Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Garðar S on August 03, 2011, 18:39:00

Title: Trans am uppgerð
Post by: Garðar S on August 03, 2011, 18:39:00
Sælir félagar
Ég keypti mér þennann Pontiac Firebird Trans am nú í janúar og er búinn að vera að dunda aðeins í honum
Stefnan er tekin á að geta verið með hann Tilbúinn næsta sumar.


Hér er linkur á nokkrar myndir    =    http://www.facebook.com/media/set/?set=a.494928262012.264275.738907012 (http://www.facebook.com/media/set/?set=a.494928262012.264275.738907012)

kv Garðar
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: 1965 Chevy II on August 03, 2011, 19:09:16
Flott hjá þér, það verður gaman að sjá hann tilbúinn  8-)
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Belair on August 03, 2011, 20:04:16
gangi þér  =D> mundi skoða myndir vél og lengi en ég munn aldeir skrá mig á Fb 
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Garðar S on August 03, 2011, 20:54:44
Takk fyrir   málið er bara að ég kann ekki að setja myndir hér inn ætlaði að gera það frekar en það var ekki að ganga hjá mér.
það væri nú ánægjulegt ef einhver gæti nú sagt mér hvernig það er gert =)
kv Garðar
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Moli on August 03, 2011, 21:24:02
Takk fyrir   málið er bara að ég kann ekki að setja myndir hér inn ætlaði að gera það frekar en það var ekki að ganga hjá mér.
það væri nú ánægjulegt ef einhver gæti nú sagt mér hvernig það er gert =)
kv Garðar

Sæll Garðar,

Gaman að sjá hvað þetta gengur vel með bílinn hjá þér.  8-)

Þegar þú vilt setja inn myndir á spjallið þá klikkarðu á "Additional Options" (fyrir neðan hvíta ramman þar sem þú skrifar textann) og velur þar myndina úr tölvunni, svo ef þú ert með fleiri en eina mynd velurðu (more attachments) að lokum ýtirðu á "Post"  :wink:
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Guðfinnur on August 04, 2011, 00:17:11
Það verður gaman að sjá (og heyra :)) þennan á götunni, góða skemmtun!

Guðfinnur
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: MrManiac on August 04, 2011, 20:50:59
Hrikalega flottur !
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Garðar S on August 04, 2011, 20:57:36
Takk Strákar  :)
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: trommarinn on August 05, 2011, 12:46:19
sælir þú hefur tekið á því fríinu garðar! ánægður með þetta!
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: kallispeed on August 07, 2011, 16:26:32
cool græja  :mrgreen:
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Brynjar Nova on August 07, 2011, 21:19:35
 :smt023
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Garðar S on September 11, 2011, 22:48:09
Jæja þá er búið að mála T/A  :D
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Garðar S on September 11, 2011, 22:51:34
Nú byrjar það skemmtilega :-k að Raða saman. :D
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: 1965 Chevy II on September 11, 2011, 23:08:40
Til hamingju, það er ekkert smá gaman þegar lakkið er komið á  8-)
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: T/A on September 11, 2011, 23:29:40
Bar þessi einhvern tímann númerið A-7011?
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Brynjar Nova on September 11, 2011, 23:30:25
Bara flottur  =D>
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Moli on September 11, 2011, 23:57:33
Til haminjgu Garðar, fyrst að lakkið er komið á er bara það skemmtilegasta eftir.  =D> :wink:

Bar þessi einhvern tímann númerið A-7011?

Það var '75 Trans Am, hann er enn til hérlendis en þarfnast uppgerðar.
http://spjall.ba.is/index.php?topic=2340 (http://spjall.ba.is/index.php?topic=2340)
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Garðar S on September 17, 2011, 17:19:03
Takk fyrir strákar.
Ég er aðeins byrjaður að skrúfa heima í skúr. sem er nú eiginlega ekki boðlegt vegna þess hversu lítill hann er.
læt fylgja nokkra myndir.
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: 1965 Chevy II on September 17, 2011, 18:25:43
Flottur  =D>
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: marias on September 17, 2011, 21:25:42
Glæsilegur hjá þér Garðar  =D>.. það verður seint sagt að það vanti framkvæmdar gleðina í þig  :D
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Moli on September 17, 2011, 23:05:08
Hrikalega gott, sléttur og fínn!  :mrgreen: =D>
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Kristján Ingvars on September 18, 2011, 13:23:53
Glæsilegur bíll  8-)
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Garðar S on December 03, 2011, 13:21:18
Jæja þá er ég búinn að mála restina af bílnum og fara í verslunarleiðangur til usa,stólar komnir úr bólstrun ásamt mælaborði,miððjustokk og toppklæðningu einnig er búið að filma rúðurnar.
Nú þarf maður bara að fara að skrúfa saman.

Hér eru nokkrar myndir

Kv Garðar
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: T/A on December 03, 2011, 14:58:56
Vel gert! ....ég á greinilega langt í land með að gera minn svona  :mrgreen:
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: trommarinn on December 03, 2011, 16:01:40
 :smt023
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Guðfinnur on December 03, 2011, 17:50:01
Spennandi 8-) 8-) 8-)
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: SceneQueen on December 04, 2011, 02:13:49
Geðveikt !!  8-)
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Garðar S on December 04, 2011, 12:53:49
Takk  :) Hér eru nokkrar myndir til viðbótar.
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: 57Chevy on December 04, 2011, 15:02:23
Verður flottur. 8-) 8-) 8-)

Varstu búinn að fá þér disk með samsetningar myndum ?

Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Garðar S on December 04, 2011, 15:17:22
þakka þér fyrir já ég keypti diski og fékk hann sendan fyrir um hálfum mánuði en ég er ekki nogu ánægður með hann finnst hann ekki sýna nóg hvernig hlutirnir eiga að vera, svo eru þetta svo margir bílar á disknum td station pontiac er þinn eingöngu með pontiac firebird?
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: 57Chevy on December 04, 2011, 20:40:36
Best væri assembly manual, en ekki séð hann neinstaðar í prentuðu formi fyrir þína árg.

Það eru til boddy manualar, hef bara skoðað þennan fyrir "79 árg. það eru ekki fullnæjandi myndir af öllu, en allt hjálpar við svona samsetningar.

Verður að vinsa úr Fboddy myndirnar.
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Moli on December 04, 2011, 23:21:58
Ég á til eitthvað af Service manual, m.a. fyrir '77 Firebird, gætir eflaust notast eitthvað við þetta.  8-)
 
1977 Fisher Body Service Manual
http://www.musclecars.is/77fisherbodymanual.pdf (http://www.musclecars.is/77fisherbodymanual.pdf)

1977 Pontiac Service Manual
http://www.musclecars.is/77pontiacservicemanual.pdf (http://www.musclecars.is/77pontiacservicemanual.pdf)
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Brynjar Nova on December 05, 2011, 00:20:49
þetta er orðið svaðalegt tæki, flottur  =D>
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Garðar S on December 06, 2011, 23:29:21
Takk fyrir það kemur vonandi vel út á endanum, mikil vinna,tími og peningar búnir að fara í þetta :)

Maggi já takk það væri mjög gagnlegt að fá allavega að kíkja á þetta hjá þér og ath hvort ég gæti notað þetta  :)
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Moli on December 07, 2011, 00:25:05
Takk fyrir það kemur vonandi vel út á endanum, mikil vinna,tími og peningar búnir að fara í þetta :)

Maggi já takk það væri mjög gagnlegt að fá allavega að kíkja á þetta hjá þér og ath hvort ég gæti notað þetta  :)

Ekki málið, ég setti þetta á netið. Í raun á ég bara þetta sem ég gæti trúað að þú gætir notast við. Klikkaðu bara á linkana, þetta er .pfd formi.  :wink:
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Firehawk on December 07, 2011, 17:07:04
Sæll,

Ég á assembly manual fyrir '73 á pdf. Þar eru öll samsetningarblöðin sem voru notuð í verksmiðjunni. Það er reyndar ýmislegt öðruvísi í honum en þínum, en kannski margt sem gæti gagnast.

Sendu mér email í pm ef þú vilt að ég sendi þér það.

-j
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Garðar S on March 24, 2012, 00:27:02
Jæja var að byrja aftur eftir langa pásu.
stökk aðeins út í skúr í kvöld og skrúfaði smá, bara gaman held að ég sé að finna vinnugleðina á ný og vonandi að maður haldi sig bara við efnið núna ;)
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: 1965 Chevy II on March 24, 2012, 01:01:22
Ekkert smá vel gert maður  =D>
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Moli on March 24, 2012, 07:56:41
Illa góður!  8-)
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: palmisæ on March 25, 2012, 17:43:58
Glæsilega gert :D
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: ltd70 on March 25, 2012, 19:29:00
Til fyrirmindar.  =D>
Title: Re: Trans am 1976 uppgerð
Post by: Garðar S on April 14, 2012, 09:22:35
Þetta mjakast áfram var að setja hljóðeinangri tjörumottur í allt gólfið og á grindina bakvið aftursætið ásamt hurðum og fl.
Miðstöðin og element komið á sinn stað.
Setti svo nýja teppið og beltin afturí  og mátaði miðjustokk. kemur bara fjandi vel út.
Læt nokkrar myndir fylgja.
kv Garðar
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: duke nukem on April 14, 2012, 10:02:20
flottur 8-)
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: simmi33 on April 14, 2012, 10:44:24
reyndar illa góður  8-)
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Garðar S on September 09, 2012, 10:01:52
þetta mjakast áfram innrétting komin í og nú verður vonandi haldið vel á spöðunum og klárað fljótlega...

Ps þið Trans Am eigendur getið þið frætt mig um hvort miðstöðin sé alltaf í gangi á hægustu stillingu í ykkar bílum __????
mbk Garðar
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: 57Chevy on September 09, 2012, 14:10:06
þetta mjakast áfram innrétting komin í og nú verður vonandi haldið vel á spöðunum og klárað fljótlega...

Ps þið Trans Am eigendur getið þið frætt mig um hvort miðstöðin sé alltaf í gangi á hægustu stillingu í ykkar bílum __????
mbk Garðar

Já hún er það, alltaf smá snúningur á mótornum.

