Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: JONNI S on October 28, 2007, 20:28:06

Title: Nova ´78
Post by: JONNI S on October 28, 2007, 20:28:06
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/nova_75_79/normal_nova_jonni.jpg)

Veit einhver hvar þessi er niðurkomin í dag?

Það væri gaman að sjá eigandaferilinn á þessari ef einhver getur sansað það. Númerið á henni var FD-513
Title: Nova ´78
Post by: Moli on October 28, 2007, 20:42:58
Númeraferill:

23.09.1996     FD513     Almenn merki
27.05.1981    T393    Gamlar plötur
25.08.1978    T300    Gamlar plötur


Eigendaferill:

18.01.2000          Gunnar Guðjónsson     Dverghólar 9
05.05.1999          Guðjón Sveinsson     Krummahólar 10     
              12.06.1997          Rafn Benediktsson     Staðarbakki 1
    22.01.1997          Hallbjörg Jónsdóttir     Ránarbraut 19
    23.09.1996          Ari Jón Þórsson     Bogabraut 26     
05.01.1994          Þorbjörn Ingi Steinsson     Álfaskeið 86
01.11.1993          Páll Áskelsson     Hnitbjörg
26.10.1992          Haukur Ingi Pétursson     Völvufell 48
    27.05.1981          Magnús Þ Jóhannsson     Höfðagata 2
    25.08.1978       Stefán Jónsson     Lindargata 66
Title: Nova ´78
Post by: olikol on November 11, 2007, 22:45:26
Þessi bíll er auglýstur til sölu á fornbill.is fór og leit á gripinn í dag.
Title: Nova ´78
Post by: 57Chevy on November 12, 2007, 23:19:11
Quote from: "olikol"
Þessi bíll er auglýstur til sölu á fornbill.is fór og leit á gripinn í dag.


Og hvernig leist þér á hann, er hann í eitthverju standi??
Title: Nova ´78
Post by: olikol on November 13, 2007, 20:45:28
Svona þokkalega, það þarf að eyða töluverðri vinnu í hann eins og t.d var vélin sundurtætt innréttingin mjög léleg, farinn að ryðga dálítið en ekkert sem má ekki bjarga.
Title: Nova ´78
Post by: JONNI S on November 13, 2007, 22:41:31
Þetta er reyndar ekki SS Nova eins og segir í auglýsingunni á fornbíll.is.
Þetta var upphaflega 6cyl Nova Custom sem var ryðbættur og sprautaður hérna á Skagaströnd, sexunni var hent og sett í hann mjög slöpp 350 vél úr Blaizer K5. Svo var hann skreyttur með SS merkjum sem komu af SS Novu árg '72 sem pabbi átti, felgurnar eru einnig undan þeim bíl.
Title: Nova ´78
Post by: olikol on November 13, 2007, 22:52:18
En fyrir þann sem langar í svona bíl þá sýndist mér þessi vera nokkuð góður ryðlega séð, því að þessir bílar ryðguðu nokkuð illa.
Title: Nova ´78
Post by: JONNI S on November 13, 2007, 23:04:43
Já hann var alveg sósu ryðgaður fyrir 10 árum síðan, það var skipt um ansi marga hluta af honum.Það má eiginlega segja að hann hafi verið hálfkláraður þegar ég átti hann.
Title: Nova ´78
Post by: olikol on November 13, 2007, 23:13:17
Þá er mjög líklegt þegar rifið verður í sundur að ýmislegt komi í ljós, þekki það vel hef átt svona bíl áður, sá var ekkert voða slæmur að utan en þegar ég byrjaði að rífa í sundur kom ýmislegt í ljós.
Title: Nova ´78
Post by: 57Chevy on November 13, 2007, 23:15:52
Quote from: "JONNI S"
Þetta er reyndar ekki SS Nova eins og segir í auglýsingunni á fornbíll.is.
Þetta var upphaflega 6cyl Nova Custom sem var ryðbættur og sprautaður hérna á Skagaströnd, sexunni var hent og sett í hann mjög slöpp 350 vél úr Blaizer K5. Svo var hann skreyttur með SS merkjum sem komu af SS Novu árg '72 sem pabbi átti, felgurnar eru einnig undan þeim bíl.

