Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 1965 Chevy II on June 20, 2012, 22:49:52

Title: King of the street 2012
Post by: 1965 Chevy II on June 20, 2012, 22:49:52
http://kvartmila.is/is/frett/2012/06/20/king_of_the_street_2012 (http://kvartmila.is/is/frett/2012/06/20/king_of_the_street_2012)
Title: Re: King of the street 2012
Post by: 1965 Chevy II on June 20, 2012, 22:51:29
Nýtt í ár, tvískiptur V8 flokkur, annar fyrir venjuleg radial dekk (ekki soft compound) og hinn fyrir götuslikka.  8-)
Title: Re: King of the street 2012
Post by: Jón Bjarni on July 01, 2012, 20:52:56
skráningu lýkur á miðnætti á fimmtudaginn  :D
Title: Re: King of the street 2012
Post by: Jón Bjarni on July 05, 2012, 07:51:28
Skráningu lýkur á miðnætti!  glæsilegir vinningar frá Skeljungi og BJB
Title: Re: King of the street 2012
Post by: Jón Bjarni on July 06, 2012, 00:39:39
Keppendalisti


Flokkur   Nafn    Tæki   Akstursíþróttarfélag
4cyl   Rudolf Kristinsson   Citroen Saxo   AÍH
4cyl   Ólafur Rúnar Þórhallsson   Opel OPC   KK
4cyl   Kristján Guðmundsson   Honda Civic   AÍFS
4cyl   Guðni Freyr Ómarsson   Subaru 1800   BÍKR
4cyl   Ingólfur K. Guðmundsson   Dodge Neon SRT4   KK
         
4X4   Daníel Már Alfredsson   MMC evo 3   KK
4X4   jóhann breiðfjörð stefánsson   subaru impreza   KK
         
6-cyl   Aron Jarl Hillerz   BMW e30 328i Turbo   AÍH
         
8+ cyl dot   Hilmar Jacobsen   Mustang saleen 281   KK
8+ cyl dot   AXEL DARRI ÞÓRHALLSSON   CHEVROLET CAMARO 2002   BA
8+ cyl dot   Jón Borgar Loftsson   Mazda RX8 LSX   KK
8+ cyl dot   Logi Ragnarsson   Ford Mustang GT Premium árgerð 2007   KK
8+ cyl dot   Aðalsteinn Símonarson   Ford Mustang Cobra   BA
8+ cyl dot   Kjartan Valur Guðmundssson   Ford Mustang GT 2006   KK
8+ cyl dot   Ingimundur Helgason   2007 Shelby GT500   KK
8+ cyl dot   Sigursteinn U. Sigursteinsson   Ford Mustang   BA
8+ cyl dot   Þórir Arnar Kristjánsson   Ford mustang   BA
8+ cyl dot   Bæring Jón Skarphéðinsson   Corvette C5 402 N/A    KK
         
8+ cyl Radial   Steindór Björn Sigurgeirsson   Mercedes Benz E55 AMG K3   BA
8+ cyl Radial   Heiðar Arnberg Jónsson   Ford Mustang GT 2005   KK
8+ cyl Radial   Páll Straumberg Guðsteinsson   Chevrolet Nova Custom   KK
8+ cyl Radial   Jóhann Kjartansson   Pontiac Trans Am   KK
8+ cyl Radial   Björn Gíslasson   belvader   KK
         
jeppa   Ásmundur Guðjónsson   chervolet silverado 2500 árg 2002    BA
         
OF-flokkur   Gretar Franksson   Dragster    KK
         
Racer 799cc og minna   Ragnar Már Björnsson   Suzuki Gsx-r   KK
Racer 799cc og minna   Svanur Hólm Steindórsson   Kawasaki ZX6R   KK
Racer 799cc og minna   Adam Örn Þorvaldsson   Yamaha R6   BA
Racer 799cc og minna   Agnar Fjeldsted   Yamaha R6   KK
         
Racer 800cc og stærri   Björn Sigurbjörnsson   Suzuki GSXR 1000 Brock's   KK
Racer 800cc og stærri   Ragnar Á Einarsson   Suzuki GSX-R 1000   KK
Racer 800cc og stærri   ingi björn sigurðsson    Yamaha R1    KK
Racer 800cc og stærri   Ingvar Halldórsson   Kawasaki zzr1100   KK
Racer 800cc og stærri   Hjalti Jónsson   Honda vtrf 1000   BA
         
Hippar 1000cc og stærri   Ásmundur Guðjónsson   Suzuki m109r 1800   BA
Title: Re: King of the street 2012
Post by: SPRSNK on July 06, 2012, 00:46:53
 :shock:

Nú er ég hissa!
Title: Re: King of the street 2012
Post by: 1965 Chevy II on July 06, 2012, 00:55:27
Þetta er frekar slöpp skráning ! Hörku slagur þó frammundan í 8cyl DOT  8-)
Title: Re: King of the street 2012
Post by: Sparky on July 06, 2012, 07:11:36
Ég hefði viljað sjá að minsta kosti einn annann í 6cyl flokki.
Title: Re: King of the street 2012
Post by: Daníel Már on July 06, 2012, 08:59:33
Whaaat hvað er að frétta með skráninguna! Hvar eru allir ?!?!?
Title: Re: King of the street 2012
Post by: SMJ on July 06, 2012, 11:21:22
Tek undir það að það eru ákveðin vonbrigði að ekki fleiri sýni þessari flottu keppni meiri áhuga.

Mögulega er tímasetningin ekki sú besta þar sem ýmislegt annað er í gangi um sömu helgi s.s. torfæra í Vestmannaeyjum sem mér skilst að sé vel bókuð af keppendum og svo er einnig Landsmót bifhólamanna haldið í Húnaveri.
Kannski hefði verið skynsamlegra að hafa King of the Street á öðrum tíma til að fleiri sem hefðu áhuga á að keppa, gætu séð sér fært að mæta?
Ég er þess fullviss að stjórnin hefur gert sit besta til að þessi keppni skarist sem minnst við aðra mótorsports atburði, en  það er spurning um að finna aðra helgi á næsta ári?

Þetta er bara hugleiðing í þeirri von að við í KK gætum fengið sem flesta til að keppa.

Sjáumst á kvartmílubrautinni!
Title: Re: King of the street 2012
Post by: Dodge on July 06, 2012, 12:28:14
Síðasta helgi hefði verið kjörin, ekkert í gangi á landinu nema rally, og öllum drullusama um það.

En það þíðir ekki að fást um það eftirá.
Title: Re: King of the street 2012
Post by: íbbiM on July 06, 2012, 15:51:24
já ég held að tímasetninguni sé um að kenna
Title: Re: King of the street 2012
Post by: olafur f johannsson on July 06, 2012, 18:42:23
Síðasta helgi hefði verið kjörin, ekkert í gangi á landinu nema rally, og öllum drullusama um það.

En það þíðir ekki að fást um það eftirá.
usus Stebbi það má ekki seiga svona um rally guð verður alveg brjálaður  :lol:
Title: Re: King of the street 2012
Post by: GnZ on July 06, 2012, 18:54:52
væri alveg til i að keppa i pallbíla flokknum bara til að vera með svo hann sé ekki 1 að keppa :/
Title: Re: King of the street 2012
Post by: Daníel Már on July 07, 2012, 00:44:38
Oooogggg byrjað að rigna!  ](*,)
Title: Re: King of the street 2012
Post by: Jón Bjarni on July 07, 2012, 10:00:33
við erum að meta stöðuna...

það er ekki allveg áhveðið hvort við frestum fram á morgundaginn enn...

nánari upplýsingar koma síðar
Title: Re: King of the street 2012
Post by: Daníel Már on July 07, 2012, 10:29:59
Það er spáð sól a eftir
Title: Re: King of the street 2012
Post by: Lolli DSM on July 07, 2012, 10:30:42
Lítur ekki vel út núna...
Title: Re: King of the street 2012
Post by: Lolli DSM on July 07, 2012, 10:35:57
Er búið að skoða brautina? Það á ekki að rigna meira skv spánni.
Title: Re: King of the street 2012
Post by: Jón Bjarni on July 07, 2012, 11:05:47
Það verður keyrt!!!

