Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: kristján Már on January 23, 2006, 01:17:35

Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: kristján Már on January 23, 2006, 01:17:35
væri geðveikt ef einhver lumaði myndum af svokölluðu adrenalín bílunum sem voru smíðaðir hér um árið annar grænn og hinn gulur ef ég man rétt :)
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: Zaper on January 23, 2006, 13:09:34
var ekki annar þeirra auglýstur til sölu hérna fyrir nokkru :roll:

mjög vond mynd, en þetta er á sýninguni í höllini sennilega "00

(http://www.augnablik.is/data/500/812DSC00575-med.JPG)
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: Jón Þór Bjarnason on January 23, 2006, 14:14:49
Ég á eina betri mynd af þessum bíl.
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: Binni GTA on January 23, 2006, 16:28:27
ég væri til í svona apparat !!!

hvernig mótor var/er í þessu ?
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: Gizmo on January 23, 2006, 19:42:47
Ef ég man rétt þá var þetta V6 Volvo sem uppi voru hugmyndir um að setja Twin-Turbo á.  Var svo ekki framhjólstellið fengið frá Saab 900 ?

Að mínu mati dauðadæmt frá byrjun.
Title: COOL
Post by: kristján Már on January 23, 2006, 20:00:50
ég bara þakka kærlega fyrir þetta en ég er svona að velta fyrir mér að versla græna bílinn 8)
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: Gizmo on January 23, 2006, 20:27:57
Færðu þetta götuskráð ?  Ef það eru vandræði með kit Cobra bílinn þá hljóta þeir hjá umferðarstofu að stoppa þetta mix.
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: Moli on January 23, 2006, 20:36:53
Quote from: "Gizmo"
Færðu þetta götuskráð ?  Ef það eru vandræði með kit Cobra bílinn þá hljóta þeir hjá umferðarstofu að stoppa þetta mix.


Þeir voru einu sinni á númerum, annar þeirra allavega, en hver er ástæðan fyrir því að Cobran fær ekki skráningu? aldrei skilið það! Menn geta breytt, og skeytt saman heilu jeppunum þannig að aðeins grillið er það sem er eftir úr hinum upphaflega bíl! Svo fær bíll sem þessi Cobra ekki skráningu!?  :?
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: Kristján Stefánsson on January 23, 2006, 21:54:43
er sá græni alveg og þessi?
Title: á að vera hægt
Post by: kristján Már on January 23, 2006, 22:35:31
jú þeir eru að mér skilst alveg eins en það er allavega búið að skrá þennan gula þannig það hlítur að vera hægt að fara sömu leið með hinn en jú það er líka mjög skrítið að copran fáist ekki skráð, en það væri nú gaman að fá að sjá myndir af þessari copru ef einhver lumar á þeim  :wink:
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: Raggi McRae on January 23, 2006, 23:19:39
(http://www.aukaraf.is/images/Myndir-auk/12.jpg)
(http://www.aukaraf.is/images/Myndir-auk/16.jpg)
(http://www.aukaraf.is/images/Myndir-auk/40.jpg)
(http://www.aukaraf.is/images/Myndir-auk/42.jpg)
(http://www.aukaraf.is/images/Myndir-auk/43.jpg)
(http://www.formuluspjall.is/gallery/Sportbilasyning/107_0708.jpg)
(http://www.formuluspjall.is/gallery/Sportbilasyning/107_0705.jpg)
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: Jón Þór Bjarnason on January 24, 2006, 00:28:47
Vitiði hvað þeir settu út á COBRUNA
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: JHP on January 24, 2006, 02:11:21
Er þetta ekki spurning um að tíma ekki að borga gjöld og tilheyrandi kostnað í þessu cobradæmi í sambandi við nýskráningu  ?
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: gtturbo on January 24, 2006, 02:33:08
Quote from: "nonni vett"
Er þetta ekki spurning um að tíma ekki að borga gjöld og tilheyrandi kostnað í þessu cobradæmi í sambandi við nýskráningu  ?


Nei það er ekki málið. Cobran verður reyndar skráð mjög fljótlega því að eftir mikinn slag við umferðarstofu og fleiri þá verður það gerlegt að skrá kit-car sem götubíl.
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: baldur on January 24, 2006, 09:07:53
Hefur ekki alltaf verið hægt að skrá kit-car bíla sem götubíla? Nota bara skráningu af einhverjum gömlum ónýtum druslum?
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: JHP on January 24, 2006, 12:15:12
Quote from: "baldur"
Hefur ekki alltaf verið hægt að skrá kit-car bíla sem götubíla? Nota bara skráningu af einhverjum gömlum ónýtum druslum?
Hann gerði það skilst mér enn einhver leiðindartappi í umferðastofu stoppaði það.
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: Mustang´97 on January 24, 2006, 18:41:04
Voru þessir adrenalin bílar smíðaðir hér heima eða.....
og væri kanski hægt að fá fleiri myndir
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: baldur on January 24, 2006, 18:58:54
Jú var það ekki? Fékkst ekki líka einhver ríkisstyrkur til að gera þetta eða er ég bara að bulla?
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: Zaper on January 24, 2006, 22:01:56
þeir voru nú einu sinni með heimasíðu. hún virðist vera dáin, finn hana allavega ekki
Title: jámm
Post by: kristján Már on January 24, 2006, 22:04:48
ég og félagi minn vorum einmitt að leita að þeim um daginn og fundum þær ekki
Title: copran
Post by: kristján Már on January 24, 2006, 22:07:07
en vitiði hvaða vél fór í copruna?
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: 1965 Chevy II on January 24, 2006, 22:24:40
Það væri nú nær að kalla þetta Prozak frekar en Adrenalín miðað við vinnsluna :P
Title: Re: copran
Post by: Gizmo on January 24, 2006, 23:38:44
Quote from: "kristján Már"
en vitiði hvaða vél fór í copruna?

Er ekki algengast að menn noti 5.0L Mustang sem donor í þetta ?
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: Gummari on January 24, 2006, 23:55:45
Strákar Cobra ekki copra plís  :)
en ef mér skjátlast ekki þá var sett
350 Chevy i hana guðlast að minu mati
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: Olli on January 25, 2006, 16:16:46
Já, menn að setja chevy í cobruna,  hefði maður nú frekar sett sprækann 302 eða 351.  

En varðandi Adrenalín bílana, að þá stóð annar þeirra (sá guli) í grundahverfninu í kóp, rétt ofan við Nóatun Furugrund.  (Man ekki hvað gatan heitir.)  
Kannski að hann hafi endað ævi sína þar, hann var allavega orðinn mjög dapur að sjá :(
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: -Siggi- on January 25, 2006, 19:55:37
Mér skilst að Cobran hafi verið skráð sem gamall Mustang.
Svo kom grein um hann í DV eða eitthvað og eigandinn var að tala um að
það hefði nú ekki verið mikið mál að snúa á Bifreiðaskoðun með þessa skráningu.
Þeir urðu eitthvað fúlir og mættu bara á staðinn og klipptu af honum.
Title: græni adrenalín bíllinn
Post by: kristján Már on January 25, 2006, 20:41:13
sá græni sem ég er að pæla í var aldrei kláraður en það er samt ekki mikið eftir!
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: Kiddi on January 25, 2006, 21:42:16
Quote from: "Gummari"
Strákar Cobra ekki copra plís  :)
en ef mér skjátlast ekki þá var sett
350 Chevy i hana guðlast að minu mati


Hehe, voðalega eru Ford menn viðkvæmir, það hefur verið sett mikið af GM vélum ofaní Ford bíla í gegnum tíðina (I wonder why) :D  :D
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: HK RACING2 on January 26, 2006, 18:27:41
Quote from: "Olli"
Já, menn að setja chevy í cobruna,  hefði maður nú frekar sett sprækann 302 eða 351.  

En varðandi Adrenalín bílana, að þá stóð annar þeirra (sá guli) í grundahverfninu í kóp, rétt ofan við Nóatun Furugrund.  (Man ekki hvað gatan heitir.)  
Kannski að hann hafi endað ævi sína þar, hann var allavega orðinn mjög dapur að sjá :(
Guli bíllinn stendur inni í réttingaverkstæði hjá eiganda hans og er ekkert á leiðinni út en sá bíll er með Volvo Turbo mótor og var búið að redda því að það væri hægt að skrá hann en eigandinn fékk leið á þessu og kláraði aldrei málið!

HK RACING
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: fordfjarkinn on January 26, 2006, 23:18:56
Jæja Gizmo snillingur útlistaðu nú svolítið betur fyrir okkur sem vitum ekki neitt um smíði svona farartækja. Hvað er það sem er svona dauðadæmt við þetta mix? maður mindi nú ekki vilja kaupa köttin í sekknum ef út i það væri farið.
KV. TEDDI ávalt fróðleiksfús.
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: HK RACING2 on January 26, 2006, 23:40:58
Quote from: "Gizmo"
Færðu þetta götuskráð ?  Ef það eru vandræði með kit Cobra bílinn þá hljóta þeir hjá umferðarstofu að stoppa þetta mix.

Hefurðu skoðað þennan bíl nógu vel til að geta sagt að þetta sé "mix"?
Er persónulega búinn að skoða hann nokkuð vel og tel ekki vera neitt til í þessum orðum þínum!

HK RACING
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: Gizmo on January 27, 2006, 00:58:54
Að MÍNU MATI var þetta dauðadæmt td vegna útlitsins, MÉR finnst þessi bíll alger hryllingur í útliti, en sem betur fer er smekkur manna misjafn þegar kemur að útliti bíla.

Val á vél gæti varla verið verra AÐ MÍNU MATI, þessar Volvo/Renault/Pusjó V6 vélar voru ekki þekktar fyrir kraft, áræðanleika eða sparneytni.  Ekki er nú úrvalið af aukahlutum í boði til að gera eitthvað að viti við þær.  Eini kostur þeirra var að þær voru úr áli.

Umferðarstofa hefur ekki enn í dag viðurkennt fjöldaframleidda kitbíla sem koma frá viðurkenndum verksmiðjum erlendis sem nota oft á tíðum nær allt úr viðeigandi "donor" bílum.  Td er þá bremsubúnaður, stýrisbúnaður og fjöðrun komin úr einum og sama bílnum (í raun aðeins skipt um boddy) en ekki úr hinu og þessu eins og þarna var notað.  Mig grunar að Umferðarstofa hafi ekki búnað hérlendis til að prufa almennilega svona smíði þó að jeppar á Íslandi virðast hafa frípassa til að gera hvað sem er.

Þessir bílar eru í mínum huga MIX, þetta er samtíningur af gömlu dóti úr mörgum bíltegundum sem má vel vera að hafi verið sérlega vandað við samsuðu á.  En ég dreg samt stórlega í efa að þessir bílar fáist nokkurn tímann skráðir í Evrópu, það hefði kannski verið séns fyrir 10 árum en varla í dag.
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: Gulag on January 27, 2006, 11:04:53
það eru mjög strangar reglur um innflutning bíla núna hérna út af þessu bölvaða ees kjaftæði..
ef bíllinn er fluttur inn frá landi utan ees (usas og kanada undanskilin) þarf að skila skelfilegu pappírsflóði, vottunarpappírum osfrv osfrv.. það hafa margir sent bíla út aftur þegar kemur að þessu reglugerðarfylleríi,, þetta að mínu áliti drepur niður frumkvöðlastarf og nýjungar í bílageiranum, breskir sjálfstæðir framleiðendur rúlla á hausinn með reglulegu millibili og ekkert er gert til að liðka til fyrir sjálfstæðum hönnuðum/framleiðendum í Evrópu.

