Kvartmílan => Chrysler => Topic started by: Valdemar Haraldsson on February 17, 2010, 07:22:28

Title: Challenger hugmindir
Post by: Valdemar Haraldsson on February 17, 2010, 07:22:28
Var ad spå i ad fara tessa leid med min 72 Challa er ad fara ad taka han ut tegar madur losnar vid snjoinn.

Var ad få frontid å hann og svo frå Polandi :)

Kv Valdi
Title: Re: Challenger hugmindir
Post by: jeepcj7 on February 17, 2010, 10:01:10
Ég vona að þú sért að grínast þetta er vibbi :smt078
Title: Re: Challenger hugmindir
Post by: Valdemar Haraldsson on February 17, 2010, 10:11:58
nop er buin ad fynda svipadan top :wink:
Title: Re: Challenger hugmindir
Post by: Ramcharger on February 17, 2010, 11:28:36
Var ad spå i ad fara tessa leid med min 72 Challa er ad fara ad taka han ut tegar madur losnar vid snjoinn.

Var ad få frontid å hann og svo frå Polandi :)

Kv Valdi



Neeeeeeeeeiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii #-o =;
Title: Re: Challenger hugmindir
Post by: Valdemar Haraldsson on February 17, 2010, 11:45:12
tetta måti eg nu hava sagt mer sjålvur :D ad tetta var ekki tekid vel, hjå folki hihi jaja vid sjåum til, mer finst
tetta nu alveg ok, madur getur tå sagt ad madur er med 1 off å islandi.
Title: Re: Challenger hugmindir
Post by: Serious on February 17, 2010, 12:15:52
Cool carry on list vel á þessa hugmynd því ef þú framkvæmir ertu sko maður sem þorir að fara aðrar leiðir en sauðsvartur almúginn maður með stáleistu  8-)
Title: Re: Challenger hugmindir
Post by: AlexanderH on February 17, 2010, 14:59:24
Ég myndi ekki hafa það í mér að fara svona með Challenger  :shock:
Title: Re: Challenger hugmindir
Post by: Belair on February 17, 2010, 15:34:32
kemur bettur ú í lit
(http://www.blogcdn.com/www.autoblog.com/media/2008/02/challenger_wagon_450.jpg)
afturendi mætti vera betir
(http://www.blogcdn.com/www.autoblog.com/media/2008/02/a362_3.jpg)

(http://www.blogcdn.com/www.autoblog.com/media/2008/02/a413_3.jpg)

(http://www.blogcdn.com/www.autoblog.com/media/2008/02/a5ee_3.jpg)

(http://www.blogcdn.com/www.autoblog.com/media/2008/02/a523_3.jpg)

(http://www.blogcdn.com/www.autoblog.com/media/2008/02/a585_3.jpg)

(http://www.blogcdn.com/www.autoblog.com/media/2008/02/a493_3.jpg)

(http://www.blogcdn.com/www.autoblog.com/media/2008/02/a86d_3.jpg)

(http://www.blogcdn.com/www.autoblog.com/media/2008/02/a8d2_3.jpg)

Quote from: .autoblog.com/2008/02/20
It's always dangerous to get excited about a car that looks halfway decent in pictures. This creative body project that was born from a very rare 1971 Dodge Challenger R/T SE is just such a car. Yes, the value of this car has been pretty well erased by the addition of an Oldsmobile Vista Cruiser roof, and that could cause some outbursts from purists. The thing is, the stupid values that cars of this era have been reaching at auction are a recent phenomenon. This particular Challenger was just a two year old car when someone went at it with the nibbler back in 1973. From what we can see, this is a 50/50 car – the closeups tell a story that's a little rougher than the more distant snaps. If you've got $28,000, you can enter a starting bid. The seller points out that it'll need some work, and that'll likely cost you at least another 30-large for a full proper restoration. Nobody has thrown cash at the auction yet, so that's a good sign for bidders. With less than a day to go, you may be able to snag this vintage metal shop Frankenstein without a bidder war.
Title: Re: Challenger hugmindir
Post by: eva racing on February 17, 2010, 16:01:10
Hæ.
   =D> ekki spurning enda eru allar breitingar á þessum bílum til bóta... Olds delta skutbílatoppur er málið.
og svo bens diesel í húddið (5 cyl.)til að gera þetta notendavænna.
   það er rétt hjá þér að það þarf að laga þessa bíla til.... hefur þér dottið í hug að fjölga hurðum líka 2 stk. pr hlið er líka betra.
bara svona fyrst þú ert byrjaður...??

