Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Árný Eva on August 11, 2007, 18:13:25

Title: Var keppni í dag ?
Post by: Árný Eva on August 11, 2007, 18:13:25
þar sem ég er stödd á spáni þá gat ég ekki tekið þátt en er mjög forvitin um hvort það var keppni og hvernig úrslitin voru í flokkunum ?
Title: Var keppni í dag ?
Post by: Gilson on August 11, 2007, 18:23:43
já það var keppni

allavega vann stjáni skjól í OF
Title: Var keppni í dag ?
Post by: Árný Eva on August 11, 2007, 18:31:57
veit einhver úrslit í öðrum flokkum
Title: Var keppni í dag ?
Post by: Gilson on August 11, 2007, 18:41:24
GT: bæring eða tómas
RS: Biggi honda og daníel (held ég) á evo í öðru
GF: Þórður á camaro og finnbjörn á krippunni í öðru
SE: frikki vann og challengerinn í öðru

svo man ég ekki meira
Title: Var keppni í dag ?
Post by: chewyllys on August 11, 2007, 19:02:58
Hæ.
Mc: var ekki keyrður.
14.90: var ekki keyrður,held ég ??? :wink:
13.90:man ekki ??? hver vann,en Alli mætti á nýjum og betri bíl.
Fullt af staffi og allt í gúddí.
Ps: er Valli :smt015 ??? of margir bjórar....
KV.
Title: Var keppni í dag ?
Post by: Árný Eva on August 11, 2007, 19:25:53
Quote from: "chewyllys"
Hæ.
Mc: var ekki keyrður.
14.90: var ekki keyrður,held ég ??? :wink:
13.90:man ekki ??? hver vann,en Alli mætti á nýjum og betri bíl.
Fullt af staffi og allt í gúddí.
Ps: er Valli :smt015 ??? of margir bjórar....
KV.


valli er í ruglinu hérna úti ,hann er að kafna og búinn að drekka ansi mikið af bjór hehe :)  við fórum í go kart í gær með davíð formanni og það var alveg magnað , þvílíka keppnisskapið í liðunu maður !

ég er að vona að 14:90 hafi ekki verið keyrður hehe  :roll:  :roll:
Title: Var keppni í dag ?
Post by: Daníel Már on August 11, 2007, 19:50:06
Þetta var mjög fínn dagur veit um nokkra fína tíma sem náðust

Allt personals best

Civicinn grái fór 12.1
Integran hjá bigga 12.3
303 evo fór 11.97
ég fór 13.0 á stock evo
svo var gert met í hjólaflokki( man ekki hvaða flokkur það var) enn tíminn var 9.2 eitthvað minnir mig

meira man ég ekki.
Title: Var keppni í dag ?
Post by: chewyllys on August 11, 2007, 19:59:45
Ekki má gleyma metinu hjá Þórði 9.02 á götuvænum Camaro,allveg hægt að íta við Valla fyrir það.
Title: Var keppni í dag ?
Post by: Valli Djöfull on August 11, 2007, 20:20:40
Djöfuls drasl voru þessir gocart..  bi-motor og sleit bara keðjur  :lol:   Er hægt að fá quad-motor gocart? :P
Anyhow, meiri bjór!

og já, svo er stefnan er sett á að keppa í næstu keppni  8)
á 50cc mótor þá  8)   Líklega búinn að redda mér vespu, gengur illa að redda skellinöðru, en kemur í ljós á hverju maður mætir.. allavega 50cc  :lol:
Title: Var keppni í dag ?
Post by: chewyllys on August 11, 2007, 20:39:55
50 cc ?? vespu ?? þú hefur fengið hræðilegan sólsting   :(
Title: Var keppni í dag ?
Post by: Einar K. Möller on August 11, 2007, 20:59:44
Þórður tók 9.08 @ 155mph sem því miður var ekki bakkað upp...   :(

Krissi Hafliða setti svo nýtt met í OF 9.54 (.043 frá Indexi)

Virkilega góður dagur í dag, flott tilþrif og ekki skemmdi veðrið fyrir.
Title: Var keppni í dag ?
Post by: Bc3 on August 11, 2007, 21:02:37
hey ég tók 18,7  8)
Title: Var keppni í dag ?
Post by: Einar Birgisson on August 11, 2007, 21:18:41
Djö að geta ekki mætt og til lukku með metið Krissi  :smt023
Title: Var keppni í dag ?
Post by: edsel on August 11, 2007, 21:21:16
til lukku með metið
Title: Var keppni í dag ?
Post by: einarak on August 11, 2007, 21:39:57
Quote from: "Einar K. Möller"
Þórður tók 9.08 @ 155mph sem því miður var ekki bakkað upp...   :(

Krissi Hafliða setti svo nýtt met í OF 9.54 (.043 frá Indexi)

Virkilega góður dagur í dag, flott tilþrif og ekki skemmdi veðrið fyrir.


