Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: Mercedes on March 21, 2010, 00:51:50

Title: Má nota nitro í GT flokk?
Post by: Mercedes on March 21, 2010, 00:51:50
Má nota nitro í bíl í GT flokki sem er orginal með blower ?

Sé hvergi minnst á það í reglunum, eina sem kemur fram er að það sé einn aflauki leyfður.

Er einhver sem veit þetta?
Title: Re: Má nota nitro í GT flokk?
Post by: Kristján Stefánsson on March 21, 2010, 00:57:03
Er Blásari í bílnum, ef svo er þá máttu ekki nota nítró.
Ef vélin er blásaralaus þá máttu alveg gasa hann, burt séð frá því hvort vélin sé upprunalega með blásara.
Eða það er amk það sem ég les útúr þessu regluverki

K.v.
Title: Re: Má nota nitro í GT flokk?
Post by: Lolli DSM on March 21, 2010, 01:14:47
Blower = aflauki
Nitro = aflauki

Blower + nitro = 2 aflaukar. Þarf að segja meira?