 
Vin númerið segir nú að hún hafi verið 305 upphaflega.
Title: Nova ´78
Post by: olikol on November 14, 2007, 09:55:39
Quote
Vin númerið segir nú að hún hafi verið 305 upphaflega.


Það er rétt, nova custom '78 og concours '77 2 dyra voru allir með 305 orginal, en aftur á móti komu margir 4 dyra bílarnir með 6 cyl.
Title: Nova ´78
Post by: Caprice Classic on November 14, 2007, 10:46:50
já er það ekki ´4 dyra bíllinn var yfirleitt með 6 cyl línu 250 kúbiktommu og allveg heil 110-130hestöfl :lol:
Title: Nova ´78
Post by: olikol on November 14, 2007, 16:37:45
Quote
já er það ekki ´4 dyra bíllinn var yfirleitt með 6 cyl línu 250 kúbiktommu og allveg heil 110-130hestöfl :lol:

Jú það er líklega rétt
Title: Nova ´78
Post by: 57Chevy on November 14, 2007, 19:19:13
Hún var skáð heil 145,5 hö ný,það passar við 305 að ég held.
Title: Nova ´78
Post by: Kati 67 on November 14, 2007, 20:45:25
Veit ekki hvernig þeir voru pantaðir af umboðinu en concours 77 var hægt að panta með 6cyl 250 8cyl 305 og 8cyl350 einnig val um gírkassa og sjálfskiftingu   Kveðja Sveinn
Title: Nova
Post by: Halli B on November 14, 2007, 23:29:02
Hvað var verið að setja á þetta
Title: Nova ´78
Post by: Chevy_Rat on November 15, 2007, 03:40:58
:P
Title: Re: Nova
Post by: olikol on November 15, 2007, 09:49:30
Quote
Hvað var verið að setja á þetta


Hann vildi fá tilboð í hann
Title: Nova ´78
Post by: 57Chevy on November 15, 2007, 11:44:51
Það voru 7646 Novur framleidar með 350 vél 'arg 1978.
Title: Nova ´78
Post by: Chevy_Rat on November 15, 2007, 12:46:49
:P
Title: Nova ´78
Post by: Kati 67 on November 15, 2007, 19:50:13
Veit ekki alveg hvað menn eins og TRW eru að fullyrða en hljóta að vera búnir bíta þetta í sig. En ég er með sölubæklinga um nova77 og concours77 þar eru þessar þrjár vélar í boði 250 305 350 og gírkassar 3 speed manual 4 speed manual og sjálfskifting. 262cu kemur ekki í þessum bílum og að þeir hafi bara verið með TH350 skiftingu er ekki rétt því margir voru með TH200C. Síðan eru allar upplýsingar á netinu hvað margir bílar voru framleiddir með hvaða vél og skiftingu eins 57Chevy bendir á að 7646 voru framleiddir 78 með 350cu vél.  Því ber að varast að fullyrða svona út í loftið      Kveðja Sveinn
Title: Nova ´78
Post by: Chevy_Rat on November 15, 2007, 20:18:34
:P
Title: Nova ´78
Post by: Kati 67 on November 15, 2007, 21:36:31
Varla ósatt sem maður les i sölubæklingunum nema þeir hafi verið eitthvað grín 1977     Kveðja Sveinn
Title: Nova ´78
Post by: Chevy_Rat on November 15, 2007, 22:08:29
:P
Title: Nova ´78
Post by: Anton Ólafsson on November 15, 2007, 22:19:15
Frændi vinar míns átti eina svona 77 beinaða í gólfi. 4dyra,

Var held ég á F-298 lenti svo á bryggjupolla veturinn 78 á sigló, skekktist gríðarlega og var rifinn.
Þarf að spyrja kauða hvort hann eigi mynd af gullinu.
Title: Nova ´78
Post by: Halldór Ragnarsson on November 15, 2007, 22:22:35
262 var aðeins í boði árið 1975 í Monza og Nova(sem betur fer)
Halldór
Title: Nova ´78
Post by: Chevy Bel Air on November 15, 2007, 23:33:17
Það er alveg alrangt hjá þér TRW að þessar novur hafi eingöngu veið með 350 skiptingar. Þær voru líka með 200 skiptingu.
Ég hef átt novu 77 hún var orginal með 305 og 200 skiptingu.
Title: Nova ´78
Post by: Chevy_Rat on November 15, 2007, 23:33:26
:P
Title: Nova ´78
Post by: Anton Ólafsson on November 15, 2007, 23:53:44
Tja þar sem hann keypti bílinn hálfs árs gamlan, og eyðileggur hans ársgamlan, þá efa ég um að um mix sé að ræða, alla vega tala hann um að bíllinn sé svona original.

