Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: bæzi on November 16, 2010, 15:16:57

Title: Corvette C5 "BÆZI" - Til sölu -
Post by: bæzi on November 16, 2010, 15:16:57
Þessi Klikkaði bíll er því miður til sölu : http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=40&cid=233353&sid=520787&schid=8e13453e-d259-4612-8561-759e348c763b&schpage=2

Hef nú aldrei gert þráð um bílana mína, en ákv. að gera það núna  =D>

Chervolet Corvette C5 Convertible 2003 model ( 50 ára afmælisútgáfa )
ekinn 40þ.mílur T56 MN6 kassi - stock 3.42 drif

(http://myndir.nino.is/D/F/mynd_0fcd2cf4.jpg)
(http://myndir.nino.is/3/1/mynd_8b28f0f2.jpg)
(http://myndir.nino.is/E/0/mynd_af1bbb32.jpg)
(http://myndir.nino.is/B/1/mynd_ffb59f64.jpg)
(http://myndir.nino.is/E/B/mynd_5e70a9e4.jpg)
(http://myndir.nino.is/B/9/mynd_c0e73b40.jpg)

Besti 1/4 tími  11.16@126 http://www.youtube.com/watch?v=W4VpkDuKPPI
Besti 1/8 tími  7.17@97


(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs171.snc4/37879_416958249555_562384555_4346020_3602431_n.jpg)
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs254.snc4/40036_1483070524409_1463228451_31588327_4255140_n.jpg)
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash2/hs143.ash2/40503_1483071164425_1463228451_31588333_4161236_n.jpg)
(http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash2/hs130.ash2/39820_1483071284428_1463228451_31588334_4745063_n.jpg)

meira update seinna

kv Bæzi
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: SPRSNK on November 16, 2010, 16:28:56
Flottur!

Góð byrjun .....
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: 1965 Chevy II on November 16, 2010, 16:29:05
Sick vetta og flokkast sennilega ágætlega sem "sleeper"  8-)
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Kiddi on November 16, 2010, 17:46:11
Töff græja... Hvað áttu best í 60ft. Bæzi?? Vanntar meira af svona þráðum um bíla sem eru í notkun og er verið að reisa í stað þessara fornleifauppgreftrapósta.

Kiddi
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Kiddi on November 16, 2010, 17:47:37
PS. Sagan segir að Bæzi ætli að gasa hressilega á næsta sísoni og kveðja gamla mannin á gulu vettunni :)
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on November 16, 2010, 18:19:43
Keypti mér byggðann LS-2 (ál-blokk)402ci shortblokk að utan vorið 2009

Innvols...
Eagle 4.00" Crank 4340 forged steel
Eagle H-beam 6.125" stangir
Wiseco forged stimplar

En þökk sé Mail-order tune frá USA . þá hef ég ekki verið heppin með hann þetta árið

Byrjaði á í Mai 2010 að ég braut 1 stimpil, sprunga í öðrum og 2 marðir allt vegna forkveikingu of fljót kveikja  :twisted:
og missti þar að leiðandi af fyrstu keppni til Íslandsmeistara  [-(

(http://myndir.nino.is/6/D/mynd_4804ef19.jpg)
(http://myndir.nino.is/3/B/mynd_17e59f19.jpg)
(http://myndir.nino.is/7/9/mynd_ad7f7cfa.jpg)
(http://myndir.nino.is/1/6/mynd_5e024147.jpg)

Ákvað að skipta bara um 4 stimpla án þess að taka mótorinn úr og ná Göturspyrnuni á Akureyri sem ég og gerði og sigraði minn flokk þar. :lol:
Og keypti mér HP tuners forrit svo ég gæti séð um að tune-a sjálfur.....










Svo núna í Ágúst rétt fyrir seinustu keppni til íslandsmeistara fór bíllinn á stangarlegu,
(http://myndir.nino.is/7/7/mynd_0a170235.jpg)

og tók ég þá mótor alveg úr  :oops:
(http://myndir.nino.is/8/9/mynd_78be9248.jpg)




kemur þá í ljós að það er sprunga í sveifarás sem hafði kvarnast uppú og auðvitað stútaði það stangar-leguni á 8cyl
(http://myndir.nino.is/E/B/mynd_c88a1907.jpg)


En það kom ýmisslegt annað í ljós, cylendrarnir voru allir haug rispaðir og stimplar illa farnir
(http://myndir.nino.is/3/0/mynd_2d249990.jpg)
ATH !! úr mótor ekinn max 4000milur
(http://myndir.nino.is/B/6/mynd_daddb995.jpg)

Svo tók ég eftir því í þjöppumælingu að það þjappaði illa á þeim 4 cylendrum sem hafði ekki verið skipt um stimpla í um vorið og ástæðan var að efstu stimpilhringirnir voru illa barðir, komnir pollar í þá allt eftir forkveikinguna þarna fyrr um árið, það útskýrir allt þetta "blow by"  :-(
(http://myndir.nino.is/4/4/mynd_10edc071.jpg)



Næsta skref var að láta meta blokkina, svo bara panta......  =D>

Fékk Claimaðann Eagle sveifarásinn, þurfti ekki að senda hann út!!!  myndirnar voru nóg  #-o
Keypti Nýja stimpla, þurfti að bora/hona það mikið úr blokkini til að ná rispunum úr. (Kistufell sá um það)
fór ekki nema í .005" stærri (náðist að hreinsa allt úr við það), vildi alls ekki þynna slífarnar meira

kepti set af custom smíðuðum TSP Wiseco 4.010" -10cc forged og steel top ring 2nd ring napier
2 nýjar stangir (skemmdust undan legunum)
svo Nýjar legur í allt draslið!!!!




Svo var bara að byrja raða saman
(http://myndir.nino.is/0/7/mynd_85493d4d.jpg)



kv Bæzi
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: palmisæ on November 16, 2010, 19:31:29
djöfull ertu buin að vera óhepinn. Allt þetta búið að ské og samt ekki buin að sprauta Gasi inn :) Vonum að þetta gangi allt eins og klukka næsta sumar ..
Ég vona að ég lendi ekki í svona veseni í nýju Short blockini.
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on November 16, 2010, 19:34:17

PS. Sagan segir að Bæzi ætli að gasa hressilega á næsta sísoni og kveðja gamla mannin á gulu vettunni :)

Sæll Kiddi og þið strákar....

þakka commentinn

Held að sú gula eigi nú eftir að vera erfið.... enda þvílíkt apparat þarna á ferð......  =D>
það vantar bara að koma aflinu niður eins og svo margir góðir bílar hér á klakanum, spái góðum tímum hjá Ingó næsta vor.

btw. bestu 60ft mín eru 1.60 , nema ég fail-skipti í því runni hefði sennilega verið nær 1st 10 sec tímanum mínum þar....

var að keyra mest í 1.63-1.67

kv Bæzi
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on November 16, 2010, 23:37:01
Samsetning Nóv 2010

(http://myndir.nino.is/7/7/mynd_eb140fd6.jpg?rand=637020483)
LS2 404ci álblokk

(http://myndir.nino.is/D/2/mynd_fcda2e4c.jpg?rand=757265963)
allt hreint og fínt

(http://myndir.nino.is/9/D/mynd_0ea8ad32.jpg?rand=396215484)
Pre assembly :höfuðlegu og stangarlegu clerance mældur

(http://myndir.nino.is/3/6/mynd_ddf0d9a9.jpg?rand=849743771)
Tourq-plata sem Grétar Franks smíðaði fyrir mig hert niður

(http://myndir.nino.is/6/D/mynd_86e0bcae.jpg?rand=386362359)
(http://myndir.nino.is/9/0/mynd_0826bc54.jpg?rand=427678807)
(http://myndir.nino.is/3/8/mynd_881e2bd0.jpg?rand=723224947)
Stimpill hringir Gappaðir..... í valið fitt  :mrgreen: með spes græju frá meistara Rúdólf.

