Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: 70 Le Mans on January 10, 2011, 19:42:44

Title: Pontiac GTO/Le Mans 65-72
Post by: 70 Le Mans on January 10, 2011, 19:42:44
hvað eru til margir svona bílar á landinu.? 8-)
Title: Re: Pontiac GTO/Le Mans 65-72
Post by: GesturM on January 11, 2011, 19:32:37
Það er einn Pontiac Le Mans 70 á Selfossi.
Title: Re: Pontiac GTO/Le Mans 65-72
Post by: Viddi on January 11, 2011, 20:01:13
ég á einn 66 lemans í uppgerð. svo veit ég um einn 67 gto sem var seldur á ak sem var að fara í uppgerð seinast ég viss en var frekar slappur þá. svo var/er 67(held ég) blæju gto á selfossi.
Title: Re: Pontiac GTO/Le Mans 65-72
Post by: kiddi63 on January 11, 2011, 20:48:28
Þessi var til sölu núna í haust.

(http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=54898.0;attach=65053;image)
Title: Re: Pontiac GTO/Le Mans 65-72
Post by: Belair on January 11, 2011, 21:34:40
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/burnout%202009/DSC02588.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/burnout%202009/DSC02596.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/burnout%202009/DSC02928.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/burnout%202009/DSC02574.jpg)

(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/burnout%202009/DSC02724.jpg)
Title: Re: Pontiac GTO/Le Mans 65-72
Post by: 70 Le Mans on January 11, 2011, 21:51:11
Pabbi átti 70' le mans, með 400 vél og 400 skiptingu. 8-) það er glimmer bíllinn, margir kannast eflaust við hann http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=20920.0  :twisted:
Title: Re: Pontiac GTO/Le Mans 65-72
Post by: Yellow on January 11, 2011, 21:54:51
(http://i258.photobucket.com/albums/hh252/ss350Chevelle/burnout%202009/DSC02596.jpg)


Væri ekkert að hata að vera með svona niðrí BílSkúr.
Title: Re: Pontiac GTO/Le Mans 65-72
Post by: Gunnar M Ólafsson on January 11, 2011, 23:55:48
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=38425.0
Title: Re: Pontiac GTO/Le Mans 65-72
Post by: Púmba Þ on January 12, 2011, 17:51:27
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs539.snc3/30583_362864969228_648104228_3420334_6790784_n.jpg)

 '66 GTO með blæju
Title: Re: Pontiac GTO/Le Mans 65-72
Post by: Ztebbsterinn on January 15, 2011, 16:34:33
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs539.snc3/30583_362864969228_648104228_3420334_6790784_n.jpg)

 '66 GTO með blæju
Það var einn svona blæju, rauður með hvítu leðri og sílsapústi í kjallara hér á Ísafirði.
Hann var seldur héðan síðastliðiðsumar, veit ekki hvar hann er í dag en hann þarfnaðist uppgerðar.
Title: Re: Pontiac GTO/Le Mans 65-72
Post by: 70 Le Mans on January 15, 2011, 16:40:58
það væri gaman að vita meira um hann.  :P
Title: Re: Pontiac GTO/Le Mans 65-72
Post by: h212 on January 15, 2011, 16:57:52
þessi rauði var held ég 65 tempest eða lemans og er í þorlákshöfn.
Title: Re: Pontiac GTO/Le Mans 65-72
Post by: Moli on January 15, 2011, 17:44:54
Hér er umræða um blæjubílinn.
http://spjall.ba.is/index.php?topic=62
Title: Re: Pontiac GTO/Le Mans 65-72
Post by: Ztebbsterinn on January 16, 2011, 08:49:16
Hér er umræða um blæjubílinn.
http://spjall.ba.is/index.php?topic=62
Já það væri gaman að vita framvindu mála.
Það gerðist lítið er hann var hér fyrir vestan, en stóð þó inni í skjóli frá veðri og vindum.
Title: Re: Pontiac GTO/Le Mans 65-72
Post by: Ingi Hrólfs on January 19, 2011, 20:06:32
Hvaða saga er á bakvið þennan? Er hann innfluttur svona eða var hann gerður upp hérna og þá hver?
Allar upplýsingar vel þegnar
Kv
Ingi Hrólfs.
Þessi var til sölu núna í haust.

