Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Vefstjóri KK on February 04, 2005, 17:59:37

Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Vefstjóri KK on February 04, 2005, 17:59:37
Nú er það svo að það er góður hugur í klúbbnum núna, til keppnishalds og langar okkur stjórnarmenn að taka púlsin á ykkur, félagar. Við getum svo kannski komið okkur saman um einhverja niðurstöðu í kjölfarið.

Í hvaða flokk langar þig að keppa, fyrsta , annað og þriðja val, á hvaða farartæki og í hvaða flokk þú getur keppt á þessu farartæki ?

RS
MC
GT
SE
GF
OF
Mild street
True street
Pro street
Super pro/Brakket
Sekunduflokk/ startað á jöfnu (7.90-8.90-9.90-10.90-11.90-12.90-13.90)
Vélhjól- (Flokkuð eftir vélarstærð en geta verið í brakket og sekúnduflokk)

Þú póstar þínu nafni, þínu vali og þessum upplýsingum um farartækið og hver veit nema við getum komið saman góðum hópum fyrir sumarið.
Ef það er eitthvað sem þarf að útskíra betur eða hefur gleymst, þá bjalla í 8926764.

ATH þetta er bara fyrir keppendur, ekki "langar að vera keppönd".

stigurh
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: 1965 Chevy II on February 04, 2005, 19:10:48
Friðrik Daníelsson.
1976 Trans Am
Ég vill keppa í SE.
Hann kemst í alla flokka ofan við SE.
Title: Keppni
Post by: Helgi 454 on February 04, 2005, 23:42:28
Helgi Már Stefánsson
1967 ProMod Camaro

Kári Hafsteinsson
2004< Dragster

Við vildum helst fara í OF en erum til í að skoða 8 eða 9 sek.flokkinn og brakketið líka.
Og sandspyrnu

Svo þarf eithvað að skoða þetta 4 bíla bull, það á ekki að refsa þeim sem eru duglegir að mæta en svo vantar alltaf einn til að keppni sé haldin.

Þegar tveir koma saman, þá er komin keppni.
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Svenni Turbo on February 05, 2005, 01:41:58
Ég mæti en flokkurinn er óljós.
Corvett C4
BBC 496 Twin turbo
kveðja Sveinbjörn Ingi Guðmundsson
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: 427Chevy on February 05, 2005, 18:12:58
Ég vill keppa í OF.
Grétar Jónsson
Dragster 350 SBC N/A

Með kveðju og von um góða þáttöku.
Grétar J. 8)
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Marteinn on February 05, 2005, 18:21:29
Marteinn Jóhannsson
Honda Crx 1,6 vtec N/A
langar að keppa í Gt flokki

eða 2,0 n/a eindrif flokki ef hann verður í sumar :!:
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Dr.aggi on February 05, 2005, 18:43:32
Sælir ég ætla að keppa í OF flokki.
Eða í MC mér sýnist að allt sé leifilegt þar.
Dragster blown alky 355 small block chevy

Dr aggi
On alky racing team
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: MrManiac on February 06, 2005, 02:46:54
Langar að prófa mig áfram í GT Flokki.,
Sigurður Sv Pálsson
Chervolet Camaro SS 2000árg
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: 3000gtvr4 on February 06, 2005, 13:33:45
Sælir ég ætla mér að vera í GT í sumar
Birgir Kristjánsson
MMC 3000gtvr4 1995árg
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Racer on February 06, 2005, 18:08:30
Davíð Stefánsson
Saab túrbó 900 8v ´87 eða 16v ´86 ekki komið á hreint (kannski bara báða) :D
1. RS
2.GT
3. 12.90 eða 13.90 fer eftir hversu mikið maður nær að setja í.

p.s. biddu nú við afhverju ER ENGINN RS ÞARNA NEFNDUR :shock: :cry:
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: 440sixpack on February 07, 2005, 18:16:06
Ég stefni á 11.99 flokkin, og MC til vara ef reglurnar þar verða gerðar skyrari, og mannskapur fæst í flokkaskoðun.  

Annars var nú ákveðið á fundi MC-manna í fyrra að keyra 11.99 og 12.99 í sumar, er ekki rétt að halda sig við það.

