Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Kowalski on October 05, 2008, 19:06:31

Title: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: Kowalski on October 05, 2008, 19:06:31
Jæja, ég veit nú ekki alveg af hverju ég var að þessu, en eina andvökunóttina datt mér í hug að gera lista yfir LT1 Camma sem eru á götunni í dag, allavega þá sem eru ekki klesstir/ónýtir. Hélt að einhverjir hefðu kannski gaman af þessu.

Nokkrir RS með 5,7L.

Ég þykist vera nokkuð viss um árgerðir á bílunum og held nú að það vanti einhverja. Endilega benda á þá sem vantar!

(myndum stolið frá fullt af fólki, mikið frá Mola)  :mrgreen:

1993

AZ-990
(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/15419287.jpg)

KK-265
(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/DSC00533.jpg)

LK-214
 (http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/319806629.jpg)

YZ-764
(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/93z28.jpg)

ZR-252
(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/Egill_1.jpg)

1994

AR-904
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_93_02/camaro_crash.jpg)

OU-734
(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/01F1F1FEEA374C74A5D768797568F.jpg)

PZ-736
(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/sony020xl2.jpg)

RG-426
(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/f26j2c.jpg)
 
RZ-797
(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/l_fabd1ecfe020389b98a135bc530de078.jpg)

UA-322
(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/camaro_effect.jpg)
 
1995

BI-088
(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/DSC00331.jpg)

IS-231
(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/11403.jpg)

JZ-903
(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/4.jpg)

KH-923
(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/AlbumImageashxhhh.jpg)

MO-266
(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/camaro_f1_svartur.jpg)

NO-842 / “HOTCAM”
(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/IMG_1871.jpg)

OR-066
(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/13gj-1.jpg)

PH-956 (minn)
(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/DSC04680.jpg)

RU-805
(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/2439151487_7f93eb7afb_bd.jpg)
 
UV-068 / “ND4PWR”
(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/IMG_2924.jpg)

YF-876
(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/bisImageServeraspxfgffg.jpg)
 
1996

AX-268
(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/DSC04583.jpg)

EF-434
(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/CIMG5295.jpg)

VO-989
(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/004_605.jpg)

1997

NT-738
(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/249923214.jpg)
 
TG-250
(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/slp-blands.jpg)

UA-230
(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/cid_OtdtsNRK7y.jpg)
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: R 69 on October 05, 2008, 20:18:18
 =D> =D> =D>

Gaman að þessu.

Man strax eftir gula "Cheerios" Camanum  (Fann ekki mynd)


og UA-230   1997  35th bíllinn

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_93_02/%21cid_OtdtsNRK7y.jpg)
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: Skari™ on October 05, 2008, 21:43:41
Heheh hvernig nentirðu þessu  :shock:

Flott hjá þér  =D>
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: Corradon on October 05, 2008, 21:59:16
Gaman að sjá  :D
Flottur listi  8-)
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: Toni Camaro on October 05, 2008, 22:42:06
hvar er yz-764 á landinu og ástand
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: Geir-H on October 05, 2008, 22:49:03
Djöfull flott hjá þér, er ekki klár á því hvar YZ er en ég skoðaði hann 05 og þá var hann ágætur nýmálaður, en var "sjúskaður" að innan getur vel verið að það hafi skánað

Staðsetningar á öðrum eru svona


1993
AZ-990-Í minni eigu í Hafnarfirði

KK-265-Ari Reykjavík

LK-214-Höfuðborgarsvæðið

YZ-764-???

1994
OU-734-Var í Þorlákshöfn held að hann sé kominn í bæinn

PZ-736-Sandgerði

RZ-797-Svenni Höfn

UA-322-Austfirðir- Neskaupsstaður???

1995
BI-088???

IS-231-Hafnarfjörður

JZ-903-Sandgerði

KH-923-Reykjavík

MO-266-Hella

NO-842 / “HOTCAM”-Óskar Reykjavík

OR-066-Þessi hefur verið í sumar í Reykjavík

PH-956-???

RU-805-Reykjavík

UV-068 / “ND4PWR”-Akranes

YF-876-Grindavík

1996

EF-432-???

VO-989-Reykjavík

NT-738-Var á Selfossi en er í nýseldur veit ekki hvert

TG-250-Hafnafirði

Sá guli ber nr RG-426-Reykjavík

???-???

1997

UA-230-Reykjavík









Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: Kowalski on October 05, 2008, 23:50:00
UA-230 kominn á listann og RG-426 undir rétt ár. Takk Helgi og Geir.

YZ-764 var hér á Akranesi síðast þegar ég vissi. Spurning hvort hann hafi selst því ég hef ekki séð hann lengi.

BI-088 er á Selfossi held ég.

PH-956 er á Seltjarnarnesi.

NT-738 var svo seldur til Mosfellsbæjar.
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: Heddportun on October 06, 2008, 00:00:57
Very Nice!! (Borat Style)

Það vantar Ar-904 1994 Svartur,Frændi EinarsAK á hann,gamli minn

Ef-432 er að ég held bílinn hans Tona hérna á spjallinu

Ég á líka 1995 sægrænan/Bláan Camaro sem ég fékk hjá Svenna á höfn,man ekki númerið á honum en held að hann hafi verið á akranesi áður en Svenni fékk hann
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: Kowalski on October 06, 2008, 00:53:25
Nú nú, lumar einhver á mynd af AR-904?  :-k
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: ADLER on October 06, 2008, 09:35:21
Nú nú, lumar einhver á mynd af AR-904?  :-k

http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=115&pos=42

Ég átti þennan eftir tjón.
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: íbbiM on October 06, 2008, 11:32:40
gaman að sjá sona þráð..  fyndið hvað þeir eru fáir sem maður hefur ekki rúntað eða keyrt allavega eitthvað.. margar gamlar hetjur þarna,


væri gaman að sjá upptalningu á þeim frá því að þeir byrjuðu að koma með mótor 8-)
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: Geir-H on October 06, 2008, 14:49:32
Græjar þú ekki bílana með Ls1 Íbbi
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: íbbiM on October 06, 2008, 15:20:26
hmm.. ég veit um marga, en ekki alla
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: chevy54 on October 06, 2008, 18:42:01
gætiru búið til svona lista yfir 4gen trans am og firebird á islandi?? það væri gaman að fá að sjá hann:)
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: Kiddi on October 06, 2008, 19:47:00
Flott framtak, gaman að sjá alla þessa vagna... Sumir af þessum bílum eru RS bílar :wink: Persónulega hefði ég allveg viljað sjá alla RS bílana með.
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: Kowalski on October 06, 2008, 20:15:15
Flott framtak, gaman að sjá alla þessa vagna... Sumir af þessum bílum eru RS bílar :wink: Persónulega hefði ég allveg viljað sjá alla RS bílana með.

Já ég sé núna að KH-923 er RS með 5,7L. En hverjir aðrir? Annars nennti ég eiginlega ekki að finna alla RS bílana líka.

Veit heldur ekki hvort ég leggi í Firebird/Trans Am lista. Er miklu meira Camaro maður. :-#
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: Gutti on October 06, 2008, 20:33:19
flott framlag komdu nú með ls1 ss bílana :)ég er með einn BK 995 væri gaman að vita hvað það eru margir ls1 ss í lagi á klakanum
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: Moli on October 06, 2008, 20:48:19
flott framlag komdu nú með ls1 ss bílana :)ég er með einn BK 995 væri gaman að vita hvað það eru margir ls1 ss í lagi á klakanum

nauh... BK-995!! til hamingju með það kall, gríðarlega fallegur bíll!  =D>
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: íbbiM on October 06, 2008, 20:49:42
af hverju bara SS bílana :lol:
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: Camaro-Girl on October 06, 2008, 20:52:42
Bara gaman á sjá þetta
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: Belair on October 06, 2008, 20:56:28
af hverju bara SS bílana :lol:

sammála her er ein
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC00139.jpg)

Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: Kowalski on October 06, 2008, 21:03:01
Þetta er Z28 klónaður í SS. Mér finnst þessi hvíta blæja alveg hrikaleg.
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: einarak on October 06, 2008, 21:03:38
Very Nice!! (Borat Style)

Það vantar Ar-904 1994 Svartur,Frændi EinarsAK á hann,gamli minn



jámm, hann á hann enn, ný búið að taka vélina í gegn, er í príðis ástandi miðað við aldur of fyrri störf :lol:
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: Weiki on October 06, 2008, 21:10:50
Þessi eðalvagn er staðsettur í Búðardal og er í minni eigu :mrgreen:. Z-28 með 6gíra kassa. Keypti hann síðasta sumar. Og hann ber númerið AX-268

(http://img.photobucket.com/albums/v283/johnny_dong/DSC04583.jpg)
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: íbbiM on October 06, 2008, 21:51:58
haffi 403cid lingenfelter ls2, 4le80, mooser og flr, 01 SS
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_93_02/normal_67fgsuv.jpg)

98 SS,dóri mikið af go fast
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_93_02/normal_1998_camaro_pt296.JPG)

óskar, 02 M6, H/C+direct port, ekinn undir 15k,
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_93_02/normal_DSC04382.JPG)

98 SS, xenon kitt, ssk,var búið að græja töluvert, held að hann sé með dáinn mótor ennþá
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_93_02/normal_Camaro_Pontiac09.jpg)

00 SS, búinn að flakka mikið á milli, var með þeim fallegri, og var nokkuð sætur síðast þegar ég sá hann
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_93_02/normal_chevy_siggi_maniac.jpg)

þessi var settur saman úr rauðum v6 bíl, og svörtum z28 bíl sem sævar péturs flutti inn,
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_93_02/normal_494692013_e85f69fce3_o.jpg)

98 z28, haffi flutti inn, er á selfossi,
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_93_02/normal_DSC04439.JPG)

z28, 98 minnir mig, selfossi
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_93_02/normal_DSC04458.JPG)

02 M6, selfossi
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_93_02/normal_p1020008fh8_%28Medium%29.jpg)

02 M6,
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_93_02/normal_DSC00608.JPG)

01 Z28 blæju
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_93_02/normal_DSC04455.JPG)

00 SS
þessi er í smíðum akkurat núna, alvöru mótor, skipting hásing og flr
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_93_02/normal_Picture20038Large.jpg)

þekki þennan bíl ekki, minnir að hann sé 01/02
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_93_02/normal_IMG_0586.jpg)

01 SS, að mig minnir með dry shot nitro kerfi
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_93_02/bk995.jpg)

98 Z28 M6 Ram air, Head/cam/intake+wet kit, er að fá nýtt fjöðrunarkerfi þessa dagana, grindartengingar, nýbúið að mála og flr
(http://a363.ac-images.myspacecdn.com/images01/25/l_d5e31c7d30a3a648d897d7bed83b177a.jpg)
(http://a298.ac-images.myspacecdn.com/images01/128/l_a53e8697afb6e828fd60b23ffa5bf399.jpg)

svo eru flr bílar.. ég set kannski flr inn þegar ég hef tíma ef enginn annar gerir það
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: Gutti on October 06, 2008, 22:35:23
2001 SS BK 995 og já hann er með nitro og er kominn á Hornafjörð núna ....
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: Heddportun on October 06, 2008, 23:04:18
Er það sá sem svenni var að kaupa Gutti?
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: Gutti on October 06, 2008, 23:11:15
he he ég var að kaupa hann sveinni var  bara driver fyrir mig er nebnilega ekki með bílpróf sem stendur ...
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: Jói ÖK on October 07, 2008, 00:02:53
Very Nice!! (Borat Style)

Það vantar Ar-904 1994 Svartur,Frændi EinarsAK á hann,gamli minn



jámm, hann á hann enn, ný búið að taka vélina í gegn, er í príðis ástandi miðað við aldur of fyrri störf :lol:
Balenokiller 8-) :lol:
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: carhartt on October 07, 2008, 13:48:58
af hverju bara SS bílana :lol:

sammála her er ein
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/DSC00139.jpg)



vá hvað þessi er flottur er hann til sölu eða ? hver a hann  :roll:
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: íbbiM on October 07, 2008, 17:40:15
www.camaro.is
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: Stefán Hansen Daðason on October 07, 2008, 17:45:56
Gaman að sjá þetta.
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: asgeirov on October 07, 2008, 17:47:01
Snilld =D>

Hver ætlar að koma með Trans am/Firebird? :)
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: íbbiM on October 07, 2008, 18:01:28
ALLI fbody aðdáendur eru velkomnir
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: Kallicamaro on October 07, 2008, 18:58:34
Sæll Eldgömul mynd af mínum, hér er ein nýleg, hann er svo mikið flottari í dag...

(http://farm4.static.flickr.com/3202/2787844652_46bb20249f.jpg?v=0)
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: Skari™ on October 07, 2008, 19:15:27
www.camaro.is

Loksinns komið í loftið  8-)

Erum enn að slípa þetta til en fólk getur skráð sig og tekið þátt ef það hefur áhuga  :wink:
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: Jói ÖK on October 07, 2008, 19:17:59
www.camaro.is
hér er Skari okkar að standa sig 8-)
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: R 69 on October 07, 2008, 22:29:52
Flott framtak Camaro-fólk   =D> =D> =D>
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: íbbiM on October 08, 2008, 01:28:23
vonandi að það sé ekki illa séð að ég hafi sett link hingað,

já nú er bara að skrá sig og vera með, og gaman að fá heldri viskubrunnana memm!
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: Kowalski on October 08, 2008, 11:47:19
Flottur Íbbi með LS1!

En PH-956 er núna í minni eigu. Geri kannski þráð um það seinna. Fann bara ekki betri kreppubíl.  8-)
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: Geir-H on October 08, 2008, 12:34:33
Til hamingju með það, :lol:, Í hvernig ástandi er hann í dag?
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: Kowalski on October 09, 2008, 14:05:15
Til hamingju með það, :lol:, Í hvernig ástandi er hann í dag?

Hann er svo sem í fínu standi. Smotterí sem þarf að laga hér og þar. Annars góður rúntari þangað til vetur gengur i garð.
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: Ingvi on December 05, 2008, 09:36:09
zr-252 er í minni eigu og er skráður í hafnarfirði.
Bíllinn hefur að geyma 383 LT4 og vinnur nokkuð vel, en vantar converter.
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: -Eysi- on December 09, 2008, 17:16:14
mér sýnist EF-432 bera númerið EF-434 miðað við á myndinni  :roll:
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: Kowalski on December 09, 2008, 18:41:29
mér sýnist EF-432 bera númerið EF-434 miðað við á myndinni  :roll:

Össs athugull. Innsláttarvilla bara. Sé sem betur fer ekki svona illa.

Bætti listann smá.
Title: Re: 4th gen LT1 Z28/SS á Íslandi
Post by: Siggi H on December 11, 2008, 14:24:53
UA-322 er á Neskaupstað og búinn að vera í eigu félaga míns í nokkur ár, hann er í topp lagi sá bíll og sér varla á honum.