mætingu keppenda er frestað til 12:30 og seinkar dagskrá miðað við það
Title: Re: King of the street 2012
Post by: DÞS on July 07, 2012, 11:09:01
its on? lets go!
Title: Re: King of the street 2012
Post by: torir92 on July 07, 2012, 12:46:20
Hvenær hefst keppnin ?
Title: Re: King of the street 2012
Post by: 1965 Chevy II on July 07, 2012, 18:43:39
Til hamingju allir sigurvegarar og Bæzi með King of the street titilinn  =D> 8-)
Title: Re: King of the street 2012
Post by: Kristján Skjóldal on July 07, 2012, 19:20:05
flott Bæsi og  hvaða tíma náði hann sjálfskiftur???
Title: Re: King of the street 2012
Post by: bæzi on July 07, 2012, 21:03:56
flott Bæsi og  hvaða tíma náði hann sjálfskiftur???

Takk strákar

Stjáni SSk var prófuð á miðvikudag , en var í svo biluð eftir allt saman, tók alla gíra en snuðaði þarf að opna og skoða, en það var tekin ákvörðun að henda bsk aftur í í gærkveldi og það var klárað og mætt til keppni , þökk sé góðum mönnum (Sævar Þrastar og DABBI)

en Kúpling var sama sem búinn en samt var tekin ákvörðun að henda þessu í og vona að hún héldi út keppni, sem hún og gerði en var farinn að víbra mikið og slíta illa snemma í keppnini, en hélt þó út   :shock:, og dugði til sigurs þrátt fyrir MJÖG hægar skiptingar.  :mrgreen:

en besti tími dagsins var ferð numer 2 í tímatökum 10.3@142.8 1.70 60ft á 200 skot með 98okt og 100okt blýbensini í cellu f. nitro  og með cutouts lokað af beiðni formanns KKsíðan hrakaði tímunum og hraða vegna bilunar í kúplingu.


Vantaði stóru barkana..... en góður dagur engu síður


takk fyrir mig

kv bæzi
Title: Re: King of the street 2012
Post by: kári litli on July 07, 2012, 22:14:43
glæsilegt! hefði verið gaman að sjá þetta live en ætli ég verði ekki að bíða eftir myndum
Er þetta þá 4 skiptið sem KK heldur king of the street og alltaf hefur verið bíll frá GM í sigur sæti þrátt dyrir harða baráttu
Title: Re: King of the street 2012
Post by: Kristján Skjóldal on July 07, 2012, 22:53:35
ok flott Bæsi en það verður seint sem ford vinnur svona keppni. enda bara 1 stk ford sem hefur náð að klukka 9 sek og er hvorki bill né maður af ýngri árum þar á ferð en reindar sá besti og elsti :mrgreen:
Title: Re: King of the street 2012
Post by: SupraTT on July 07, 2012, 23:31:12
Takk fyrir mig í dag.  Mjög skemmtileg keppni :)

hefði viljað koma hjólinu niður í 9 sek svona fyrst maður tók nú 10.007@147.5mph ! en það kemur vonandi næst bara ;) 
Title: Re: King of the street 2012
Post by: Sterling#15 on July 07, 2012, 23:56:25
Já til hamingju aftur Bæsi, þú er flottastur þó þú sért á GM
Title: Re: King of the street 2012
Post by: duke nukem on July 08, 2012, 12:47:11
til hamingju Bæzi 8-)
Title: Re: King of the street 2012
Post by: Racer on July 08, 2012, 15:34:04
ok flott Bæsi en það verður seint sem ford vinnur svona keppni. enda bara 1 stk ford sem hefur náð að klukka 9 sek og er hvorki bill né maður af ýngri árum þar á ferð en reindar sá besti og elsti :mrgreen:

hehe titill hefði geta farið til Akureyris þar sem það munaði nú ekki miklu á milli Badazz mustang og Bæza Corvette þarna í úrslitaferð :D , Badazz fór hvað 10.8 sec og Bæzi 10.7 sec þarna í lokin , annars leit þetta út fyrir að Opel ætti möguleika á titill þar til Mustang útilokaði það í undarúrslitum :)

annars til hamingju Bæzi og vonandi nærðu undir 9 sec fljótlega :)
Title: Re: King of the street 2012
Post by: Daníel Már on July 08, 2012, 16:56:21
Bara skemmtilegur dagur, maður var ekkert mega bjartsýnn fyrst útaf rigningunni, enn það var rosalega heitt og allt heppnaðist vel!

