Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Kristján Skjóldal on October 04, 2007, 17:50:52

Title: Chevy Nova 1965
Post by: Kristján Skjóldal on October 04, 2007, 17:50:52
smá myndir af þessari uppgerð  :lol: ps Haffi veistu um fram ljósa botna og ljós eru ekki með :?:  :? var svona smá að setja saman til að sjá svona hvernig við látum mála ljósa festingar við bretti og stuðara festingar og svo bara til að sá hvað vantar og svoleiðis erum líka að spá í að láta mála brettinn á innan það er svolitið klúður :?  að hafa ekki gert það :wink:
Title: Chevy Nova 1965
Post by: Camaro SS on October 04, 2007, 20:45:32
Ég lét allt með bílnum sem ég átti ,luktar botnar voru með en aðalljóskerin voru ekki með en eru ábyggilega til á bensinstöðinni,við Sævar hefðum nú málað þetta allt saman við máluðum allavegna
inní bremsu diskana og stýrishjólið :wink:+ allt hitt .........skiptir máli  :wink:
Title: Chevy Nova 1965
Post by: Kristján Skjóldal on October 04, 2007, 21:14:29
já ég ríf brettinn af og læt mála þau aftur ps en 1listi á aftur rúðu vantar var hann tíndur :?:
Title: Chevy Nova 1965
Post by: Geir-H on October 04, 2007, 21:26:12
Veistu ekki hvað EP er ?
Title: Chevy Nova 1965
Post by: Kristján Skjóldal on October 04, 2007, 21:31:09
nei ég veit bara hver pósturinn Páll er :lol:
Title: Chevy Nova 1965
Post by: Camaro SS on October 04, 2007, 21:56:41
vantaði 1 afturlista já?????
Title: Chevy Nova 1965
Post by: 1966 Charger on October 05, 2007, 08:42:37
Þegar hér er komið sögu væri ráð að fá sér
Title: Chevy Nova 1965
Post by: Kristján Skjóldal on November 02, 2007, 18:23:51
jæja þá er búið að rifa vél og gir úr dragga og koma honum fyrir :D og svo er búið að koma vél á sinn stað aftur í Novu :lol: og hún virkar bara að sjá eins og smávél þarna :roll:  en smá myndir :wink:
Title: Chevy Nova 1965
Post by: edsel on November 02, 2007, 19:08:55
er bara búið að hengja draggann til skrauts?
Title: Chevy Nova 1965
Post by: JONNI on November 02, 2007, 19:40:06
Þessi Nova er sóðallega flott..................
Title: Chevy Nova 1965
Post by: 1965 Chevy II on November 02, 2007, 20:46:24
Hrikalega flott :shock:
Title: Chevy Nova 1965
Post by: Óli Ingi on November 02, 2007, 21:50:53
Gerist ekki flottara, verð að viðurkenna að það er töluverð eftirsjá og söknuður af þessu dóti :cry:
Title: Chevy Nova 1965
Post by: Gilson on November 02, 2007, 22:22:44
vá þetta er svakaleg nova, liturinn er  :smt118
Title: Chevy Nova 1965
Post by: 1965 Chevy II on November 02, 2007, 22:51:21
Quote from: "Gilson"
vá þetta er svakaleg nova, liturinn er  :smt118

Sunset Orange,sami og á 4rth gen F-body.Mjög fallegur.
Title: Chevy Nova 1965
Post by: Gilson on November 02, 2007, 23:09:21
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "Gilson"
vá þetta er svakaleg nova, liturinn er  :smt118

Sunset Orange,sami og á 4rth gen F-body.Mjög fallegur.


s.s. sami litur og þessi ?
Title: Chevy Nova 1965
Post by: íbbiM on November 03, 2007, 00:18:04
þetta er sunset orange camaro já
Title: Chevy Nova 1965
Post by: dart75 on November 03, 2007, 00:59:15
þetta er klikkað :twisted: verður gaman aðsja þetta i action
Title: Chevy Nova 1965
Post by: Camaro SS on November 03, 2007, 18:58:24
Quote from: "Gilson"
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "Gilson"
vá þetta er svakaleg nova, liturinn er  :smt118

Sunset Orange,sami og á 4rth gen F-body.Mjög fallegur.


s.s. sami litur og þessi ?
Fyndið að þú skildir velja einmitt þessa mynd ................... :P    Af öllum hehe
Title: Chevy Nova 1965
Post by: Kristján Skjóldal on December 29, 2007, 16:39:38
jæja þá er hann kominn upp í liftu á að reina að fara gera eitthvað smá :lol:  nú er búið að mála brettinn að innan líka og alla smá hluti í kringum framstæðu :wink:  og stuðara festingar fam og aftur svo að þetta verði nú mega flott  :shock:  en vantar okkur lista helst bara nýtt sett með öllu og svo vantar að smiða drifskaft ps hverjir eru bestir í því :?:  og vantar draglið líka er það ekki til bara hjá stál og stansa :?: og er ekki einhver hér sem á svona :?:fyrir vatslás :?: svo  smá myndir  :wink:
Title: Chevy Nova 1965
Post by: Gaui on December 29, 2007, 21:13:26
Blessaður Kristján ég á til svona water neck alveg ónotað fyrir chevy, það er reyndar ekki sama afstaða eins og sýnir á myndinni hjá þér, en ég læt mynd fylgja ef þið getið notað þetta..... held að Gunni eigi að vera með númerið hjá mér.
Title: Chevy Nova 1965
Post by: Kristján Skjóldal on December 29, 2007, 21:18:49
já flott ég skoða þetta
Title: Chevy Nova 1965
Post by: Tiundin on December 30, 2007, 00:37:36
Getur skoðað þetta ef þú villt alvöru  8)
http://www.dennysdriveshaft.com/
Title: Re: Chevy Nova 1965
Post by: Kristján Skjóldal on July 16, 2011, 10:38:11
ATH fæst nú á 3,5 stg með öllu  :shock:
Title: Re: Chevy Nova 1965
Post by: íbbiM on July 21, 2011, 22:33:22
ATH fæst nú á 3,5 stg með öllu  :shock:

wtf.. gefins
Title: Re: Chevy Nova 1965
Post by: Moli on July 21, 2011, 22:38:54
Mér finnst ótrúlegt að enginn sé búinn að kaupa þennan bíl, væri ekki lengi að því ef fjármagnið væri til staðar.

Title: Re: Chevy Nova 1965
Post by: 1965 Chevy II on July 21, 2011, 22:45:16
Er hann "turnkey" núna, mótorinn í og alles ?
Title: Re: Chevy Nova 1965
Post by: Kristján Skjóldal on July 22, 2011, 02:30:04
nei motor og skifting eru á gólfi bara setja í og fara standa svona 1 dagur í vinnu \:D/
Title: Re: Chevy Nova 1965
Post by: Kristján Skjóldal on August 19, 2011, 09:30:22
nú er senilega sýðasti séns að kaupa þennan á þessu góða gjaldi 3.5 stg þess má geta að það er svona gángverð á þessari vél og skiftingu sem eru með þessu kvikindi :shock: nú  þar sem það er verið að fara af stað í að skrúfa hann saman og klára dæmið er þetta verð að hverfa
Title: Re: Chevy Nova 1965
Post by: Kristján Skjóldal on August 25, 2011, 17:50:43
upp fyrir geðveikum bíl