(http://myndir.nino.is/F/D/mynd_1ac3b438.jpg?rand=389280060)
síðan lokaþrif og undirbúa  final assembly..... =D>

Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on November 16, 2010, 23:47:14
(http://myndir.nino.is/9/0/mynd_700f4c00.jpg?rand=326575557)
(http://myndir.nino.is/5/E/mynd_1df61420.jpg?rand=700303968)
(http://myndir.nino.is/4/6/mynd_775b0839.jpg?rand=388986459)
allt smurt, Eagle 4.0" sveifarás komið fyrir og höfuðlegubakkar hertir niður

(http://myndir.nino.is/9/D/mynd_70b624c4.jpg?rand=850576695)
(http://myndir.nino.is/0/4/mynd_3964c843.jpg?rand=721056685)
Wiseco 4.010" bore -10cc dish stimpar + Eagle H-beam stangir 6.125"
(http://myndir.nino.is/D/2/mynd_9ebaf4c1.jpg?rand=182098830)
Stimpill hringir komnir á  :lol:

(http://myndir.nino.is/D/D/mynd_0dd48bc9.jpg?rand=381646945)
(http://myndir.nino.is/2/D/mynd_514d2947.jpg?rand=774989328)
(http://www.nino.is/myndir/D/4/mynd_aa542b0c.jpg?rand=542164878)
(http://www.nino.is/myndir/F/7/mynd_319d2fd2.jpg?rand=906491073)
(http://www.nino.is/myndir/B/4/mynd_359551f9.jpg?rand=988112443)
Stimplar og stangir komnar og  Shortblockin klár LS2 404ci.....


Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on November 16, 2010, 23:56:39
TSP TX Giant knastinum mínum komið fyrir
248/254 . 615"622" 114LSA (110ICT)




(http://www.nino.is/myndir/4/3/mynd_5500f0f6.jpg?rand=94701843)
(http://www.nino.is/myndir/9/E/mynd_b4070850.jpg?rand=882468623)
(http://myndir.nino.is/A/2/mynd_ec05e999.jpg?rand=103997379)
(http://www.nino.is/myndir/6/8/mynd_5bbc7a18.jpg?rand=502957051)
(http://www.nino.is/myndir/C/2/mynd_4846c139.jpg?rand=749170167)
Tímakeðja stillt inn


(http://www.nino.is/myndir/1/4/mynd_849225f6.jpg?rand=648751441)
svo stoppað í bili (16.11.2010)

kv bæzi
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Kristján Stefánsson on November 17, 2010, 00:15:30
 =D>
Verður bara gaman að sjá hvað þetta gerir næsta sumar.
Vönduð og flott vinnubrögð Bæzi !
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: SPRSNK on November 17, 2010, 00:17:27
Popp og kók! :excited:
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Bjarni S. on November 17, 2010, 13:59:47
Þvílíkt góður þráður :D og Vettan er ávalt sjúklega flott  8-)
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Lindemann on November 17, 2010, 17:19:15
Þetta er svaka flott og það verður gaman að sjá hvernig árangurinn verður næsta sumar hjá þér!
Vonandi að óheppnin sé búin hjá þér  :D

Mér finnst líka mjög gaman að sjá þegar menn eru tilbúnir að taka svona myndaseríur af öllu saman og deila með öðrum!  :smt023
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Svenni Turbo on November 17, 2010, 21:41:40
Djöfull er þetta vinaleg mynd =D>  svona á að gera þetta, ekkert væl bara laga það sem klikkar, og gleyma ekki mottói bíla mannsins... ef draslið springur þá er það bara ástæða til að gera einhvað stærra :twisted:






(http://www.nino.is/myndir/1/4/mynd_849225f6.jpg?rand=648751441)
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: 348ci SS on November 17, 2010, 21:57:11
já sæll!! Þvílíkt góður þráður  :D
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Kiddi on November 18, 2010, 00:28:46
ef draslið springur þá er það bara ástæða til að gera einhvað stærra :twisted:

Amen...  :lol: :lol:
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Kallicamaro on November 18, 2010, 20:00:33
Mister Corvette  8-)

Fjandi falleg vetta og brútal  :D
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Racer on November 19, 2010, 17:14:54
hvaða hedd + spec ertu að fara í eða varstu að keyra á?
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on November 19, 2010, 19:56:48
hvaða hedd + spec ertu að fara í eða varstu að keyra á?



Er svo svosem ekki að breyta neinu núna varðandi setupið......

En það sem ég keyrði á í sumar var:

Trick Flow 215cc hedd Opnuð fyrir 4" bore og plönuð í 59cc
Þjappa var 11.6:1 en er að lækka hana í 11.3:1 (vegna lélegs framboðs af almennilegu pump gas)
Heddin eru frekar lítil litlir ventar (int. 2.040 Exh. 1.575),  seld fyrir 350ci motor með 3.9" bore eru úr gamla setupinu mínu
Harland sharp 1.7 rocker armar
LS7 undirlyftur
Comp cam chromoly undirlyftustangir

FAST 92mm "plast" Millihedd (portað og matchað af mér)
LS2 90mm throttlebody (opnað í 92mm og portað af mér)
Bosch 53lbs spíssar (út GT500 mustang)
MTI Ramair loftinntak
85mm Maf sensor (portaður af mér)

Kooks 1"7/8 flækjur + 3" X-pípa
Tvöfalt 3" púst að kútum
3" Dual electronic Cutouts
Titanium Z06 kútar

Spec 3+ kúpling og steel flywheel
Annað er stock, þ.a.s. gírkassi, drif, öxlar, fjöðrun

kv bæzi

Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on November 23, 2010, 00:11:17
Jæja áframhald.... 22.11.2010   8-[



(http://myndir.nino.is/0/3/mynd_ecb8f988.jpg?rand=309330044)
TSP TX-giant Cam 248/254 . 615" 622" LSA 114
Tíminn á Knastinum double checkaður, reyndist vera í lagi  =D>
með TDC í 0°  þá var ICL (intake centerline) 110° þar sem hann á vera, þetta er sko 4° advanced knastur

(http://myndir.nino.is/2/3/mynd_297a7a51.jpg?rand=342155063)
svo haldið áframm

(http://www.nino.is/myndir/3/7/mynd_325e8153.jpg?rand=342507065)
(http://myndir.nino.is/5/E/mynd_a2fa7b96.jpg?rand=210189194)
(http://www.nino.is/myndir/2/A/mynd_42560fbb.jpg?rand=849762131)
Lok sett framan og aftan og LS7 undirlyftum komið fyrir ásamt undirlyftubökkunum


(http://myndir.nino.is/A/F/mynd_242e11c2.jpg?rand=228818772)
og svo vacuum pakkað aftur og farið í koju  :mrgreen:

kv bæzi
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Hilió on November 24, 2010, 22:52:00
Flottur standur maður  \:D/
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on November 24, 2010, 23:49:49
Flottur standur maður  \:D/

Hann er hrikalegur.......  :mrgreen:


