Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Camaro-Girl on October 24, 2007, 19:15:44

Title: Íslandsmet ?
Post by: Camaro-Girl on October 24, 2007, 19:15:44
Getur einhver sagt mér  hvað íslandsmetið á orginal camaro er :D
Title: Íslandsmet ?
Post by: Racer on October 24, 2007, 19:23:16
hehe þarna ertu alveg að fara með það... þar sem ekki er nefnt hvaða vélastærð , hvaða árgerða týpa né hvort þú meinar ssk eða bsk.

annars trúi ég að fáir mun svona þó þetta var til í skjalaskáp uppí klúbbi keppnir langt aftur í tíma óflokkað.

héld að google sé vinur þinn í dag með þetta Fröken Tanja til að finna gömlu erlendu tímana ef þú veist ekki svarið fyrir.
Title: Íslandsmet ?
Post by: Bc3 on October 24, 2007, 23:55:40
14,89 @ 98mph  :lol:
Title: Íslandsmet ?
Post by: motors on October 25, 2007, 08:36:26
Sá tími getur passað miðað við standard LT1 bíl á radial. :)
Title: Íslandsmet ?
Post by: íbbiM on October 25, 2007, 10:29:52
hefur nokkurntíman verið kept um met á oem bíl?

ég hef best séð bonestock 4th gen bíl fara 13.1 þ.e.a.s ls1 bíl, og lt1 bíl 13.7
Title: Íslandsmet ?
Post by: einarak on October 25, 2007, 11:34:51
Quote from: "motors"
Sá tími getur passað miðað við standard LT1 bíl á radial. :)

rólegur
Title: Íslandsmet ?
Post by: GunniCamaro on October 25, 2007, 12:52:46
Þegar ég var að keppa hérna um árið (1986-1990) var keppt um tíma í standard flokki sem var samkvæmt USA reglum og það hafði verið keppt árin á undan.
Ég man að Sævar nokkur Keflvíkingur keppti á 68 Pontiac Firebird í þessum flokki og átti um tíma íslandsmet ef ég man rétt.
En besti tími þá á standard Camaro var á hvíta ´74 Z28 4g. bílnum hans Ingólfs Arnarssonar og var hann á slikkum, hann varð Íslandsmeistari í standard árið 1986 en ég held að það sé best að Ingó ryfji upp hvað tíma hann náði.
Title: Íslandsmet ?
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 25, 2007, 16:56:57
Hérna er tafla með fjöldan allan af bíltegundum. Hér er hægt að sjá 0-60 og 1/4 tíma.
http://www.albeedigital.com/supercoupe/articles/0-60times.html
Title: Íslandsmet ?
Post by: Valli Djöfull on October 25, 2007, 17:09:38
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Hérna er tafla með fjöldan allan af bíltegundum. Hér er hægt að sjá 0-60 og 1/4 tíma.
http://www.albeedigital.com/supercoupe/articles/0-60times.html

"2001 BMW 330i 14.8"
úúú..  þetta er uppgefið á samskonar bíl og steisjoninn minn..  Árný fór 14,887 @ 94 mph á ssk station 330  8)
Title: Íslandsmet ?
Post by: Valli Djöfull on October 25, 2007, 17:30:03
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Hérna er tafla með fjöldan allan af bíltegundum. Hér er hægt að sjá 0-60 og 1/4 tíma.
http://www.albeedigital.com/supercoupe/articles/0-60times.html

"2001 BMW 330i 14.8"
úúú..  þetta er uppgefið á samskonar bíl og steisjoninn minn..  Árný fór 14,887 @ 94 mph á ssk station 330  8)


Og þegar ég fer að skoða þennan lista betur er nú eitthvað af dóti sem meikar ekkert sens :)

t.d. BMW 323, sem er 20 færri hö en 325 var að ná næstum sekúndu betri tíma hjá mér en er uppgefinn á flesta 325 þarna  :lol:

14,950 náði ég.. á 92 mílum minnir mig..
Title: Íslandsmet ?
Post by: Camaro-Girl on October 25, 2007, 23:24:54
1995 Chevrolet Camaro Z28 5.7 14.2

ég fór best 13.8 á ssk
Title: Íslandsmet ?
Post by: Jón Þór Bjarnason on October 26, 2007, 00:23:01
Texti tekinn af síðunni.
Quote
Our list provides  "factory stock" road test figures for most of the Makes & Models of "production"  vehicles that are available in the United States.

  When viewing this list, please keep in mind that day to day testing conditions are not always perfect (or even consistent) due to weather and track conditions! The results that "the experts" have provided may NOT reflect what your car is capable of doing under your conditions. This list is only meant to be a guideline, NOT THE GOSPEL!!!  We are not trying to publish the exact (or even the best) numbers that a specific make and model of car can run every time out of the box. We are only posting this information as a basic guide so that anyone can use it as a base comparison. Every reasonable effort is taken to keep this list as accurate and up to date as is possible.
Title: T/A Tími
Post by: Sævar Pétursson on October 27, 2007, 13:42:32
Sonur minn keppti á ´95 Trans Am, "bone stock" utan þess að það voru flækjur í honum. Tíminn á honum var 13.71

Sævar P.
Title: Íslandsmet ?
Post by: Heddportun on October 27, 2007, 15:00:24
þessir bílar geta farið mikið neðar bara með því að laga fjöðrunina og helst skipta í lægri drif

Með 2:73drif,28" dekk þá á M6 endar mílan í 3gír   :lol:

Það er ekkert mál í dag að kaupa 12sec bíl ódýrt og verð DD
Title: Íslandsmet ?
Post by: Heddportun on October 27, 2007, 15:00:50
ég fór 13,3 á bílnum haugbiliðum með 2:73drif og lowprofile götudekk