Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Doctor-Mopar on July 22, 2008, 23:07:55

Title: Sixpack Challenger
Post by: Doctor-Mopar on July 22, 2008, 23:07:55
Uppgerðin gengur frekar rólega hjá okkur bræðrum en samt þokast þetta áfram. Ætlunin er að fara að setja svolítið meiri kraft í þetta.
Title: Re: Sixpack Challenger
Post by: Doctor-Mopar on July 22, 2008, 23:21:33
Fleiri myndir
Title: Re: Sixpack Challenger
Post by: Moli on July 22, 2008, 23:39:21
Eins og ég hef alltaf sagt, virkilega fagmannlega og gríðarlega vel að þessu staðið, skínandi gott dæmi um hvernig eigi að gera bíl upp.  =D>  \:D/

Title: Re: Sixpack Challenger
Post by: R 69 on July 23, 2008, 00:57:54
 :worship: :worship: :worship:
Title: Re: Sixpack Challenger
Post by: Kristján Skjóldal on July 23, 2008, 08:41:00
 :shock:flottur
Title: Re: Sixpack Challenger
Post by: Doctor-Mopar on September 04, 2008, 10:11:56
Þá er gamli Sixpack Challengerinn loksins farin að skríða saman eftir að hafa verið sundurtekinn í sennilega meira en 20 ár núna.
Title: Re: Sixpack Challenger
Post by: Jón Þór Bjarnason on September 04, 2008, 12:15:37
Ég slefa bara að hugsuninni að sjá hann einn daginn á götunum.  :smt118
Endilega leyfðu okkur að fylgjast með.  =D>

Er held ég inn við beinið mopar gutti.
Title: Re: Sixpack Challenger
Post by: Stefán Hansen Daðason on September 04, 2008, 22:40:33
Svona á að gera upp bíla ! Flott , hlakka til að fylgjast meir með þessu ;)
Title: Re: Sixpack Challenger
Post by: Gabbi on September 09, 2008, 12:31:57
helvíri er þetta flott hjá þérh
Title: Re: Sixpack Challenger
Post by: 348ci SS on September 10, 2008, 13:35:02
flottur :)  :smt023
Title: Re: Sixpack Challenger
Post by: Doctor-Mopar on December 13, 2013, 22:17:56
Það er víst ekki hægt að segja að uppgerðin á sixpack Challengerinum gangi hratt. Nú er hann loksins farin í sprautun. Það verður sennilega búið að mála bílinn fljótlega eftir áramót. Ég held að það séu að verða komin 10 ár síðan við bræður keyptum bílinn af Gulla Emils. Þetta kemur í rólegheitunum þótt hægt gangi.
Title: Re: Sixpack Challenger
Post by: Hr.Cummins on December 14, 2013, 03:57:44
want this !
Title: Re: Sixpack Challenger
Post by: Moli on December 14, 2013, 07:57:50
Góðir hlutir gerast hægt, en þetta lofar mjög góðu eins og það sem áður hefur komið úr ykkar höndum.  =D> =D>
Title: Re: Sixpack Challenger
Post by: Ramcharger on December 14, 2013, 11:39:55
Er þetta ekki orginal 440+6 4ja gíra :idea:
Title: Re: Sixpack Challenger
Post by: Dart 68 on December 16, 2013, 10:00:55
Vel gert  =D>