þú ert að meina 0.43 frá indexinu  :wink:
Title: Var keppni í dag ?
Post by: Einar K. Möller on August 11, 2007, 21:41:27
Rétt nafni... my bad ;)

En synd og skömm að Þórður skildi ekki ná að bakka upp, hann þurfti 9.17 til þess.... rúllar þessu upp næst.
Title: Var keppni í dag ?
Post by: Big Fish on August 11, 2007, 21:56:41
sælir hefði náð því ef drivið hefði ekki brotnað í þeirri ferð náði ég 1.38 60 fed en kem aftur seina 8)

kveðja þórður
Title: Var keppni í dag ?
Post by: Daníel Már on August 11, 2007, 22:46:02
ég mæti næst í RS og ætla mér að taka bigga  :lol:  :wink:

Takk fyrir mig í dag.
Title: Var keppni í dag ?
Post by: chewyllys on August 11, 2007, 22:51:19
Man einhver hvað Frikki á Transam,átti best í dag ? Fannst hann alveg vera að virka.
Title: Var keppni í dag ?
Post by: Nóni on August 11, 2007, 22:57:21
Ég verð að fá að segja smávegis,

takk Addi, takk Jói, takk Björn Viðar, takk Villi bróðir, takk Dóri, takk Gísli (í miðasölunni), takk Inga, takk Bryndís (konan mín),takk Davíð, takk Ási (kynnir), takk Númi, takk einn sem ég náði ekki nafninu á, takk Maggi, takk Kristján, takk Baldur, takk ég sjálfur og svo takk allir sem komu og tóku þátt í keppninni. Takk fyrir veðrið. Takk allt jákvæða fólk sem skammast ekki yfir smámunum. Takk löggan sem veitti leyfið. Takk rússneski SAABeigandinn og ferðamaðurinn sem var að spjalla við mig eftir keppnina og fékk svo far í bæinn. Takk áhorfendur fyrir að láta sjá ykkur. Takk fyrir góðan dag. Takk.


Neikvæða fólk, hugsið jákvætt. Ykkur mun líða betur á eftir. Það sakar ekki að reyna.


Til hamingju með metin Bjössi og Krissi. Þórður þetta kemur bara næst. Til hamingju með öll persónuleg best líka, þau eru ekki síður mikilvæg. Það er eitthvað sem segir mér að það styttist í met í GT og RS líka þannig að við erum bara á hraðri uppleið.


Kærar kveðjur, Nóni og restin af stjórninni.


E.S. ef það er einhver sem ég gleymi sem á líka skilið að fá þakkir þá eru þær hér.
Title: Var keppni í dag ?
Post by: 3000gtvr4 on August 11, 2007, 22:59:57
Ég vil bara þakka fyrir mig í dag ekkert smá gaman og gekk allt vel og veðrið vááá

Vann allvega RS flokk í dag og náði að bæta mig fór í 12.360 á 111.96 og náði 1.798 í 60ft á framdrifsbíl bara sáttur
Title: Var keppni í dag ?
Post by: motors on August 11, 2007, 23:14:12
Frikki tók best 10,68 aðeins frá sínu besta, en gaman að sjá challann og Transann spyrna "fantagötubílar",en hvað fór Gísli best?10,40?eða... 8)
Title: Var keppni í dag ?
Post by: einarak on August 11, 2007, 23:25:21
takk inga fyrir pulsubrauðið :smt079


og skál! :bjor:
Title: Var keppni í dag ?
Post by: chevy 83 on August 11, 2007, 23:28:41
takk fyrir skemmtilega keppni ég náði klukkutíma efni í dag á video og á fyrir 3kl. efni af hinum þrem keppnum sumarsins. ætla að vinna þetta niður í áhorfanlegt efni og fjölfalda síðan fyrir klúbbinn, on the house. en það eru einhverjar keppnir eftir er ekki svo?  og sandur ....  takk fyrir mig.
Title: Var keppni í dag ?
Post by: Nóni on August 11, 2007, 23:49:54
Quote from: "chevy 55"
takk fyrir skemmtilega keppni ég náði klukkutíma efni í dag á video og á fyrir 3kl. efni af hinum þrem keppnum sumarsins. ætla að vinna þetta niður í áhorfanlegt efni og fjölfalda síðan fyrir klúbbinn, on the house. en það eru einhverjar keppnir eftir er ekki svo?  og sandur ....  takk fyrir mig.



Ég segi TAKK, náði samt ekki nafninu þínu.