Það sem íslendingar eiga að gera er að snúa á kerfið eins og bretinn gerir, nota bara skráningu donor bílsins, ég veit að mjög margar Cobrur í englandi eru byggðar á Ford Sierra, og skráðar sem slíkar en með sérstöku kit car ákvæði..sem ætti að vera svipað hér í sambandi við marga þessa jeppa sem eru á götunni.. og málið er að menn eiga ekkert að vera að fela það að þeir skrái bílana á donor skráninguna, sýna bara umferðarstofu fram á hversu bjánalegar þessar reglur eru og ef þeir tuða, benda bara á jeppana
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: fordfjarkinn on January 27, 2006, 13:17:57
jæja einn bullarin enn sem hefur ekki hunds vit á á því sem hann er að tala um.
Í fyrsta lagi þá er ökutækið ekki skráð sem KIT CAR og er ekki KIT CAR heldur sem Íslensk hannaður bíll með íslensku grindarnúmeri og skráður þannig. Enfremur stenst hann allar staðlaðar mælingar sem þurfa að vera allir hlutir sem fóru í bílinn standast ees staðla enda allt evrópu dót.
Til dæmis þá eru bremsur mun stærri en þurfa að vera í þessum þingdarflokki af bíl. Mótorin stenst mengunar staðla. Árekstrar próf hafa þó ekki farið fram enn samkvæmt uppbyggingu grindar sé árekstrar þol yfirdrifið nógu gott.
KV TEDDI og GUNNI Hönuðir og bílsmiðir ADRENALÍN.
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: kristján Már on January 27, 2006, 17:09:40
FORDFJARKINN ég var að spá hvort ég mætti hafa samband við þig/ykkur í sambandi við uppl. um ADRENALIN bílana ef það verður úr þessu hjá mér en allt bendir til þess
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: Gulag on January 27, 2006, 17:19:56
er bíllinn kominn með 100% skráningu og skoðun?
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: fordfjarkinn on January 27, 2006, 18:21:03
Alveg sjálfsagt Kristján síminn hjá okkur er Teddi 8257427 og gunni 8993009
100% skráning, óskoðaður nennarin einhvað í ólagi.
KV. TEDDI.
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: Gulag on January 27, 2006, 18:34:55
væri mjög gaman að heyra hvernig skráningarferlið gekk...
þegar maður hefur talað við umferðarstofu um svona mál er eins og maður sé að reyna að skrá kjarnorkusprengju sem hárblásara.. það liggur viðað þeir segi "þetta er ekki hægt".. þ.e. að skrá bíl smíðaðann á Íslandi
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: ADLER on January 27, 2006, 22:49:31
Þetta hefur allt með það að gera að það þarf svo kallaða gerðaskráningu,en alltaf þegar að það kemur nýr bíll frá bílaframleiðendum þá þarf að framkvæma slíka skráningu sem gildir síðan fyrir öll þau eintök sem á eftir koma.
Alveg eins er með bíla sem eru smíðar hér heima þá þarf að gerðaskrá bílinn og þegar að það er komið þá geta menn smíðað fleiri eintök af sama bílnum ef að menn nenna.
En þetta er ekki gefins, það þarf að borga skatta og gjöld að áætlaðri vinnu og efni sem fer í það að smíða hvern bíl.

Þegar að menn er svo fjandi heimskir að halda það að þeir geti tekið mustang 1966 rifið af honum vin númerið og hent flakinu,fá sér einkanúmerið cobra og kjaftað svo öllu í blöðin þá eiga þeir enga miskunn skilið þvílík heimska.

Ég á trúlega eina kitcar bílinn sem komst í gegnum kerfið en hann var skráður vw og hefði það verið fordæmi sem hefði verið hægt að nota fyrir þennan pilgrim sumo bíl,en svo heitir þessi cobra réttu nafni.
http://www.pilgrimcars.com/newmag/pil1.html
Svo að lokum þá setur maður ekki chevy í ford það er algjör glæpamennska sem ætti alveg að vera bannað með lögum. :twisted:
(http://www.pilgrimcars.com/images/manualback.jpg)
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: Raggi McRae on January 28, 2006, 01:48:55
Quote from: "adler"
Þetta hefur allt með það að gera að það þarf svo kallaða gerðaskráningu,en alltaf þegar að það kemur nýr bíll frá bílaframleiðendum þá þarf að framkvæma slíka skráningu sem gildir síðan fyrir öll þau eintök sem á eftir koma.
Alveg eins er með bíla sem eru smíðar hér heima þá þarf að gerðaskrá bílinn og þegar að það er komið þá geta menn smíðað fleiri eintök af sama bílnum ef að menn nenna.
En þetta er ekki gefins, það þarf að borga skatta og gjöld að áætlaðri vinnu og efni sem fer í það að smíða hvern bíl.

Þegar að menn er svo fjandi heimskir að halda það að þeir geti tekið mustang 1966 rifið af honum vin númerið og hent flakinu,fá sér einkanúmerið cobra og kjaftað svo öllu í blöðin þá eiga þeir enga miskunn skilið þvílík heimska.

