Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Moli on November 18, 2008, 20:06:21

Title: Enn fleiri gamlar myndir af brautinni...
Post by: Moli on November 18, 2008, 20:06:21
Er að skanna myndir frá Hálfdán, nokkrar góðar.  :wink:

Title: Re: Fleiri gamlar myndir af brautinni...
Post by: Moli on November 18, 2008, 20:07:31
meira..
Title: Re: Fleiri gamlar myndir af brautinni...
Post by: Einar Birgisson on November 18, 2008, 20:16:54
Flott meira meira meira
Title: Re: Fleiri gamlar myndir af brautinni...
Post by: Andrés G on November 18, 2008, 20:26:51
flottar myndir, komdu með fleiri :P :) 8-)
það hefði verið gaman að vera til á þessum tímum, vildi að ég hefði fæðst fyrr :mad: 8-)
Title: Re: Fleiri gamlar myndir af brautinni...
Post by: Kiddi on November 18, 2008, 22:30:20
Skemmtilegar myndir..
Title: Re: Fleiri gamlar myndir af brautinni...
Post by: #1989 on November 18, 2008, 22:45:16
Gaman að sjá svona gamlar myndir af braut, þessi næst neðsti í syrpunni er það Kiddi á hvíta Kóronettinum? sem var til margraára, ætli þessi bíll sé til ennþá
Kv. Siggi
Title: Re: Fleiri gamlar myndir af brautinni...
Post by: ljotikall on November 18, 2008, 22:51:45
hvad varð aftur um pioneer camaroin?
Title: Re: Fleiri gamlar myndir af brautinni...
Post by: 429Cobra on November 18, 2008, 23:16:40
Sælir félagar. :)

Sæll Siggi.

Þetta er gamli Coronet-inn hans Kidda kominn með 440cid og þegar þessi mynd var tekinn þá var eigandinn Gunnar Þór undir stýri, en hann gerði bílinn upp.
Ég veit ekki betur en að Gulli á Flúðum eigi bílinn.

Sæll Guðjón.

"Pioneer" Camaro-inn er núna grænn með hvítum röndum og er í eigu sama eiganda og er þarna að spyrna honum.
(http://internet.is/racing/index_biladella_2003_files/images/chevy_camaro_rs_69_2.jpg)

Kv.
Hálfdán.
Hann fór best 11,98sek.
Title: Re: Fleiri gamlar myndir af brautinni...
Post by: #1989 on November 19, 2008, 14:21:20
Takk fyrir upplýsingarnar Hálfdán

Kv.Siggi
Title: Re: Fleiri gamlar myndir af brautinni...
Post by: Kiddicamaro on November 20, 2008, 02:08:59
ég elska gömlu kvartmílujakkana :lol:
Title: Re: Enn fleiri gamlar myndir af brautinni...
Post by: Moli on November 20, 2008, 16:24:12
Já, "Hvíti" Coronetin er ennþá í eigu Gulla, stendur inni í skúr hjá honum.  8-)

Title: Re: Enn fleiri gamlar myndir af brautinni...
Post by: Moli on November 20, 2008, 16:25:40
....oooooog meira.  8-)

Title: Re: Enn fleiri gamlar myndir af brautinni...
Post by: Moli on November 20, 2008, 16:27:36
Þúsund þakkir til Hálfdáns fyrir að lána mér myndirnar!  =D>
Title: Re: Enn fleiri gamlar myndir af brautinni...
Post by: TRANS-AM 78 on November 20, 2008, 18:40:28
Moli mátt eiga það að þú hefur bjargað ófáum dögunum hjá mér. Takk fyrir það :) og ja meirameira :)
Title: Re: Enn fleiri gamlar myndir af brautinni...
Post by: Björgvin Ólafsson on November 20, 2008, 20:43:47
Þessi er algjör snilld....

(http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=36247.0;attach=31592;image)

kv
Björgvin
Title: Re: Enn fleiri gamlar myndir af brautinni...
Post by: edsel on November 21, 2008, 00:25:54
afhverju er húddið á honum svona skrýtið?
Title: Re: Enn fleiri gamlar myndir af brautinni...
Post by: maxel on November 21, 2008, 01:06:13
afhverju er húddið á honum svona skrýtið?
Go figure
Title: Re: Enn fleiri gamlar myndir af brautinni...
Post by: kiddi63 on November 23, 2008, 00:11:47
Þetta eru frábærar myndir  =D>
Persónulega finnst mér gaman að skoða það sem er á bak við, þá meina ég bílana
sem eru á áhorfendasvæðinu, það má oft sjá ansi athyglisverða og flotta bíla.
Title: Re: Enn fleiri gamlar myndir af brautinni...
Post by: Ztebbsterinn on November 23, 2008, 19:14:49
(http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=36247.0;attach=31432;image)

uss... ég væri sko alveg til í að eiga þennan súbbar þarna  :)
Title: Re: Enn fleiri gamlar myndir af brautinni...
Post by: Kristján Skjóldal on November 23, 2008, 19:47:53
ekki ég =;
Title: Re: Enn fleiri gamlar myndir af brautinni...
Post by: Gutti on November 23, 2008, 19:51:20
djöfull er þessi camaro geðveikur er þetta hunts camminn
Title: Re: Enn fleiri gamlar myndir af brautinni...
Post by: íbbiM on November 23, 2008, 20:13:09
er ekki huntz bíllinn sá sem er blár og hvítur með smá orange í?
Title: Re: Enn fleiri gamlar myndir af brautinni...
Post by: @Hemi on November 23, 2008, 20:20:02
eru ekki til svona gamlir subaru með palli ? og jafnvel til sölu, væri til í einn  :mrgreen:
Title: Re: Enn fleiri gamlar myndir af brautinni...
Post by: motors on November 23, 2008, 20:39:48
 Hver átti hvíta Coronetinn þarna í keppni :idea:hvaða tíma náði hann þarna :?:var hann enþá með 383 eða var komin 440  :?:Þessi bíll kemst vonandi aftur í form,trúi að hann sé í góðum höndum hjá Gulla. :)
Title: Re: Enn fleiri gamlar myndir af brautinni...
Post by: Dodge on November 24, 2008, 15:02:25
sá er klikkaður! :D

En takk fyrir að deila þessum myndu með okkur, snilld að skoða svona gamlar myndir síðan menn voru ennþá að finna upp hjólið...