Kvartmílan => Leit ađ bílum og eigendum ţeirra. => Topic started by: ltd70 on September 10, 2009, 23:20:56

Title: firebird 82-84
Post by: ltd70 on September 10, 2009, 23:20:56
Sćlir langađi ađ vita hvort einhver viti hvar gamli firebirdin sem ég átti vćri til og hvar hann er niđurkomin og kannski ef einhver lumar á myndum af honum ?
Númeriđ er (var) KD-484

kv Einar
Title: Re: firebird 82-84
Post by: emm1966 on September 11, 2009, 11:14:49
Skráningarnúmer: KD484 Fastanúmer: KD484
Árgerđ/framleiđsluár:  Verksmiđjunúmer:
Tegund PONTIAC Undirtegund FIREBIRD
Framleiđsluland Bandaríkin Litur Rauđur
Farţ./hjá ökum.: 4 / 1 Trygging: Vörđur
Opinb. gj.: Sjá "Álestrar og gjöld"  Plötustađa Á ökutćki
Veđbönd Sjá Álestrar og gjöld  Innflutningsástand: Notađ
Fyrsti skráningardagur:  Forskráningardagur: 
Nýskráning: 14. apr. 1987 Skráningarflokkur: Almenn merki
Eigandi: Aron Agnarsson Kennitala: 0303902459
Heimili: Baugatangi 3 Póstfang: 101Reykjavík
Notkunarflokkur: Fornbifreiđ Ökut. flokkur: Fólksbifreiđ (M1)
Orkugjafi: Bensín Slagrými / eigin ţyngd: 2200 / 1088 kg. 
Kaupdagur: 15. jún. 2009 Skráning eiganda: 15. jún. 2009
Móttökudagur: 15. jún. 2009 Stađa: Frestur til 15.07.2007
Tegund skođunnar: Ađalskođun Niđurstađa: Frestur
Nćsta ađalskođun: 01. júl. 2008 Síđasta skođun: 15. jún. 2007
Geymslustađir: Á ökutćki   

 Eigendaferill Kaupd. Móttökud. Skráningard. Kennitala Nafn Heimili Kóđi tr.fél.
15. jún. 2009 15. jún. 2009 15. jún. 2009 Aron Agnarsson Baugatangi 3 6010
11. júl. 2008 24. nóv. 2008 24. nóv. 2008 Hreiđar Örn Svansson Garđsstađir 62 6070
14. jún. 2007 15. jún. 2007 18. jún. 2007 Ţórarinn Ágúst Freysson Grundargata 69 6010
25. ágú. 2006 25. ágú. 2006 31. ágú. 2006 Jens Líndal Sigurđsson Neđri-Hundadalur  6010
26. mar. 2003 28. mar. 2003 28. mar. 2003 Jón Kristinn Ţorsteinsson Smárarimi 52 6091
09. apr. 2002 10. apr. 2002 11. apr. 2002 Einar Víđir Gíslason Laugar  6080
07. jan. 2002 08. jan. 2002 08. jan. 2002 Einar Sigurđsson Fífurimi 11 6070
11. maí 2001 21. maí 2001 22. maí 2001 Vilhjálmur Ragnarsson Hléskógar 16 6080
   Ragnar Vilhjálmsson Friggjarbrunnur 29 
22. maí 2000 22. maí 2000 23. maí 2000 Helga Klara Alfređsdóttir Kambasel 53 6080
26. okt. 1999 02. feb. 2000 04. feb. 2000 Tómas Orri Einarsson Kambasel 53 6080
22. apr. 1995 26. apr. 1995 26. apr. 1995 Ţorkell Daníel Eiríksson Torfufell 36 6099
16. ágú. 1990 16. ágú. 1990 16. ágú. 1990 Óttar Már Ingvason Búđasíđa 1 6070
12. mar. 1990 12. mar. 1990 12. mar. 1990 Kristín Jónsdóttir Kirkjubraut 42 6070
10. jan. 1990 10. jan. 1990 10. jan. 1990 Jón Karlsson Austurbraut 6 6080
30. des. 1989 30. des. 1989 30. des. 1989 Ragnhildur Ćvarsdóttir Birkiteigur 37 6090
14. apr. 1987 14. apr. 1987 14. apr. 1987 Albert Guidice Hamragarđur 9 6015

Title: Re: firebird 82-84
Post by: Ragnar93 on September 11, 2009, 15:55:33
Fengiđ hjá mola
(http://i464.photobucket.com/albums/rr6/Ragnar350/normal_1821.jpg)
(http://i464.photobucket.com/albums/rr6/Ragnar350/normal_IMG_2002.jpg)
Title: Re: firebird 82-84
Post by: ltd70 on September 14, 2009, 21:32:32
takk fyrir ţetta dreingir :) en viti ţiđ hvernig ástandiđ er a honum í dag ??
kv Einar
Title: Re: firebird 82-84
Post by: Tóti on September 14, 2009, 23:48:11
sá hann fyrir nokkrum mánuđum, leit skítsćmilega út, örlítiđ sjúskađur
er kominn međ einhverja 350 hćkju í dag.
Title: Re: firebird 82-84
Post by: Siggi H on September 19, 2009, 20:53:07
ţessi bíll er á Reyđarfirđi í dag ef mér skjátlast ekki og ţarfnast mikilar ástar.. hann er orđinn verulega slappur.
Title: Re: firebird 82-84
Post by: ltd70 on September 20, 2009, 22:05:43
já ok hefur einkver hugmynd um hvort hann sé falur ?
Title: Re: firebird 82-84
Post by: Hr.Cummins on December 06, 2011, 19:49:04
Á einhver myndir af honum frá ţví ađ hann var nýr :?:

Ţá var hann víst dökkgrár :) hafđi tal af dóttur eigandans sem ađ keypti hann nýjan...

Ég get sennilega orđiđ ykkur út um myndir af honum frá ţví ađ hann var nýr...
Title: Re: firebird 82-84
Post by: Halli B on December 06, 2011, 20:22:04
Mér skilst ađ hann sé í eigu bílamálara í reykjavík í dag... nýmálađur! Og ţađ sé veriđ ađ setja hann saman og hann verđi tilbúinn fyrir nćsta sumar.
Title: Re: firebird 82-84
Post by: Hr.Cummins on December 06, 2011, 20:33:43
Mér skilst ađ hann sé í eigu bílamálara í reykjavík í dag... nýmálađur! Og ţađ sé veriđ ađ setja hann saman og hann verđi tilbúinn fyrir nćsta sumar.

Og hann er ekki falur :?:
Title: Re: firebird 82-84
Post by: íbbiM on December 09, 2011, 00:42:16
átti pabbi hennar hann nýjann? bíllinn er forskráđur hérna 87,  notađur
Title: Re: firebird 82-84
Post by: Hr.Cummins on December 09, 2011, 08:50:12
átti pabbi hennar hann nýjann? bíllinn er forskráđur hérna 87,  notađur

Nei, ég ruglađi ţessu ađeins... Albert Guidice var fyrsti eigandi á honum á Íslandi :lol:

En hún talađi reyndar um ađ hann hefđi keypt hann nýjan... spurning hvort ađ hann átti hann í USA  :-k