Greinilega að verða mjög flottur hjá þér.  8-)
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Garðar S on November 16, 2012, 11:40:52
Þakka þér fyrir

En smá uppfærsla svona er staðan í dag framendinn kominn saman auk þess sem öll innréttingin og allt inní hurðar
lítur út fyrir að maður geti kannski keyrt hann næsta sumar  :)
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: trommarinn on November 16, 2012, 12:26:10
gargandi snilld!
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: 1965 Chevy II on November 16, 2012, 12:32:03
Glæsilegur !
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Moli on November 16, 2012, 13:16:07
Illa góður Garðar!  8-)
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Guðmundur Björnsson on November 16, 2012, 17:10:51
Glæsilegur Vagn =D>

Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: kári litli on November 16, 2012, 19:20:30
hrikalega flottur að verða  8-)
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Kiddi on November 16, 2012, 19:58:31
NÆS
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Ramcharger on November 17, 2012, 07:06:11
Gullfallegur =D>
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Kristján Skjóldal on November 17, 2012, 09:28:00
bara vel gert og flottur er hann =D>
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Garðar S on November 17, 2012, 13:39:34
Takk allir fyrir jákvæð komment  :P kanna að meta það
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: ymirmir on November 17, 2012, 19:52:27
þokkalega fallegur bíll..
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Kristján Skjóldal on November 17, 2012, 21:54:28
það sem ég er sáttastur við að þú klárar að gera hann líka flottan að innan =D>það er svo oft að maður sér þá bara kláraða að utan  :mrgreen:
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Lolli DSM on November 18, 2012, 20:24:35
Vá hvað hann er flottur!
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: 57Chevy on November 18, 2012, 20:59:53
Svakalega er þetta að verða flottur bíll hjá þér.

Gángi þér vel með rest svo við getum dáðst að honum á rúmtinum næsta sumar.
Title: Re: Trans am 1976 uppgerð
Post by: Garðar S on March 30, 2013, 00:22:56
Þetta er allt að þokast í rétta átt.
Enda er stefnan tekin á að setja á númer í Maí, nú er bara smá frágangur eftir ásamt véla og hjóla stillingu
Jú og auðvitað að setja fuglinn á húddið  :???:
Hér koma nokkrar myndir sem ég tók í dag.
Kv Garðar
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Garðar S on March 30, 2013, 00:26:51
Aðeins fl myndir....
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Moli on March 30, 2013, 00:43:59
Hágæða klám á hjólum.  8-)
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Garðar S on March 30, 2013, 13:23:21
Takk Maggi
þekkið þið eitthvern sem er skuggalega góður í að setja örninn á með mér?
Kv Garðar
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: olafur f johannsson on March 30, 2013, 21:37:42
Þetta er alveg hrikalega flottur bíll og vinnubrögð alveg100%  \:D/
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Guðfinnur on March 31, 2013, 09:13:48
Hrikalega flottur, til hamingju með hann, góða skemmtun;)
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Kristján Skjóldal on March 31, 2013, 16:52:48
lækka hann allan smá þá er þetta fullkomið =D>
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Brynjar Nova on April 01, 2013, 12:22:15
Klikkaður bíll  8-)
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: 348ci SS on April 02, 2013, 04:07:35
Hrikalega flottur  :wink:
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: TommiCamaro on April 09, 2013, 22:33:31
Til lukku með þetta Bara flottur bíll
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Garðar S on April 10, 2013, 00:09:03
Takk fyrir það,já ekki spurning ég þarf að lækka hann aðeins svo þetta lúkki betur.
En annar fékk ég aðrar afturfelgur og er búið að setja Örninn á Húddið  :)
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Kowalski on April 10, 2013, 00:16:56
Þetta er snilld maður, topp vinnubrögð!
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Moli on April 10, 2013, 01:02:13
Illa gott.  8-)
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: duke nukem on April 10, 2013, 21:45:38
virkilega gaman að sjá svona alvöru uppgerðir, magnað
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Brynjar Nova on April 11, 2013, 08:27:30
 :smt023
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: SJA on April 11, 2013, 10:12:21
Sæll Garðar.
Virkilega glæsilegur bíll hjá þér, hlakka til að skoða hann á Selfossi í sumar.
Þessar djúpu afturfelgur eru að bæta við þegar frábært útlit.
kv
Geiri
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Garðar S on December 08, 2013, 19:02:08
Hér eru myndir af honum eins og hann er í dag nokkrar frá því í sumar
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: olafur f johannsson on December 08, 2013, 20:39:13
Hrikalega flottur  \:D/
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Guðfinnur on December 09, 2013, 01:54:46
Ekki amalegur brúðarbíll;)
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: ÁmK Racing on December 11, 2013, 10:59:45
Þetta er allveg hrikalega flottur bíll ig vel gert hjá þér:-)
Title: Re: Trans am uppgerð
Post by: Kowalski on January 05, 2014, 16:15:35
Algjör eðall. Fíla listana í kringum rúðurnar svona svarta. Eins og þú nefnir sjálfur væri hann svo alls ekki verri með smá lækkun.