Það er bara að vona að það sé til mynd inn í hann til að sjá fráganginn á skiptirinnum.
Title: Nova ´78
Post by: Chevy_Rat on November 16, 2007, 00:18:43
:P
Title: Nova ´78
Post by: olikol on November 16, 2007, 18:17:11
Quote
já Anton það væri gaman af því að sjá mynd inní hann af skiftirnum ef hún er til??,en hann hlýtur þá að hafa komið svona orginal ??,fynnst hann var svona fljótur að slátra þessum bíl sínum.kv-TRW



Quote
Quote
heyrðu Chevy Bel Air ef þú hefur átt '77 Novu orginal með TH-200 sjálfstiptingu þá hefur það verið allgjör Harlem týpa!!!,og með köflóttum nælonsætum þá kanski líka???og handskrúfuðum rúðu-upphölurum???


Hvað er eiginlega í gangi hér :shock: ??
Title: Nova ´78
Post by: Chevy_Rat on November 16, 2007, 19:15:03
:P
Title: Nova ´78
Post by: olikol on November 16, 2007, 20:21:44
Quote
hvað er í gangi hérna ekki nema von að þú spyrjir maður :shock:,þetta er svona bara almennt bílaröfl :P .kv-TRW


He he.. gott að þetta er allt í góðu :D annars er bara gaman að fjörugum umræðum :wink:
Title: Nova ´78
Post by: Chevy Bel Air on November 16, 2007, 20:22:51
Nei TRW þessi nova var engin harlem týpa. Þetta var concours með stólum, gólfskipt og rafmagn í rúðum.  :wink:
Title: Nova ´78
Post by: Chevy_Rat on November 16, 2007, 22:34:28
:P
Title: Nova ´78
Post by: edsel on November 16, 2007, 23:28:28
er þessi rauðgráflekkóta til í dag?
Title: Nova ´78
Post by: sveri on November 16, 2007, 23:51:35
gunni félagi minn guðjóns á þennan bíl í dag.. Og hann er í góðum höndum hja honum svo mikið veit ég
Title: Nova ´78
Post by: Moli on November 17, 2007, 01:06:08
Quote from: "TRW"
já :) Chevy Bel Air bara alveg eins og gamla hvíta Novan mín enda sama árgerð'77,en mín Nova-Concorse Capriolet <(fullt nafn á bílnum) var aðeins frábrugðinn þinni með 262-sbc V8 og TH-350 skiptingu orginal!!!,en það kom ein og ein Nova með þessari litlu 262-sbc áttu sem að sjálfsögðu var skift út seinna og sett 350-sbc í hann en ég keyrði þessa hvítu Novu gjörsamlega út og reif hana síðan og keifti mér svo aðra úrbrædda sem líka var dyra en var Nova-Custom'79 og ég notaði hina gömlu í part bæði í Camaro og Custom Novuna.kv-TRW :wink:


neeee... ekki cabriolet, það er blæjubíll!
Title: Nova ´78
Post by: Chevy_Rat on November 17, 2007, 01:29:40
:P
Title: Nova ´78
Post by: Valli Djöfull on November 17, 2007, 01:46:07
Quote from: "TRW"
Heirðu Moli það getur vel verið að Capriolet sé blæju bíls týpa í ford!!!,en merkið stendur skýrum stöfum cabriolet og er á vínilskelini á bílnum,og hættu svo að bulla um það sem þú þekkir ekki og veist ekkert um kallinn minn,og hvar eru allar helvítis myndirnar sem ég sendi þér í heilum haug inn á bílavefur.net.kv-TRW :evil:  :evil:  :evil:


Rólegur kallinn...  Caprio eða Cabrio (þú skrifaðir bæði í textanum hér fyrir ofan, spurning hvort er rétt) stendur fyrir blæju í:
BMW
VW
Peugeot
Porsche
Benz
Saab
Renault
o.fl...:)

Þá virðist vera að einhver vitlaus ameríkani hafi ætlað að vera kúl og nota sama orð og evrópubúar um bílinn sem hann hannaði en gjöööörsamlega klúðrað því og haft það um hardtop bíl  :lol:
Title: Nova ´78
Post by: Chevy_Rat on November 17, 2007, 01:59:02
:P
Title: Nova ´78
Post by: Sigtryggur on November 17, 2007, 02:04:56
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1984-Ferrari-Mondial-3-0-QV-Cabriolet-2-2_W0QQitemZ230190369453QQihZ013QQcategoryZ6212QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem
Title: Nova ´78
Post by: Sigtryggur on November 17, 2007, 02:08:38
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1978-CHEVY-NOVA-CUSTOM_W0QQitemZ330188372649QQihZ014QQcategoryZ6172QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem
Title: Nova ´78
Post by: Zaper on November 17, 2007, 03:00:10
er þetta ekki heila málið :roll:

http://images.google.com/imgres?imgurl=http://www.fedrelandsvennen.no/amcar/brochures/chevy/bilder/77chevconcours.jpg&imgrefurl=http://www.fedrelandsvennen.no/amcar/brochures/chevy/77chevconcours.html&h=198&w=157&sz=24&hl=is&start=5&tbnid=9lAilbDB8emU7M:&tbnh=104&tbnw=82&prev=/images%3Fq%3D%2Bchevy%2Bconcours%26gbv%3D2%26svnum%3D10%26hl%3Dis

lýsingin undir stóru myndini
coupe with cabriolet roof cover

(http://www.fedrelandsvennen.no/amcar/brochures/chevy/bilder/77co3.jpg)
Title: Nova ´78
Post by: Chevy_Rat on November 17, 2007, 03:56:46
:P
Title: Nova ´78
Post by: 57Chevy on November 17, 2007, 12:34:25
Concours útgáfan var aðeins til árinn '76 og '77.
Title: Nova ´78
Post by: Chevy_Rat on November 17, 2007, 14:48:55
:P
Title: Nova ´78
Post by: kcomet on November 17, 2007, 16:07:40
Eftir allar þessar finu umræður um Nova Concourse, langar mig að spyrja hvort þið eigð ekki eitthvað sma dot  ur gömlum Concoursum 77 fyrir mig?  Merki, kromlista, og kannske eitthvað smatt og gott....  

Fyrirframþokk hringið bara 846 0720
Title: Nova ´78
Post by: Moli on November 17, 2007, 16:51:54
Quote from: "TRW"
Heirðu Moli það getur vel verið að Capriolet sé blæju bíls týpa í ford!!!,en merkið stendur skýrum stöfum cabriolet og er á vínilskelini á bílnum,og hættu svo að bulla um það sem þú þekkir ekki og veist ekkert um kallinn minn,og hvar eru allar helvítis myndirnar sem ég sendi þér í heilum haug inn á bílavefur.net.kv-TRW :evil:  :evil:  :evil:


Afsakðu allsvakalega, þú getur stundum verið svo herfilega málhaltur að það er ekki nokkur leið að skilja hvað þú ert að reyna að drulla út úr þér, stundum eru þessi skrif þín á við ofvirkan 5 ára krakka með athyglisbrest!!! Ef það er svona stuttur þráður í þér skaltu vefja honum utan um næsta staur sem þú sérð og sparka undan þér stólnum. Þetta hefði allt eins getað verið Cabriolet frekar en CaPriolet eins og þú orðar það.

Og hvað varðar þessar myndir sem þú sendir þá biðst ég bara allsvakalegs forláts á að hafa gleymt þeim, þetta voru ekki nema 11.000 MYNDIR sem ég fór í gegn um.

Farðu nú að reyna að haga þér! :smt019
Title: Nova ´78
Post by: Chevy_Rat on November 17, 2007, 18:03:51
:evil:
Title: Nova ´78
Post by: Boggi on November 17, 2007, 18:21:00
Jæja
Title: Nova ´78
Post by: Boggi on November 17, 2007, 18:21:48
Þvílík heift hefur ekki sést fyrr......

Við skulum anda rólega,
reyna að rita vandlega.
Ræða rökin varlega,
rífast ekki skítlega.

Vera tilbúinn með slökkvitækið þegar þráðurinn er að brenna upp...

Boggi
Title: Nova ´78
Post by: 57Chevy on November 17, 2007, 19:06:15
Smá viðbót í þessar Novu umræður.
Þessi toppur sem við þekkjum best á Concors bílnum heitir,
Cabriolet Formal Roof, pöntunar númer RPO AB8.
Hann var fáanlegur á árunum 1975-1979.
Kom á 5.039 bílum '75, 16.686 bílum '76, 13.186 bílum '77, 9.352 bílum '78 og 3.469 bílum '79.
Concors er samkvæmt mínum heimildum aðeins framleiddur '76 og '77 þó Hr.TRW sé ósamála þá set ég hér inn fjöldann fyrir hvert ár '76 60.383 bílar,
'77 73.355 Bílar.
Title: Nova ´78
Post by: Chevy_Rat on November 17, 2007, 20:04:19
ATH ég hætti að skifta mér af þessum ágæta þræði út af því að allt fór í bál og brand hérna út af smá böggi út í mig!!!og farið aðeins út fyrir mörkin í skrifum um Chevy-Nova,og ég varð reiður :smt014 en sorry strákar að ég skyldi hennda öllum mínum skrifum um Chevy-Nova út úr þessum ágæta þræði en hér er samt ein mynd af Chevy (Nova) Concours'77.kv-TRW
Title: Nova ´78
Post by: Kati 67 on November 17, 2007, 20:24:06
Sælir félagar þetta er hárrétt hjá TRW Capriolet merkið er á þessum hálfvyniltoppum á bæði Nova og Concourse en ég hef átt Concours 77 í tæp 20 ár er búinn að stúdera þá töluvert og nokkuð merkilegt að það er nánast vonlaust að fá nokkurn varahlut í þá nema hann passi úr Nova Custom. Kveja Sveinn
Title: Nova ´78
Post by: Valli Djöfull on November 21, 2007, 00:37:34
Smá innskot, ég klippti neðan af þessum þræði og færði í "alls konar röfl"..  Endilega haldið áfram með umræður um Nova '78 hér  8)

Væl og grenjur á barnaland.is takk fyrir... :wink:
Title: Nova ´78
Post by: Valli Djöfull on November 21, 2007, 00:38:13
Quote from: "57Chevy"
Quote from: "JONNI S"
Þið eruð búnar að rústa þessum fína þræði mínum með þessu jarmi í ykkur.

Er eitthvað að frétta af þessari Novu sem ég átti?


Þessi Nova sem þessi þráður byrjaði á, er sú sem var á fornbill.is.

Held að henni hafi verið kalt á Kjalarnesinu áðan eftir öll þessi ár í skúr.
Title: Nova ´78
Post by: Valli Djöfull on November 21, 2007, 00:39:38
Quote from: "edsel"
það er ein til sölu á fornbill.is, kanski ekki sú sama en áhvað að benda á hana
Title: Nova ´78
Post by: steinivill on November 21, 2007, 13:32:00
það er ein nova concorse til hérna á þórshöfn vínrauð með hvítum vínil, stendur inni og bíður uppgerðar hún kom orginal með 305cc sjálfskipt í gólfi of pluss áklæðum og rafm. í rúðum ;) gæti orðið djöfull flottur bíll!
Title: nova á þórshöfn
Post by: steinivill on November 21, 2007, 13:33:42
það er ein nova concorse 77 árg á þórshöfn, ekki til sölu held ég hún stendur inni og bíður uppgerðar, gæti orðið helvíti flott! var það allavega áður en hún grotnaði niður
Title: nova
Post by: steinivill on November 21, 2007, 13:37:20
þessi er á þórshöfn. komin í hús og bíður uppgerðar. svo sá ég 4dr concors í porti vegagerðarinnar á reyðarfirði um daginn....
Title: Re: nova
Post by: olikol on November 21, 2007, 16:50:53
Quote
þessi er á þórshöfn. komin í hús og bíður uppgerðar.


Það er einmitt svona bíll sem ég er að leita að, en ég veit að þeir hafa flestir týnt tölunni sökum ryðs, en aldrei að vita nema að maður hitti á rétta eintakið sem er ekki alveg í henglum.
Title: Nova ´78
Post by: edsel on November 21, 2007, 18:33:12
væri alveg til í svona Novu, finnst þær hel..... flottar 8)
Title: Nova ´78
Post by: Svenni Devil Racing on November 21, 2007, 19:07:21
ég er einmitt búin að ég eina novu 78 árg custom 4d með 250 línu og 350 skift í stýri síðan að ég var 14 ára og er en gangfær, en orðin mjög lúinn af riði greyið
setti hana einmitt í gang í sumar og var þá ekki búin að setja hana í gang í 8-9 ár  :twisted:
Title: Re: nova
Post by: 57Chevy on November 21, 2007, 20:09:01
Quote from: "olikol"
Quote
þessi er á þórshöfn. komin í hús og bíður uppgerðar.


Það er einmitt svona bíll sem ég er að leita að, en ég veit að þeir hafa flestir týnt tölunni sökum ryðs, en aldrei að vita nema að maður hitti á rétta eintakið sem er ekki alveg í henglum.


Þér hefur ekki litist á þessa þegar þú skoðaðir hana?
Title: Re: nova
Post by: olikol on November 21, 2007, 20:36:30
Quote
Þér hefur ekki litist á þessa þegar þú skoðaðir hana?

Nei ekki nógu vel, en væri alveg til í þessa á Þórshöfn ef hún væri föl :D
Title: Átti einn slíkann
Post by: Choppers Forever! on November 22, 2007, 01:01:36
Félagi minn benti mér á þessa umræðu og sendi mér mynd af þessum á Þórshöfn, svei mér ef þetta er ekki sá sem ég átti 1993, allavega nákvæmlega eins ,sá var með 305 .......... dauðlangar í einn aftur !
Title: Re: nova
Post by: 57Chevy on November 22, 2007, 10:21:19
Quote from: "olikol"
Quote
Þér hefur ekki litist á þessa þegar þú skoðaðir hana?

Nei ekki nógu vel, en væri alveg til í þessa á Þórshöfn ef hún væri föl :D


Við feðgarnir fjárfestum í henni og ætlum að sansa hana í vetur.
Strákana langaði í eitthvað til að skrúfa, og ég er ekki alveg saklaus sjálvur. :D Held að það sé ágætt að ná þeim aðeins frá tölvunum 8)
Title: Nova ´78
Post by: Belair on November 22, 2007, 10:44:05
bara munna að seta inn myndir handa okkur sem höfum eiga aðstoð við komast frá henni  :D
Title: Nova ´78
Post by: 57Chevy on November 22, 2007, 10:54:02
Quote from: "Belair"
bara munna að seta inn myndir handa okkur sem höfum eiga aðstoð við komast frá henni  :D


Myndir koma. Hún stendur í innkeirsluni, þú tekur rúnt og kíkir á hana.
Title: Re: nova
Post by: olikol on November 22, 2007, 11:35:03
Quote
Við feðgarnir fjárfestum í henni og ætlum að sansa hana í vetur.
Það verður gaman að fylgjast með, langar alltaf í svona bíl aftur, en verð bara að bíða rólegur og vona að einhver vilji selja mér sinn :D
Title: Nova ´78
Post by: Einar K. Möller on November 22, 2007, 11:51:49
Svo má alltaf fara þessa leið  8)
Title: Nova ´78
Post by: 57Chevy on November 22, 2007, 12:33:30
Þetta er held ég heldur mikið fyrir guttana.
Ætli að við látum ekki 350 mótor duga til að byrja með.
Það vantar allt drif dótið við keflablásarann sem er til í skúrnum.
Mig langar samt alltaf aftur í 454 vél sem við bræðurnir vorum með í denn, hún er til enn í Eyjafirðinum og ekki föl að ég hef heyrt.
Hún væri öflug í Novuna. 8)
Title: Nova ´78
Post by: kcomet on November 22, 2007, 16:30:20
Til hamingju feðgar með Novuna. Hvorn bilinn keypuð þið :?:
Title: Nova ´78
Post by: 57Chevy on November 22, 2007, 19:37:33
Quote from: "kcomet"
Til hamingju feðgar með Novuna. Hvorn bilinn keypuð þið :?:

