Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Svenni Devil Racing on March 22, 2007, 22:26:45

Title: 80 kílóa chevy stofubörð
Post by: Svenni Devil Racing on March 22, 2007, 22:26:45
jæja ákvað að búa mér til stöfubórð í til efni þess að það eru 10 ár síðan að ég fékk mér fyrsta chevroletin (http://pic1.picturetrail.com/VOL1156/4121768/15757694/239926774.jpg)
(http://pic1.picturetrail.com/VOL1156/4121768/15757694/239926751.jpg)
(http://pic1.picturetrail.com/VOL1156/4121768/15757694/239926766.jpg)
Title: 80 kílóa chevy stofubörð
Post by: Tiundin on March 22, 2007, 22:32:57
Þetta er bara flott. Hvaða blokk er þetta?
Title: 80 kílóa chevy stofubörð
Post by: 1965 Chevy II on March 22, 2007, 22:47:22
Flott borð,SBC?
Title: 80 kílóa chevy stofubörð
Post by: Moli on March 22, 2007, 22:49:50
Flottur Svenni, ég verð nú að fá að þann heiður að setjast við það og drekka með þér eins og 16 bjóra næst þegar maður kemur austur! :lol: 8)
Title: 80 kílóa chevy stofubörð
Post by: Svenni Devil Racing on March 23, 2007, 01:13:45
auðvita er þetta chevy ég lít nú ekki á annað en chevy  :D  en þetta  er 305 SBC sem sprakk einhverntíman hjá mér, stimpilstong fór í gegnum cylider og knástásin fór í 3 búta ef ekki 4 man það ekki alveg, og 2 stimplar alveg í drullu eða næstum því á allavegana kollin af þeim líka og á allavegana draslið úr blockini enþá  :twisted:  en stimplarnir eru úr 350 sem var borðu 0,60 , hafði bara ekkert að gera í gærkvöldi þannig að ég ákvað að búa til svona ,

Hehehe auðvita moli það væri bara gaman að drekka með þér við þetta borð ég frétti alveg örugglega af því þegar þú kemur austur , þá býð ég þér í heimsókn og við drekkum alveg öruglega alveg slatta af þessu borði  :twisted:  :twisted:
Title: 80 kílóa chevy stofubörð
Post by: edsel on March 23, 2007, 12:21:24
flott borð
Title: 80 kílóa chevy stofubörð
Post by: Camaro 383 on March 23, 2007, 16:08:17
Snilldar borð!!  

En veit einhver hvaða blokk þetta hérna er  http://www.f4x4.is/new/files/photo/default.aspx?file=files/photoalbums/1428/16825.jpg
Title: 80 kílóa chevy stofubörð
Post by: 1965 Chevy II on March 23, 2007, 16:24:43
Rover V8
Title: 80 kílóa chevy stofubörð
Post by: Racer on March 23, 2007, 16:58:06
hmm eru stangirnar boltaðar utan á blokk? , þurfti eitthvað að bora?
Title: 80 kílóa chevy stofubörð
Post by: AlliBird on March 23, 2007, 19:08:50
Gott að það fundust loks einhver not fyrir Chevy mótora...
 :wink:   :lol:   :roll:    8)  


Annars...... þrusuflott..
Title: 80 kílóa chevy stofubörð
Post by: Chevy_Rat on March 26, 2007, 06:31:40
glæsilegt stofuborð hja þer Svenni :twisted: þo svo að þessi hugmynd se ekkert nynæmi,en flott samt um að gera að nyta hlutina til þess ytrasta i stað þess að henda þeim.kv-TRW
Title: 80 kílóa chevy stofubörð
Post by: Svenni Devil Racing on March 26, 2007, 12:02:31
hehe já það segjiru satt TRW , Allt nýtt til þess ýtrasta í sveitini og eingu hent :twisted:
Title: Re: 80 kílóa chevy stofubörð
Post by: jeepson on April 07, 2007, 21:25:51
Quote from: "Svenni Devil Racing"
jæja ákvað að búa mér til stöfubórð í til efni þess að það eru 10 ár síðan að ég fékk mér fyrsta chevroletin (http://pic1.picturetrail.com/VOL1156/4121768/15757694/239926774.jpg)
(http://pic1.picturetrail.com/VOL1156/4121768/15757694/239926751.jpg)
(http://pic1.picturetrail.com/VOL1156/4121768/15757694/239926766.jpg)


Snilldar borð hjá svenni hvernig væri nú að búa til camaro úti grill?? hehe
Title: 80 kílóa chevy stofubörð
Post by: baldur on April 07, 2007, 23:49:53
Er þetta það eina sem hægt er að nota þessar 8 cylendra vélar í? :lol:
Title: 80 kílóa chevy stofubörð
Post by: Belair on April 08, 2007, 06:08:27
HUMMM RETT ER ÞAÐ TRW

(http://content.crazyphotos.com/1068029149737.jpg)