Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Jón Þór Bjarnason on June 23, 2004, 11:55:07

Title: Jeppi upp á braut?
Post by: Jón Þór Bjarnason on June 23, 2004, 11:55:07
Hef ég eitthvað að gera upp á braut með 320 hö Durango? Ég hef í hyggju að mæta á föstudagsæfingu. Er einhverjir jeppar að spyrna í dag? Með fyrirfram þökk NONNI.
Title: Jeppi upp á braut?
Post by: 1965 Chevy II on June 23, 2004, 13:52:52
Það er einn og einn jeppi,Súkka fox hefur verið þarna og Cherokee túrbo,bara mæta og prufa
Title: Jeppi upp á braut?
Post by: Racer on June 24, 2004, 03:10:37
ég er að pæla að mæta með XL-7 2.7L V6 á föstudaginn ;) hlýtur að fara 15 sec eða lægra , annars mæti ég á saab 900T (án millikælis.. hefði vilja fá hann í en maður fær ekki allt sem maður vil)
Title: Jeppi upp á braut?
Post by: Ásgeir Y. on June 25, 2004, 22:25:42
davíð... bíttíðig! ruslakarl....  :roll:
Title: Jeppi upp á braut?
Post by: Racer on June 25, 2004, 23:32:47
mæti og tók 2 run í rwd.. tókst ekki að reyna á 4 hjóladrifið vegna veðurs.

Ruslið var ágætt , fann að vísu ekkert ætilegt þar en fínt location.. stutt á klóið og í miðbæinn.
Title: Jeppi upp á braut?
Post by: baldur on June 25, 2004, 23:42:21
og á hvaða tíma/endahraða?
Title: Jeppi upp á braut?
Post by: Zaper on June 26, 2004, 13:38:25
Quote from: "Ásgeir Y."
davíð... bíttíðig! ruslakarl....  :roll:





 :twisted:  hann er nú ekki eini ruslakarlinn á svæðinu  8)
Title: Jeppi upp á braut?
Post by: Racer on June 26, 2004, 19:45:49
fór 17.921 sec á 72.93 mph.. mjög slappt já enda spólaði bílinn í gegnum fyrsta þrepið.

annars vantaði aðeins að sjá hvort fjórhjóladrifið hefði bætt þetta eitthvað.

um 1700 kg og 184 hö (250 nm) http://www.suzukibilar.is/xl7.htm
Title: Jeppi upp á braut?
Post by: baldur on June 26, 2004, 21:20:56
Já, þessir bílar eru alltof þungir fyrir 6 cylendra óblásinn mótor.