Kvartmílan => Chrysler => Topic started by: Andrés G on December 18, 2008, 22:00:30

Title: dodge charger á ebay
Post by: Andrés G on December 18, 2008, 22:00:30
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Cars-Trucks___1968-1969-1970-Dodge-Charger-Convertible-Conversion_W0QQitemZ370129372977QQddnZCarsQ20Q26Q20TrucksQQddiZ2282QQcmdZViewItemQQptZUS_Cars_Trucks?hash=item370129372977&_trksid=p4506.c0.m245&_trkparms=72%3A727%7C65%3A12%7C39%3A1%7C240%3A1318

jæja, hvað finnst moparmönnum um þennan? :neutral:

(http://i1.ebayimg.com/05/i/001/0b/c8/a29e_12.JPG)
Title: Re: dodge charger á ebay
Post by: Andrés G on December 18, 2008, 23:10:14
þessi var notaður í The Fast and the Furious:
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Cars-Trucks___70-Dodge-Charger-Movie-Car-The-Fast-and-the-Furious_W0QQitemZ130275959773QQddnZCarsQ20Q26Q20TrucksQQddiZ2282QQcmdZViewItemQQptZUS_Cars_Trucks?hash=item130275959773&_trksid=p4506.c0.m245&_trkparms=72%3A727%7C65%3A12%7C39%3A1%7C240%3A1307

(http://i21.ebayimg.com/02/i/001/24/b7/a500_12.JPG)
 8-) :)

(http://i1.ebayimg.com/03/i/001/24/b7/d692_12.JPG)
 :roll: :lol:
Title: Re: dodge charger á ebay
Post by: jeepson on December 19, 2008, 20:23:46
hmm sýnist nú þessi úr myndinni hafa átt betri daga hehe :lol: samt ílla farið með svona flottana bíl. en þessi efri þarna með blæjuni vera flott verkefni :mrgreen:
Title: Re: dodge charger á ebay
Post by: Kristján Skjóldal on December 19, 2008, 22:21:22
já og þeir hafa ekki geta haft bil sem er með blower sem virkar :-k bara sett hann á húdið :D :-"
Title: Re: dodge charger á ebay
Post by: JF smiðjan on December 21, 2008, 23:26:20
Sá efsti er reyndar ruslegur :lol:
Title: Re: dodge charger á ebay
Post by: Dodge on December 22, 2008, 18:15:57
Bílar eiga að vera með þaki.

Þessi á það sameiginlegt með blæjucudu að flotturstu línurnar í bílnum deyja í leiðinni
Title: Re: dodge charger á ebay
Post by: jeepson on December 23, 2008, 08:17:10
já og þeir hafa ekki geta haft bil sem er með blower sem virkar :-k bara sett hann á húdið :D :-"
já þetta er svona fljótgerða útgáfan. setjum þetta bara á húddið og vonum að engin taki eftir því að þetta er feik. hehe :lol:
Title: Re: dodge charger á ebay
Post by: stebbsi on January 05, 2009, 22:21:12
Djöfulsins aumingjastælar í þessu hollywood pakki.. Geta ekki gert þetta almennilega..

(http://www.famouscars.de/images/fast-and-the-furious/tfatf-70charger-how02.jpg)
Title: Re: dodge charger á ebay
Post by: Kristján Ingvars on January 05, 2009, 22:53:07
Þessi mynd er náttúrulega tær snilld!! haha  :D
Title: Re: dodge charger á ebay
Post by: #1989 on January 05, 2009, 23:27:51
Djöfulsins aumingjastælar í þessu hollywood pakki.. Geta ekki gert þetta almennilega..

(http://www.famouscars.de/images/fast-and-the-furious/tfatf-70charger-how02.jpg)
Eina sem virkar með platblásara á húddinu
Title: Re: dodge charger á ebay
Post by: Brynjar Nova on January 06, 2009, 09:34:27
Þegar maður horfir á myndina á dvd þá sér maður
greinilega að þetta prjón er ekki alveg normal #-o :D
Title: Re: dodge charger á ebay
Post by: Kristján Skjóldal on January 06, 2009, 09:35:53
já er þetta ekki bara eina leiðinn fyrir Mopar að prjóna :lol: :lol:
Title: Re: dodge charger á ebay
Post by: Brynjar Nova on January 06, 2009, 09:39:45
já er þetta ekki bara eina leiðinn fyrir Mopar að prjóna :lol: :lol:


 :smt043
Title: Re: dodge charger á ebay
Post by: 1966 Charger on January 06, 2009, 11:44:57
Þið tveir hafið nú prjónað svo oft  :^oá Sjebbunum ykkar að það er ekki nema von að þið veltist um af hlátri.
Title: Re: dodge charger á ebay
Post by: jeepson on January 06, 2009, 17:30:43
Þið tveir hafið nú prjónað svo oft  :^oá Sjebbunum ykkar að það er ekki nema von að þið veltist um af hlátri.
Og hvað voru þeir að prjóna ulla sokka?? :lol:
Title: Re: dodge charger á ebay
Post by: stebbsi on January 06, 2009, 18:27:54
Hvað annað kemur til greina, eru þeir ekki báðir á chevy??
Title: Re: dodge charger á ebay
Post by: Kristján Skjóldal on January 06, 2009, 19:31:36
alltaf gott að geta prjónað þó það séu sokkar :D
Title: Re: dodge charger á ebay
Post by: Serious on January 06, 2009, 22:52:26
já er þetta ekki bara eina leiðinn fyrir Mopar að prjóna :lol: :lol:


