Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: SupraTT on June 18, 2014, 19:04:31

Title: Kvartmíluæfing ?
Post by: SupraTT on June 18, 2014, 19:04:31
Sælir

Ætlaði bara svona forvitnast hvenær væri fyrirhugað að halda kvartmíluæfingu ?  :D
Title: Re: Kvartmíluæfing ?
Post by: DÞS on June 18, 2014, 23:07:46
Sammála, menn spenntir fyrir æfingu  \:D/
Title: Re: Kvartmíluæfing ?
Post by: joik307 on June 20, 2014, 00:58:12
Er einhver möguleiki á æfingu um helgina ?
Title: Re: Kvartmíluæfing ?
Post by: Lindemann on June 20, 2014, 19:53:36
Sælir

Ég hugsa að við komumst ekki í að halda æfingu þessa helgina, en ég er sammála því að það væri gaman að fara að halda æfingu fljótlega!
Title: Re: Kvartmíluæfing ?
Post by: SPRSNK on June 20, 2014, 23:11:10
Það verður haldin æfing á sunnudag kl. 13:00  \:D/

Title: Re: Kvartmíluæfing ?
Post by: SupraTT on June 20, 2014, 23:39:53
næææs :)  mæti ;)
Title: Re: Kvartmíluæfing ?
Post by: DÞS on June 21, 2014, 01:22:30
Jeeiijj ! Mæti  :D