Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Anton Ólafsson on January 31, 2009, 20:26:33

Title: Lincoln til sölu
Post by: Anton Ólafsson on January 31, 2009, 20:26:33
Var að vafra og rakst á þennan.

Fínn bíll á fínan pening
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=21&cid=211145&sid=15677&schid=78642742-c176-4c40-b6cd-49ffd965a88f&schpage=1 (http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=21&cid=211145&sid=15677&schid=78642742-c176-4c40-b6cd-49ffd965a88f&schpage=1)

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=40&cid=210804&sid=64837&schid=78642742-c176-4c40-b6cd-49ffd965a88f&schpage=1 (http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=40&cid=210804&sid=64837&schid=78642742-c176-4c40-b6cd-49ffd965a88f&schpage=1)
Title: Re: Lincoln til sölu
Post by: cecar on February 01, 2009, 00:51:58
Miðað við verðmiðan á þessum þá erum við ríkir menn Anton  :lol:
Title: Re: Lincoln til sölu
Post by: ADLER on February 01, 2009, 01:42:58
Það er demantur í glugganum á þessum og svo er þetta ekki framleidd í mörgum eintökum þannig að verðið er alveg skiljanlegt svona að nokkru leiti  :-"


Þetta er samt frekar hátt verð að mínu mati :???:

Og örugglega ekki mikill markaður hér á landi fyrir svona stór teppi í dag.
Title: Re: Lincoln til sölu
Post by: Anton Ólafsson on February 01, 2009, 01:51:56
ég er búinn að skoða leingd og breidd og við frank hljómtum að vera ríkir því þetta er bara smá bíll,
Title: Re: Lincoln til sölu
Post by: ADLER on February 01, 2009, 01:57:58
ég er búinn að skoða leingd og breidd og við frank hljómtum að vera ríkir því þetta er bara smá bíll,

á bílunum þá  :-k



 :mrgreen:
Title: Re: Lincoln til sölu
Post by: cecar on February 01, 2009, 02:01:46
ég er búinn að skoða leingd og breidd og við frank hljómtum að vera ríkir því þetta er bara smá bíll,

á bílunum þá  :-k



 :mrgreen:

Við Anton eigum sælar konur allavega  :smt110 :smt112 :bjor:
Annar er þessi litla útgáfa af Lincoln voða sæt  :smt003
Title: Re: Lincoln til sölu
Post by: Jón Þór Bjarnason on February 01, 2009, 08:40:28
Verðmiðinn er svona hár út af því þessi er fjórhjóladrifinn eða svo segir hann í lýsingunni.  ](*,)

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=40&cid=210804&sid=64837&schid=78642742-c176-4c40-b6cd-49ffd965a88f&schpage=1

Drif / Stýrisbúnaður
Sjálfskipting
Fjórhjóladrif

Annars þá minnir mig að það hafi verið samskonar bíll á bílasölunni hjá GUFFA á eitthvað klink í fyrrasumar.
Title: Re: Lincoln til sölu
Post by: Ford Racing on February 01, 2009, 10:02:07
Þessi bíll er ekki fjórhjóladrifin,þetta er afmælisútgáfa (75 ára afmæli Ford verksmiðjana)og fengust aðeins í 2 litum þessi gullbrúni og blár litur,það var meira lagt í þessa bíla,ég sá þessa bíla í höfuðstöðvum Ford þegar ég var þar 1978,þeir voru þá að halda upp á þetta afmæli.  Guðmundur.
Title: Re: Lincoln til sölu
Post by: Jón Þór Bjarnason on February 01, 2009, 10:24:57
Ég veit að hann er ekki fjórhjóladrifinn mér finnst bara alltaf svo fyndið þegar menn vinna við þetta að selja bíla að geta ekki haft sölulýsingu rétta.
Title: Re: Lincoln til sölu
Post by: íbbiM on February 01, 2009, 22:08:55
ég var með grænan nokkuð góðan svona bíl á sölu fyrir um ári síðan, eigandi þess bíls sagðist eiga þennan líka, þetta eintak er nú ekki hvaða eintak sem er, demanta útgáfan þarna jú, og jú keyrður 11þús, og alveg orginal

11þús
Title: Re: Lincoln til sölu
Post by: Kristján Ingvars on February 01, 2009, 22:13:39
5 milljónir já, einmitt  :-"
Title: Re: Lincoln til sölu
Post by: Brynjar Nova on February 01, 2009, 22:21:01
5 milljónir já, einmitt  :-"


 :shock: :smt043
Title: Re: Lincoln til sölu
Post by: Serious on February 01, 2009, 22:54:23
5 Millur já hann er orginal en 5 millur come on er rugl  :evil:
Title: Re: Lincoln til sölu
Post by: Contarinn on February 02, 2009, 00:15:13
Strákar mínir. Það er alvöru verðlagning á alvöru bílum PUNKTUR 8-)
Title: Re: Lincoln til sölu
Post by: cecar on February 02, 2009, 00:35:08
Djöfullsins klúður seigi ég nú bara að hafa ekki fundið demant í mínum  :-s
Title: Re: Lincoln til sölu
Post by: Björgvin Ólafsson on February 02, 2009, 00:41:34
Djöfullsins klúður seigi ég nú bara að hafa ekki fundið demant í mínum  :-s

Engar áhyggjur Frank, hann er demantur 8-)

kv
Björgvin
Title: Re: Lincoln til sölu
Post by: Racer on February 02, 2009, 00:51:42
ég hélt að heimsendir hafði runnið upp.. Anton að selja sinn
Title: Re: Lincoln til sölu
Post by: TONI on February 02, 2009, 02:19:56
Sé svo sem ekkert að verðinu ef að bíllin er fraleiddur í takmörkuðu upplagi og þetta lítið ekinn, skoðiði bara hvað fæst fyrir 5 millur í dag, þú færð þokkalega japanskan fólksbíl á þenna pening, rúmlega hálfan LC 120 og svona má lengi telja
Title: Re: Lincoln til sölu
Post by: Dodge on February 02, 2009, 17:42:23
Já það má náttúrulega réttlæta hvaða verð sem er ef maður setur það í japanskt samhengi... en samt.
Title: Re: Lincoln til sölu
Post by: Ozeki on February 02, 2009, 20:12:23
Það er amk hörð samkeppni frá öðrum valkostum með þetta verð á bílnum.  Með hátt gengi dollars núna eru 5 kúlur hér rúmlega 20k dollara bíll úti, 27k ef yfir 40 ára.

Það má alvega finna ýmislegt góðgæti í ameríkunni ef maður ætlar á annað borð að eyða fimm kúlum í eitthvað leiktæki.
Title: Re: Lincoln til sölu
Post by: VRSCD on February 03, 2009, 16:28:03
ef ég mann rétt voru 5159 bílar gerðir smíðaðir það er til annar svona sem var fluttur inn hér nýr og var sýndur á sýningu í húsgagnahöllin var auglýstur sem mig minni sem 8 eða 12 miljón krónu bíllinn 1978. sem vor rosalegir aurar þá, sá bíl er blár og er í eigu Kjartan Sveinssonar sem átti bón stöðina í sigtúni
Title: Re: Lincoln til sölu
Post by: Anton Ólafsson on February 03, 2009, 23:04:17
ef ég mann rétt voru 5159 bílar gerðir smíðaðir það er til annar svona sem var fluttur inn hér nýr og var sýndur á sýningu í húsgagnahöllin var auglýstur sem mig minni sem 8 eða 12 miljón krónu bíllinn 1978. sem vor rosalegir aurar þá, sá bíl er blár og er í eigu Kjartan Sveinssonar sem átti bón stöðina í sigtúni

5159 bílar eru kannski ekki svo margir bílar, en hinsvegar eru það margir bílar prósentulega séð miðað við hversu margir  "venjulegir" voru framleiddir finst mér.

T.d er minn einn af 10408 framleiddum 72 Continental coupe

Framleiðsutölurnar 72
(http://farm4.static.flickr.com/3435/3251850658_cd40fd423f.jpg)
Title: Re: Lincoln til sölu
Post by: cecar on February 04, 2009, 01:08:52
ef ég mann rétt voru 5159 bílar gerðir smíðaðir það er til annar svona sem var fluttur inn hér nýr og var sýndur á sýningu í húsgagnahöllin var auglýstur sem mig minni sem 8 eða 12 miljón krónu bíllinn 1978. sem vor rosalegir aurar þá, sá bíl er blár og er í eigu Kjartan Sveinssonar sem átti bón stöðina í sigtúni

5159 bílar eru kannski ekki svo margir bílar, en hinsvegar eru það margir bílar prósentulega séð miðað við hversu margir  "venjulegir" voru framleiddir finst mér.

T.d er minn einn af 10408 framleiddum 72 Continental coupe

Framleiðsutölurnar 72
(http://farm4.static.flickr.com/3435/3251850658_cd40fd423f.jpg)


Anton ég hef ætlað að spurja þig að þessu áður en veitu hvar ég séð hversu margir Lincolnar eins og minn voru framleiddir ??
Title: Re: Lincoln til sölu
Post by: kallispeed on February 05, 2009, 00:05:24
ekki smá bull verð .. :mrgreen:
Title: Re: Lincoln til sölu
Post by: KiddiGretarzz on February 05, 2009, 01:27:38
"only 5.159 made"
Var það ekki bara 5000 of mikið ? :lol:
En jújú bara bjartsýniskast að setja upp þennan verðmiða. Væri ekki flottara að láta bara standa : Verð : EKKI TIL SÖLU !   :-"