Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Racer on December 13, 2011, 20:30:49

Title: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Racer on December 13, 2011, 20:30:49
Jæja Hvað segja menn um að við leikum okkur aðeins fyrst það er rólegi tíminn í sportinu hjá okkur og höfum smá drauma mótor smíði hér á spjallinu.

Ef þið fengu Kreditkort sem þið þyrftu aldrei að borga Visa reikning af og þyrftu að smíða nýjan mótor í bílinn/Hjólið osfv.

Hvaða stærð af mótor og frá hverjum væru partarnir og hvaða vinnslusvið væru þið að sækjast eftir og færi þetta í götubíl eða keppnistæki?


Vona að menn/konur nenna að taka þátt og reyna hafa þetta raunhæft t.d. að faratækið gæti höndla mótorinn en ekki reyna setja Top fuel mótor eða þotuhreyfill aftan í Mini :)
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: 70 olds JR. on December 13, 2011, 21:54:37
það væri 502 chevy og helst holley og edelbrock og þetta myndi fara í gamlann amerískann götubíl
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Hr.Cummins on December 13, 2011, 23:09:43
Ég myndi velja mér BMW (jájá, ég veit, voða surprise) E46 body....

Og smíða ofan í það S50/52 mótor með built kjallara, dry sump og alvöru dóti..

CP stimpla 8.0:1 í þjöppu... +1,3mm bore
Carillo stangir með OEM stroke...
OEM heddpakkningu en fire rings...
e'h mega flott intake manifold og e'h mega flott exhaust manifold
Dual stage 1000cc spíssa... auka 1400cc spíssa (12 spíssa í allt) fyrir meth
VEMS standalone... kannski auka standalone fyrir meth, veit ekki hvort að VEMS pullar að keyra METH og breyta mappi með trigger takka...
ATS Aurora 3000 og Aurora 8000 túrbínur... í compound setup... fyrir MEGA POWER og next to none backpressure = 0% sjéns á drive pressure..
Myndi giska á 700whp streetable.... og svona 1300whp track setup... :)
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: ÁmK Racing on December 14, 2011, 00:03:31
1005 cid Sonnys mótor með 5 kerfi :D
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Stebbik on December 14, 2011, 01:32:36
280 cid Buick, jessel rokkerar,JE ,stimplar,Hogans millihedd fyrir tvo holley ,þá gæti maður kannski farið að bera höfuðið hátt (gott index)
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Kristján Skjóldal on December 14, 2011, 09:41:16
1005 cid Sonnys mótor með 5 kerfi :D

samála \:D/
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Einar K. Möller on December 14, 2011, 12:50:01
1005cid  =P~

(http://i2.photobucket.com/albums/y40/outlawnick/97c7bfad-7fb6-3a35.jpg)
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Einar Birgisson on December 14, 2011, 13:11:36
1005cid  =P~

(http://i2.photobucket.com/albums/y40/outlawnick/97c7bfad-7fb6-3a35.jpg)
Hey þetta er minn motor ! hvar fengu þið mynd ?
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: fordfjarkinn on December 14, 2011, 14:45:37
Þeir hafa öruglega brotist inn hjá þér á meðann þú varst sofandi og náð þannig mynd af þessum álsteipu hlúnk.
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Yellow on December 14, 2011, 14:59:59
1005cid  =P~

(http://i2.photobucket.com/albums/y40/outlawnick/97c7bfad-7fb6-3a35.jpg)

Þessi Mótor er rosalegur!
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Ramcharger on December 14, 2011, 15:07:54
Er ekki þessi hérna að duga :mrgreen:


http://www.carcraft.com/techarticles/ccrp_1009_8000hp_top_fuel_engine/viewall.html (http://www.carcraft.com/techarticles/ccrp_1009_8000hp_top_fuel_engine/viewall.html)
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Dart 68 on December 14, 2011, 16:19:52
Ég er nú svo hógvær að ég myndi láta 540 Aluminum Hemi duga fyrir DART-inn  :mrgreen:
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: 429Cobra on December 14, 2011, 17:36:54
Sælir félagar. :)

Jahhhhh þegar stórt er spurt.............................................

Maður verður að skipta þessu í tvo hluta, annars vegar götubíl og hinns vegar keppnisbíl.

Ef um væri að ræða keppnisbíl þá væri þetta klárlega óska-mótorinn:
(http://www.jonkaaseracingengines.com/images/stories/815fordhemi.jpg)

(http://www.jonkaaseracingengines.com/images/stories/bgtrigger.jpg)

820 Cubic Inch Pro Stock Ford HEMI Engine
 1800+ horsepower
 Aluminum 5.00 x 12.00 cylinder block
 Bryant billet Crank
 Dry sump oiling system
 BME aluminum rods 


Og síðan eitthvað þessu líkt í götuvagninn:
(http://www.jonkaaseracingengines.com/images/stories/598ford.jpg)

KAASE P-51 / KAASE BOSS NINE HEMI / C-460 / A-460 / FORD PRO STOCK HEMI HEADS
 4.600" x 10.320" Cast Iron or Aluminum Block
 4.50" Bryant Crank
 Steel or Aluminium Rods
 Wet or Dry Sump Oil System


Það má jú alltaf láta sig dreyma. :mrgreen:

Kv.
Hálfdán, :roll:
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: bæzi on December 14, 2011, 17:48:01
Ég héldi mig í LS dótinu

LSX 454ci og Direct nitrous system fyrir 500 skot  (og svo powerglide aftaní)

(http://www.camaro5.com/forums/attachment.php?attachmentid=191793&stc=1&d=1292290550)

eitthvað í þessum dúr....

kv Bæzi

Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: bauni316 on December 14, 2011, 21:50:46
327, holley blöndungur, edelbrock millihedd, ram horn pústgreinar, annars bara sem einfaldasta í einhver lowriding götubíl sem kann að fara áfram og mynda fallegt hljóð

eitthvað svona held ég bara:

(http://www.proformanceunlimited.com/specs/327_vi.jpg)
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: íbbiM on December 15, 2011, 00:54:42
454LSX
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Belair on December 15, 2011, 04:32:30
groflega svona fyrir trans am minn
custom billet block from Dart
6 bolta
455 cc
7.5l
VVT 32v cnc heads
top rpm @9000
Quad Turbo systems

 :mrgreen:
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: fordfjarkinn on December 15, 2011, 10:03:26
6 cyl línu síðuventlamótor (flathedd) með keflablásara og keirður á Nitrometani.
KV TEDDI Skrítni.
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: 348ci SS on December 15, 2011, 11:44:11
427 ls6  8-)
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Hr.Cummins on December 16, 2011, 08:24:24
6 cyl línu síðuventlamótor (flathedd) með keflablásara og keirður á Nitrometani.
KV TEDDI Skrítni.

(http://images.icanhascheezburger.com/completestore/2009/5/1/128856982388957240.jpg)
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: keb on December 16, 2011, 19:01:43
Tjahh ...

Mitt val væri ZL1 427
(http://www.instablogsimages.com/images/2007/11/03/chevrolet-427-zl-1-engine_5965.jpg)

Væntanlega myndi maður drullast til að klára bodymálin svona.
(http://image.camaroperformers.com/f/featured-camaros/1st-gen-camaro-1967-1969/camp-1007-1969-chevy-camaro-zl1/34021173+pheader_460x1000/camp_1007_10_o+1969_chevy_camaro_zl1+front_left.jpg)
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Jón Geir Eysteinsson on December 16, 2011, 21:27:27
225 Big Block Slant six
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Kristján Skjóldal on December 16, 2011, 21:55:47
bíddu Jón Geir áttu þú ekki drauma vélina þína!!! bara þorir ekki að nota hana þar sem þá kemur í ljós að hún er bara 10 sek hemi mótor he he kveðja KS
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Jón Geir Eysteinsson on December 16, 2011, 21:58:06
225 Big Block Slant six
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Jón Geir Eysteinsson on December 16, 2011, 22:27:42
bíddu Jón Geir áttu þú ekki drauma vélina þína!!! bara þorir ekki að nota hana þar sem þá kemur í ljós að hún er bara 10 sek hemi mótor he he kveðja KS

Þessi 1967 Pro Mod Camaro virkaði t.d aldrei neitt,  nema þegar í hann var sett Hemi................. :mrgreen:
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Moli on December 16, 2011, 22:58:28
Þessi nýlegi 427 crate mótor frá Ford Racing myndi sæma sér vel í Mustang:
(http://www.dragzine.com/files/2010/03/4404d1267552321-new-427-crate-engine-ford-racing-attachment.jpg)

Svo væri ekki leiðinlegt ef 572 myndir leynast í Novunni.
(http://4.bp.blogspot.com/_ZOZoMD3Ftps/SrVOVxCFT7I/AAAAAAAAACw/WrYhplr-c0E/s400/572.jpg)
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: bæzi on December 16, 2011, 23:01:52
Ég héldi mig í LS dótinu

LSX 454ci og Direct nitrous system fyrir 500 skot  (og svo powerglide aftaní)



(http://lh3.ggpht.com/_k-_3RzKDQig/SWY2RJccyzI/AAAAAAAAANw/E5SV92aY2AE/IMG_1616.JPG)
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Kristján Skjóldal on December 16, 2011, 23:30:18
he he já Jón það er staðreind :D
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Yellow on December 21, 2011, 23:34:28
347 Small Block Engine


(http://image.truckinweb.com/f/33848022/1010tr_12+1955_ford_f100+347_small_block_engine.jpg)
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: diddi125 on December 22, 2011, 00:42:36
ég mundi segja eitt stikki chevy 350

(http://image.customclassictrucks.com/f/11249037/0811cct_05_z+1968_chevy_c10_truck+350_chevy_small_block.jpg)

og svo væri náttúrulega æðislegt að fá chevy 572

(http://img.polizen.net/di-1612962421617.jpg)

og setja þetta í concoursinn.
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: 70 olds JR. on December 22, 2011, 01:42:12
já held að það sé bara málið
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Kristján Stefánsson on December 22, 2011, 18:18:29
(http://www.novak-adapt.com/images/pics/engines/amc_v8.jpg)

 \:D/
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: 70 olds JR. on December 26, 2011, 01:43:16
(http://www.novak-adapt.com/images/pics/engines/amc_v8.jpg)

 \:D/
Já Sæll Þetta Hef Ég Ekki Litið Augum Á  :mrgreen:
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Grill on December 26, 2011, 02:08:39
AMC?  401??
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: einarak on December 26, 2011, 12:12:37
Eru menn virkilega ennþá að pissa í sig yfir einhverjum blöndungsvélum frá síðustu öld?
LS9 er t.d. klukkuð, 6.2l small block 620hp orginal... En drauma vélin veltur náttúrulega á því hvað ætti að setja hana í... þessi væri draumur í götubílinn
(http://image.superchevy.com/f/8767622/vemp_0712w_01_z+2009_corvette_ZR1_LS9_engine+.jpg)
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Hr.Cummins on December 26, 2011, 15:53:52
Ég er sammála Einari... LS9 fyrir mig ef að það þarf að vera frá USA :!:

Ef að það þarf að vera bensínblandari en ekki innspýting þá tæki ég splunkunýja 440 SixPack og bíl í stíl til að skrúfa hana ofaní :!:

Þó svo að 70 Chevelle SS sé efst á lista :!:
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Moli on December 26, 2011, 18:22:27
Eru menn virkilega ennþá að pissa í sig yfir einhverjum blöndungsvélum frá síðustu öld?

Sumir eru bara íhaldssamir og kjósa gamla stöffið yfir það nýja, ég vil helst hafa þetta eins hrátt og hægt er, blöndung, beinskipt, manual stýri, og helst að pústa aðeins inn í bíl.  :lol:
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Hr.Cummins on December 26, 2011, 19:01:43
Eru menn virkilega ennþá að pissa í sig yfir einhverjum blöndungsvélum frá síðustu öld?

Sumir eru bara íhaldssamir og kjósa gamla stöffið yfir það nýja, ég vil helst hafa þetta eins hrátt og hægt er, blöndung, beinskipt, manual stýri, og helst að pústa aðeins inn í bíl.  :lol:

s.s. bara ekta Ford 8)
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Moli on December 26, 2011, 19:10:19
Eru menn virkilega ennþá að pissa í sig yfir einhverjum blöndungsvélum frá síðustu öld?

Sumir eru bara íhaldssamir og kjósa gamla stöffið yfir það nýja, ég vil helst hafa þetta eins hrátt og hægt er, blöndung, beinskipt, manual stýri, og helst að pústa aðeins inn í bíl.  :lol:

s.s. bara ekta Ford 8)

nei, bara brandarakall?  =D>

...og nei í rauninni ekki, aldrei pústað inn neinn í Ford sem ég hef átt, enda skotheldir bílar.  8-)
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: einarak on December 26, 2011, 19:20:51
Eru menn virkilega ennþá að pissa í sig yfir einhverjum blöndungsvélum frá síðustu öld?

Sumir eru bara íhaldssamir og kjósa gamla stöffið yfir það nýja, ég vil helst hafa þetta eins hrátt og hægt er, blöndung, beinskipt, manual stýri, og helst að pústa aðeins inn í bíl.  :lol:

Hehe, svona verða menn ef það pústar of lengi inn í bílinn hjá þeim
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Moli on December 26, 2011, 19:34:58
Eru menn virkilega ennþá að pissa í sig yfir einhverjum blöndungsvélum frá síðustu öld?

Sumir eru bara íhaldssamir og kjósa gamla stöffið yfir það nýja, ég vil helst hafa þetta eins hrátt og hægt er, blöndung, beinskipt, manual stýri, og helst að pústa aðeins inn í bíl.  :lol:

Hehe, svona verða menn ef það pústar of lengi inn í bílinn hjá þeim

Hef heldur aldrei talið mig eðlilegan.  :lol:
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: íbbiM on December 27, 2011, 00:01:26
af LS mótorunum tæki ég nú hvað sýst ls9, hef aldrei skilið hvað mönnum finnst svona merkilegt við hann, bara basic LS mótor með blásara. 

Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: ÁmK Racing on December 27, 2011, 11:04:32
Strákar mínir pissið ekki í ykkur nánast allar race nítróvélar og n/a race vélar eru með blöndung og hafa menn verið að reyna að þróa efi stöffið áfram en ekki enn náð sama poweri og með domma.Pat Musi hefur verið mjög ötull að nota efi en því miður fyrir hann er hann svolítð á eftir hinum powerlega séð.Kv Árni Kjartans
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Hr.Cummins on December 27, 2011, 11:41:37
Ok.... eigum við að fara aftur út í hp/cid pælingarnar :?:

NA... þá held ég að EFI eigi pottþétt vinninginn...

BMW S42... 158 hp/L... 2.59hp/cid...

enginn grófur lausagangur, væri nothæfur mótor í daily driver.... innspýting a'la BOSCH :!:

jájájá, ég veit... eflaust til e'h sem að er magnaðara og flottara... en þetta er 2000cc mótor, og enginn blásari ekki neitt... bara bensín og loft sem að sogast inn í strokkana...
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: baldur on December 27, 2011, 12:29:50
Ef að pælingin er max hestöfl á mjög þröngu snúningssviði, þá er ekki teljandi munur á blöndungi og innspýtingu ef bæði eru af bestu sort og ef innspýtingin er ekki sem best útfærð getur blöndungurinn alveg haft vinninginn. Það hefur alveg orðið þróun á blöndungum síðastliðin 40 ár eins og á innspýtingunum.
Það sem tölvuinnspýtingin hefur umfram klósettið er fyrirfram ákveðið magn af bensíni við allar aðstæður, hægt er að leana út í 8000rpm án þess að hafa áhrif á blönduna í 7000rpm, miklu breiðara vinnslusvið og einnig minni munur á blöndunni eftir lofthita og baroþrýstingi. Innspýtingin hefur heldur ekki sama vandamál með stærðina, að blöndungur sem er nógu stór til þess að flæða öllu sem vélin þarf á 8000rpm blandar ekki vel á 1000rpm.
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: palmisæ on December 27, 2011, 21:24:08
Innspýting vs Blöndungur er sambærilegt og Camaro vs Mustang, Bæði hafa sína galla og kosti :)
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: 1965 Chevy II on December 27, 2011, 21:40:19
Ætli þetta sé ekki ofarlega á listanum hjá mér NRE 632cid twin turbo :

http://www.nelsonracingengines.com/assets/images/pdfs/dynosheets2010/632-tt-crw.pdf (http://www.nelsonracingengines.com/assets/images/pdfs/dynosheets2010/632-tt-crw.pdf)

(http://www.nelsonracingengines.com/assets/images/engines/racing-engines/chevy/tt-crw.jpg)
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Dodge on December 28, 2011, 09:56:14
Ok.... eigum við að fara aftur út í hp/cid pælingarnar :?:

NA... þá held ég að EFI eigi pottþétt vinninginn...

BMW S42... 158 hp/L... 2.59hp/cid...

enginn grófur lausagangur, væri nothæfur mótor í daily driver.... innspýting a'la BOSCH :!:

jájájá, ég veit... eflaust til e'h sem að er magnaðara og flottara... en þetta er 2000cc mótor, og enginn blásari ekki neitt... bara bensín og loft sem að sogast inn í strokkana...

Nei verum ekkert að því... það nefnilega skiftir engu máli þú skilur :)
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Diesel Power on December 30, 2011, 01:35:41
5.9 L Cummins Diesel 12v,alvöru beininnspýting(Bosch 7100),stórir spíssar,2 x Holset turbinur(HTB3 & HX40),4" púst= 650hp/1250lb-ft
Hljóðið og lyktin -DÁSAMLEGT!!! \:D/ \:D/
(http://)
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Heddportun on December 30, 2011, 05:59:07
Blöndungar eru frá risaeðlutímabilinu en alltaf jafna auðvelt að henda á relluna og setja í gang

EFI mun alltaf vinna blöndunginn á poweri og skilvirkni en setupin á soggrein og heddum eru
olík frá carba og EFI og þessvegna erfitt að bera saman en ef grunnskilningur á velum er fyrir hendi þá á það ekki að fara milli mála hvort er skilvirkara en þetta er allt spuring um setup-búnað og kostnað

Custom Race Sheetmetal soggrein með spíssum er mjög dýr

Pat er á eftir í poweri vegna vélasamsetningar ekki EFI



Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Krissi Haflida on December 30, 2011, 09:57:03
Minn drauma motor er 500+ci bbc. með F3R procharger, blása í gegnum blöndung og keyra hann á alcohol

(http://inlinethumb38.webshots.com/22885/2199814560087494360S500x500Q85.jpg)
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: 65tempest on December 31, 2011, 13:25:08
Ég ætla nú ekkert að hafa drauminn mjög fjarlægan... hérna er smá skot

PS. Gleðileg áramót drengir :-({|= :-({|=
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Turbo Bronco on January 03, 2012, 17:06:02
ég held bara að ég sé kominn með minn draumamótor. 8-)
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Bjarni S. on January 03, 2012, 18:02:52
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Terry_PS_Daytona20093.jpg)
Í Caprice 8-)
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: 1965 Chevy II on January 03, 2012, 18:25:27
Áttu ekki stóra mynd ?
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Yellow on January 03, 2012, 18:27:14
Áttu ekki stóra mynd ?