Kv. Nóni
Title: Var keppni í dag ?
Post by: Dodge on August 11, 2007, 23:56:45
skitt með 9.0X

Til hamingju Krissi með index metið. slærð út blower bíla, ekki
ónýtt það fyrir nýliða á heimasmíðuðum bíl.
 
eða bara hvern sem er.
Title: þakkir
Post by: psm on August 12, 2007, 00:04:36
ég mætti í morgun til að sjá hvort ég gæti hjálpað eitthvað endaði með að skrá mig í keppni.Fór 3 æfingarönn var ekki sáttur við bílin sagði mig úr keppni endaði svo daginn með að taka önnur 3 rönn
þvílíkt fjör takk kærlega fyrir mig
Title: Var keppni í dag ?
Post by: Anton Ólafsson on August 12, 2007, 01:59:34
Þannig að metið í GF á gamla ölvagninum stendur!!
Title: Var keppni í dag ?
Post by: Bæring on August 12, 2007, 08:22:56
Þetta var geggjaður dagur.....

flott hjá ykkur í klúbbnum.....

for 12.07 á 117mph, á m5 virkilega sáttur með það :D

já og 2.sæti :lol:

kv bæzi
Title: Var keppni í dag ?
Post by: 1966 Charger on August 12, 2007, 09:11:24
Madur bregdur ser af bae og MC fellur nidur!  Haegdir!
Tvaer spurningar:
1. Hvernig var trakkid (60 ft.) svona almennt?
2.  Hvar er Valli her á Spáni?

Err
Title: Var keppni í dag ?
Post by: ilsig on August 12, 2007, 09:32:35
Quote from: "motors"
Frikki tók best 10,68 aðeins frá sínu besta, en gaman að sjá challann og Transann spyrna "fantagötubílar",en hvað fór Gísli best?10,40?eða... 8)


Minnir að besti tímin minn hafi verið 10.42 á rúmlega 133 mílna endahraða
Frábær dagur,takk fyrir mig.



Kv.Gisli Sveinsson.
Title: Var keppni í dag ?
Post by: 1965 Chevy II on August 12, 2007, 10:07:07
Ragnar,60ft hjá mér,Gísla og Harry voru með lakasta móti,,en samt flottur dagur og vel keyrð keppni.
Title: Var keppni í dag ?
Post by: Hera on August 12, 2007, 10:37:12
Ég tek undir með Nóan Takk allir sem lögðu fram vinnu í keppnina  :wink:
og Þakka svo kærlega fyrir mig   :P
Title: Var keppni í dag ?
Post by: Krissi Haflida on August 12, 2007, 13:30:01
Takk kærlega fyrir mig, þetta var framar öllum vonum að ná þessum tíma í gær, er ekkert smá  ánægður með þetta allt saman. Markmiðið var sett í vetur að ná 9,99 og það náðist svo sannarlega og rúmlega það.
Title: Var keppni í dag ?
Post by: Jói ÖK on August 12, 2007, 13:51:45
Jess takk fyrir daginn í gær... ekkert mál Nóni minn :wink:  maður reynir að gera sitt besta fyrir klúbbinn sinn :)
Title: Var keppni í dag ?
Post by: 1965 Chevy II on August 12, 2007, 18:38:28
Já til lukku með tímann og metið Krissi þetta er að grjótvirka hjá þér.
Title: Var keppni í dag ?
Post by: Gretar Óli Ingþórsson on August 12, 2007, 19:05:13
Takk fyrir mig flottur dagur.Braut gírkassan í æfingum náði 12,0 kláraði svo með 2 gíra og náði 13,52. Ekki gaman að geta bara gefið hálfa braut :(
Title: Var keppni í dag ?
Post by: einarak on August 12, 2007, 22:39:54
Quote from: "GT blown"
Takk fyrir mig flottur dagur.Braut gírkassan í æfingum náði 12,0 kláraði svo með 2 gíra og náði 13,52. Ekki gaman að geta bara gefið hálfa braut :(


á hvaða bíl ertu?
Title: Var keppni í dag ?
Post by: Bæring on August 12, 2007, 22:55:48
Quote from: "einarak"
Quote from: "GT blown"
Takk fyrir mig flottur dagur.Braut gírkassan í æfingum náði 12,0 kláraði svo með 2 gíra og náði 13,52. Ekki gaman að geta bara gefið hálfa braut :(


á hvaða bíl ertu?


hann var og er á mustang GT 2001 svartur, með rauðum röndum.....

svaka vinnsla í kvikindinu.......
Title: Var keppni í dag ?
Post by: Addi on August 13, 2007, 00:48:32
Takk kærlega öll fyrir frábæran dag 8)  8)
Title: Var keppni í dag ?
Post by: Daníel Már on August 13, 2007, 12:10:46
Quote from: "GT blown"
Takk fyrir mig flottur dagur.Braut gírkassan í æfingum náði 12,0 kláraði svo með 2 gíra og náði 13,52. Ekki gaman að geta bara gefið hálfa braut :(


já það er ótrúlegt hvað 244 WHP geta skemmt og virkað mikið  :lol:
Title: Var keppni í dag ?
Post by: Preza túrbó on August 14, 2007, 00:40:00
Sæll Nóni, það er eitt nafn sem ég man eftir og var hann á mínum vegum
það var Axel :) En eitt í viðbót. Ég gleymdi hettupeysunni minni í öryggisbílnum, hvar gæti ég nálgast hana ?  :D Og ég vil líka þakka fyrir mig og góðan dag, keppendur, staff og áhorfendur  :wink:  

Kveðja:
Dóri G.(geit) :twisted:  :twisted: