búðardal var seldur þangað um 90-91 ef ég man rétt og var á götunni og í fullri keyrslu þangað til um 89 en þá var svarti liturinn tekinn af honum og undir svarta litnum var brúnn litur bíllinn var unninn niður í járn og var seldur þannig í Búðardal vélar,skiptingarlaus og hásingalaus.Þar sem þessi oltni er afskráður 86 þá passar varla þetta sé sami bíllinn
Title: Re: Er þessi ennþá til ?
Post by: Lödufurstinn on February 03, 2010, 12:51:16
Það var allavega einn hvítur ´70 bíll sem valt í kópavoginum ef mig minnir rétt og var rifinn fyrir mörgum árum  :-k
Title: Re: Er þessi ennþá til ?
Post by: Moli on February 03, 2010, 17:51:18
Það var allavega einn hvítur ´70 bíll sem valt í kópavoginum ef mig minnir rétt og var rifinn fyrir mörgum árum  :-k

Jú, það er þessi sami, og pabbi þinn fékk einmitt hluti úr honum í '71 bílinn.  :wink:
Title: Re: Er þessi ennþá til ?
Post by: Lödufurstinn on February 04, 2010, 10:44:43
Það var allavega einn hvítur ´70 bíll sem valt í kópavoginum ef mig minnir rétt og var rifinn fyrir mörgum árum  :-k

Jú, það er þessi sami, og pabbi þinn fékk einmitt hluti úr honum í '71 bílinn.  :wink:

Það passar  :wink: