Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Rampant

Pages: 1 2 [3] 4 5 ... 12
42
Bílarnir og Græjurnar / Re: Nýr Viper
« on: April 08, 2012, 23:42:00 »
Vídeó af sagðri rennireið.

2013 SRT Viper GTS

43
Bílarnir og Græjurnar / Re: Corvette C5 Z06
« on: April 08, 2012, 23:40:31 »
Flottur  \:D/

44
Bílarnir og Græjurnar / Re: Mótor Vandamál
« on: April 06, 2012, 02:20:32 »
Fyrir þá sem eru forvitnir þá lýtur Canton Road Race olíu panna svona út að innan. Ég var allavega forvitinn.  :roll:


45
Bílarnir og Græjurnar / Nýr Viper
« on: April 06, 2012, 02:04:13 »
Ég get ekki séð að einhver hafi postað upplýsingum. Svo hér eru þær.

Takið samt eftir að 2013 Shelby GT500 hefur 10 fleiri hestöfl og kostar hérumbil helmingi minna.  :twisted:  :-"
Það verður samt að segast að þetta er ansi fönguleg rennireið.  =D>

http://www.caranddriver.com/news/2013-srt-viper-photos-and-info-news


47
Bílarnir og Græjurnar / Re: 2014 Ford Mustang
« on: April 02, 2012, 21:53:48 »
þetta væri eðlileg þróun. Mustanginn hefur nú alldrei performað meira en meðal fjölskyldu bíll. :mrgreen:

Þá hlýtur Camaro að perfoma ver en meðal fjölskyldu bíl.  :smt016  :mrgreen:


48
Bílarnir og Græjurnar / Skemtilegt King of Street Video
« on: April 02, 2012, 04:48:32 »

Þetta er bara skemtilegt. 8-)

2012 STREET KINGS RACE!!


50
Ford / Re: '67 Shelby "Barn" find.
« on: April 02, 2012, 00:55:47 »
This is cool.  8-)

51
Ford / Re: 1.100 Hestafla Shelby væntanlegur.
« on: April 02, 2012, 00:44:20 »
Shelby viðukennir að myndin er breytt, en GT1000 er ekkert Apríl gabb.  8-)

Hér er önnur grein:
http://www.roadandtrack.com/tests/drives/2012-shelby-1000


Eye Candy: 2012 Shelby 1000 Track Attack


52
Bílarnir og Græjurnar / Re: 2014 Ford Mustang
« on: April 02, 2012, 00:03:55 »
 :excited:

Hvaða dagur er í dag? 4 Dyra Boss  :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:


53
Almennt Spjall / Re: Endurgerður Bullitt eltingarleikur
« on: March 28, 2012, 18:15:58 »

54
Almennt Spjall / Endurgerður Bullitt eltingarleikur
« on: March 28, 2012, 04:17:29 »
Það er bara gaman af þessu. Þeir meira að segja höfðu grænu bjöllun með.  8-)

http://jalopnik.com/5896697/watch-the-bullitt-chase-remake-from-the-alcatraz-finale


55
Bílarnir og Græjurnar / Re: Mótor Vandamál
« on: March 27, 2012, 03:51:42 »
Takk fyrir!  8-)

Himmi, þú þarft að fara að bóka miðann ef þú vilt fá að tilkeyra, ef ekki þá færðu bara að taka í eftir tilkeyrslu.

Óli, já það er löngu kominn tími á þig.


56
Bílarnir og Græjurnar / Re: Mótor Vandamál
« on: March 24, 2012, 16:16:29 »
Ekkert er einfalt.  ](*,)  ](*,)
Olíukvarðin passaði ekki, sem er svolítið skrítið þegar Livernois segist hafa sett kvarðann í þegar þeir tilkeyrðu mótorinn.
Þurfti að fjarlægja pönnuna og breyta "oil scraper" svo að það væri hægt að koma kvarðanum í.  :???:


57
Bílarnir og Græjurnar / Re: Mótor Vandamál
« on: March 20, 2012, 02:52:33 »
Flækjur, olíu kælir og mótor púðarnir komnir á.

Tvær gamlar myndir fylgja með til samanburðar. Önnur þegar mótorinn var tekinn úr Cobrunni og hin eins og ég fékk mótorinn frá Livernois með original ventlalokunum, milli heddinu og tíma keðju lokinu.

58
Bílarnir og Græjurnar / Re: Mótor Vandamál
« on: March 20, 2012, 02:45:39 »
Nokkrar myndir í viðbót.
Mótorinn málaður og hérumbil tilbúinn fyrir ísetningu. Næst er að finna staði fyrir bensín þrýstings, olíu þrýstings, olíu hita og vatns hita skynjarana.


59
Almennt Spjall / Re: Camaro ZL1 Nürburgring á 7:41:27
« on: March 08, 2012, 19:23:33 »
camaro-inn var að taka flottann tíma 7:41,3x
skoðiði vídjóið af acr Vipernum (mopar) hann er að taka hringinn á 7:12,13  =D> ég veit að það er harrkalegur verðmunur þarna á milli en tíminn seigir ansi mikið
gaman af þessu allaveganna


Það hefði verið gaman að sjá hraðan á honum líka.  8-)

60
Bílarnir og Græjurnar / Re: Mótor Vandamál
« on: February 20, 2012, 15:57:20 »
Hefuru skoðað single blade throttlebodyið frá Accufab? Það er örugglega einhvað sem mótorinn þinn myndi fíla

Já ég hef skoðað það. Vandamálið hjá mér er að ég gét ekki fjarlægt miðjuna á milli gatanna. Það gengur bæði bolti í gegnum miðjuna og það eru alskonar "loftrásar" göng (EGR og "idle speed") í milli hedd lokinu eins og þú sérð, sem ég þori ekki að eiga við.

Pages: 1 2 [3] 4 5 ... 12