Update 24.11.2010

(http://myndir.nino.is/E/9/mynd_67c84e91.jpg?rand=737111223)
Pannan komin undir


(http://myndir.nino.is/F/1/mynd_f80abaea.jpg?rand=882061712)
ARP hedd studdar

(http://www.nino.is/myndir/B/1/mynd_3038e1e5.jpg?rand=559449217)
(http://myndir.nino.is/4/C/mynd_271b44f0.jpg?rand=881264761)
piston to Valve clerance double checkadur.... nog svigrum  :D

(http://myndir.nino.is/4/C/mynd_7650c5aa.jpg?rand=853561252)
Trick Flow heddin og Harland sharp armarnir komid a

(http://myndir.nino.is/8/F/mynd_aa03c0e7.jpg?rand=220630080)
(http://www.nino.is/myndir/C/B/mynd_79ab217d.jpg?rand=870299051)
LS2 404ci klar......  =D>

kv Bæzi
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: 1965 Chevy II on November 25, 2010, 00:34:08
Ruddaflott,til lukku með þennan áfanga félagi  =D>
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: SMJ on November 25, 2010, 10:28:21
Glæsilegt félagi, hlakka til að sjá þig í "Action"...verðum við ekki að bara byrja snemma á nýju ári...?   :-"
 - ertu að auka aflið eða sama skemmtilega aflið og áður?
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on November 25, 2010, 11:45:42
Glæsilegt félagi, hlakka til að sjá þig í "Action"...verðum við ekki að bara byrja snemma á nýju ári...?   :-"
 - ertu að auka aflið eða sama skemmtilega aflið og áður?

takk fyrir það Sigurjón

þetta er bara svipað/sama afl.... ca. 1-2ci stærra , en minni þjappa núna fer úr 11.6:1 niður í 11.3:1 (vegna skorts á almennilegu pumpu besíni) hugsa að ég tapi samt ekki á því.

En nú verður maður bara með mótor sem er í lagi   :-k,
var allt síðasta sumar með 4 marða stimpilhringi, mikið blow by !!!! þannig að ég er vongóður að hann virki betur núna, þar sem hann þjappaði alveg 20% minna á þessum 4 cyl.

Hlakka mikið til vorsins, tala nú ekki um ef það á að bæta startið í brautini, þá fer maður kannski að brjóta eitthvað hahahahahhaaa  ](*,)

kv Bæzi
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Hilió on November 25, 2010, 12:10:00
Þetta er magnað  =D>
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: kjh on November 26, 2010, 15:03:36
Djöfull er þetta flottur þráður hjá þér Bæring, verð að fá að taka annað run með þér næsta sumar.
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Ingó on November 29, 2010, 21:46:24
Flottur Þráður =D> =D> =D>

Kv Ingó.
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: 348ci SS on December 09, 2010, 04:07:54
kúl  =D> tökum myndir af bílonum okkar saman þegar minn verður tillbúinn  8-)
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on December 11, 2010, 07:59:19
kúl  =D> tökum myndir af bílonum okkar saman þegar minn verður tillbúinn  8-)


 :twisted:




Næsta mál á dagskrá , koma vélini onní tuskutoppinn !!!!

kem með update á það með myndum

kv bæzi
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: TommiCamaro on December 11, 2010, 20:34:22
alltaf flottur
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Hilió on December 13, 2010, 20:26:14
Er mótorinn kominn í gamli  :-s
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on December 14, 2010, 08:17:39
Er mótorinn kominn í gamli  :-s


 \:D/


Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on December 14, 2010, 22:22:32
Jæja þá var hafist handa..... Sunnudagur 12.12.2010

Vinur minn Boggi í Mótorstillingu lánaði mér lyftu til að henda mótornum í bíllinn
Takk fyrir það Boggi......  =D>

Og snillingurinn hann Sævar Þrastar vinur minn kom og hjálpaði mér í þessu enda er þetta hardcore job....
Takk Sævar  :mrgreen:


(http://myndir.nino.is/5/0/mynd_ee26029d.jpg?rand=58334177)


(http://myndir.nino.is/9/8/mynd_b41f853f.jpg?rand=236424829)
(http://myndir.nino.is/9/5/mynd_7da21b61.jpg?rand=769639422)
Aftur stellið niður með gírkassa og drifskafts túbu....

(http://myndir.nino.is/C/0/mynd_a11c24b6.jpg?rand=319550989)
Framm stellið niður og kúpling kominn á vélina


Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on December 14, 2010, 22:39:36
(http://myndir.nino.is/A/C/mynd_b805fc75.jpg?rand=602799845)
(http://myndir.nino.is/6/5/mynd_b17f04d9.jpg)
Vélinni komið fyrir á stellinu og KOOKS 1"7/8 long tubes Flækjum tyllt uppá

(http://myndir.nino.is/6/B/mynd_f4fbb05f.jpg)
Svo bara slaka bodyinu niður

(http://myndir.nino.is/0/4/mynd_30f261ba.jpg)
(http://myndir.nino.is/5/B/mynd_b285c18f.jpg)
(http://myndir.nino.is/C/7/mynd_fd1a2bda.jpg)
Nú fer þetta að verða gaman  :mrgreen:



(http://myndir.nino.is/C/D/mynd_d323beb4.jpg)
(http://myndir.nino.is/1/7/mynd_494e3dee.jpg)
svo afturstellið undir  plug nd´play

(http://myndir.nino.is/3/F/mynd_97d1b386.jpg)
KOOKS flækjurnar fara í 3" Xpipe
(http://myndir.nino.is/1/9/mynd_f0d1f752.jpg)
Og úr 3" X-pipe 3" Dual pipes 3" Dual Electric Cutouts, fer svo í dual 2"1/2 beygjur og í Titanium endakúta

(http://myndir.nino.is/0/6/mynd_4b3c23b6.jpg)
Svona lookar þetta komið í

(http://myndir.nino.is/5/0/mynd_0bbfc7ce.jpg)
JOE Gibbs Break in Oil

Svo í gang........
http://www.youtube.com/watch?v=ZVv-7JquMTs

Takk fyrir mig ..... þá mega jólin koma  :P

KV Bæzi
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: 1965 Chevy II on December 14, 2010, 22:45:26
Flottur Bæzi,til hamingju með gangsetninguna  =D>
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Kiddi on December 14, 2010, 23:22:39
Dugnaður  :!: :!: Flottur  :)
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Moli on December 14, 2010, 23:33:17
Djöfull flott maður... dugnaður í þér!!  =D> 8-)
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: SPRSNK on December 15, 2010, 00:29:54
Takk fyrir mig ..... þá mega jólin koma  :P

KV Bæzi

Til hamingju og gleðileg jól!
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on August 17, 2011, 15:56:12
Hef nú verið latur að uppfæra þennan þráð

En það sem er búið að gera er gera

Keypti notað Nítrókerfi að utan og það er komið í

Nitrousoutlet 92mm plate kit
Standalone Fuel Cell

(http://www.nino.is/myndir/4/4/mynd_17363ae1.jpg?rand=947783882)

NOS launcher software (til að controlla Nitró)
(http://www.nino.is/myndir/A/E/mynd_a03b03b1.jpg?rand=569302056)

Keypti ECS diff  eins og þessa
(http://i305.photobucket.com/albums/nn208/montac/ecs%20brace/PICT1253.jpg)

Einnig styrkti ég drifið örlítið, skipti út sköftunum sem liggja út í öxla fékk úr C6 Z06 2007 bíl
(http://rkt56.com/wp-content/uploads/2010/03/MAtt12.jpg)
Fór úr því neðra í það efta

einnig aðrar kúplingar og gorma
(http://rkt56.com/wp-content/uploads/2010/03/MAtt14.jpg)
úr efra í neðra

En það dugði ekki til .......  :twisted:


Braut stock pinion supportinn og Mainshaftið úr gírkassanum vikuna eftir King of the streets fór þá best á nítró 10.34@138 60ft 1.57 Trappaði best 140mph
(http://www.nino.is/myndir/4/B/mynd_2efa0d01.jpg?rand=561848338)
(http://www.nino.is/myndir/2/0/mynd_3d86360e.jpg?rand=546442033)

kv Bæzi
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: palmisæ on August 17, 2011, 20:16:14
Geðveikur tími , en hvað ertu að skjóta og hvað ætlaru í mikið , nærðu honum í 9 :)
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: SPRSNK on August 17, 2011, 20:29:42
Hann fer í 9 sek á næsta ári  8-)
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on August 17, 2011, 20:32:17
Geðveikur tími , en hvað ertu að skjóta og hvað ætlaru í mikið , nærðu honum í 9 :)


takk

9's er eitthvad sem er haegt ja midad vid endahrada, en til tess tarf eg betra start missti hann alltaf i spol i KOTS keppnini.... meira grip, meiri aefing eda allavegana betri/staerri dekk.

Svo er alltaf haegt ad skella a hann Racegas og meira NOS  :mrgreen:
i  tessum 10.3 ferdum var eg a 98okt pumpu bensini og med save keveikju 14 til 15 gradum

en numer 1, 2 og 3 tharf eg ad setja in hann bur adur en eg keyra meira med nitro

kv baezi
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on August 17, 2011, 22:19:12
Setti líka nýja alvöru high volume kúpling dælu í bíllinn, hef verið í brasi með að fá kúplinguna til að slíta almennilega

TICK PERFORMANCE master cylinder
(http://texas-speed.com/images/Product/large/73.jpg)



Bætti svo persónulega best á bílnum NA (bara á mótor) í síðustu keppni 13.8.2011


fór 4 ferðir 11´s sléttum

besta 1/4 ferðin var 11.06@128 1/8 7.15@99 60ft 1.63
átti svo eina góða 1/8 ferð uppá 7.11@99 60ft 1.62 og náði einni með 100.67mph á miðjuni, bara sáttur með þetta þó ég hefði viljað sjá einn 10sek slippa  :mrgreen:

(http://www.nino.is/myndir/E/3/mynd_77724f0e.jpg?rand=841408377)
(http://www.nino.is/myndir/C/4/mynd_1850be2e.jpg?rand=48594595)
(http://www.nino.is/myndir/C/B/mynd_df7a26b1.jpg)
(http://www.nino.is/myndir/8/8/mynd_f7818455.jpg)

hér er eitt feitt burnout video með mér og SPRSNK (Ingimundi)
http://www.flickr.com/photos/bb-kristinsson/6043526023/#secretacba87464fin/set-72157627427322934 (http://www.flickr.com/photos/bb-kristinsson/6043526023/#secretacba87464fin/set-72157627427322934)

kv Bæzi
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on August 17, 2011, 22:21:24
En nú er bíllinn kominn til Binna í www.bilalokkun.is (http://www.bilalokkun.is) í almálningu....  =D>

Var sko alveg kominn tími á það

(http://www.nino.is/myndir/7/5/mynd_cb125118.jpg?rand=351462453)


kv Bæzi
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: keb on August 18, 2011, 13:14:58
Geðveikur tími , en hvað ertu að skjóta og hvað ætlaru í mikið , nærðu honum í 9 :)





9's er eitthvad sem er haegt ja midad vid endahrada,

Skilja veskið eftir við rásmark og vera búinn að fara á dolluna :)
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on August 18, 2011, 13:37:28
Geðveikur tími , en hvað ertu að skjóta og hvað ætlaru í mikið , nærðu honum í 9 :)





9's er eitthvad sem er haegt ja midad vid endahrada,

Skilja veskið eftir við rásmark og vera búinn að fara á dolluna :)

Eða fara bara í megrun......  :mrgreen:



Svo er það bara Búrið í bíllinn, það verður smíða hér heima, gaurarnir sem smíðuðu bogann græja fyrir mig viðbótina sem kemur til með að líta einhvernvegin svona út...

(http://i266.photobucket.com/albums/ii268/uniquec5/MVC-001F2.jpg)
(http://i266.photobucket.com/albums/ii268/uniquec5/MVC-004F1.jpg)
(http://i266.photobucket.com/albums/ii268/uniquec5/MVC-007F.jpg)
(http://i266.photobucket.com/albums/ii268/uniquec5/MVC-002F1.jpg)

kv bæzi
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: 1965 Chevy II on August 18, 2011, 13:48:59
Þetta verður geggjað !
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: duke nukem on August 20, 2011, 11:15:52
Þetta verður aðeins of töff 8-)
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Daníel Hinriksson on August 20, 2011, 21:12:21
Það verður vonandi 9sek á næsta ári hjá þér  8-)

Lítur flott út hjá þér og það verður gaman að sjá hvernig bleiki-perlu liturinn á eftir að koma út á honum  :twisted:
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Kiddi on August 21, 2011, 17:13:05
Dugnaður :!: :!:
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Kristján Skjóldal on August 21, 2011, 20:18:29
þá er nú ótrúlegt hvað þessi bill er nú búinn að fá að fara margar ferðir með ekkert nema blæju #-o
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on August 21, 2011, 21:40:31
þá er nú ótrúlegt hvað þessi bill er nú búinn að fá að fara margar ferðir með ekkert nema blæju #-o

Sæll Kristján

gaman að sjá að þú fylgist með, en ef þú heldur að ég sé búinn að vera keyra án boga þá er það ekki rétt hjá þér.
keypti bíllinn í september 2009 og mætti á eina æfingu þá um haustið bogalaust.
lét síðan smíða bogan veturinn 2009-2010 mætti svo um vorið með 6pt bolt on boga með swing out bars
eins og sést glitta hér í á þessum myndum
(http://www.nino.is/myndir/6/7/mynd_9855db7a.jpg?rand=515395537)
(http://www.nino.is/myndir/9/0/mynd_44fafd9b.jpg)

samkvæmt reglunum þarf ég 5pt boga í blæjubíl frá 13.49 niður í 10.99 0g 135mph eftir það þarf ég 8 pt búr einsog ég var að sýna hér að ofan í bláu corvettuni.

kv Bæzi
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Kristján Skjóldal on August 21, 2011, 22:31:03
ok flott mín mistök  :wink:en frábært það sem þú ert búinn að gera á þessu tæki og vonadi nærðu 9,sek =D>
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Kiddi on August 22, 2011, 11:33:27
Full cage í blæjubíl er hrikalega töff  8-)
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on August 24, 2011, 20:49:38
Allt ad gerast hja Binna í Bílalokkun (www.bilalokkun.is (http://www.bilalokkun.is))

(http://a6.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/296193_2209389241851_1461072022_2411959_6440392_n.jpg)

kv baezi
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: palmisæ on August 26, 2011, 18:23:34
Allt að ské :) á að smíða búr eða ætlaru að kaupa ?
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on August 27, 2011, 08:19:30
Allt að ské :) á að smíða búr eða ætlaru að kaupa ?

Það verður smíðað hér heima af sömu gaurum og smíðuðu bogann, verður raunar bara byggt við bogan, allt bolt on vonandi  :neutral:




hér er Binni snillingur að langt kominn að setja saman 26.8.2011

(http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/314946_2213915755011_1461072022_2417952_6397325_n.jpg)

kv Bæzi
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: duke nukem on August 29, 2011, 17:02:19
helvíti virðist nýja lakkið kljúfa vindinn vel, varstu ekki að bæta tímana þína um helgina 8-)
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Bjarni S. on August 30, 2011, 19:56:07
Glæsilegur árangur Bæzi :D

Og ávalt hrikalega flott Vetta !!
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Lindemann on August 30, 2011, 22:45:14
helvíti virðist nýja lakkið kljúfa vindinn vel, varstu ekki að bæta tímana þína um helgina 8-)

Já en það er samt þetta RACE matta húdd sem gerir gæfumuninn þar sem það klýfur loftið u.þ.b. 83% meira en venjuleg glæra!
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: palmisæ on August 30, 2011, 23:10:48
 Til hamingju með N/A tímann :)
Hvernig náðiru niður í 10 ? tune eða ? :)
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: keb on August 31, 2011, 08:11:55
Allt að ské :) á að smíða búr eða ætlaru að kaupa ?




hér er Binni snillingur að langt kominn að setja saman 26.8.2011

(http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/314946_2213915755011_1461072022_2417952_6397325_n.jpg)

kv Bæzi

Mér finnst húddið flott svona !
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on August 31, 2011, 08:36:32
Takk fyrir það strákar!!

já nýja paintið er klárlega að gera sig.... en þetta með matta húddið þá er bíllinn að fara til Binna og klára að skvetta lakki á það, en það kom sprunga i mitt húddið í vor kom sennilega þegar það gekk sem mest á uppá braut og maður var að aðlaga sig að nýja gripinu með 12psi í dekkjum og bíllinn koðnaði í sífellu og maður var farinn að reyna að launcha á upp undir 6000 rpm  í staðinn fyrir að bæta bara í dekkin lofti og húddið gekk bara í bylgjum  ](*,)
þannig að það var búið að mála húddið en svo kom sprungan aftur í gegn þannig að það fór í plastviðgerð hjá Binna sjálfum en það náðist ekki að gussa lakkinu á fyrir laugardag...

þetta á ekki að vera MATT btw....

Til hamingju með N/A tímann :)
Hvernig náðiru niður í 10 ? tune eða ? :)

Þetta var bara dagurinn í þetta, mjög góðar aðstæður gott loft eins og er oft á haustin nema nú var trakkið líka gott  \:D/

Ef ég geri greinarmun á þessari ferð og 11.06@128 síðast þegar ég fór.... þá var þetta á sama tuninu þannig að það var ekki það
1. var á öðrum dekkjum, nú var ég á gömlu góðu M/T et street 26x11.5.16 dot slikkunum mínum(16psi) sem ég kláraði þarna þennann dag.  =D>
2. betra start (60ft) hann spólaði ekki mikið en koðnaði sára lítið bara rauk úr holuni
3.kaldar betra loft
4. minna bensín/léttari bíll

hér er slippinn er mega sáttur með hann
(http://www.nino.is/myndir/B/5/mynd_ec3530d4.jpg)

þessi mótor er greinilega að svín virka, ef ég áætla hestöfl þá er mótorinn að skila um 600hp eða um 530 til 540RWHP miðað við þessa ferð
Small blokk chevy 404ci  :mrgreen:

kv bæzi
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: íbbiM on August 31, 2011, 16:54:33
þetta er náttúrulega löngu orðið alveg hellað hjá þér,  alvöru tímar og alvöru dót

vá hvað ég kannast við svona húddsprungu,   það er ein svona á húddinu hjá mér sem er búinn að koma tvisvar, samt var pússað niður í beran málm undir henni, BARA pirrandi
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on September 07, 2011, 23:39:05
Jæja þá er Brynjar búinn að mála og tókst það mjög vel til hann er virkilega fær kallinn www.bilalokkun.is (http://www.bilalokkun.is)  =D>


(http://www.nino.is/myndir/1/F/mynd_2592e8da.jpg?rand=702257611)
(http://www.nino.is/myndir/3/3/mynd_00ba170d.jpg?rand=202591670)
(http://www.nino.is/myndir/E/C/mynd_142f6cfc.jpg?rand=258307600)
(http://www.nino.is/myndir/6/C/mynd_1adebeac.jpg?rand=748928417)
(http://www.nino.is/myndir/3/5/mynd_fc7c0d48.jpg?rand=446537226)

Nú nýtur maður bara þess að rúnta í vinnuna og tilbaka  :mrgreen:
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: 1965 Chevy II on September 07, 2011, 23:41:29
Schweeet  8-)
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on September 07, 2011, 23:48:55
Svo var blæjan sett niður í sólini í september og tekinn rúntur með litlu dúlluna mína auðvitað stoppað á SHELL og tankurinn fylltur af 98okt.


(http://www.nino.is/myndir/A/4/mynd_6481c46d.jpg?rand=293388609)
(http://www.nino.is/myndir/D/8/mynd_c79b601d.jpg?rand=549363662)
(http://www.nino.is/myndir/0/B/mynd_2604f37e.jpg?rand=361420587)
(http://www.nino.is/myndir/B/1/mynd_93103985.jpg?rand=1468291)
(http://www.nino.is/myndir/2/6/mynd_04ac1560.jpg?rand=482242096)

kv bæzi
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: brynjarögm on September 08, 2011, 08:52:34
hrikalega flottur Bæzi!
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Kristján Skjóldal on September 08, 2011, 09:34:12
flott bara flott og virkar líka sem ekki margar vettur hér gera :mrgreen: =D>
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: duke nukem on September 08, 2011, 19:08:34
úfff hrikalegur  8-)
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Kowalski on September 08, 2011, 19:37:21
Vel séð.  8-)
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Yellow on September 08, 2011, 20:20:57
Viltu ættleiða mig svo ég geti farið á rúnt með þér  :mrgreen:
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: palmisæ on September 09, 2011, 20:11:15
SHiiiiiit hvað hann er flottur :)
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Hr.Cummins on September 10, 2011, 21:15:06
Hahaha, vá...

Myndin af stelpunni með brosið allan hringinn er best :!:
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on February 11, 2012, 12:14:04
Jæja nú styttist í vorið og best að fara kíkja eitthvað á þetta dót....

hef ekkert hreyft bíllinn síðan í september tók bara númerin af í október

(http://myndir.nino.is/1/3/mynd_6791e0d3.jpg)


(http://myndir.nino.is/4/B/mynd_7b1dbdbb.jpg)
byrjað á að skola af honum rykið....


ætla að installa vacuum pumpu í bíllinn,

(http://myndir.nino.is/E/8/mynd_0db6a528.jpg)
einnig á þessari mynd er Auto meter Cobalt digital nitrous pressure mælir og 100mm MAf sem verður settur í með nýju stærra Callaway Honker air intake sem kemur með vorinu.  :lol:


(http://myndir.nino.is/4/F/mynd_815d721f.jpg)
þarf að færa aðeins til í vélar salnum, koma vacuum pumpu fyrir og færa nítró kerfið
(http://myndir.nino.is/9/5/mynd_59dd1bec.jpg)


(http://myndir.nino.is/E/7/mynd_90457ba0.jpg)
hér er ég búinn að tilla vacuum pumpuni og tilla kerfinu er að hugsa um að hafa þetta svona upp sett en ætla þó að stytta línurnar frá spólum í plötuna og setja -6an sverari feeding line frá flösku að spólu.  :-k

(http://myndir.nino.is/F/2/mynd_fcb83c45.jpg)
kem Catch can hér fyrir

dúlla mér í að klára þetta,  geng svo frá vírum og fleira , reyna að hafa þetta svolítið huggulegt

kv Bæzi
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: SupraTT on February 12, 2012, 01:57:06
Þetta er alveg orðið rugl flott setup sem þú ert með  :wink:
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: SPRSNK on February 12, 2012, 04:08:04
Þetta er flott Bæzi - þú ert þá væntanlega að yfirgefa TD flokkinn?
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on February 12, 2012, 09:46:41
Þetta er alveg orðið rugl flott setup sem þú ert með  :wink:

Takk fyrir það Raggi

Þetta er flott Bæzi - þú ert þá væntanlega að yfirgefa TD flokkinn?

Nei ekkert endilega, ætla að vera opinn fyrir öllu bara keyri bara með skemmtilegustu mönnunum í hvert skipti  :mrgreen:



keypti þessi í Október í BJB

(http://myndir.nino.is/7/6/mynd_c8b173d4.jpg?14)
(http://myndir.nino.is/C/C/mynd_54e4e8f2.jpg)

DOT  :lol:
svo á ég til lítið notaða 26" DOT slikka líka, vantar bara Radialinn  :mad:

en ef vil reyna að ná almennilega út úr setupinu þá fer ég í HS með racegas í selluni....
ætla líka að reyna bæta eitthvað NA tímann minn líka þ.a.s. (nítró laus)

en vil samt vera gjaldgengur í allt ( í TD, HS og jafnvel TS ef ég kemst í einhverja Radial slikka )

kv Bæzi

Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on February 12, 2012, 10:21:17
Búinn að vera að drepast úr áhuga síðustu viku

og það var vaðið úr einu í annað

(http://myndir.nino.is/B/4/mynd_c82e908f.jpg)
(http://myndir.nino.is/C/0/mynd_86868683.jpg)
bíllinn tjakkaður uppí í góða vinnuhæð

Eftir síðustu ferð uppá braut í sumar fann ég víbring frá driflínuni og fannst lílegast að það væri difskaftspúði, ákvað því að kíkja á það snöggvast þar sem maður er að verða orðinn býsna klár að rífa þetta í og úr...  :mrgreen: snýst allt um að vera með réttu græjurnar.

(http://myndir.nino.is/8/C/mynd_794cf5f4.jpg)
pústið niður

(http://myndir.nino.is/E/B/mynd_85246762.jpg)


(http://myndir.nino.is/0/C/mynd_998f88dd.jpg)
tillt undir kassann

(http://myndir.nino.is/D/4/mynd_c4ca2faf.jpg)
ekki alveg í fócus sumar myndir  :cry:
(http://myndir.nino.is/0/7/mynd_0c723705.jpg)
hjólastellið niður

(http://myndir.nino.is/5/E/mynd_87ef955b.jpg)
(http://myndir.nino.is/D/9/mynd_c406d53b.jpg)
kassinn úr

(http://myndir.nino.is/A/7/mynd_83a79879.jpg)


(http://myndir.nino.is/E/8/mynd_908c2e7b.jpg)
(http://myndir.nino.is/A/E/mynd_719f0840.jpg)
fremri púði orðinn slappur var farinn að nuddast utan í túbuna

þannig að ég þarf að skipta um púða , set nýjar legur framan og aftan í leiðini og læt svo ballencera skaftið
.... svo bara í með draslið aftur.

kv bæzi
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Kristján Skjóldal on February 12, 2012, 10:36:03
bara flottur =D> en hvernig er það á ekkert að fara skifting í  ???
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on February 12, 2012, 10:52:14
bara flottur =D> en hvernig er það á ekkert að fara skifting í  ???

sæll Stjáni jú það er stefnan að prófa eitthvað Auto í sumar

er þegar kominn með hingað heim byggðan 4l60e með vacuum ventlabodyi og non lock up multi disk converter

en mig vantar en ýmislegt til að klára swappið

SFI Flexplötu, stærra drifskaft og púða, wiring harness, shifter, cooler ofl smá dót

safna safna safna......

kv bæzi
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Gísli Camaro on February 12, 2012, 11:30:58
Ja hérna. maður slefar nú bara við að skoða þennann þráð. Held að ég ætti nú bara að hætta við að selja cammann og fara að upgrada meira til að komast með tærnar þar sem þú ert með hælana.
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: palmisæ on February 12, 2012, 18:03:36
Þetta er stórglæsilegt hjá þér :D
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: duke nukem on February 14, 2012, 19:54:10
Þvílíkur fagmaður 8-)
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on February 16, 2012, 11:02:24
Takk fyrir það strákar  :mrgreen:


bara flottur =D> en hvernig er það á ekkert að fara skifting í  ???

hér er gírinn kominn í hús

"Highly Modified 4l60e vacuum Valve body, 5 pinion planetary, heavy duty clutches, Kevlar band"
smíðuð af Vette Doctors í New York fyrir nokkrum árum síðan í nítró C5 Z06 Vettu 422ci

(http://myndir.nino.is/A/3/mynd_0b1e3702.jpg)
(http://myndir.nino.is/E/5/mynd_444c3ec4.jpg)
(http://myndir.nino.is/6/E/mynd_5b3e001d.jpg)
(http://myndir.nino.is/E/F/mynd_5ba78fc9.jpg)

"multi disk precision nitrous converter" NON lock up (manual lock up)
3800 stall skilst mér

(http://myndir.nino.is/C/0/mynd_c434ac8c.jpg)

Stefnt á að prófað þetta setup eitthvað í sumar ef ég verð búinn að safna öllu í swappið      $$$$$$    [-(

kv Bæzi

Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Kristján Skjóldal on February 16, 2012, 14:07:40
nú gerist það \:D/ \:D/
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: firebird400 on February 16, 2012, 22:17:22
Þessi bíll hlýtur að vera í vitlausum þráð, var ekki annars einhver draumabílaþráður í gangi hérna
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Rampant on February 19, 2012, 17:23:06
Þetta er rosa flott hjá þér Bæzi.  8-)

Mig vantar svona transmission jack. Hvar fékstu þinn?

Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on February 19, 2012, 17:50:21
Þetta er rosa flott hjá þér Bæzi.  8-)

Mig vantar svona transmission jack. Hvar fékstu þinn?



Takk fyrir það

náði mér í hann í haust í N1 á útsölu  :mrgreen:

gírkassatjakkurinn og legubrettið er algjört möst, reyndi þetta einu sinni áður án þeirra og hét mér því þá að reyna þetta ekki aftur inní skúr á búkkum.


kv bæzi
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Þórður Ó Traustason on February 19, 2012, 23:27:02
Ægir,ég hélt nú að svona lagað væri til í nánast hvaða sjoppu sem er í USA.
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Rampant on February 20, 2012, 03:46:55
Ægir,ég hélt nú að svona lagað væri til í nánast hvaða sjoppu sem er í USA.

Ég hef ekki séð þá svona "compact". Þeir sem ég hef séð eru glussa tjakkar með löngu skafti sem er ómögulegt að hreyfa þegar tjakkurinn er kominn undir bílinn.

Bæzi, Það er svolítið langt fyrir mig að fara í N1. Hvaða tegund er þetta?
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on April 22, 2012, 16:15:49
Jæja ekkert gerst hér lengi í þessum þræði

En ég kláraði að koma vacuum pumpuni fyrir
(http://myndir.nino.is/E/F/mynd_300e5ab0.jpg?rand=876848548)



Mokaði svo gír-kassanum undir aftur, setti aðra drifskaftspúða og nýjar legur í drifskaftið

(http://myndir.nino.is/1/8/mynd_e68cd9d9.jpg?rand=350046238)


svo setti ég á númer fyrir páska og fór út að keyra   =D>
 
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on April 22, 2012, 16:27:18
Næsta vers Búrasmíði.....


Eða viðbót við 6pt bogan sem fyrir var og fékk ég í verkið snillinginn hann Kjarra (Kjartan Viðarsson) oftast kenndur við DSM eða gráan 2ltr TURBO eclipse þeir sem ekki vita hver hann er.
þvílíkur fagmaður þar á ferð  :shock:

(http://myndir.nino.is/B/4/mynd_b4429382.jpg?rand=772636007)
Mælaborðið úr

(http://myndir.nino.is/D/A/mynd_5efab93c.jpg?rand=434227649)+
Sætin úr

(http://myndir.nino.is/8/E/mynd_0c7b8520.jpg?rand=955279244)
(http://myndir.nino.is/2/B/mynd_b2dd5a6e.jpg?rand=636174710)
(http://myndir.nino.is/1/B/mynd_357ddfc0.jpg?rand=535297353)
síðan byrjaði Kjarri að smíða

(http://myndir.nino.is/D/F/mynd_e970fc48.jpg?rand=717676616)
bolt on boginn rifin úr svo hægt væri að rífa fremri helminginn úr fyrir málingu

(http://myndir.nino.is/D/D/mynd_7a0f98bd.jpg?rand=410736610)
Allt klárt fyrir málingu (Dabbi vinur ætlar að græja það)

more later.....
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: duke nukem on April 22, 2012, 19:38:19
þetta er eitursvalt hjá þér Bæzi   8-)
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on April 27, 2012, 08:02:35
þetta er eitursvalt hjá þér Bæzi   8-)

 :lol:



(http://myndir.nino.is/A/2/mynd_61383efd.jpg?0)
(http://myndir.nino.is/C/2/mynd_646b12a3.jpg?0)
Dabbi vinur ad gera klart undir malingu

(http://myndir.nino.is/5/1/mynd_8b85867f.jpg?0)
(http://myndir.nino.is/B/A/mynd_63d7a8e2.jpg?0)
(http://myndir.nino.is/3/B/mynd_5c16fc3e.jpg?0)
(http://myndir.nino.is/E/D/mynd_2bad4a68.jpg?0)
(http://myndir.nino.is/5/4/mynd_19bfb594.jpg?0)
naegur mannskapur i verkinu

(http://myndir.nino.is/C/6/mynd_fb3e4092.jpg?0)
(http://myndir.nino.is/D/A/mynd_795fc829.jpg?0)
(http://myndir.nino.is/2/5/mynd_4cababc5.jpg?0)

kv Baezi
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Hilió on April 27, 2012, 13:46:14
Það er bullandi fagmennska í gangi  =D>
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: duke nukem on April 28, 2012, 12:12:16
Þvílíkur töffari
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: palmisæ on April 28, 2012, 19:47:35
Flottur eins og alltaf :)
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on May 20, 2012, 07:38:44
Flottur eins og alltaf :)

takk

meira af búrasmíði, gleymdi mér aðeins..  :mrgreen:

(http://myndir.nino.is/E/1/mynd_787f93e8.jpg?0)
(http://myndir.nino.is/7/B/mynd_fd8c7a6b.jpg?0)
(http://myndir.nino.is/E/C/mynd_d6515d8c.jpg?0)
(http://myndir.nino.is/A/4/mynd_d867b985.jpg?0)
unnið í mælaborðinu

(http://myndir.nino.is/1/B/mynd_7988bbc1.jpg?0)
klárað að mála samskeytin

(http://myndir.nino.is/A/F/mynd_1f926f87.jpg?0)
(http://myndir.nino.is/1/8/mynd_06d78e23.jpg?0)
(http://myndir.nino.is/D/8/mynd_7e528d26.jpg?0)
hér er svo meistari dabbi að máta

vil þakka Kjarra og Dabba fyrir alla hjálpina
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on May 20, 2012, 08:55:36
Fórum á brautina fimmtudaginn 17.Mai á æfingu

fór 2 ferðir nítró laus NA á 98 okt pump gas
á 26" M/H slikkum
og fyrri ferðin var
10.89@132 , 1.66 60ft sem er persónulega besti endahraði á bílnum NA (greinilega vacuum pumpan að virka)
ég prófaði að ríkja bíllinn um 3% , það var svo kalt loft en græddi ekkert á því, tapaði frekar poweri
seinniferðin var samt persónuleg besti tímin, betri 60ft  =D>
10.80@130 1/8 6.99@103 60ft 1.63

(http://myndir.nino.is/1/8/mynd_1a2c5fe2.jpg?0)

svo var prófað nítro 200 skot og nýja 28" slikka og smá race juice í standalone fuel celluna sem er tengd inná bensin spissinn fyrir nitrokerfið, sem blandast við 98 okt á bílnum
var í veseni að koma draslinu úr holuni, tók best 10.2@143 í spóli eins og sést á videoinu, þar sem ég fer úr holuni í 1st gír slæ aðeins af og traðka svo aftur

Bæzi Chevrolet Corvette C5 Convertible 10.20 1/4 mile Iceland (http://www.youtube.com/watch?v=9EMTfpXXIn0#ws)
10.2@143
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on May 20, 2012, 09:09:17

tók svo þátt í 1stu keppni til Íslandsmeistara


(http://myndir.nino.is/F/D/mynd_22823c5e.jpg?0)
byrjaði að ná mér í 98 okt pumpu bensin  :mrgreen:

(http://myndir.nino.is/6/B/mynd_f6ff3726.jpg?0)
Dabbi félagi var með mér allan daginn að hjálp

var einn skráður í HS flokk, það sem ég er búinn að maxa TD flokkin, tímatakmark þar er 10.49  :mrgreen:

Það voru ekki eins góð skilyrði þennan dag, þónokkur mótvindur, tapað meðaltali 2-3mph í endahraða miðað við síðasta fimmtudag, en gripið var gott, ég var samt í brasi að koma honum almennilega úr holuni fór best 1.57 í 60ft

ég tók 7 ferðir
10.15@140
10.11@141
10.2@141
10.3@143
10.03@141
10.02@140
10.09@137 (flaskan buin)


hér eru 2 bestu slippar dagsins
(http://myndir.nino.is/9/4/mynd_d452d364.jpg?0)
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Kristján Skjóldal on May 20, 2012, 09:38:47
usssss þetta er flott! en skifting að virka flott? og þú lagar 60F þá er þetta komið =D>
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: duke nukem on May 20, 2012, 10:27:36
 8-)
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on June 21, 2012, 23:43:26
Auto swappe hafið


(http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-prn1/533297_3771855748486_1115144245_n.jpg)

kv bæzi
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: duke nukem on June 22, 2012, 11:32:34
góður, þú verður væntanlega þá ekki á vettunni uppá braut á morgun á muscle car deginum
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on June 22, 2012, 12:48:39
góður, þú verður væntanlega þá ekki á vettunni uppá braut á morgun á muscle car deginum

nobb....


(http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-prn1/c0.0.403.403/p403x403/527857_3782605817231_635938802_n.jpg)
lét smíða sverara álskaft hér heima, 3,15tommur
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: palmisæ on June 22, 2012, 14:39:06
er þetta svona keppnis dót ? :)
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: kobbijóns on June 22, 2012, 15:45:35
Auto swappe hafið


(http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-prn1/533297_3771855748486_1115144245_n.jpg)

kv bæzi

Hlakka til að sjá hvað þú gerir með auto, þó hefði verið skemmtilegt að sjá þig fara í 9sec á kassa

Kv Jakob
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on June 22, 2012, 21:19:17
Auto swappe hafið


(http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-prn1/533297_3771855748486_1115144245_n.jpg)

kv bæzi

Hlakka til að sjá hvað þú gerir með auto, þó hefði verið skemmtilegt að sjá þig fara í 9sec á kassa

Kv Jakob

já hefði viljað eiga einn 9´s slippa á kassann, en ég segi bara þetta er 9´sek bíll heheheheeee   ](*,) svona eins og þessir sem eiga öflugu bílana sem eiga að fara þennan og hinn tíman en mæta aldrei uppá braut til að bakka það upp.