Þórður Ingvarsson
Dodge Challenger
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Gretar Franksson. on February 07, 2005, 18:27:23
OF-flokk og Sandspyrnu. Endurtekið.
Sammála Helga, það á ekki að refsa mönnum sem mæta í flokk þó aðrir mæti ekki.
Er ekki spurning hvort á að ákveða með þessu vali hér á netinu hvaða flokkar verða keyrðir? Að velja flokk hér á vefnum er að mörgu leiti betra "val" en handaupprétting með stuttum umhugsunartíma á fundi.
Vega 540 cid
GF.
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Þröstur on February 07, 2005, 20:46:23
Mér líst best á  11,99  en annars MC.
Tæki: 1970 Chevelle 454 LS6
Ég tek undir með Tóta, MC menn funduðu um flokkamál og urðu sammála um að skynsamlegt væri að prófa index flokka þar sem ekki væri ólíklegt að
það yrði til þess að fjölga keppendum, það er jú það sem við stefnum að.
Title: Að keppa eða fitukeppa.(já jólaspikið)
Post by: eva racing on February 07, 2005, 23:30:50
Hæ.

   OF fyrir mig ef maður fær keppnisleyfi. (hjá L'IA okkar,, )
 Og Sandur maður sandur ekki spurning.....

Sammála Helga "framsóknarmanni" (og sammála öllum hinum líka, enda ekki þrasgjarn maður.)
Title: Volvo PV 454
Post by: stigurh on February 08, 2005, 08:43:12
9.90 10.90 11.90 fyrir
Super pro
Brakket
OF
Ég er ekki vandfýsin á flokkanöfn, vil bara spyrna við menn.
Volvo PV 454
stigurh
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Kiddi on February 08, 2005, 10:24:37
Ég verð með 1969 GTO 462/sjálfsk.
1. Index flokk
2. S/E gamla
3. True Street

Annar kostur er 1997 Trans Am 383/beinsk.
1. GT flokk
2. Index
3. mild street??
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: ÁmK Racing on February 08, 2005, 15:30:52
Ég verð með Camaro Z28 1984 355/350 gír.Vill fara í SE eða Mildstreet,Truestreet,eða sekondu flokka.Pabbi verður örugglega með líka hann er hrifinn af SE.Hann verður á Mustang Lx 1986 með 357 cleveland og C4.K.v Árni Már Kjartansson
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Krissi Haflida on February 08, 2005, 15:34:33
Ég verð með camaro RS ´83 355/TH350, vil taka þátt í SE, true street og svo lika sandspyrnu
Title: flokkur
Post by: Harry þór on February 08, 2005, 21:19:08
Sælir strákar, Ég keppi í Mc eða 11 eitthvað   :)
Harry Þór
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Ingó on February 09, 2005, 14:23:08
Sælir.

Ég hef áhuga á að keppa í MC á Camaro og eða True Street ,GT á Corvette og eða Super pro á dragster og mun ég trúlega velja þann flokk sem flestir verða í.

kv Ingó.
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Ingó on February 09, 2005, 15:02:46
Sjá á næstu síðu.

kv Ingó.
Title: Flokkar
Post by: Einar Birgisson on February 09, 2005, 15:48:53
GF.
 planB er Pro-Street,
 planC er sec flokkarnir.
Title: Parts missing.....
Post by: eva racing on February 09, 2005, 16:20:05
Hæ.

   'I OF vantar  1: Helgi. PM camaro,  454 blower
                      2: Þórður, Willys 41. 540 blower
                      3: Valur, fittingsfjós.  360 "ram air"
Hmmmmm.  OF er bara að verða fjölmennasti flokkurinn.......
 
  Kveðjur.
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: 1965 Chevy II on February 09, 2005, 20:43:42
Svo verður Leifur Rósenberg i OF.
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Kiddi on February 09, 2005, 21:40:08
Kallinn ætlaði að fara í sekúnduflokkana (frekar) eða þá G/F með 65 Tempest og 435"...já kallinn mun heita Rúdólf
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: 427W on February 09, 2005, 22:20:36
Smári Helgason,    MC , SE eða 10,99-11.99
Title: mæti
Post by: sveri on February 10, 2005, 02:03:30
ég mæti til að prugga þetta allavegana.

veit ekki með flokkinn (þekki ekki inn á það í hvaða flokki ég lendi)
stefnan tekin á háar 12 eða lágar 13

Sverrir karls
1995 Mustang GT 5,0 Supercharged, beinsk,með fleiru góðu gramsi
Title: Verð með..
Post by: Olli on February 11, 2005, 00:21:41
Ég verð með í GT flokk og svo jafnvel einhverjum sec flokk... ekki klár hver það verður ennþá.

Og er skjóninn ´98 Mustang GT, með nýrri cobru vél og skiptingu.
....jafnvel að kominn verði vortec blásari þar ofan á líka... en ekki víst.

kv Olli
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Gretar Franksson. on February 11, 2005, 17:47:38
Vantar einn í viðbót.

OF-flokk, Gretar Franksson
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Gretar Franksson. on February 11, 2005, 18:34:41
Sæll Ingó,
Er ekki rétt að hver velji aðeins einn flokk sem hann vill keppa í. Eins og þetta er nú er stundum sami maður talinn upp 3svar í hinum og þessum flokkum.

Það gæfi skarpari mynd af áhuga fyrir flokkunum ef keppandi velur einn flokk sem hann vill keppa í.

Leggur þú það að jöfnu ef valin er t.d SE flokkur sem viðkomandi vill keppa í en t.d. Bracket til vara, eða nr2 ?
Það mætti allavega flokka þetta niður þannig fyrsta val er sér og síðan aukaval sem er til vara.

Það þarf að vanda þetta betur Ingó, það vantar þarna inn á listan menn sem eru búnir að melda sig inná þráðinn. Þetta er svoldið handahófskennt.
Með vinsemd,

Kveðja
Gretar Franksson
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: 1965 Chevy II on February 11, 2005, 19:19:50
Já sammála því,setja menn niður í þá flokka sem þeir telja "fyrst" upp þar sem hinir eru taldir upp til vara.
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Ómar N on February 11, 2005, 20:31:39
Ómar Norðdahl.Camaro 509 cid   10.90 sek
                          Nova  327 cid   11.90 sek  eða  MC.
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Ingó on February 11, 2005, 20:50:00
Þetta er fyrst og fremst gert til að menn sjá í hvaða flokkum menn get hugsað sér að keppa í  og til að sjá hvaða flokka er líklegastir að fá flesta keppendur þanið að ef einhverjir ætla í flokk sem fáir ætla í þá hafi þeir ráðrúm til að einbeita sér að flokkum með fleiri keppendum í. En það má að sjálfsögðu raða þessu upp eins og hver vill.

Tilgangurinn með þessu er að menn hafi skýra skoðun á því í hvaða flokki þeir ætla að skrá sig í þegar að skráningu kemur.

Kv Ingó.
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Ingó on February 11, 2005, 20:57:51
Staðan í dag. 11/feb



RS Davíð Stefánsson
MC Þórður Ingvarsson, Þröstur Harry Þór ,Ingó,Smári
GT Marteinn Jóhannsson, Sigurður Sv Pálsson, Birgir Kristjánsson, Davíð Stefánsson ,Kiddi ,Ingó, Óli ,Jón Pétursson ,Sævar P.Einar H Þorsteinsson
SE Friðrik Daníelsson, Kiddi ,Kriss,i Árni Már, Kjartansson,Gísli Sveinsson.
GF Einar Birgis , Benni Eiriks , Maggnús Berg.
OF Kári Hafsteinsson, Grétar Jónsson, Dr aggi ,Stígur,Helgi,Þórður,Valur,Leifur Rósinberg ?Gretar Franksson
Mild street Kiddi, Árni Már Kjartansson
True street Kiddi, Krissi, Ingó, Árni Már Kjartansson
Pro street Einar Birgis
Super pro/Brakket ,Stígur, Ingó.
Sekunduflokk/ startað á jöfnu (7.90-8.90-9.90-10.90-11.90-12.90-13.90)
Kári Hafsteinsson, Davíð Stefánsson, Þórður Ingvarsson, Þröstur ,Stígur ,Smári,Kiddi ,Harry Þór ,Einar Birgis ,Ómar
Vélhjól- (Flokkuð eftir vélar stærð en geta verið í brakket og sekúnduflokk)

? Sveinbjörn Ingi Guðmundsson, Sverrir Karl.


