Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: prawler on July 24, 2012, 09:29:53

Title: Code á GM Vél.
Post by: prawler on July 24, 2012, 09:29:53
Sælir ég er nýr hér og ég var að kaupa mér Camaro 81 (MA-247)
Getur einhver ráðið í þessi númer sem eru á vélarblokkinni fyrir mig?

V0224CLS
1652465

Kv.
Steini
Title: Re: Code á GM Vél.
Post by: Belair on July 24, 2012, 10:23:39
block stamping ID
V0224CLS
Flint fep 24 1976 350 corvette

Casting Number er á bilstjórahliðinni  líklaga 3970010
(http://www.chevyasylum.com/tech/V8Cast2r4t.jpg)

hvar var 1652465
Title: Re: Code á GM Vél.
Post by: prawler on July 24, 2012, 11:09:44
Takk fyrir þetta :)
Þessi númer voru bæði á sama stað, fyrst kemur 165425634 svo V0224CLS
Title: Re: Code á GM Vél.
Post by: Belair on July 24, 2012, 12:54:56
gæti verði S ekki 5
16S425634
1 GM(chevy)
6 1976
S St. Louis
endinn á Vin 425634

EF vin i vettunni var svo 1Z37X6S425634 L-82 4 bolta
EF vin i vettunni var svo 1Z37L6S425634 L-48 2 bolta
Title: Re: Code á GM Vél.
Post by: Moli on July 24, 2012, 16:09:00
Sæll,

Þessi mótor sem þú ert með í Camaronum hjá þér er original mótorinn úr OV-835

(http://www.musclecars.is/album/data/730/DSC00371.JPG)
Title: Re: Code á GM Vél.
Post by: prawler on July 24, 2012, 17:12:46
Þið eruð færir :)
Takk fyrir þetta.
En er þetta þá 4 eða 2 bolta mótor?

Kv.
Steini
Title: Re: Code á GM Vél.
Post by: Belair on July 24, 2012, 17:15:05

Skráningarnúmer:OV835
Fastanúmer:OV835
Verksmiðjunúmer:1Z37L6S425634 L=L-48 2 bolta
Tegund:CHEVROLET
Undirtegund:CORVETTE
Litur:Rauður
Title: Re: Code á GM Vél.
Post by: Einar Birgisson on July 24, 2012, 17:18:27
Hvað er annars að frétta af þessari Vettu OV835 ? sé eftir þessum bíl úr fjölskyldunni .
Title: Re: Code á GM Vél.
Post by: Moli on July 24, 2012, 18:54:39
Hvað er annars að frétta af þessari Vettu OV835 ? sé eftir þessum bíl úr fjölskyldunni .

Hann er reglulega á ferð hér í Grafarvoginum, sést á rúntinum og lítur vel út.