En ég á eflaust eftir að henda þessum kassa aftur undir á einhverjum tíma punkti, þetta challenge er þá allavegana eftir  :mrgreen:

kv Bæzi
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Bjarni S. on June 25, 2012, 14:39:33
Virkilega spennandi að sjá þetta tilbúið  ;)
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on July 02, 2012, 09:13:41
Virkilega spennandi að sjá þetta tilbúið  ;)


(http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/602367_3823748685777_742872889_n.jpg)
skipting komin undir og í...

rosalega verður skrítið ef að hægt verður að setja í gang og allt virki eins og það á að virka...    "ER EKKI AÐ SJÁ ÞAÐ GERAST VANDRÆÐALAUST"

kv Bæzi neikvæði  :mrgreen:
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Lindemann on July 02, 2012, 19:57:50
Flott

Er það þá KOTS næst?
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: duke nukem on July 02, 2012, 21:59:25
crazy stuff 8-)
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on September 23, 2012, 20:47:17
jæja datt út í sumar

en til að gera langa sögu stutta, fékk ég ekki Auto til að virka rétt þ.a.s. rafmagnið og var það til þess að ég steikti skiptinguna og við hentum beinskiptinguni aftur í fyrir KOTS 2012 sem ég sigraði þrátt fyrir bilun í miðri keppni í drifrásini  

en er kominn með Auto aftur í núna og farinn að keyra virðist allt virka rétt í þetta sinn.
og verð ég að segja að bíllinn hefur breytt um karekter að keyra hann með svona hátt stall er geggjað.

(http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/340262_4166782981420_865199520_o.jpg)
Auto shifterinn


Svo er ég kominn með Dual stage nítró kerfi ( 2 kerfi) til að reyna eiga möguleika á betri 60ft

(http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/202087_4166781061372_308652872_o.jpg)
(http://a6.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/190796_4166777781290_1675725104_o.jpg)

nú er bara bíða eftir að komast á brautina og prófa, er spenntur bæði fyrir að sjá NA ferð (bara mótor) og svo sjá hvað þetta gerir á Nítróinu
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Kristján Skjóldal on September 23, 2012, 21:34:07
bara flott nú hlítur allt að gerast \:D/
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Hr.Cummins on September 24, 2012, 00:32:19
Hlakka til að sjá hvað þetta gerir...
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: duke nukem on September 24, 2012, 17:01:36
Nú gerist það
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: 2GenCrew on October 09, 2012, 00:10:08
Flott að sjá drengina redda sér í svona litlum skúr  :D
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on February 02, 2013, 12:43:20
Jæja 98 dagar í fyrstu æfingu  :mrgreen: og farinn að færast fiðringur í mann verð ég að segja....

hef lítið sem ekkert gert í vetur nema bara fínesera smá nítrókerfið , eins og áður kom fram er ég kominn núna með tvöfalt nítrókerfi sem ég á eftir að prófa á brautini


(http://sphotos-b.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/397561_4800277698392_341290668_n.jpg)
2 flöskur , 2 hitamottur fyrir sitthvort kerfið.



(http://sphotos-b.xx.fbcdn.net/hphotos-ash3/s480x480/734534_4864397541348_1353751177_n.jpg)
(http://sphotos-e.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-prn1/535592_4864408661626_710853315_n.jpg)
Hér sést svo kerfið sem ég bætti við!! wet kit single Nozzle
- einnig sést á myndinin vacuum pumpan góða frá GZ motorsport sem ég plantaði síðasta vetur (algjör snilld)

(http://sphotos-d.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/250783_4864391821205_1401498820_n.jpg)
hér er svo platan sem ég hef verið að keyra á!! ,  eins og sést líka þá er ég að taka bensín af sömu lögnini inná báðar bensínspólurnar, sú lögn kemur frá standalone fuel celluni þannig að ég er ekki að taka neitt bensín frá bílnum sjálfum (fuel-railunum)
-er líka með tvöfalt Purge kerfi inná sama takkann til að loftæma lagnirnar

(http://sphotos-a.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-prn1/62975_4864412581724_1035954260_n.jpg)
Standalone bensín cellan sem supportar bæði kerfin , hún er stillanleg high pressure dæla (hef verið að keyra á 50-60psi þrýsting ) og nota svo fuel pressure switch sem slær kerfinu út í 38psi
btw. það vantar hlífina þarna inná myndina sem er á milli cellunar vélar það er aðskilið rými.


Nú er bara að bíða rólegur...

kv bæzi



Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: palmisæ on February 03, 2013, 17:26:07
Þetta er bara til fyrirmyndar hjá þær Bæzi. Bíð spenntur eftir að sjá hann upp á braut í sumar :)
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: duke nukem on February 07, 2013, 18:51:33
töffari 8-)
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on February 07, 2013, 19:52:21
töffari 8-)

 :mrgreen:


(http://sphotos-f.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-frc1/538127_4901801476423_1313585497_n.jpg)
hér er ég búinn að mixa smá kitt til að testa Nitrous pressure switchana (er með 2)
stillti þá fyrir 1050psi og þeir virka  :mrgreen:


þeir slá út relay f. hitamotturnar þegar þeir ná settum psi þannig að þrýstingur fer aldrei upp fyrir 1050psi eins og þetta er stillt núna og um leið og þrýstingur fellur t.d. í miðju runi slær hann mottunum inn aftur og er þá fljótari að ná aftur upp þrýsting  og þarf ekki stanslaust að vera á takkanum on/off og spá í þrýstingnum.
.... get þá líka tengt báðar motturnar inná sama takkann, þá get bara tekið aðra mottuna úr sambandi ef ég t.d. nota bara annað kerfið.  :idea: sniðugt






kv bæzi
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: 1965 Chevy II on February 07, 2013, 19:58:22
Flottur  8-) Það verður gaman að fylgjast með kónginum í sumar  =D>
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: Hr.Cummins on February 08, 2013, 01:19:57
Mér langar í NOS  =P~
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on March 07, 2013, 21:03:42
Crane install..........  :mrgreen:





(http://sphotos-c.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash3/733853_10200172073258101_2106515483_n.jpg)
komnir kranar á sitthvora lögnina með 2 nitró þrýstings shutoff skynjurum sem að slá mottunum út í 1050psi

auðveldar að halda réttum þrýsting í flöskunum slær bara mottuni inn þegar þrýstingur er 0-1050psi og út í 1050psi þannig að það myndast aldrei yfir þrýstingur og mottan fer svo í gang um leið og það verður þrýstings fall t.d. í miðju runni  =D> og verður fyrr klár í næstu ferð



bara færri hlutum að spá í upp á braut.   :lol:

kv Bæzi

Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: palmisæ on March 08, 2013, 10:53:51
Þetta er allveg eðal :)
Title: Re: Corvette C5 "BÆZI"
Post by: bæzi on August 11, 2016, 15:01:59
Því miður þá verð ég að selja þetta djásn mitt....

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=40&cid=233353&sid=520787&schid=8e13453e-d259-4612-8561-759e348c763b&schpage=2


kv Bæring
5671800
baering@bilamarkadurinn.is