Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - bæzi

Pages: 1 ... 3 4 [5] 6 7 ... 29
81
Varahlutir Til Sölu / Re: stock 4l60e converter til sölu
« on: November 29, 2012, 20:12:32 »
TIL

82
Bílarnir og Græjurnar / Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« on: November 09, 2012, 19:50:57 »
Er vatn eða vatn/meth. skilgreint sem power adder í keppni? :?:

Nei

en snilldar búnaður sérstaklega fyrir boost

kv bæzi

83
Almennt Spjall / Re: Nýjar leikreglur í King of the streets 2013
« on: November 04, 2012, 21:29:47 »
Já outlaw er bara opinn flokkur fyrir bíla sem þó bera númeraplötur.

Gæti orðið skemmtilegt áhorf ef að menn þar að segja þora að mæta!!!!! , gaman að sjá tubbaðar V8 big block sleggjur takast á við t.d. japanskar turbo flaugar eins og Samma, Kjarra og co...


 =D>

kv bæzi

84
Almennt Spjall / Re: Nýjar leikreglur í King of the streets 2013
« on: November 04, 2012, 19:50:07 »
Þetta er flott... verður til þess að sennilega fleiri mæta og verður skemmtilegri kepppni að mörgu leyti.

Outlaw flokkur: er þetta opinn flokkur þ.a.s. 4x4, fwd, rwd saman, allar vélar stærðir allir poweraddar leyfðir (lika 2 poweraddar), öll dekk (full slikkar líka) , eru einhverjar hömlur ?

kv Bæzi

85
Almennt Spjall / Re: Dagkrá Kvartmíluklúbbsins 2013
« on: November 04, 2012, 19:33:46 »
Glæsilegt

Hvað er þetta ? Showdown & Shootout

kv bæzi

86
Bílarnir og Græjurnar / Re: LT1 396
« on: October 20, 2012, 20:58:30 »
numer 2

og svo fullt af psi næsta sumar TAKK   =D>


Bæzi

87
Bílarnir og Græjurnar / Re: First 6 sec LSX drag radial
« on: October 18, 2012, 07:29:18 »
þetta er magnað á drag radial og ennþá sjálfstæð fjöðrun


Bæzi

88
Varahlutir Til Sölu / stock 4l60e converter til sölu
« on: October 08, 2012, 22:32:24 »
Er með lítið notaðann stock Converter sem kemur úr Vettu LS1

passar líka á LT1/4 flexplötur líka

"ekki á fbody LS1"

þarfnast clean up

uppl s 8982832
Bæzi

89
Bílarnir og Græjurnar / Re: Corvette C5 "BÆZI"
« on: September 23, 2012, 20:47:17 »
jæja datt út í sumar

en til að gera langa sögu stutta, fékk ég ekki Auto til að virka rétt þ.a.s. rafmagnið og var það til þess að ég steikti skiptinguna og við hentum beinskiptinguni aftur í fyrir KOTS 2012 sem ég sigraði þrátt fyrir bilun í miðri keppni í drifrásini  

en er kominn með Auto aftur í núna og farinn að keyra virðist allt virka rétt í þetta sinn.
og verð ég að segja að bíllinn hefur breytt um karekter að keyra hann með svona hátt stall er geggjað.


Auto shifterinn


Svo er ég kominn með Dual stage nítró kerfi ( 2 kerfi) til að reyna eiga möguleika á betri 60ft




nú er bara bíða eftir að komast á brautina og prófa, er spenntur bæði fyrir að sjá NA ferð (bara mótor) og svo sjá hvað þetta gerir á Nítróinu

90
Almennt Spjall / Re: Næsta æfing
« on: September 19, 2012, 11:42:27 »
djö alltof langt í 29 :D  

nú er bara að vona að það verði veður um helgina   :mrgreen:


kv Bæzi

91
Almennt Spjall / Re: Næsta æfing
« on: September 15, 2012, 19:55:21 »
hvað með á morgun, (sunnudag) það spáir fínt þá ?