Alls 34 keppendur.


Síðast breytt af Ingó þann 02-11-2005 20:55, breytt 7 sinnum samtals
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: ilsig on February 11, 2005, 21:04:27
Gísli Sveinss. S/E

Alltof mikið flokkarugl,ekkert hægt að sjá hvar menn ætla raunverulega
keppa.
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Kiddi on February 11, 2005, 23:29:08
Svo er það spurning um menn sem eru ekki netvæddir eða með  Kvarmíluklúbbs fælni... Sem voru að mæta á síðasta "season-i" og þar síðasta.... Siggi Jak, Benni Eiríks, Hilmar frændi, Jenni, Magnús Bergson, Kiddi á dartinum, Steingrímur á vettunni, Auðunn bólstrari, Sigurður Haraldsson, Palli Sigurjóns, S. Andersen, Kristófer málari, Ari Jóhannsson, Hafsteinn með Novuna, Fribbi kennari, Halldór með 98' SS Camaroinn o.fl. menn......
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: JHP on February 11, 2005, 23:31:46
Jón Pétursson
Chevrolet Corvette LT-1 ´95
Ætla að kíkja í GT og kannski Brakket líka en væri til í að sjá Nítró leift í GT eins og blásara því þetta er nú að skila svipuðu.(http://easy.go.is/hubs/january/velo.gif)
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Sævar Pétursson on February 11, 2005, 23:32:12
Ég reyni mjög líklega að vera með,  sennilega þá í GT eða einhverjum götubílaflokki. "Engin læti", allavega ekki á þessu ári.
Bíllinn er ennþá alveg stock, þannig að maður bara rúllar með þetta árið.
Sævar P.
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Gretar Franksson. on February 12, 2005, 13:13:24
Sælir,
Það verður að líta á þetta sem skoðanakönnun á því í hvaða flokka menn hafa áhuga á að keppa í. Það vantar hér inn álit margra sem hafa verið að keppa. Vonandi fáum við fleirri til að tjá sig.

Það er mat fróðra manna að til að fá sem gleggsta mynd af því í hvaða flokk menn vilja keppa í, skuli "fyrsta val" vera sérstaklega.

Þetta er þá eins og við höfum það við skráningu í keppni valinn er einn flokkur sem viðkomandi ætlar keppa í. Enda með keppnistæk sem hæfir þeim flokk.

Gretar Franksson
PS. enn hefur mitt atkvæði ekki verið talið með!
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: 1965 Chevy II on February 12, 2005, 14:04:52
Þú ert með:Helgi,Kári,Grétar J,Dr.Aggi,Grétar F,Valur,Þórður,Leifur samtals 8 ,held að það vanti engann.
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Ingó on February 12, 2005, 15:09:21
Ef þetta er reindin þá er skemtilegt sumar framundan, (það læðist að mér sa grunur að þegar á hólmin er komið þá detti stór hluti af þeim sem hér hafa skráð sig út.)

Kv. Ingó.

p.s. Gretar verður þú með í fyrstu keppni.
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Benni on February 12, 2005, 18:30:04
Kvartmílu-net-yfirlýsingar,fælni....já ..það er nú það,  ég vildi helst keppa í GF, en það eru bara engir bílar sem koma í keppni, þó að þeir séu margir sem ætla að koma “næst” og margir sem ætla örugglega kannski að keppa eina keppni. Já sitt sýnist hverjum,og það er eins og gamla konan sagði ” það er ekki spurningin hvað maður getur, heldur hvað maður gerir”.......

