Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: emm1966 on May 17, 2012, 08:49:23

Title: Rúntur í Hvalfjörð
Post by: emm1966 on May 17, 2012, 08:49:23
Í dag, Uppstigningardag, er fyrirhugað að taka rúnt í Hvalfjörðinn og fara í Kaffi kjós, taka þar léttan hamborgara og keyra Hvalfjörðinn og göngin heim. Veðurspáin er góð þanning að þetta gæti verið skemmtileg keysla.

 Planið:
 Hittast kl 18,30 á Shell (stöðin) Vesturlandsvegi ( fyrir neðan Ölgerðina)
 Keyra upp í Kjós og borða
 Taka restina af Hvalfirði og göngin til baka
 enda á N1 við Tjörnina