til lukku með KOTS 2012 Bæring, áttir þetta svo hrikalega skilið! ;)
Title: Re: King of the street 2012
Post by: Buzy84 on July 08, 2012, 19:19:01
ok flott Bæsi en það verður seint sem ford vinnur svona keppni. enda bara 1 stk ford sem hefur náð að klukka 9 sek og er hvorki bill né maður af ýngri árum þar á ferð en reindar sá besti og elsti :mrgreen:

hehe titill hefði geta farið til Akureyris þar sem það munaði nú ekki miklu á milli Badazz mustang og Bæza Corvette þarna í úrslitaferð :D , Badazz fór hvað 10.8 sec og Bæzi 10.7 sec þarna í lokin , annars leit þetta út fyrir að Opel ætti möguleika á titill þar til Mustang útilokaði það í undarúrslitum :)

annars til hamingju Bæzi og vonandi nærðu undir 9 sec fljótlega :)

Var svaðalega gaman að kenna þessum strákum hvernig á að gera þetta ( 4x4. 6Cyl. V8 )

Takk fyrir geggjaðan dag kk
Title: Re: King of the street 2012
Post by: 1965 Chevy II on July 09, 2012, 21:35:28
http://kvartmila.is/is/frett/2012/07/08/king_of_the_street_urslit (http://kvartmila.is/is/frett/2012/07/08/king_of_the_street_urslit)
Title: Re: King of the street 2012
Post by: bæzi on July 10, 2012, 07:43:18
Úrslita ferðin

In car BÆZI http://www.flickr.com/photos/bb-kristinsson/7538245056/#secretfeab03f1a2in/set-72157630469649714/ (http://www.flickr.com/photos/bb-kristinsson/7538245056/#secretfeab03f1a2in/set-72157630469649714/)
Takið eftir skiptinga-hraðanum  :cry:




sama run
In car BADAZZ http://www.flickr.com/photos/bb-kristinsson/7538116546/#secretf5f84cc4d6in/set-72157630469649714/ (http://www.flickr.com/photos/bb-kristinsson/7538116546/#secretf5f84cc4d6in/set-72157630469649714/)

gaman að þessu GOpro myndum takk fyrir þær


kv Bæzi
Title: Re: King of the street 2012
Post by: Kristján Skjóldal on July 10, 2012, 11:27:04
já bara í D og ekkert ves :mrgreen:
Title: Re: King of the street 2012
Post by: Einar Birgisson on July 10, 2012, 12:42:00
Og á bolnum ekkert ves hehehh
Title: Re: King of the street 2012
Post by: 1965 Chevy II on July 10, 2012, 14:39:43
Flott videoin  =D>
Title: Re: King of the street 2012
Post by: 1965 Chevy II on July 10, 2012, 14:59:58
Og á bolnum ekkert ves hehehh
Sigursteinn þarf ekki galla þó hann sé alltaf æskilegur, hann má vera í stuttermabol, eðeins sandtalar, stuttbuxur og opnir skór eru bannaðir.

"10.00 (*6.40) to 13.99 (*8.59); all E.T. supercharged,
turbocharged, or nitrous-equipped cars without a full OEM or
.024-inch (.6 mm) steel firewall: Jacket meeting SFI Spec 3.2A/5
and gloves meeting SFI Spec 3.3/5 mandatory"
Title: Re: King of the street 2012
Post by: Buddy on July 10, 2012, 15:18:15
Takk takk,
Og til hamingju með King of the Street titilinn Bæzi.

Hér er einnig videó af úrlsitaferðinni  8-)

[flash=400,300,intl_lang=en-us&photo_secret=3319e1988a&photo_id=7532244076]http://www.flickr.com/apps/video/stewart.swf?v=109786[/flash]


Kveðja,

Björn
Title: Re: King of the street 2012
Post by: 1965 Chevy II on July 10, 2012, 15:55:01
Glæsilegt  8-)