       Kveðja   Benni Eiriks

Ps   Maggi Bergs verður örugglega kannski líka i GF og ég er að hugsa um að vera bara heima en mæta örugglega “næst”
 :D
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: 1965 Chevy II on February 12, 2005, 18:36:37
Raðað upp miðað við hvað menn telja fyrst upp:
RS : 1
MC : 3
GT : 7
SE : 4
GF : 3
OF : 8
Mild street :
True street :
Pro street :
Super pro/Brakket :
Sekunduflokk/ startað á jöfnu : 8 samtals í öllum.
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: ss 97 on February 12, 2005, 19:39:56
ég ætla að mæta með camaro 84 er ekki klár á hvaða flokkur hentar honum og mæti kannski með 97 ss camaro í gt flokk


Einar H Þorsteinsson
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: 1000cc on February 13, 2005, 20:59:57
Verð kanski með í sumar,ekki víst.á hjóli sko.
en hefði viljað sjá flokkana óbreyta.

flokkur: að 1000cc
sek eða brakket

Ólafur F Harðarson

Tæki ??? en 1000cc
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Ingó on February 14, 2005, 11:47:32
MC  Þórður Ingvarsson, Þröstur Harry Þór ,Ingó,Smári




Nú er komið að því.: Eru reglurnar í flokknum sem þér langar að keppa í sanngjarnar eða þarf að breyta þeim í takt við tíman . Ef svo er  hvað er það sem helst þarf að breyta.

Kv. Ingó.
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Ingó on February 14, 2005, 11:49:05
GT Marteinn Jóhannsson, Sigurður Sv Pálsson, Birgir Kristjánsson, Davíð Stefánsson ,Kiddi ,Ingó, Óli ,Jón Pétursson ,Sævar P.Einar H Þorsteinsson
SE Friðrik Daníelsson, Kiddi ,Kriss,i Árni Már, Kjartansson,Gísli Sveinsson.


 Nú er komið að því.: Eru reglurnar í flokknum sem þér langar að keppa í sanngjarnar eða þarf að breyta þeim í takt við tíman . Ef svo er  hvað er það sem helst þarf að breyta.

Kv. Ingó.
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Ingó on February 14, 2005, 11:50:41
SE Friðrik Daníelsson, Kiddi ,Kriss,i Árni Már, Kjartansson,Gísli Sveinsson.


 Nú er komið að því.: Eru reglurnar í flokknum sem þér langar að keppa í sanngjarnar eða þarf að breyta þeim í takt við tíman . Ef svo er  hvað er það sem helst þarf að breyta.

Kv. Ingó.
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Ingó on February 14, 2005, 11:52:34
GF Einar Birgis , Benni Eiriks , Maggnús Berg.


 Nú er komið að því.: Eru reglurnar í flokknum sem þér langar að keppa í sanngjarnar eða þarf að breyta þeim í takt við tíman . Ef svo er  hvað er það sem helst þarf að breyta.

Kv. Ingó.
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Ingó on February 14, 2005, 11:54:11
OF Kári Hafsteinsson, Grétar Jónsson, Dr aggi ,Stígur,Helgi,Þórður,Valur,Leifur Rósinberg ?Gretar Franksson

 Nú er komið að því.: Eru reglurnar í flokknum sem þér langar að keppa í sanngjarnar eða þarf að breyta þeim í takt við tíman . Ef svo er  hvað er það sem helst þarf að breyta.

Kv. Ingó.
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: 3000gtvr4 on February 14, 2005, 17:03:30
Það ætti að skoða það að leyfa að vera með Nítro í GT :D

Það má vera með SC og Turbo í GT  því ekki Nítro?
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Helgi 454 on February 14, 2005, 23:15:47
Sæll Ingó,

Eg hef ekki enn fengið svar hvers vegna þessi 4 bíla regla er í gildi.
Hún er kannski góð og gild úti þar sem nóg er af bílum en hentar ekki hér á landi.  Það eru átta keppendur sem hafa skráð sig í OF en ég hef nú grun um að þeir mæti ekki allir, allavega ekki í allar keppnir sumarsins svo það er spurning hvort ekki sé nóg að tveir bílar komi til að keppni verði haldin.

