Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: VRSCD on November 12, 2008, 09:29:03

Title: 67 chevelle
Post by: VRSCD on November 12, 2008, 09:29:03
Hvað varð af þessari 67 chevelle stal link frá mola  :roll: hún var orðin nokkuð döpur þegar ég sá hana síðast og búið að mála hana

http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=176&pos=21 (http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=176&pos=21)
Title: Re: 67 chevelle
Post by: Þórður Ó Traustason on November 13, 2008, 21:29:39
Þessi var örugglega rifinn inn í Blesugróf. Var orðinn ansi lúinn. Held að sá sem reif hann hafi átt ljósbláu 66 Chevelluna með 67 framendanum. Það er bíllinn sem stóð sem lengst inní Gnoðarvogi.
Title: Re: 67 chevelle
Post by: Moli on November 13, 2008, 22:01:31
Þessi var örugglega rifinn inn í Blesugróf. Var orðinn ansi lúinn. Held að sá sem reif hann hafi átt ljósbláu 66 Chevelluna með 67 framendanum. Það er bíllinn sem stóð sem lengst inní Gnoðarvogi.

Var þetta þá bíllinn sem átti að fylgja með ´66 bílnum?
Title: Re: 67 chevelle
Post by: Þórður Ó Traustason on November 13, 2008, 22:16:29
Nei þessi var svo mikið ryðgaður.Hann reif allt nothæft og henti rest.Ég held að boddýið sem átti að fylgja hafi verið 66.Sá bílinn sem var í Gnoðarvoginum síðast í Vogunum á Vatnsleysuströndinni.
Title: Re: 67 chevelle
Post by: Moli on November 13, 2008, 22:25:33
já var eitthvað búinn að heyra af því, en veistu hvaða bíll það er/var þá sem átti að fylgja með þeim ljósbláa?
Title: Re: 67 chevelle
Post by: Þórður Ó Traustason on November 13, 2008, 22:36:19
Nei en ég get spurt þann sem átti þetta dót.Og ég skal ath. hvort hann eigi einhverjar myndir af þessu öllu saman.
Title: Re: 67 chevelle
Post by: Mtt on November 13, 2008, 22:37:13
á einhver mynd af þessum "Sá bílinn sem var í Gnoðarvoginum síðast í Vogunum á Vatnsleysuströndinni."

Mtt
Title: Re: 67 chevelle
Post by: Moli on November 13, 2008, 22:38:40
á einhver mynd af þessum "Sá bílinn sem var í Gnoðarvoginum síðast í Vogunum á Vatnsleysuströndinni."

Mtt

Tók þessa mynd í Mosó, eftir að hann stóð í Gnoðarvoginum.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/chevelle_malibu_64_72/1966_malibu.jpg)
Title: Re: 67 chevelle
Post by: Mtt on November 14, 2008, 09:10:13
moli minn ekki veistu hvort hún sé föl þessi chevelle??
Title: Re: 67 chevelle
Post by: Moli on November 14, 2008, 09:19:44
Hún var það þegar hún stóð í Gnoðarvogi, en þá var hún handónýt úr riði, og það eru ein 7 ár síðan.
Title: Re: 67 chevelle
Post by: Anton Ólafsson on November 14, 2008, 12:58:33
Hún leit nú lala út '95
(http://farm4.static.flickr.com/3269/3029812738_07161a86fc.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3225/3029812746_352f8be711.jpg)
Title: Re: 67 chevelle
Post by: Moli on November 14, 2008, 13:34:28
Tók myndir á filmuvél og video af henni þegar hún stóð í Gnoðarvoginum 2001, þá var hún skelfilega illa farinn.
Title: Re: 67 chevelle
Post by: zerbinn on November 18, 2008, 20:26:42
Ég var að spá í að kaupa bláa bílinn og þennan sem fylgdi þegar hann stóð Mosó. En ég hætti við vegna fjármagnskorts.  :-({|= þessi sem átti að fylgja með var grunnaður og ekki saman settur og stóð í geymsluhúsnaði fornbilaklúbbsinns og virkaði hann frekar heilegur þar. \:D/ sé alltaf eftir að hafa ekki fjarfest í þessum bílum.
Title: Re: 67 chevelle
Post by: Moli on November 18, 2008, 20:38:34
Ég var að spá í að kaupa bláa bílinn og þennan sem fylgdi þegar hann stóð Mosó. En ég hætti við vegna fjármagnskorts.  :-({|= þessi sem átti að fylgja með var grunnaður og ekki saman settur og stóð í geymsluhúsnaði fornbilaklúbbsinns og virkaði hann frekar heilegur þar. \:D/ sé alltaf eftir að hafa ekki fjarfest í þessum bílum.

Hvaða bíll er það þá sem átti að fylgja þeim bláa??
Title: Re: 67 chevelle
Post by: Þórður Ó Traustason on November 18, 2008, 23:30:19
Mér var sagt að 66 blái bíllinn hafi komið til landsins ca. 75-76. Þá hafi hann verið rjómagulur og 283 3ja gíra í stýri.Einhvern tíma var hann málaður steingrár.Þegar bíllinn lenti í tjóni var eigandinn að leita að varahlutum þá datt niður á bíl í Garðabænum.Sá bíll var svartur en ekkert varð af kaupum.Seinna lenti sá bíll í Vöku,þá var búið að grunna bílinn og fékkst hann með því að borga geymslugjaldið.Með bílnum var allt nema vél og innrétting.Mynd af boddýinu er inná síðunni hans Mola undir Chevelle/Malibu og hugsanlega mynd af bílnum þegar hann er svartur.http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=176&pos=25 http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=176&pos=77
Title: Re: 67 chevelle
Post by: Moli on November 19, 2008, 00:16:11
Þá er þetta body líklegast til ennþá..?
Title: Re: 67 chevelle
Post by: Þórður Ó Traustason on November 21, 2008, 09:08:09
Mér var sagt af fyrrverandi eiganda að þetta boddý væri í rólegri uppgerð í Vogunum.