(http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=54898.0;attach=65053;image)
Title: Re: Pontiac GTO/Le Mans 65-72
Post by: 70 Le Mans on January 19, 2011, 21:26:15
þetta er 1970' Pontiac með 71' eða 72' framenda. 2004 þá var hann vínrauður með svörtum víniltopp og var þá með 70' framendann (sem er miklu flottari), var á uppboði núna fyrir stuttu og búinn að vera mjög oft til sölu.  http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=20920.0 það eru 3 myndir af honum á síðu nr. 4. Ábyggilega ennþá til sölu-hér er linkur á hann. http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=53066.0
Title: Re: Pontiac GTO/Le Mans 65-72
Post by: GesturM on January 19, 2011, 21:45:43
Rauði Le Mansinn er seldur, var í Hveragerði er nú á Selfosi.
Title: Re: Pontiac GTO/Le Mans 65-72
Post by: Lemans Man on January 19, 2011, 21:46:28
ég átti þennan og gerði hann svona og já þetta er 71 frammendi, nokkuð heillegt eintak og fínn rúntari 8-)
Title: Re: Pontiac GTO/Le Mans 65-72
Post by: Ingi Hrólfs on January 19, 2011, 23:46:30
Takk fyrir þetta, en var Sævar Péturs í Keflavík einhverntíma með þennan bíl?
K.v.
Ingi Hrólfs.
Title: Re: Pontiac GTO/Le Mans 65-72
Post by: Gummari on January 19, 2011, 23:52:02
já þetta er bíllinn sem hann var með
Title: Re: Pontiac GTO/Le Mans 65-72
Post by: Ingi Hrólfs on January 20, 2011, 17:54:01
Flott og takk kærlega fyrir upplýsingarnar.
K.v.
Ingi Hrólfs.
Title: Re: Pontiac GTO/Le Mans 65-72
Post by: Hjörtur J. on January 21, 2011, 15:14:49
Hvaða saga er á bakvið þennan? Er hann innfluttur svona eða var hann gerður upp hérna og þá hver?
Allar upplýsingar vel þegnar
Kv
Ingi Hrólfs.
Þessi var til sölu núna í haust.

(http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=54898.0;attach=65053;image)

Ég keypti þennan bíl á Sauðárkróki 2000 eða 2001 man það ekki alveg og þá var hann vínrauður með svartan topp og original framenda. Þá var hann búinn að vera í geymslu síðan 1991 og sami eigandi síðan 1981 og var þá notaður allan ársins hring með keðjum á veturna. Seldi hann 2 eða 3 árum seinna. Veit lítið um flakkið á honum fyrir sunnan en hann var málaður í skúrnum hjá Gústa.  Svo var honum ekið á staur og eitthvað
Title: Re: Pontiac GTO/Le Mans 65-72
Post by: 70 Le Mans on January 27, 2011, 22:54:20
svo er einn 1970' Le mans í uppgerð á skaganum :wink:
Title: Re: Pontiac GTO/Le Mans 65-72
Post by: Kowalski on January 27, 2011, 23:41:31
Það eru búnir að vera 9 eigendur að BN-590 bara síðustu 3-4 árin.  :-"

Hvað er í gangi? Nennir enginn að taka hann almennilega í gegn?
Title: Re: Pontiac GTO/Le Mans 65-72
Post by: 70 Le Mans on February 01, 2011, 13:42:19
en svo var 70' Pontiac Gto sem brann. Getur einhver sagt mér eitthvað um hann?
Title: Re: Pontiac GTO/Le Mans 65-72
Post by: Moli on February 01, 2011, 15:49:56
en svo var 70' Pontiac Gto sem brann. Getur einhver sagt mér eitthvað um hann?

http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=36167.0
Title: Re: Pontiac GTO/Le Mans 65-72
Post by: Hjörtur J. on May 03, 2011, 04:12:35
Það eru búnir að vera 9 eigendur að BN-590 bara síðustu 3-4 árin.  :-"

Hvað er í gangi? Nennir enginn að taka hann almennilega í gegn?


Mig hefur alltaf langað til að kaupa hann aftur og taka hann í gegn, aðallega útaf því þetta er fyrsti alvöru bíllinn sem ég eignaðist og sé soldið eftir honum en mér finnst bara verðmiðinn á honum í dag frekar hár miðað við ástand. Kannski er þetta bara gangverð á svona bílum í dag en mig minnir að ég hafi borgað fyrir hann gamla skellinöðru og 50 kall þegar ég kaupi hann 2002. Svo þyrfti líka að mínu mati að setja á hann original framendann aftur sem mér finnst miklu fallegri :)
Title: Re: Pontiac GTO/Le Mans 65-72
Post by: Lemans Man on May 05, 2011, 14:51:06
Hvaða saga er á bakvið þennan? Er hann innfluttur svona eða var hann gerður upp hérna og þá hver?
Allar upplýsingar vel þegnar
Kv
Ingi Hrólfs.
Þessi var til sölu núna í haust.

(http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=54898.0;attach=65053;image)

Ég keypti þennan bíl á Sauðárkróki 2000 eða 2001 man það ekki alveg og þá var hann vínrauður með svartan topp og original framenda. Þá var hann búinn að vera í geymslu síðan 1991 og sami eigandi síðan 1981 og var þá notaður allan ársins hring með keðjum á veturna. Seldi hann 2 eða 3 árum seinna. Veit lítið um flakkið á honum fyrir sunnan en hann var málaður í skúrnum hjá Gústa.  Svo var honum ekið á staur og eitthvað

festist í botni og tók niður umferðarljós:( Það var fyrir málun og skemmdist 70 frammendinn við það,og ekki var hann nú málaður í skúr heldur á víkurós í grafarvogi vorið 2008.....
Title: Re: Pontiac GTO/Le Mans 65-72
Post by: Kiddi on May 05, 2011, 18:32:12
Ég hennti þessum fronti um daginn... illa tjónaður, húddið slapp reyndar og framstykkið.. Dót sem er eins og á 68 og 69 bílunum  :wink: