Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Jón Þór Bjarnason on May 16, 2007, 11:51:54

Title: KK kominn með nýjan öryggisbíl
Post by: Jón Þór Bjarnason on May 16, 2007, 11:51:54
Stjórn KK fjárfesti á dögunum í nýjum öryggisbíl og mun sá bíll nýtast mun betur en sá gamli. Um er að ræða TOYOTA HIACE 1999 2wd Turdo dísel sem er ekinn um 154.000km. Þökkum við bílaumboðinu INGVARI HELGASYNI kærlega fyrir góð kjör.
Title: KK kominn með nýjan öryggisbíl
Post by: Jón Þór Bjarnason on May 16, 2007, 11:57:11
Er einhver félagsmaður hér sem getur búið til festingar fyrir slökkvitæki hér fyrir aftan ökumann og farþega. Endilega hafa samband.
Title: KK kominn með nýjan öryggisbíl
Post by: Marteinn on May 16, 2007, 12:26:32
nau nau flottir.

á svo ekki að merkja og setja sírennu
Title: KK kominn með nýjan öryggisbíl
Post by: Belair on May 16, 2007, 12:33:55
tilhjamingu allir með þenna nýja bíll.

Nú er bara seta logoið ,öryggisbíl og gult forganljós á hann  :D
Title: KK kominn með nýjan öryggisbíl
Post by: Jón Þór Bjarnason on May 16, 2007, 12:39:31
Forgangsljósið er í bílnum en fer náttúrulega bara upp á topp við sérstök tækifæri. Við erum að bíða eftir tilboðum í merkingar á bílinn. \:D/
Title: KK kominn með nýjan öryggisbíl
Post by: Belair on May 16, 2007, 12:58:19
ertu með svona   :lol:
Title: KK kominn með nýjan öryggisbíl
Post by: Belair on May 16, 2007, 16:03:52
seta lika á húddið þá ertu kominn með rétta útlitið