Við keyptum þann sem var inn á fornbill.is, og þessi spjall þráður byrjaði á.
Þessi:
Title: Re: nova
Post by: Siggi H on November 22, 2007, 19:37:35
Quote from: "steinivill"
þessi er á þórshöfn. komin í hús og bíður uppgerðar. svo sá ég 4dr concors í porti vegagerðarinnar á reyðarfirði um daginn....

mikið rétt, en það er búið að pressa hann.
Title: 78Nova Custom
Post by: 57Chevy on December 03, 2007, 21:24:25
Það var víst búið að lofa myndum. Eins eru hér myndir frá helginni, við tókum vélina (blokkina) úr til skoðunar, það leit allt vel út. Svo er bara að fara að raða saman. Þessi bíll er vetrarverkefni okkar feðganna, strákarnir hafa mikinn áhuga á þessu, sá eldri er sko alveg til í það að rúnta á honum þegar hann kemur á götuna, sá yngri er grautfúll að vera ekki kominn með bílpróf, en hann sagðist samt þurfa að prufukeyra. Hann segir að hann verði fínn þegar hann byrjar í æfingaakstri. 8)
Title: Nova ´78
Post by: Zaper on December 03, 2007, 21:29:41
flott verkefni, vildi óska að svona hefði verið í boði þega ég var undir bílprófs aldri :wink:
Title: Nova ´78
Post by: Kristján Skjóldal on December 03, 2007, 21:53:51
já þetta er með stæri mótorgálgum :shock:
Title: Nova ´78
Post by: Racer on December 03, 2007, 21:56:48
Quote from: "Kristján Skjóldal"
já þetta er með stæri mótorgálgum :shock:


væri eflaust rándýr dagsleiga á þeim gálga ;)
Title: Nova ´78
Post by: Belair on December 03, 2007, 22:02:35
gott að geta bjargað ser

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/dsc02854.jpg)

en er samt svona made in sveit  :D
Title: Nova ´78
Post by: 57Chevy on December 03, 2007, 22:07:51
Quote from: "Kristján Skjóldal"
já þetta er með stæri mótorgálgum :shock:

Held að hann yrði alveg stabíll þó að það væri hengt í hann BBC. :)
Þessum yngri fannst nú ekki leiðinlegt að hífa úr með svona verkfæri. :D
Title: Nova ´78
Post by: olikol on December 04, 2007, 21:56:10
Mér sýnist svo að þessi gæti nú orðið nokkuð góður eftir smá yfirhalningu :wink:
Title: concorse 77
Post by: steinivill on December 15, 2007, 19:37:32
getur einhver útvegað krómlistasett og hvítan výnil á svona bíl?? eða gefið mér upplýsingar um hvar ég get nálgast það?
Title: Re: concorse 77
Post by: olikol on December 15, 2007, 21:13:31
Quote
getur einhver útvegað krómlistasett og hvítan výnil á svona bíl?? eða gefið mér upplýsingar um hvar ég get nálgast það?


Ég held að það sé nú eiginlega vonlaust að finna krómhluti í novu concours, veit um einn mann sem er að gera svona bíl upp og er búinn að liggja yfir ebay í þeirri von að finna krómlista og fl. í bílinn sinn en ekkert hefur gengið í þeim efnum, en vínilinn geturðu fengið og látið sníða hann fyrir þig og þá mæli ég eindregið með honum Auðunni Jónssyni á kársnesbrautinni í Kópavogi hann getur allavega leiðbent þér hvar þú getur fengið hann.
Title: Nova ´78
Post by: 57Chevy on December 15, 2007, 22:14:19
Ef þú Steinivill ert að leita að listunum í kringum vínyltoppin gæti það reinst mjög erfitt að finna. Það voru ekki svo margar novur með svona toppa.
Það er ekki svo mikið af varahlutum í þessa bíla sem kemur á Ebay.
Stundum kemur samt það sem mann vantar akkúrat þegar maður er að leita.
Það vantaði Novu Custom merkið á annað brettið hjá okkur, það kom á Ebay og ég fékk það fyrir nokkrum mínútum.

