Kvartmílan => Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins => Topic started by: kiddi63 on May 19, 2012, 18:59:20

Title: Gerist varla flottara
Post by: kiddi63 on May 19, 2012, 18:59:20

Nú var ég með myndavélina á réttum stað. !  :D
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/575188_3161423315836_1272905060_32297154_374095135_n.jpg)
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/546282_3161423915851_1272905060_32297155_181462817_n.jpg)
Title: Re: Gerist varla flottara
Post by: Kristján Stefánsson on May 19, 2012, 19:06:58
Þetta er magnað !!!  8-)
Title: Re: Gerist varla flottara
Post by: kiddi63 on May 19, 2012, 19:09:36
Hann sló af en sparkaði honum aftur og þá fór kryppan aftur upp...

(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc7/69239_3161424515866_1272905060_32297156_1466230803_n.jpg)
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/553372_3161425035879_1272905060_32297157_1326005527_n.jpg)
(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/552765_3161425675895_1272905060_32297159_1265842098_n.jpg)
Title: Re: Gerist varla flottara
Post by: 1965 Chevy II on May 19, 2012, 19:26:58
Já sæll, hehehehe geggjaðar myndir
Title: Re: Gerist varla flottara
Post by: SPRSNK on May 19, 2012, 19:29:10
Jááááá :shock:

..... og ræsirinn pollrólegur
Title: Re: Gerist varla flottara
Post by: Walter on May 19, 2012, 19:38:16
Það var rosalegt að sjá þetta í dag. Vona skemmdir séu ekki alvarlegar.
Title: Re: Gerist varla flottara
Post by: Jón Bjarni on May 19, 2012, 19:40:46
Jááááá :shock:

..... og ræsirinn pollrólegur

það rennur valla blóðið í honum  :lol:
Title: Re: Gerist varla flottara
Post by: kári litli on May 19, 2012, 19:42:35
Jááááá :shock:

..... og ræsirinn pollrólegur

Auðvita enda er hann Volvo eigandi  :wink: :mrgreen:
Þetta er bara klikkað og greinilegt að startið á brautinni kemur þokkalega undan vetri
En já vonandi eru ekki miklar skemmdir á kryppunni
Title: Re: Gerist varla flottara
Post by: kiddi63 on May 19, 2012, 19:46:45

Það brotnaði vatnskassinn heyrði ég og missti olíu eða eitthvað en
hann virtist alveg standa í hjólin að framan þegar hann var dreginn í burtu.
Title: Re: Gerist varla flottara
Post by: Lindemann on May 19, 2012, 19:52:25
Það fór ekki olía af bílnum. viftuspaðinn varð eftir í miðribraut, frostlögurinn fór af honum. Þeir feðgar verða snöggir að laga þetta fyrir næstu keppni.
Hann var með besta tíma í tímatökum svo hann átti góðan séns í dag.

Það verður skemmtileg barátta í OF í sumar, það er alvega klárt. Það má segja að allir eiga möguleika á að vinna miðað við daginn í dag.
Title: Re: Gerist varla flottara
Post by: 1965 Chevy II on May 19, 2012, 19:55:18
Það skemmdist vatnskassinn, smá dæld í olíupönnu enginn olíuleki heldur bara smá vatn og þetta eru fagmenn með engann frostlög á kerfinu svo það var ekkert mál að þrífa þetta upp  =D>

Bendi öllum á að Teddi hjá www.racebensín.com (http://www.racebensín.com) er með efni sem er flott í stað frostlögs á mótora sem aldrei sjá frost og gerir brautina ekki stórhættulega ef það
lekur niður, mæli með þessu efni Racing Cool :
http://www.racebensin.com/# (http://www.racebensin.com/#)!__ymsar-vorur/page-4


Title: Re: Gerist varla flottara
Post by: Kristján Skjóldal on May 19, 2012, 20:13:17
váááá bara flott að sjá! en hvaða tíma náði hann best?
Title: Re: Gerist varla flottara
Post by: maggifinn on May 19, 2012, 20:27:49
váááá bara flott að sjá! en hvaða tíma náði hann best?

 5.71 á 121mph/195kmh
 
Title: Re: Gerist varla flottara
Post by: Elmar Þór on May 19, 2012, 20:59:38
váááá bara flott að sjá! en hvaða tíma náði hann best?

 5.71 á 121mph/195kmh
 

Hélt ekki vatnskassaþéttirinn sem þú keyptir í morgun Maggi :D
Title: Re: Gerist varla flottara
Post by: maggifinn on May 19, 2012, 21:05:27

Hélt ekki vatnskassaþéttirinn sem þú keyptir í morgun Maggi :D


 Sennilega, það er alveg steinhætt að leka af honum núna.  :-"

 

 Við þökkum fyrir brautina í dag.

  Við smíðum eitthvað píkuprik og skellum undir hann áður en við komum næst,
þetta er orðið fullreynt þrátt fyrir dúndurferð í tímatökum eftir prjónið fyrir hádegi.
Title: Re: Gerist varla flottara
Post by: Kristján Skjóldal on May 19, 2012, 21:13:13
þið feðgar verðin nú að fara fá ykkur prjóngrind :mrgreen:ps hvaða index er hann með?? og talandi um index flott hjá Gretari að ná að vera fyrstur og eini sem fer undir index í 1/8 =D> =D> =D> =D>og hvaða tími var það og hvaða er hans index??
Title: Re: Gerist varla flottara
Post by: Lindemann on May 19, 2012, 21:23:44
Grétar fór 4,81 en er með index 4,87
Daddi fór 5,71 en er með index 5,61
Title: Re: Gerist varla flottara
Post by: Kristján Skjóldal on May 19, 2012, 23:31:33
usss þetta sumar lofar góðu \:D/
Title: Re: Gerist varla flottara
Post by: Buddy on May 19, 2012, 23:49:03

Kallinn er Wheely King Íslands  8-)

[flash=400,300,intl_lang=en-us&photo_secret=aa735cd170&photo_id=7229942710]http://www.flickr.com/apps/video/stewart.swf?v=109786[/flash]


Kveðja,

Björn
Title: Re: Gerist varla flottara
Post by: Moli on May 20, 2012, 00:12:04
Nappaði þessari frá motorsport.123.is --> http://www.facebook.com/profile.php?id=100002962761249 (http://www.facebook.com/profile.php?id=100002962761249)

Title: Re: Gerist varla flottara
Post by: SPRSNK on May 20, 2012, 00:21:43

Kallinn er Wheely King Íslands  8-)

Kveðja,
Björn

Vá! Sticky braut!
Title: Re: Gerist varla flottara
Post by: Kristján Skjóldal on May 20, 2012, 09:45:07
gerist ekki betra :worship:
Title: Re: Gerist varla flottara
Post by: Rampant on May 28, 2012, 04:20:44
Þetta er alvöru!  =D>