Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: BeggiHetja on January 15, 2009, 17:02:56

Title: Buick Grand National
Post by: BeggiHetja on January 15, 2009, 17:02:56
mér langar svo Í buick Grand National 1987 ég er nú bara verða 16 þannig að það er smá í ´bilprófið en þannig er málið með vexti, Hvað væri verðið á svoleiðis bíl og eru eikkhverjir svoleiðis bílar á íslandi

Þetta eru með uppáhalds bílunum mínum 3,8L V6 mótor í þessu Skilar Nóg í afli :)

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Cars-Trucks___1987-Buick-Grand-National-Automatic-2-Door-Sedan_W0QQitemZ110334858105QQddnZCarsQ20Q26Q20TrucksQQddiZ2282QQcmdZViewItemQQptZUS_Cars_Trucks?hash=item110334858105&_trksid=p4506.c0.m245&_trkparms=72%3A727|65%3A12|39%3A1|240%3A1318

(http://www.buickstreet.com/images/richs-87gn-front-right.jpg)
Title: Re: Buick Grand National
Post by: Andrés G on January 15, 2009, 17:06:08
ég held að það sé til einn svona bíll hérna, með V6
þori samt ekki að fullyrða það...
Title: Re: Buick Grand National
Post by: BeggiHetja on January 15, 2009, 17:14:43
já meinarr :D En þetta eru Alveg Æðislegir bílar Svo fallegir :O
Title: Re: Buick Grand National
Post by: Kristján Ingvars on January 15, 2009, 18:57:38
Ég held það sé einn svona blár hérna á Akureyri eða var allavega en hef ekki hugmynd um árgerð  :-k

Það er nú eitthvað til af monte carlo allavega..  :wink:
Title: Re: Buick Grand National
Post by: Dodge on January 15, 2009, 19:59:50
Það er örugglega pontiac grand prix sem þú ert að tala um stjáni
Title: Re: Buick Grand National
Post by: Kristján Ingvars on January 15, 2009, 20:28:14
Já ok það getur verið. Er hann að vinna hjá Hringrás sá sem átti/á hann?
Title: Re: Buick Grand National
Post by: Contarinn on January 16, 2009, 02:06:36
Já ok það getur verið. Er hann að vinna hjá Hringrás sá sem átti/á hann?
Held það
Title: Re: Buick Grand National
Post by: Heddportun on January 16, 2009, 07:57:56
Það er 1 Svartu í rvk að mig minnir,hann er að vinna á kvikk pústverkstæðinu sá sem á eða átti hann
Title: Re: Buick Grand National
Post by: keb on January 16, 2009, 16:00:06
.....
BINNI hér á spjallinu á einn svona ..
Title: Re: Buick Grand National
Post by: nonni400 on January 17, 2009, 18:32:10
Pontiac Trans Am var líka í boði með þessa vél 1989, það voru hins vegar bara 1550 framleiddir fyrir almennan markað, +5 í viðbót sem prototýpur.
Hann var hins vegar mjög fljótur, Car and Diver magazine mældi hann á 4,6 sec 0-60 mph til dæmis.

Síðan var ein útgáfan kölluð Buick GNX sem er ekki það sama og Grand National, var mun betri og er að sjálfsögðu í dag mun dýrari.