Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: firebird400 on January 14, 2005, 18:48:48

Title: Keppnistækja myndasafnið
Post by: firebird400 on January 14, 2005, 18:48:48
Sælir, ég er að pæla aðeins, hvað er til af keppnistækjum hérna heima
Er ekki slatti sem ekki hefur sést upp á braut í svolítinn tíma
Og eru ekki komnir einhverjir nýir
Endilega sýnið okkur hinum myndir og kannski smá uppl. um það sem til er

Kv. Agnar
Title: Keppnistækja myndasafnið
Post by: Moli on January 15, 2005, 00:28:39
Þessi er í geymslu, hefur víst ekki verið notaður í fleiri ár...
(http://www.mustang.is/album_1/69-70/images/album1_78.jpg)

(http://kvartmila.is/images/silverhornet.jpg)

1966 Chevy Chevelle, í geymslu...
(http://kvartmila.is/images/Chevelle-1966-396-1994.jpg)

1969 Camaro, í geymslu (til sölu síðast þegar ég vissi)
(http://kvartmila.is/images/Hunts-Camaro-427-1994.jpg)

1969 Barracuda, þessi er víst einhversstaðar á suðurnesjunum..
(http://kvartmila.is/images/Sox&Martinwannabee.jpg)

1970 Challenger, búin að vera í smíðum í fleiri fleiri ár...
(http://kvartmila.is/images/syra-challanger.jpg)

Chevy Vega, var síðast með 2003
(http://www.internet.is/bilavefur/keppnir/27_09_03/DSC01044.JPG)

Plymouth Valiant var síðast með 2003
(http://www.internet.is/bilavefur/keppnir/27_09_03/DSC01048.JPG)

1969 Camaro, var síðast með 2003
(http://www.internet.is/bilavefur/album/gm/69_ari.jpg)

1965 Nova í smíðum
(http://www.internet.is/bilavefur/syningar/biladella_2004/DSC02460.JPG)

Getur einhver frætt mig um þennan GTO?
(http://www.ib.is/myndasafn/albums/fornbilar/GTO_1964.sized.jpg)


...svo eru eflaust mun fleiri bílar sem standa inni í skúr og bíða þess að þeim verði spyrnt!
Title: Keppnistækja myndasafnið
Post by: kiddi63 on January 15, 2005, 09:46:39
Þessi Barracuda er í Garðinum og hann hefur verið auglýstur til sölu í þó nokkurn tíma, það virðist ekkert ganga hjá honum að losna við hann.
Title: Keppnistækja myndasafnið
Post by: firebird400 on January 15, 2005, 20:13:19
Tókst honum ekki að rífa vélina í spað og gera einhvern skandal með hana, kom henni svo aldrei saman og einhvað álíka
Title: Keppnistækja myndasafnið
Post by: firebird400 on January 16, 2005, 14:53:47
Hvað er þetta,

Farið að skoða hvað þið eruð með á tölvunum ykkar og skellið hérna inn

Hvort sem er þeir sem ekki hafa sést lengi eða bara þau tæki sem hafa verið að mæta
Title: Keppnistækja myndasafnið
Post by: Einar K. Möller on January 16, 2005, 15:17:20
Ég á í kringum 4000 myndir á tölvutæku formi, gamlar og nýjar..  skal sjá hvort ég nenni einhverju... en þessi Dragster sem er þarna á mynd lét lífið í veltu ef mér skjátlast ekki, ökumaðurinn, Valur Vífilsson, komst nú nokk heill, ef ekki bara alveg heill úr þessu og til er skemmtileg saga af því líka.
Title: Keppnistækja myndasafnið
Post by: Moli on January 16, 2005, 18:02:39
sæll Einar, er þetta dragginn sem Valur setti lengst út í hraun á brautarenda? Endilega deildu með okkur þessari sögu.
Sigurjón Andersen átti þessa Barracudu, seldi hana á suðurnesinn 2002 að mig minnir.
Svo á hann víst enn Roadrunnerinn setti mörg íslandsmet á honum, sigraði víst allar keppnir sumarsins 1989, held að bíllinn bíði uppgerðar hjá honum.

Roadrunner
(http://www.internet.is/bilavefur/album/mopar/11.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/album/mopar/RoadRunner_o236.jpg)
Title: Keppnistækja myndasafnið
Post by: Einar K. Möller on January 16, 2005, 18:11:48
Það er rétt að Sigurjón Andersen átti þessa Barracudu og á enn RoadRunnerinn sem er kominn vel á veg í uppgerðinni. Ef mér skjátlast ekki þá skemmdist vélin hjá Gumma (sem á Barracuduna núna) og þar af leiðandi var farið í meir tjúningar í kjölfarið.

Ég er nú ekki viss um að ég sé rétti maðurinn til að segja þessa sögu. En ef enginn kemur með hana þá skal ég reyna mitt besta.
Title: Keppnistækja myndasafnið
Post by: Kiddi on January 16, 2005, 18:59:30
Gto-inn var í eigu Ingimar Baldvins en er nú í eigu Benna í Bílabúðinni...

68 Firebird bíl sem Benni átti...
Title: Keppnistækja myndasafnið
Post by: Moli on January 16, 2005, 19:00:01
Ef einhver hefur áhuga þá er gripurinn ennþá til sölu...
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=9671

Quote from: "jón ásgeir 09.01.05"
Til sölu Barracuda 69 árgerð
Veltibúr,körfustólar,nýir slikkar.
---------------------------------------
440 vél,ný yfir farinn í topp standi og 727 skipting
-----------------------------------------------------------
Ný Indy SR ál hedd.
-------------------------
Álvatnkassi og ný rafmagnvifta.
--------------------------------------

Vél og skipting ekki í bíl,selst saman eða í pörtum

Sími 8446961 Gummi
Title: Keppnistækja myndasafnið
Post by: Kiddi on January 16, 2005, 19:15:25
Ekki má gleyma Einari Birgis.
(http://www.foo.is/albums/kvartmila-2003-09-28/kvartmila_2003_09_28_0009.sized.jpg)

SBC monzan hjá Jenna..
(http://www.foo.is/albums/kvartmila-2003-09-28/kvartmila_2003_09_28_0076.sized.jpg)

435" Tempest hjá pabba (Rúdólf Jóhannsson)
(http://www.foo.is/albums/kvartmila-2003-06-08/DSC01092.sized.jpg)

Dragginn hjá Ingó formanni..
(http://www.foo.is/albums/kvartmila-2002-07-28/107_0787_IMG.jpg)

Gísli Sveins. með 500" Challenger
(http://www.foo.is/albums/kvartmila-2002-09-07/109_0954_IMG.jpg)

Kryppan hjá Stíg... 454"
(http://www.foo.is/albums/kvartmila-2002-09-07/109_0987_IMG.jpg)

Ómar N. með 509"
(http://www.foo.is/albums/kvartmila-2003-06-08/DSC01090.sized.jpg)

Gamli bíllinn hans Þórðar..
(http://www.foo.is/albums/kvartmila-2003-08-09-frestad/DSC01725.sized.jpg)

Benni Eiríks. SBC Vega
(http://www.foo.is/albums/kvartmila-2003-08-17/DSC01977.sized.jpg)

Þórður með Willys 540" blown..
(http://www.foo.is/albums/kvartmila-2004-05-29/DSC01015.sized.jpg)

Núverandi methafi þ.e. Þórður á Hemihunternum
(http://www.foo.is/albums/kvartmila-2004-07-11/kvartmila_2004_07_11_0009.sized.jpg)

Mustanginn hjá Smára..
(http://www.foo.is/albums/kvartmila-2004-07-11/kvartmila_2004_07_11_0027.sized.jpg)

Ofurdartinn (ekki Lada) hjá Kidda Junior Jónassyni..
(http://www.foo.is/albums/kvartmila-2004-07-11/DSC04256.sized.jpg)

Frændi Siggi Jak. 360 Gremlin á 11.40
(http://www.foo.is/albums/kvartmila-2004-07-11/DSC04307.sized.jpg)
Title: RoadRunnerinn hans Sigurjóns (Littli Tankur)
Post by: ilsig on January 16, 2005, 19:26:43
Hér má sjá Sigurjón við sinn Eðal RoadRunner, þessi mynd var tekin
síðastliðin Fimmtudag nýi mótorin settur í gang.
Þess má einnig geta að þessi Öðlingur átti Afmæli síðastliðin Þriðjudag
varð 40 og eitthvað.

KV.Gísli Sveinss
Title: Keppnistækja myndasafnið
Post by: Kiddi on January 16, 2005, 19:45:20
Hérna er einn sem er í vinnslu...
Title: Keppnistækja myndasafnið
Post by: firebird400 on January 16, 2005, 21:39:00
Já ég man eftir að það hafa séð myndir af þessum þegar hann kom

Hver á hann og hvert er ástandið á honum

Og svo auðvitað hvernig MÓTOR
Title: Keppnistækja myndasafnið
Post by: Marteinn on January 16, 2005, 22:36:09
er ekki vtec i honum
Title: Keppnistækja myndasafnið
Post by: firebird400 on January 17, 2005, 18:09:37
Alveg örugglega :roll:

En getið þið séð fyrir ykkur hvernig keppni það yrði ef allir þessir mundu nú mæta

Það þarf að fara á rúntinn með spítu og flengja þessa kalla fyrir að mæta ekki :D

Þetta er jú KEPPNIStæki
Title: Keppnistækja myndasafnið
Post by: Raggi McRae on January 17, 2005, 18:11:01
Rólegur Maður!!!

Þú fattar þetta aggi
Title: Keppnistækja myndasafnið
Post by: Racer on January 17, 2005, 21:21:49
ingó á hunts camaro-inn minnir mig og hann er í uppgerð/geymslu.
situr allanvega inní geymslu klúbbs og þegar maður kíkir þar þá er alltaf smá hreyfing í þessu en verst ég kíki sjaldan þarna inn.
Title: Keppnistækja myndasafnið
Post by: Ásgeir Y. on January 17, 2005, 21:38:44
auðunn stígsson á hunts camaroinn
Title: Keppnistækja myndasafnið
Post by: Anton Ólafsson on January 18, 2005, 19:59:55
Það má að sjálfsögðu ekki gleyma Firebird-inum hans Braga í þessari upptalningu.
Title: Keppnistækja myndasafnið
Post by: firebird400 on January 18, 2005, 23:37:00
OK þennann verð ég að fá að sjá

Hvar er hann, Akureyri
Title: Keppnistækja myndasafnið
Post by: Anton Ólafsson on January 19, 2005, 01:23:38
Hann er á Akureyri, þú skoðar hann bara á bíladögum í sumar :D
Title: Keppnistækja myndasafnið
Post by: kiddi63 on January 19, 2005, 09:11:59
Það má ekki gleyma Monzunni  8)
(Ekki alveg bestu myndgæði í heimi)
Title: Keppnistækja myndasafnið
Post by: Crazy on January 19, 2005, 09:39:10
Ættla að setja inn nokkrar gamlar keppnis myndir  :wink: