Kvartmílan => Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins => Topic started by: 1965 Chevy II on May 09, 2011, 17:05:04

Title: Frumraun í gúmmílagningu í Gjótunni
Post by: 1965 Chevy II on May 09, 2011, 17:05:04
Þetta er að lofa svona þvílíkt góðu, nú hlakkar í okkur að fara á brautina og klína þessu niður  =D>

Prufa no1 (http://www.youtube.com/watch?v=G4ezX9qX8bg#)
Title: Re: Frumraun í gúmmílagningu í Gjótunni
Post by: 1965 Chevy II on May 09, 2011, 17:16:37
Prufa no1 (http://www.youtube.com/watch?v=_vKU3F3pxF4#)
Title: Re: Frumraun í gúmmílagningu í Gjótunni
Post by: kári litli on May 09, 2011, 18:08:45
jaaá sæll, þarf kallinn ekki að vera með hjálm og í galla við þetta?  :shock:
Title: Re: Frumraun í gúmmílagningu í Gjótunni
Post by: 1965 Chevy II on May 09, 2011, 18:10:43
nei nei það er nóg til af mönnum.
Title: Re: Frumraun í gúmmílagningu í Gjótunni
Post by: 1965 Chevy II on May 09, 2011, 18:20:32
  8-)
Title: Re: Frumraun í gúmmílagningu í Gjótunni
Post by: Elmar Þór on May 09, 2011, 20:41:22
Verður hægt að geyma trallann uppi á braut í sumar eða þarf alltaf að flytja hann fram og til baka milli keppna?
Title: Re: Frumraun í gúmmílagningu í Gjótunni
Post by: Belair on May 09, 2011, 21:30:49
20" gám og lás og hund
(http://1.bp.blogspot.com/-sjf8pCzq3xw/TZktyd1WsHI/AAAAAAAAEcY/7b8zVvuhFZU/s1600/dog+baring+teeth.jpg)
Title: Re: Frumraun í gúmmílagningu í Gjótunni
Post by: Adalstef on May 09, 2011, 23:12:21
Fatta ekki alveg hvað er að gerast þarna með þennan traktor. 
Title: Re: Frumraun í gúmmílagningu í Gjótunni
Post by: Lindemann on May 09, 2011, 23:18:30
Fatta ekki alveg hvað er að gerast þarna með þennan traktor. 

sérðu það ekki? hann er að slóðadraga malbikið!
Title: Re: Frumraun í gúmmílagningu í Gjótunni
Post by: 1965 Chevy II on May 10, 2011, 08:24:11
Fatta ekki alveg hvað er að gerast þarna með þennan traktor. 
Þetta er apparat sem við notum til að leggja niður slikka gúmmí í brautina til að fá betra grip, hliðarnar eru skornar úr slikkum og þeir settir undir.
Title: Re: Frumraun í gúmmílagningu í Gjótunni
Post by: 1965 Chevy II on May 10, 2011, 18:05:19
Meistari Rúdólf búinn að setja auka styrkingar á fjaðraklossana og skera niður seinna slikka parið undir græjuna, ég held að hann hafi lítið annað gert í viku núna en að vinna, sendast og smíða fyrir Kvartmíluklúbbinn  =D>
Title: Re: Frumraun í gúmmílagningu í Gjótunni
Post by: Yellow on May 10, 2011, 18:24:22
Er þetta á Völlunum í Hafnafirði?
Title: Re: Frumraun í gúmmílagningu í Gjótunni
Post by: 1965 Chevy II on May 10, 2011, 19:15:37
Nei.
Title: Re: Frumraun í gúmmílagningu í Gjótunni
Post by: Kiddi on May 10, 2011, 19:27:55
Geggjað... maður þarf að fara kíkja á þetta  :eek: :)
Title: Re: Frumraun í gúmmílagningu í Gjótunni
Post by: 1965 Chevy II on May 13, 2011, 15:36:08
 :-$
Title: Re: Frumraun í gúmmílagningu í Gjótunni
Post by: baldur on May 13, 2011, 18:44:12
mikið er þetta orðið hrikalega flott
Title: Re: Frumraun í gúmmílagningu í Gjótunni
Post by: 1965 Chevy II on May 21, 2011, 17:28:41
 :-&
Title: Re: Frumraun í gúmmílagningu í Gjótunni
Post by: 1965 Chevy II on May 21, 2011, 17:44:03
Prufað með gömlum slikkum. (http://www.youtube.com/watch?v=GznxhmjbwcQ#)
Title: Re: Frumraun í gúmmílagningu í Gjótunni
Post by: Daníel Már on May 21, 2011, 19:55:55
Alveg kominn tilhlökkun í mann að testa þetta. :)
Title: Re: Frumraun í gúmmílagningu í Gjótunni
Post by: Kiddi on May 21, 2011, 23:02:31
Það virðist vera laukrétt sem Jason talaði um.... 5 dagar sem fara í að leggja niður gúmmí og dass af bjór :P
Title: Re: Frumraun í gúmmílagningu í Gjótunni
Post by: Dragster 350 on May 22, 2011, 09:36:03
Er bjórnum helt yfir startið ? :mrgreen:
Title: Re: Frumraun í gúmmílagningu í Gjótunni
Post by: 1965 Chevy II on May 22, 2011, 11:30:49
Já, þú veist hvernig bjór verður þegar hann liggur á parketinu yfir nótt  :mrgreen:
Title: Re: Frumraun í gúmmílagningu í Gjótunni
Post by: Dragster 350 on May 22, 2011, 14:26:33
Góður Frikki  :mrgreen:.
Title: Re: Frumraun í gúmmílagningu í Gjótunni
Post by: 1965 Chevy II on May 25, 2011, 20:19:23
Rúdólf eyddi deginum á brautinni að draga gúmmí í brautina með nýju Hoosier slikkunum frá
BJB. Þetta er allt annað en með gömlu slikkunum.
Þetta var tekið í hádeginu.
Title: Re: Frumraun í gúmmílagningu í Gjótunni
Post by: Sterling#15 on May 25, 2011, 23:13:40
Rúdolf frændi á bara að fá fálkaorðuna fyrir alla þessa frábæru vinnu sem hann er búinn að leggja í þetta.  Glæsilegt tæki og það verður gaman að fylgjast með áframhaldinu.  Til hamingju KK með þetta frábæru framkvæmd =D> =D>