Kvartmílan => Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins => Topic started by: vidar540 on January 04, 2011, 02:18:03

Title: Sandur og rally video frá 1988
Post by: vidar540 on January 04, 2011, 02:18:03
Hæ. Hér kemur sandspyrnu video rfá því herrans ári 1988.
http://www.youtube.com/watch?v=K1vg4QiA2FQ (http://www.youtube.com/watch?v=K1vg4QiA2FQ) \:D/


Svo eru 2 rally video hérna frá 1988
http://www.youtube.com/watch?v=W9N97HFQSU4 (http://www.youtube.com/watch?v=W9N97HFQSU4) =D>



Title: Re: Sandur og rally video frá 1988
Post by: baldur on January 04, 2011, 11:08:39
Ég lagaði linkana fyrir þig.

Mögnuð bárujárns súkkan þarna með wankel mótorinn :D
Title: Re: Sandur og rally video frá 1988
Post by: vidar540 on January 07, 2011, 00:05:17
Wankelnn er flottur þarna og alveg orginal, skömmu seinna portaði Héðinn motorinn og setti túrbó og innspítingu.
Title: Re: Sandur og rally video frá 1988
Post by: 70 Le Mans on January 09, 2011, 00:12:25
hvernig bíll sá blái?
Title: Re: Sandur og rally video frá 1988
Post by: jeepcj7 on January 10, 2011, 01:09:40
Það er allavega blár Dart ´70 á skóflum ef þú ert að tala um hann líklega í eigu Kalla málara þarna.
Title: Re: Sandur og rally video frá 1988
Post by: 70 Le Mans on January 29, 2011, 18:23:37
er hann til ennþá?
Title: Re: Sandur og rally video frá 1988
Post by: motors on January 29, 2011, 19:25:15
Já hann er til, er bara í geymslu held ég, sonur hans Kalla málara á hann núna,flott græja. 8-)