Jói ertu kominn með Rör í lagi ??

annars er klárlega ekki æfing með dagsfyrirvara, en gaman yrði að hafa æfingu núna einhverja helgina ef veður leyfir.....
 allavegana langar mér að prófa nokkrar ferðir svona fyrir veturinn.  :mrgreen:


kv bæzi

92
Flottar myndir, snilld að hafa tímann og hraðann eins og Jói segir.  =D> Verð samt að afsaka þennann tíma hjá mér og hraða, bara 7 cyl !  :-$

 :lol: já það er rétt þetta er úrbræðsluferðin þín.....  samt 11´s ekki slæmt það  =D>

kv bæzi

93
flottur ingvar

kv bæzi

94
Norðan menn tóku þetta skuldlaust í V8 flokkunum og Allt flokknum..... hvar voru stóru strákarnir  8-[

til hamingju strákar Sigursteinn og Stjáni  :mrgreen: jú og allir hinir esm ég náði ekki að fylgjast með  ](*,)

takk fyrir flottan dag

kv bæzi

95
Bílarnir og Græjurnar / Re: LT1 396
« on: August 26, 2012, 21:14:49 »
þetta er flott

en samt nóg ennþá inní í mappi á þessum litlu 5psi, þ.a.s blöndu (vel ríkur ennþá SAVE) , kveikjan er vel save og svo skiptipunktar í Auto

tala nú ekki um 60ft

til hamingju

  =D>

 kv Bæzi

96
Glæsilegur listi   =D>

En það má taka mig út verð ekki með sjálfur  [-(


Og annað er Ómar á brennivínsnovuni ekki skráður í vitlausan flokk .

þetta verður flottur dagur

kv Bæzi

97
Bílarnir og Græjurnar / Re: LT1 396
« on: August 20, 2012, 23:35:42 »
Kíkti upp á braut um helgina . Náði best 11.69 á 122mph 60fet 2.0xx, Tók best 123mph, Hann er aðeins að blása 5psi hjá mér og mjög safe kveikjutími þannig ég er mjög ánægður með þessa byrjun :) . náði engu almennilegu starti vegna Transbrake-ið er ekki tengt hjá mér og náði bara að stalla í 1800-2000rpm. En gaman að því að markmiðinu mínu er náð, Hraðasti LT1-4 á landinu.
Verður gaman að mæta upp á braut næst með transbrake-ið tengt og sjá þá 60fet
Núna er maður allveg orðinn sjúkur , get ekki hætt að hugsa um næsta rönn upp á braut :) þetta er bara gaman




enda sagði hann hraðasti , ekki sneggsti  =D>

þetta er flott first time out, svo er það bara bæting framundan hjá þér Pálmi, nóg inni bæði í 60ft og svo afli..  :mrgreen:

kv Bæzi

98
Bílarnir og Græjurnar / Re: Kvartmílutímar á Íslandi
« on: August 19, 2012, 08:51:31 »
já sniðugt að gera það og kannski japanskan lista líka, fullt af slíkum bílum búnir að fara flotta tíma bæði 4x4 og Fwd

kv Bæzi

99
það hlýtur að meiga ræða það eins og allt annað... en er bílinn hjá þér búinn að týna eitthvað af hestum?

hann er greinilega búinn að týna slippunum sínum hann Hilmar kallinn

11.4 verður seint talið einn af kraftminnibílum í flokknum, hvað þá 10.8 (grái)  :mrgreen:

en second chance er engu að síður sniðugt fyrirkomulag þegar verið er að keyra útslátt og pro tree

kv Bæzi

100
Flott plan....  :P


í Götuspyrnuni verður svo keyrður "Allt flokkur" í lokin eins og var fyrir norðan síðast  ?? 

kv bæzi

það er allaveganna planið :)


 :mrgreen: Nice...

hvað þá 2 efstu úr hverjum flokk eða 3

kv Bæzi

Pages: 1 ... 3 4 [5] 6 7 ... 29