 :smt043
Alltaf eruð þið chevy sveppirnir eins að halda svona fram auðvitað er hægt að lifta vel undir moppann það hef ég oft gert og sennilega margir aðrir  \:D/
Title: Re: dodge charger á ebay
Post by: Brynjar Nova on January 06, 2009, 23:38:27
Þið tveir hafið nú prjónað svo oft  :^oá Sjebbunum ykkar að það er ekki nema von að þið veltist um af hlátri.


sæll..
ég hef reindar prjónað á þessum

Title: Re: dodge charger á ebay
Post by: Kristján Skjóldal on January 06, 2009, 23:42:10
já nei ég kann ekki að prjóna  [-(
Title: Re: dodge charger á ebay
Post by: Brynjar Nova on January 06, 2009, 23:46:00
já nei ég kann ekki að prjóna  [-(


Ekki kanski sokka en.... :mrgreen:
Title: Re: dodge charger á ebay
Post by: Brynjar Nova on January 06, 2009, 23:51:19
já er þetta ekki bara eina leiðinn fyrir Mopar að prjóna :lol: :lol:


 :smt043
Alltaf eruð þið chevy sveppirnir eins að halda svona fram auðvitað er hægt að lifta vel undir moppann það hef ég oft gert og sennilega margir aðrir  \:D/


sæll jonni...prjónaðir þú nokkuð yfir þig í denn :smt003
Title: Re: dodge charger á ebay
Post by: Valli Djöfull on January 07, 2009, 03:08:12
brumm brumm

http://www.youtube.com/v/a5fyIbJNRJ8&hl=en&fs=1
Title: Re: dodge charger á ebay
Post by: Brynjar Nova on January 07, 2009, 19:27:24
Ekkert smá snyrtilega gert :shock: =D>
Title: Re: dodge charger á ebay
Post by: Serious on January 07, 2009, 22:43:45
já er þetta ekki bara eina leiðinn fyrir Mopar að prjóna :lol: :lol:


 :smt043
Alltaf eruð þið chevy sveppirnir eins að halda svona fram auðvitað er hægt að lifta vel undir moppann það hef ég oft gert og sennilega margir aðrir  \:D/


sæll jonni...prjónaðir þú nokkuð yfir þig í denn :smt003


Sæll Brynjar ég setti nú ekki Demon á toppinn enda hjólin á réttum stað ólíkt því sem er í videoinu frá Valla þar eru of stór dekk og of aftarlega ekkert aftanvið hjól til að stoppa á en takk samt vinur. 8-)
Title: Re: dodge charger á ebay
Post by: GRG on February 08, 2009, 12:22:30
Nei,það er satt Demon hafði ekki svo mikinn kraft að hann færi á toppinn. En hann lyfti framdekkunum,ef honum var gefið hraustlega  :spol:
Title: Re: dodge charger á ebay
Post by: Serious on February 08, 2009, 18:58:52
Æjá það var gaman af Demoninum í denn og þvílík vitleisa að selja hann  #-o það átti ég aldrey að gera  ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) en ok þá gerum við bara Zephyrinn að græju og :spol: út um allt á honum hehehe  8-)
Title: Re: dodge charger á ebay
Post by: SPIKE_THE_FREAK on May 19, 2009, 17:55:56
skiftir eingu fyrir mig að þeir prjóni eða ekki heldur hvort það séi gaman að keyra þetta og hvaða tíma þeir ná!!!!
línurnar á gömlu Mopar eru meira heillandi en á Chevy og Ford að mínu mati en allveg til fallegjir Chevy og Ford.

Dusterinn hans pabba lyfti dekkjonum.

Þar að auki besta vél sem hefur verið frammleidd að mínu mati í götu bíla er
gamla HEMI (utan við eiðslu)
Title: Re: dodge charger á ebay
Post by: SPIKE_THE_FREAK on May 19, 2009, 18:05:31
Mopar að prjóna !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

http://www.youtube.com/watch?v=x73goInN01Q&feature=related

http://www.youtube.com/watch?v=iLMFdJ5Evjo

http://www.youtube.com/watch?v=4Cx4YhyA2Kc

http://www.youtube.com/watch?v=_hG3vgxELxA

http://www.youtube.com/watch?v=-F8wh6PnGJ8

CHEVY HVAÐ!!!!
Title: Re: dodge charger á ebay
Post by: GunniCamaro on June 26, 2009, 22:20:23
Voðalega er "1966 Charger" eitthvað viðkvæmur þessa dagana, ætli þetta FIAT/MOPAR dæmi komi eitthvað illa "aftan" að honum  :?: