Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: MALIBU 79 on June 19, 2013, 13:12:16

Title: Blöndungs stilling
Post by: MALIBU 79 on June 19, 2013, 13:12:16
Ég er með 360 mótor með edelbrock milli heddi og blöndung 600cmf hef aldrei fengið hann til þess að ganga rétt er einhver sem þið vitið um sem er í því að samstilla allt draslið
Title: Re: Blöndungs stilling
Post by: Moli on June 19, 2013, 18:58:54
Hjólastillingar, Hamarshöfða 3. s:587-4955
Title: Re: Blöndungs stilling
Post by: MALIBU 79 on June 19, 2013, 20:26:07
Takk fyrir þetta kem með hann eftir helgi þegar það er búið að gera við pústið á honum.
Title: Re: Blöndungs stilling
Post by: Kiddi on June 21, 2013, 11:38:37
Það er langbest að gera svona lagað sjálfur!! Ekki vera háður verkstæðum út í bæ sem hafa yfirleitt enga þekkingu á blöndungum eða þá með íhluti til að breyta uppsetningu þeirra.
Title: Re: Blöndungs stilling
Post by: Moli on June 21, 2013, 16:27:10
Góður punktur hjá Kidda, en þessi sem ég benti á er oldschool og með 40 ára reynslu í blöndungum.  :wink:
Title: Re: Blöndungs stilling
Post by: Hr.Cummins on June 21, 2013, 18:33:59
Gamli er með 100% reynslu, hann var meira að segja svo góður að skóla mig inn á þetta alltsaman...

Mæli með gaurnum...