Kvartmílan => Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins => Topic started by: Jakob C on September 07, 2009, 15:42:05

Title: Sandspyrna í Hraun í Ölfusi 05.09.09 Video
Post by: Jakob C on September 07, 2009, 15:42:05
Frábær sandspyrna í Hraun í Ölfusi. Setti video á youtube frá keppninni. Þetta er bara eins og keppnin gekk fyrir sig

Fyrrihluti:
http://www.youtube.com/watch?v=N60YSyB4dIc&feature=channel_page

Seinni hluti:
http://www.youtube.com/watch?v=a5r0y-k4p6w&feature=channel_page

Njótið! :D
Title: Re: Sandspyrna í Hraun í Ölfusi 05.09.09 Video
Post by: Brynjar Nova on September 07, 2009, 18:18:28
Frábært og vel myndað  =D>
takk fyrir þetta  8-)
Title: Re: Sandspyrna í Hraun í Ölfusi 05.09.09 Video
Post by: Dodge on September 07, 2009, 18:38:38
Takk fyrir að deila þessu..  =D>
Title: Re: Sandspyrna í Hraun í Ölfusi 05.09.09 Video
Post by: 1965 Chevy II on September 07, 2009, 22:47:15
Frábær video hjá þér,takk fyrir. =D>
Title: Re: Sandspyrna í Hraun í Ölfusi 05.09.09 Video
Post by: AlliBird on September 08, 2009, 20:35:47
Skil ekki alveg þessa sandspyrnu.
Af hverju vilja menn spyrna á sandi ef það er hægt að spyrna á malbiki ?
Og í startinu, myndast ekki bara gígur eftir allt spólið ?
Verður ekki sandur innum- og útum allan bíl ?
Og hvað er brautin annars löng ?

Já, . .  ég bara spyr og spyr . .
Title: Re: Sandspyrna í Hraun í Ölfusi 05.09.09 Video
Post by: Kristján Skjóldal on September 08, 2009, 23:29:36
 :roll: :roll: :roll: :roll: :roll: :roll: :roll:
Title: Re: Sandspyrna í Hraun í Ölfusi 05.09.09 Video
Post by: Halldór H. on September 08, 2009, 23:36:41
Þetta er eins og með kynlífið.  Það sem þú hefur ekki prófað, það skilurðu ekki :D
Title: Re: Sandspyrna í Hraun í Ölfusi 05.09.09 Video
Post by: Brynjar Nova on September 08, 2009, 23:49:08
Þetta er eins og með kynlífið.  Það sem þú hefur ekki prófað, það skilurðu ekki :D
:smt043

Title: Re: Sandspyrna í Hraun í Ölfusi 05.09.09 Video
Post by: Dodge on September 09, 2009, 12:34:27
Hahaha góður punktur.  :D

Þetta er bara myklu meira challenge, meira action og reynir mun meira á
heilann í kallinum að setja bílinn upp eftir aðstæðum.

Í sandi gildir ekkert meira power + stærri dekk = sigur
Menn geta grillað 2falt öflugri tæki ef þeir hitta á rétta "comboið"

Svo ekki sé minnst á að brautin er stutt, tímarnir lágir og startið skiftir öllu
Title: Re: Sandspyrna í Hraun í Ölfusi 05.09.09 Video
Post by: Damage on September 10, 2009, 17:37:47
flott video

kv. vitleysingurinn a þrihjolinu goða