Kvartmílan => Hlekkir => Topic started by: Jón Þór Bjarnason on May 30, 2008, 13:00:35

Title: Drag-Racing crashes
Post by: Jón Þór Bjarnason on May 30, 2008, 13:00:35
Rosaleg video af stóru deildinni. Ótrúlegt hvað gardrailin ná að halda. Veit ekki með meiðsli ökumanna en þau hljóta að hafa verið þó nokkur.

http://www.youtube.com/watch?v=heiYovdw5Ws
http://www.youtube.com/watch?v=SiWNqyVQrRE&feature=related
http://www.youtube.com/watch?v=Oj5RQlZe6Go&feature=related
Title: Re: Drag-Racing crashes
Post by: Einar Birgisson on May 30, 2008, 13:26:30
Enn sástu Nonni að þetta eru allt steipt gardrail, vegagerðar-gardrailin er búið að banna á öllum stóru allvöru brautunum. 1989 var ártalið í NHRA videóinu þar sem sást í vegagerðar-gardrail.
Title: Re: Drag-Racing crashes
Post by: Einar K. Möller on May 30, 2008, 13:52:59
Steyptu rail-in eru líka 120cm há og 30-40cm breið, járnabundin.
Title: Re: Drag-Racing crashes
Post by: Belair on May 30, 2008, 13:55:52
og kostar (http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/2087.gif)
Title: Re: Drag-Racing crashes
Post by: baldur on May 30, 2008, 14:02:38
Ágætis flugeldar þessar top fuel græjur.
Title: Re: Drag-Racing crashes
Post by: Jón Þór Bjarnason on June 01, 2008, 14:11:28
Já ég sá steyptu gard-railin og setti þetta meðal annars inn út af þeim.
Það kostar hátt í 30 kúlur að steypa gard-rail.
Verðmiðinn er ekki kominn endanlega frá járn gard-rail en mig minnir að það hafi verið skotið á helmingi lægri tölu.

Persónulega langar mig og öðrum í þessum klúbb frekar í alvöru gard-rail en þetta snýst líka allt um peninga.

Annars þá er hægt að leggja inn á þennan rteikning hjá klúbbnum.

Reikningsnúmerið er:
#1101-26-111199
Kennitala:
# 660990-1199
Title: Re: Drag-Racing crashes
Post by: psm on June 02, 2008, 20:21:15
Sælir félagar
Ég þekki nokkuð til steyptra vegriða og þessar 30 kúlur sem um er talað er fyrir 1800 metra af vegriðssteinum TILBOÐ GERT Í FYRRA
Ég veit að þetta eru miklir peningar en þessir steinar myndu halda bílunum á brautinni NO MATTER WHAT
Ég ætla ekki að fara í orðahnítingar við menn hér á þessum vef en hvet stjórn og aðra til að kynna sér málið
http://www.deltabloc.com/english/651.htm?link_id=50