Baráttukveðjur
Title: Re: Challenger hugmindir
Post by: Valdemar Haraldsson on February 17, 2010, 16:39:56
Tak Belair fyrir tetta

Og Valur rolegur med hurdarnar :)
Title: Re: Challenger hugmindir
Post by: trommarinn on February 17, 2010, 17:44:10
þetta er ekki svo slæmt... en ég myndi sleppa því að gera þetta :wink:
Title: Re: Challenger hugmindir
Post by: Tiundin on February 17, 2010, 18:50:45
Er þetta ekki Olds Vista Cruiser toppur?
Title: Re: Challenger hugmindir
Post by: patrik_i on February 17, 2010, 18:53:03
að mínu mati er þetta alveg forráttu ljótt. original bíllinn er rosalega falleg hönnum á bíl og það þarf ekkert að eiga við hann nema þá kannski með einhverjum aukahlutum (spoiler og felgur) til að peppa aðeins upp lookið. þetta er bara eiðilegging a flottum bíl :evil:

frekar myndi eg smíða eitthvað sem ekkert sést af hérna á götonum til dæmis old school rat rod eða gasser eða bara allt annað en þetta :!: :!: :!: :!:
Title: Re: Challenger hugmindir
Post by: ADLER on February 17, 2010, 20:00:52
Þetta er auðvitað alveg brjáluð hugmynd að fara svona með svona bíl í dag þar sem að þetta eru orðnir dýrir og eftirsóttir bílar.

En þetta kemur nú áætlega út og venst vel að mínu mati.

Það þarf að horfa á myndirnar í smá stund án fordóma og neikvæðni og þá ættu nú flestir vitibornir að sjá að bíllinn er bara alveg þrælflottur svona.

Hitt er svo annað mál að ég myndi ekki framkvæma svona gjörning á bílnum.
Title: Re: Challenger hugmindir
Post by: Valdemar Haraldsson on February 17, 2010, 20:37:47
eg takka svør hjå ykkur stråkar,

en safngripur 72 Challenger neiiii held ekki, tad er nu altaf talad um 70 sem tad sem er topurinn af teim
svo er tetta ekki 383 eda 440 vagn. :neutral:

Gasser tå mundi eg nota Dart ede Mopar fra 60-69 8-)
RatRod tå pasa tessi nu ekki alveg :???:
Title: Re: Challenger hugmindir
Post by: Belair on February 17, 2010, 20:53:03

(http://www.blogcdn.com/www.autoblog.com/media/2008/02/a86d_3.jpg)
og miða við þessa mynd þá hefur þetta verði gert fyrir mjörgum árum og miða topgrindi likleg ný
bakaður pabbi sem var ekki til búinn fyrir "minni van"
og Oldsmobile Vista Cruiser topurinn af 1971 bill og það er ekki eins og þetta se 1 af 63 71 Heim
heldur bara 1 af 2,659   þanni i minnu huga ekkert að þessum og kemur mjög vel út
(http://www.blogcdn.com/www.autoblog.com/media/2008/02/a8d2_3.jpg)

Title: Re: Challenger hugmindir
Post by: Valdemar Haraldsson on February 17, 2010, 21:12:31
BelAir :smt023  En eg verd nu ad segja ad tessi Superbird front er nu ekki alveg ad gera sig :D en restin er nu bara ok
Title: Re: Challenger hugmindir
Post by: jeepcj7 on February 17, 2010, 21:45:41
 :smt078
Title: Re: Challenger hugmindir
Post by: Valdemar Haraldsson on February 17, 2010, 21:54:38
jaja tetta er nu lika hjå GM :D
Title: Re: Challenger hugmindir
Post by: Serious on February 17, 2010, 23:41:33

(http://www.blogcdn.com/www.autoblog.com/media/2008/02/a86d_3.jpg)
og miða við þessa mynd þá hefur þetta verði gert fyrir mjörgum árum og miða topgrindi likleg ný
bakaður pabbi sem var ekki til búinn fyrir "minni van"
og Oldsmobile Vista Cruiser topurinn af 1971 bill og það er ekki eins og þetta se 1 af 63 71 Heim
heldur bara 1 af 2,659   þanni i minnu huga ekkert að þessum og kemur mjög vel út
(http://www.blogcdn.com/www.autoblog.com/media/2008/02/a8d2_3.jpg)





lesa þetta þar stendur að bíllinn hafi verið 2 ára það er árið1973 var þetta gert.


It's always dangerous to get excited about a car that looks halfway decent in pictures. This creative body project that was born from a very rare 1971 Dodge Challenger R/T SE is just such a car. Yes, the value of this car has been pretty well erased by the addition of an Oldsmobile Vista Cruiser roof, and that could cause some outbursts from purists. The thing is, the stupid values that cars of this era have been reaching at auction are a recent phenomenon. This particular Challenger was just a two year old car when someone went at it with the nibbler back in 1973. From what we can see, this is a 50/50 car – the closeups tell a story that's a little rougher than the more distant snaps. If you've got $28,000, you can enter a starting bid. The seller points out that it'll need some work, and that'll likely cost you at least another 30-large for a full proper restoration. Nobody has thrown cash at the auction yet, so that's a good sign for bidders. With less than a day to go, you may be able to snag this vintage metal shop Frankenstein without a bidder war.
Title: Re: Challenger hugmindir
Post by: ADLER on February 17, 2010, 23:51:01
Quote
Yes, the value of this car has been pretty well erased by the addition of an Oldsmobile Vista Cruiser roof, and that could cause some outbursts from purists.

Puristarnir geta verið erfiðir við að eiga :)





Title: Re: Challenger hugmindir
Post by: Serious on February 17, 2010, 23:58:12
Quote
Yes, the value of this car has been pretty well erased by the addition of an Oldsmobile Vista Cruiser roof, and that could cause some outbursts from purists.

Puristarnir geta verið erfiðir við að eiga :)









jamm nákvæmlega.
Title: Re: Challenger hugmindir
Post by: patrik_i on February 18, 2010, 00:58:48
eg takka svør hjå ykkur stråkar,

en safngripur 72 Challenger neiiii held ekki, tad er nu altaf talad um 70 sem tad sem er topurinn af teim
svo er tetta ekki 383 eda 440 vagn. :neutral:

Gasser tå mundi eg nota Dart ede Mopar fra 60-69 8-)
RatRod tå pasa tessi nu ekki alveg :???:

var nú að koma smá líka með come back a það sem serious sagði um að þora gera eitthvað öðruvísi og þá mundi eg nota eitthvað eldra til að smíða rat rod eða gasser úr.

en þetta er bara mitt álit og þú gerir bílinn þinn eins og þú villt hafa hann og gangi þér vel með þetta :twisted:

Title: Re: Challenger hugmindir
Post by: Kowalski on February 18, 2010, 03:46:24
Smekkleysa.
Title: Re: Challenger hugmindir
Post by: Valdemar Haraldsson on February 18, 2010, 07:19:10
patrik_i eg ætladi nu ekki ad modga tig vinnur, gasser er et af tvi coolasta sem findst, er med bok her med
gassers og eg get nu ekki andad sagt ad 90% er MOPAR 60 til 69.

Svo verd eg nu ad segja ad madur smidar bilana sem madur å ensog madur vitl hava tå, og tetta var nu bara hugmind, er ekki byrjadur en er nu sammt med hlutina til tess :D  er nu ad klåra 2 adra ådur en eg byrja å
Callanum, er buin ad kaupa inribretinn sem tarv ad skifta um.

Title: Re: Challenger hugmindir
Post by: patrik_i on February 18, 2010, 18:44:20
kallinn er eingan veiginn móðgaður he he :D en hvað sem verður úr þessu hjá þér þá hlakka ég til að sjá challan á götunni :D
Title: Re: Challenger hugmindir
Post by: Serious on February 18, 2010, 18:51:59
Láttu vaða þú færð mitt athvæði.  8-)
Title: Re: Challenger hugmindir
Post by: Lödufurstinn on February 19, 2010, 15:58:25
Þetta er öðruvísi............en töff  8-)