Kv.
Helgi
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: 1965 Chevy II on February 14, 2005, 23:28:35
Sammála,tvö tæki,tveir keppendur þá er komin keppni.
Við hæfi þá að þegar aðeins tveir keppa sé aðeins veitt dolla fyrir  fyrsta sæti.
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: ÁmK Racing on February 15, 2005, 09:12:33
Má ekki alltaf slípa þetta til. Mér finnst vanta að þegar menn eru búnir að vinna flokk segjum tvö ár í röð að þá ættu þeir að fara í næsta flokk fyrrir ofan.Hinir eru þá búnir að hafa tvö ár tí að ná honum.Þetta er ekki skot á neinn en mé finnst menn hanga allt of mikið í sama flokk t.d. MC mér finnst hangið of lengi þar.Þar sem hann var hugsaður fyrrir þá sem eru að byrja.EN nóg í bili með kveðju Árni Már Kjartansson.
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Ingó on February 15, 2005, 11:36:46
Quote from: "Helgi 454"
Sæll Ingó,

Eg hef ekki enn fengið svar hvers vegna þessi 4 bíla regla er í gildi.
Hún er kannski góð og gild úti þar sem nóg er af bílum en hentar ekki hér á landi.  Það eru átta keppendur sem hafa skráð sig í OF en ég hef nú grun um að þeir mæti ekki allir, allavega ekki í allar keppnir sumarsins svo það er spurning hvort ekki sé nóg að tveir bílar komi til að keppni verði haldin.

Kv.
Helgi



Sæll Helgi.

Það er greinilega mikill áhugi á OF þetta árið þannig ég kviði því ekki að það náist ekki lámarks þáttaka. Meigin reglan er sú að það séu 4 í flokk.

Kv Ingó.
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Ingó on February 15, 2005, 11:45:20
Quote from: "3000gtvr4"
Það ætti að skoða það að leyfa að vera með Nítro í GT :D

Það má vera með SC og Turbo í GT  því ekki Nítro?


Góð ábending en hvað finnst hinum í GT !!

Ingó.
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: ÁmK Racing on February 15, 2005, 11:48:30
Ekki ætla ég að dæma um það hverjir eru löglegir og hverjir ekki.Ég ásamt Dodda félaga mínum buðust til þess að vera með flokka skoðun árið 2003 en svo átti ég að hafa fallið á einhverju prófi sem var hvernig ég skyldi dæma Novuna hans Haffa.Þannig að ég áhvað að menn gætu bara troðið þessu eitthvað annað.En mér finnst að við verðum að reyna að hafa flokkana þannig að það sé einhver spenna í þeim til þess að fólk nenni að koma og horfa á.Kveðja Árni Már Kjartansson
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: JHP on February 15, 2005, 14:58:55
Quote from: "Ingó"
Quote from: "3000gtvr4"
Það ætti að skoða það að leyfa að vera með Nítro í GT :D

Það má vera með SC og Turbo í GT  því ekki Nítro?


Góð ábending en hvað finnst hinum í GT !!

Ingó.


Ég er sammála þessu (http://easy.go.is/hubs/january/ura1.gif)
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Marteinn on February 15, 2005, 16:37:35
Quote from: "nonni vett"
Quote from: "Ingó"
Quote from: "3000gtvr4"
Það ætti að skoða það að leyfa að vera með Nítro í GT :D

Það má vera með SC og Turbo í GT  því ekki Nítro?


Góð ábending en hvað finnst hinum í GT !!

Ingó.


Ég er sammála þessu (http://easy.go.is/hubs/january/ura1.gif)