Ég á trúlega eina kitcar bílinn sem komst í gegnum kerfið en hann var skráður vw og hefði það verið fordæmi sem hefði verið hægt að nota fyrir þennan pilgrim sumo bíl,en svo heitir þessi cobra réttu nafni.
http://www.pilgrimcars.com/newmag/pil1.html
Svo að lokum þá setur maður ekki chevy í ford það er algjör glæpamennska sem ætti alveg að vera bannað með lögum. :twisted:
(http://www.pilgrimcars.com/images/manualback.jpg)


heyhey ekkert svona bara verið að reina að gera ford að bíll  :P



bara að fiflas
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: HK RACING2 on January 28, 2006, 16:28:36
Quote from: "adler"
Þetta hefur allt með það að gera að það þarf svo kallaða gerðaskráningu,en alltaf þegar að það kemur nýr bíll frá bílaframleiðendum þá þarf að framkvæma slíka skráningu sem gildir síðan fyrir öll þau eintök sem á eftir koma.
Alveg eins er með bíla sem eru smíðar hér heima þá þarf að gerðaskrá bílinn og þegar að það er komið þá geta menn smíðað fleiri eintök af sama bílnum ef að menn nenna.
En þetta er ekki gefins, það þarf að borga skatta og gjöld að áætlaðri vinnu og efni sem fer í það að smíða hvern bíl.

Þegar að menn er svo fjandi heimskir að halda það að þeir geti tekið mustang 1966 rifið af honum vin númerið og hent flakinu,fá sér einkanúmerið cobra og kjaftað svo öllu í blöðin þá eiga þeir enga miskunn skilið þvílík heimska.

Ég á trúlega eina kitcar bílinn sem komst í gegnum kerfið en hann var skráður vw og hefði það verið fordæmi sem hefði verið hægt að nota fyrir þennan pilgrim sumo bíl,en svo heitir þessi cobra réttu nafni.
http://www.pilgrimcars.com/newmag/pil1.html
Svo að lokum þá setur maður ekki chevy í ford það er algjör glæpamennska sem ætti alveg að vera bannað með lögum. :twisted:
(http://www.pilgrimcars.com/images/manualback.jpg)
Djöfull er ég sammála þér með þetta það ætti að banna með lögum að setja alvöru mótora í bíla af síðri tegund!

HK RACING
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: Gulag on January 28, 2006, 17:15:15
Quote from: "adler"
En þetta er ekki gefins, það þarf að borga skatta og gjöld að áætlaðri vinnu og efni sem fer í það að smíða hvern bíl.


alveg týpískt íslenskt.. láta mann borga skatt af vinnunni.
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: Racer on January 31, 2006, 23:17:23
http://frontpage.simnet.is/ebb/index.htm
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: Dodge on February 01, 2006, 10:15:42
það eru náttúrulega bara allir með krónískt harðlífi hjá umferðarstofu.. málið dautt.

það er ekki einusinni hægt að smíða stóra kerru með bremsum hérlendis.
bara fæst ekki samþykkt með nokkru móti þó ekkert sé hægt að setja útá hana.
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: firebird400 on February 01, 2006, 19:20:37
Er það rétt sem ég las, er það að gerast að það verði hægt að skrá "kit car" hérlendis fljótlega  :?:
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: gtturbo on February 02, 2006, 16:23:28
Quote from: "firebird400"
Er það rétt sem ég las, er það að gerast að það verði hægt að skrá "kit car" hérlendis fljótlega  :?:


Já það á að vera hægt fljótlega. Þú getur leitað þér upplýsinga um það hjá eiganda Cobrunnar.
Title: Re: copran
Post by: Mustang Fan #1 on February 07, 2006, 02:47:55
Quote from: "Gizmo"
Quote from: "kristján Már"
en vitiði hvaða vél fór í copruna?

Er ekki algengast að menn noti 5.0L Mustang sem donor í þetta ?


það er til kitt frá Factory Five Racing sem að nýtist við næstum allt sem hægt er að nýtast við úr Fox boddy Mustang eða '79 - '93 Mustang

http://www.factoryfive.com/
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: gaulzi on February 07, 2006, 07:59:48
ekki getur verið að það standi svona bíll útá geymslusvæði í hfj alveg í sulli?
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: Klaufi on February 09, 2006, 14:35:01
Quote from: "gaulzi"
ekki getur verið að það standi svona bíll útá geymslusvæði í hfj alveg í sulli?


Held að það passi hjá Þér, allavega mjög svipuð græja.
Title: Adrenalin
Post by: Halli B on December 13, 2006, 23:33:10
Hver á þessa bíla í dag??
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: HK RACING2 on December 13, 2006, 23:50:21
Quote from: "gaulzi"
ekki getur verið að það standi svona bíll útá geymslusvæði í hfj alveg í sulli?
Það er örugglega bíllinn minn sem þú ert að tala um,fjólublá,bleikur rassmótorsbíll,hann var smíðaður af Gunna sem smíðaði Adrenalín bílana ásamt Tedda,og var notaður í rallycross!
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: Damage on December 13, 2006, 23:56:45
er annahvor adrenalín bílana falur ?
Title: Kitcar
Post by: Halli B on December 14, 2006, 00:08:53
Er ekki einn svartur kitcar uppá geymslusvæði ekkert ósvipaður BATMAN bílnum eða einhverju álíka með svona lambo doors  :lol:
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: Belair on December 14, 2006, 15:46:11
humm men heldu að þer ættu mögjulegja að komast inn á þenna markað  

her eru nokkir bilar

1 AC Cars , með Corbar 300 hp
2 Ariel Motor Company, með Ariel Atom 300 hp
3.caterham cars ,með Caterham  CSR260 260 hp Cosworth 2.3-litre Ford vonadi verður nyr Cosworth motor 2008 hanaður bara af Cosworth
(http://www.caterham.co.uk/images/showroom/detail/csr_03.jpg)
4.Dare Cars, með Dare 210 hp
5.donkervoort,með donkervoort D8 270hp Ford  :shock: (http://www.donkervoort.nl/images/cars/D8-audi/4.jpg)
6.Deco Ridesmeð Deco Rides speeedseter 270 hp
7.Elfin ms8 clubman 333hp
8.Gibbs Aquada  175  
(http://images.ibsys.com/2004/0614/3416895.jpg)
(http://eur.news1.yimg.com/eur.yimg.com/xp/dennis/20060306/18/956477040.jpg)

og það eru yfir 20 billar til viðbótar
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: spiderman on December 14, 2006, 21:16:44
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "gaulzi"
ekki getur verið að það standi svona bíll útá geymslusvæði í hfj alveg í sulli?
Það er örugglega bíllinn minn sem þú ert að tala um,fjólublá,bleikur rassmótorsbíll,hann var smíðaður af Gunna sem smíðaði Adrenalín bílana ásamt Tedda,og var notaður í rallycross!


Er það þessi bíll :roll:

(http://www.aik-rallycross.com/images/stories/easygallery/19/1163663414_scan0027.jpg)

Ég hef alltaf haft brennandi áhuga á svona kit car dæmi, held samt að maður reyni að ná sér í götuskráðan bíl en að smíða þetta sjálfur. Ef einhver veit nafnið á eiganda eða bílnúmerið á Gazellunni þá væri það vel þegið.
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: HK RACING2 on December 14, 2006, 23:16:36
Já það er þessi,hann er til sölu vélar og gírkassalaus!Á lítið!
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: Klaufi on December 15, 2006, 01:17:50
Himmi, hvaða mótor var í honum??

Aðrir: Hvernig er cobran skráð? Sem hvað?
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: Moli on December 15, 2006, 17:16:58
Quote from: "Klaufi"
Himmi, hvaða mótor var í honum??

Aðrir: Hvernig er cobran skráð? Sem hvað?


Cobran er á ´86 Escort skráningu!
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: HK RACING2 on December 15, 2006, 18:48:37
Quote from: "Klaufi"
Himmi, hvaða mótor var í honum??

Aðrir: Hvernig er cobran skráð? Sem hvað?
Hann var með V6 Chevy og Porsche gírkassa!
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: PalliP on December 17, 2006, 01:01:01
Held að Gunni eigi gangverkið úr bílnum ennþá.
Title: ADRENALÍN BÍLARNIR
Post by: ADLER on December 22, 2006, 16:41:05
(http://news.caradisiac.com/IMG/jpg/donkd8c1.jpg)
 :)

(http://news.caradisiac.com/IMG/jpg/donkd8c2.jpg)

Donkervoort D8 GT

http://news.caradisiac.com/Donkervoort-D8-GT-un-cigare-coupe-de-Hollande-810

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/old3.gif)