Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Camaro-Girl on September 24, 2007, 09:43:05

Title: Eldur í bíl á ferð
Post by: Camaro-Girl on September 24, 2007, 09:43:05
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1293026

hvaða bíll var þetta
Title: Eldur í bíl á ferð
Post by: Kristján Skjóldal on September 24, 2007, 09:44:30
vetta 2002 horfin :evil:
Title: Eldur í bíl á ferð
Post by: Camaro-Girl on September 24, 2007, 10:03:55
ooj er til mynd af henni vonandi að það se í lagi með maninn
Title: Eldur í bíl á ferð
Post by: Valli Djöfull on September 24, 2007, 11:15:21
Er þetta þessi bíll?

Maður sviðnaði í andliti, en þó ekki alvarlega þegr eldur kviknaði í bíl hans skammt frá Akureyri í gærkvöldi. Hann varð var við reykjarlykt og stöðvaði bílinn til að kanna hvers kyns væri, Þegar hann opnaði vélarhlífina gaus eldhafið á móti honum og varð bíllinn alelda á skammri stundu.

Slökkvilið slökkti í flakinu og var maðurinn fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar, en fékk að því búnu að fara heim. Eldsupptök eru ókunn.

Vona að hann nái sér almennilega..

(http://img187.imageshack.us/img187/1043/bilalifck0.png)
Title: Eldur í bíl á ferð
Post by: cv 327 on September 24, 2007, 11:31:25
Synd þegar svona kemur fyrir, fyrir mestu að fólk sleppi heilt frá slíku.
Kv Gunnar B.
Title: Eldur í bíl á ferð
Post by: JHP on September 24, 2007, 11:53:10
Nei það er ekki þessi Valli...Það er líklega þessi hér.

(http://www.simnet.is/mjoeyri/biladagar07/spyrnaak/img_7106.jpg)
Title: Eldur í bíl á ferð
Post by: Kristján Skjóldal on September 24, 2007, 12:28:32
það er bilinn sem Einar G á  :idea: og hann brann í andliti og hendi við að reyna að slökkva þetta :( en það er ekki mikið eftir af henni  :shock:
Title: Eldur í bíl á ferð
Post by: edsel on September 24, 2007, 13:50:14
gott að hann slasaðist ekki meira, leitt með bílinn, ætli þetta hafi verið framleiðslugalli?
Title: Eldur í bíl á ferð
Post by: Dodge on September 24, 2007, 14:06:41
Djöfull er að sjá þetta, vonandi að kallinn sé heill.

En hvað eru eiginlega mörg % af svona vettu úr plasti?
Title: Eldur í bíl á ferð
Post by: Elmar Þór on September 24, 2007, 16:28:22
nákvæmlega, hvað er eiginlega stór hluti af þessu úr plasti.
Title: Eldur í bíl á ferð
Post by: R 69 on September 24, 2007, 17:03:21
Á eitthver "Before" mynd af þessari vettu ?
Title: Eldur í bíl á ferð
Post by: íbbiM on September 24, 2007, 17:35:22
já það er mynd af henni þarna í götuspyrnuni
Title: Eldur í bíl á ferð
Post by: Moli on September 24, 2007, 17:35:40
Það sést nú nokkuð vel hvað var úr plasti og hvað ekki! :lol:

Quote from: "Helgi69"
Á eitthver "Before" mynd af þessari vettu ?


Hérna eru nokkrar!
Title: Eldur í bíl á ferð
Post by: baldur on September 24, 2007, 17:41:23
Alveg skelfilegt að sjá þetta :cry:
Title: Eldur í bíl á ferð
Post by: 1965 Chevy II on September 24, 2007, 19:27:53
Ömurlegt :(  Martröð bílaáhugamans.
Title: Eldur í bíl á ferð
Post by: Jón Þór Bjarnason on September 24, 2007, 22:05:49
Þetta er þvílík synd og vonandi nær eigandinn sér af brunasárum.


En að öðru........




Jæja Sódóma fór í uppgerð.
Hver ætlar að taka þetta að sér  :?:
Title: Eldur í bíl á ferð
Post by: firebird400 on September 24, 2007, 22:20:40
Hver var að keyra þegar þessi hörmung átti sér stað  :(    :?:
Title: Eldur í bíl á ferð
Post by: Svenni Devil Racing on September 25, 2007, 00:53:45
Alls ekki gaman að lenda í svona :? , hef lent í því að það hefur kviknað í camaroinum hjá mér og hann brann nokkuð við það , en sem betur fer ekki eins mikið og þessi
Title: kalinn í dag
Post by: einarg on September 26, 2007, 02:21:12
En nær ser að fullu segja doktorarnir!!

takk samúðina á spjallinu!

kv
Einar(http://)