ég er til í að hafa nitro   :D
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: 1965 Chevy II on February 15, 2005, 18:33:08
Að sjálfsögðu ætti reglan að vera í GT  bara "einn poweradder" en ekki blásari leyfður turbo leyft en nítro bannað það er bara stupid.
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: baldur on February 15, 2005, 19:15:17
Nákvæmlega, sérstaklega í ljósi þess að bæði blásari og túrbína hafa miklu meira afl potential heldur en nítróið. Mótor á gasi er ekki að fara að keppa við eins mótor með stóra túrbínu/blásara og 2-3 gufuhvolf í boost þrýstingi.
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: ÁmK Racing on February 16, 2005, 12:26:41
Quote from: "baldur"
Nákvæmlega, sérstaklega í ljósi þess að bæði blásari og túrbína hafa miklu meira afl potential heldur en nítróið. Mótor á gasi er ekki að fara að keppa við eins mótor með stóra túrbínu/blásara og 2-3 gufuhvolf í boost þrýstingi.
.Þeir nota BÆÐI TWIN og upp í fjórar turbínur í nmca outlaw street en þeir hafa ekkert í Mark Dantoni sem er búinn að vinna þetta 5 ár í röð með 706 cid Pat Musi mótor á gasi.Það er hægt að skrúfa vel upp í nítroinu.Félagi minn fór á svona keppni 2002 þá voru turbo bílarnir að ná ágætis timium í tímatökuni en svo þegar var komið í útslát þá skrúfuð kallarnir upp í nítróinu og rúlluðu yfir þá.Þannig að ekki slá nítróið út þó turbo sé gott.
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Einar K. Möller on February 16, 2005, 13:00:40
Árni svaraði þessu alveg eins og ég hefði gert sjálfur....

Ég er mjög hlynntur Turbo og Blower en það má aldrei strika út nítróið... Dantoni tók líka 3 titla í röð á World Street Nationals 2000, 2001 og 2002.

2000 vann hann Bob Rieger (´57 Chevy 430cid Twin Turbo)

2001 vann hann Freddy Davis (´95 Corvette 526cid Blown Alky)

Tökum líka dæmið með Billy Glidden... alltaf með SBF og nítró og baunar léttilega yfir þá flesta sem keyra með Turbo og Superchargers...
Title: Spegúlantar athugið !
Post by: Vefstjóri KK on February 16, 2005, 14:10:12
Það eru takmarkanir í þessum flokkum til að gera jafna og spennandi keppni. Takið eftir að turbovélar og alkyvélar eru minni en nítrousvélar. Ef að það er ekki hægt að jafna leikin með svoleiðis takmörkunum þá kemur extra vigt. Það vinnur engin auðveldlega þarna úti.
stigurh
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Einar K. Möller on February 16, 2005, 14:24:10
Það má auðvitað alltaf bæta við Hank Hill sem keppti á 1992 Ford Thunderbird með 815cid Boss HEMI og nítró,. túrbó og blower bílar áttu í fullu fangi með hann.. þetta er líka bara hver hefur unnið heimavinnuna sína ;)
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: ÁmK Racing on February 16, 2005, 15:12:33
Jú það vissu þetta allir Stígur.En það má ekki gleyma því að nítró er talsvert ódýrar í innkaupum en turbo eða blower.Þessir gaura þarna í Vestur Hreppi vita allveg hvað þeir eru að gera.Talandi um verð mun þá kostar Procharger blower kit á Ls1 camaro 3500-5000$ á móti 500-1000$ fyrir gott nítró kit.k.v. Árni
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: ilsig on February 16, 2005, 15:38:56
Hvaða eru þið ekki á vitlausum þræði? :D  :D
KV.Gísli Sveinss
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Einar K. Möller on February 16, 2005, 15:44:31
Hann byrjaði... buhuuu...  :cry:
Title: Í hvaða flokk langar þig að keppa? ATH bara fyrir keppendur
Post by: Einar K. Möller on February 16, 2005, 16:06:08
Ég er búinn að telja 42 keppendur sem ég veit fyrir víst að koma og er með 5 á "kannski" lsitanum.
Title: Þetta er raggi að tala
Post by: Dodge on March 13, 2005, 12:58:27
'eg fíla sand og götuspirnuna hérna norður frá en þess utan koma bara sekúndu flokkarnir til greina fyrir mig nema að maður fari í OF en þá þarf maður búr burtséð frá tíma,,, sem að reindar ætti að vera komið í þetta drápstæki fyrir löngu 8)

chervolet caprice classic 79, 572, 400, 9" converter og hásing, sump á tank og helst ekkert púst en annars eru til 2,5" rör uppá lofti einhverstaðar  :?

þetta passar hvergi nema í secúnduflokka því það er ekkert búið að modda hjólhlífar og þetta situr nyðrí skúr á númerunum as we speak

Raggi