Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Racer on September 26, 2010, 13:56:05

Title: vandamál með spjallið
Post by: Racer on September 26, 2010, 13:56:05
sælir

ég á stundum í vanda með þetta spjall og það er þegar ég kem beint inná kvartmila.is/smf og fer í unread post since last visit og þá fæ ég ekki upp neina pósta en svo ef ég fer handvirkt að leita þá eru fullt af nýjum póstum.

liggur vandamálið hjá mér eða spjallinu? og einhver leið til að leysa þetta?

takk fyrir.

Davíð
Title: Re: vandamál með spjallið
Post by: Belair on September 26, 2010, 19:50:02
hefuir farið inna spjallið á gsm fyrir um daginn án þess að skoða þráð  :?: ef eg geri það á sony E. simannum gerist að það sama hja mer  :-(
Title: Re: vandamál með spjallið
Post by: Racer on September 26, 2010, 20:56:38
nope hef ekki prófað að fara á gemsa.. spurning að gera það þegar þeir stækka símana á ný :)

vísu komst ég að því fyrir nokkrum mánuðum ef maður hefði klukkuna vitlausa stillta þá koma inn gamlir þráðir en ekki nýjustu.