Kvartmílan => Ford => Topic started by: Olli on January 25, 2009, 20:17:12

Title: 1966... fyrstu andartök í uppgerð :)
Post by: Olli on January 25, 2009, 20:17:12
ákvað að henda inn nokkrum myndum af R-289 ... nú skal láta hendur standa fram úr ermum og gera fínt :)

Botninn er orðinn ákaflega slappur.
Toppurinn er heill, svona fyrir utan smotterí aftan við gluggan farþegamegin.
Afturbrettin þarf að taka létt í gegn.
289 fer uppúr og svo verður tekin ákvörðun með framhaldið þar síðar..
frambretti bæði innri og ytri eru heil, og hvalbakur svo gott sem líka.
... svo verður farið í undirvagn og svoleiðis dúllerí.....  voða gaman..

Title: Re: 1966... fyrstu andartök í uppgerð :)
Post by: Gunnar S Kristjásson on January 25, 2009, 20:39:31
Gott framtak hjá þér og gangi þér vel--EKKI rifa of mikið í einu-- =D>
Title: Re: 1966... fyrstu andartök í uppgerð :)
Post by: Gummari on January 25, 2009, 22:15:12
flottur gaman að hann reynist eins heill og hann leit út,á að setja vinyl á hann aftur  :?:
Title: Re: 1966... fyrstu andartök í uppgerð :)
Post by: Moli on January 25, 2009, 22:28:43
Góður Olli, gangi þér vel!  8-)
Title: Re: 1966... fyrstu andartök í uppgerð :)
Post by: Maverick70 on January 27, 2009, 22:07:14
shit djöfull er ég feginn að minn sé ekki svona riðgaður, mundi sko ekki nenna því
 :???:
Title: Re: 1966... fyrstu andartök í uppgerð :)
Post by: Gummari on January 27, 2009, 23:49:31
myndir þegar ég átti hann og var að máta 18 undir hann  :roll:
Title: Re: 1966... fyrstu andartök í uppgerð :)
Post by: Moli on January 28, 2009, 00:13:08
shit djöfull er ég feginn að minn sé ekki svona riðgaður, mundi sko ekki nenna því
 :???:

 :lol:
Title: Re: 1966... fyrstu andartök í uppgerð :)
Post by: Gummari on January 28, 2009, 00:33:04
bíddu á maverick líka 65 fastback einsog ég  :-k
Title: Re: 1966... fyrstu andartök í uppgerð :)
Post by: Maverick70 on January 28, 2009, 18:20:02
bíddu átt þú fastback, mér skildist að þú værir hættur þessi fastback dóti og byrjaður að einbeita þér að leikjatölvum....múhahaha
Title: Re: 1966... fyrstu andartök í uppgerð :)
Post by: Olli on January 28, 2009, 19:51:41
shit djöfull er ég feginn að minn sé ekki svona riðgaður, mundi sko ekki nenna því
 :???:

 :lol:

Jáhh.. þú meinar :)  Þetta er nú lítið mál vinur, ekkert sem smá suða hér og þar og allstaðar reddar ekki  ;) ... ....
... þú státar þig af litlu ryði... ertu viss um að það sé bíll utan um ryðið hjá þér ?  :)
Title: Re: 1966... fyrstu andartök í uppgerð :)
Post by: Kristján Ingvars on January 28, 2009, 21:00:24
myndir þegar ég átti hann og var að máta 18 undir hann  :roll:

Æðislegar felgur  :smt023

Átt þú þær?  8-)
Title: Re: 1966... fyrstu andartök í uppgerð :)
Post by: Brynjar Nova on January 29, 2009, 00:50:27
Þetta er soldið sætt  8-)
Title: Re: 1966... fyrstu andartök í uppgerð :)
Post by: Maverick70 on January 29, 2009, 12:24:07
hahahaha það var rétt Olli, nei, ekki þori ég að láta blása hann, það er sko helling af riði í honum,