 :mrgreen:
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Kristján Skjóldal on January 03, 2012, 19:34:25
þetta er bara svona stór vél :mrgreen:
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: toffy on January 03, 2012, 20:14:13
ÞETTA ER GEGGJAÐ SPENNANDI ÞRÁÐUR BÍÐ SPENNTUR EFTIR NÆSTA INNSLAGI :^o ÞAÐ VANTAR BARA STÆRRI MYNDIR OG STÆRRI STAFI HJÁ YKKUR  :mrgreen:
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Bjarni S. on January 03, 2012, 20:21:26
Biðst afsökunar á ALLTOF stórri mynd  :oops: er ekki mikill tölvu maður...
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: 1965 Chevy II on January 03, 2012, 20:27:21
Þetta er nú bara grín  :mrgreen: ég fixaði þetta fyrir þig.
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Tiundin on January 03, 2012, 20:43:12
Svona í nettann götubíl/krúser væri ekkert verra að hafa td svona álklump
(http://www.ultrastreet.net/images/540_engine_realstreet_lite.jpg)
Shafiroff All Aluminum Big Block 540  =P~
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Einar K. Möller on January 03, 2012, 22:23:59
Gleymdi auðvitað að setja inn minn (langar ekki 1000+ cid)

Proline 670cid Twin Turbo 4000+ hp capacity

(http://www.dragzine.com/files/2010/06/lynchmob_vette3_02jun10.jpg)
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Dodge on January 04, 2012, 10:02:20
500ci Pro stock HEMI úr áli.
(http://s3.racingjunk.com/ui/1/05/21409051-915-undefined.jpg)

Með PSI screwcharger og alka
(http://www.performanceboats.com/attachment.php?attachmentid=123318&stc=1&thumb=1&d=1310698170)
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Kiddi on January 04, 2012, 10:08:56
Smíða svona einn daginn í pro mod chassis  :wink:

(http://www.jbp-pontiac.com/images/FeaturedCars/RButlerTempest/engineinCar2.jpg)
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Kristján Stefánsson on January 04, 2012, 11:55:50
Er þetta small block chevy  :---)



 
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Yellow on January 04, 2012, 12:18:38
500ci Pro stock HEMI úr áli.
(http://s3.racingjunk.com/ui/1/05/21409051-915-undefined.jpg)

Með PSI screwcharger og alka
(http://www.performanceboats.com/attachment.php?attachmentid=123318&stc=1&thumb=1&d=1310698170)

Like á HEMI !  8-)
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: 66MUSTANG on January 04, 2012, 19:12:35
Verið þið ekki svona gamaldags MYT er eina vitið :D
The Mighty Engineˇ by Raphial Morgado (http://www.youtube.com/watch?v=_MBYg1NPzMY#)
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Kristján Skjóldal on January 04, 2012, 23:23:08
já þetta er töff :!: en hvað þetta gert 2005 og nú er 2012 og ekkert að gerast með þetta dæmi hummmm hvað klikkaði #-o :mrgreen:
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: baldur on January 05, 2012, 01:29:23
Þetta er bara enn eitt conceptið sem virkar ekki, smíðað til þess að svíkja peninga út úr auðtrúa fjárfestum og stjórnmálamönnum.
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Sterling#15 on January 05, 2012, 23:04:39
Eftir alla þessa svaka mótara sem hafa verið sýndir hérna þá segi ég bara 4 þrepa miðstöðvarmótor 12v :lol:
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: 1965 Chevy II on January 05, 2012, 23:21:40
 :mrgreen:
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: Kristján Skjóldal on January 06, 2012, 09:37:23
já sumir eiga bara ekki stærri drauma en það he he ps ég á svoleiðis handa þér :mrgreen:
Title: Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
Post by: eva racing on January 06, 2012, 10:31:53
Hæ.
 Jú jú maður á svosem drauma,  en ég er nú svo nægjusamur að ég væri glaður með eitthvað sem væri með stálsveifarás og höfuðlegubökkum sem ekkii væru að klappa blokkinni uppúr 650 hö.
   Ætli næsta þrep hjá manni verði ekki 5,7 Hemi svo maður geti uppfært um kannski svona 75 hp.
  en þegar ég vinn Víkingalottóið þá kemur náttúrlega millistór Hemi með nokkrar túrbínur. E85.........., 
draumar eru yndislegir.... sigh.
Kveðja
Valur Vífilss. vildégværimeð