(http://home.mchsi.com/~dcparts/358755.JPG)
Title: Nova ´78
Post by: -Siggi- on December 16, 2007, 01:29:44
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/geiri.jpg)

Veit einhver fasta númerið á þessari ??

Þetta er sennilega bíll sem pabbi átti fyrir mörgum árum.
Title: Nova ´78
Post by: olikol on December 16, 2007, 23:02:47
Quote
Það vantaði Novu Custom merkið á annað brettið hjá okkur, það kom á Ebay og ég fékk það fyrir nokkrum mínútum.

Já það virðist þurfa að liggja á ebay til að getað fundið eitthvað í þessa bíla :(
Title: nova
Post by: Vettlingur on December 21, 2007, 15:56:06
Vonandi hjálpar  þetta eitthvað,  :D

http://www.oldride.com/classic_cars/855947.html


http://www.75-79novas.com/


http://www.qaparts.com/PartsBlog/1/Models/Nova/


Gleðileg jól Concourse kallar til sjávar og sveita
Maggi
Title: myndir
Post by: Halli B on December 21, 2007, 23:41:22
!!!!JÓLAMYNDIR!!!!
Title: Nova ´78
Post by: Chevy_Rat on December 21, 2007, 23:56:57
Og :smt017 til hvers í andskotanum að vera að pannta þetta eina merki á brettið frá ebay???,ég bara spyr vegna þers að nóg er til af þessu hér heima!!!,allavega fyrir Norðan en allt sem ég átti til fór þangað og það var ekki lýtið!!!,en að vísu á 2-staði þar á meðal allmörg svona merki bæði Nova-Custom og Concourse og líka í eldri Novur'71-UP.kv-TRW
Title: Nova ´78
Post by: kcomet on December 22, 2007, 01:53:10
Frabærar frettir... :D  :D  þa auglysi eg her og nu eftir Concours merkinu (stafir) sem eiga að vera a frambrettunum, og merkinu sem fara a vinilinn við aftur gluggana (hliðar)  Þa slepp eg víð e bay  :)  :)    Enhverstaðar leynast þessir smahlutir sem okkur vantar. Það voru ekki svo fair Concoursar bilar til her a landi...  Hvert lentu öll merkin ???     simi 864  0720   Kristinn
Title: Nova ´78
Post by: kcomet on December 22, 2007, 01:56:32
:oops: vitaust simanumer :oops: retta er  846 0720
Title: Nova ´78
Post by: Chevy_Rat on December 22, 2007, 02:49:00
Já :) svona er þetta bara,en ég ég held að allt sé farið sem ég átti til??,en samt gæti verið að ég ætti kanski til merkin á Cabriolet toppinn en er bara ekki viss um það,en ég skal láta þig vita ef ég finn einhverjar leifar eftir hjá mér!!!,og seigðu mér annað þessi silvur-grái Concourse sem þú talaðir um hér í upphafi og sagðir mér að þú hefðir átt í gamladaga,en þann bílinn þekkti ég mjög vel!!!,ég kynntist honum fyrst  í hnífsdal fyrir verstan en þegar ég var að vinna fyrir vestan á ísafirði í gamladaga þekkti ég bílinn eins og skot að lýsingu þinni að dæma+mynd!!!,bara eins og ég hefði séð hann í gær!!!..en þegar ég sá af honum mynd sem þú settir inn taldi ég strax að um sama bíl væri um að ræða hér!!!,nema sá sem átti bílinn þá var alltaf nefndur Óskar og hét Óskar!!!! kannast þú eithvað við  það???.eða ertu þú kanski 'oskar  sjálfur??..hvað veit ég um það!!!.kv-TRW
Title: Nova ´78
Post by: kcomet on December 22, 2007, 11:00:41
Nei, billinn sem þu mannst eftir að vestan er ekki minn gamli. Eg grof upp eiganda feril gamla mins. (man ekki fasta numerið a honum lengur) en allavega for minn gamli i pressuna 1994.. siðasti eigandi sagði mer að billinn hafi endað lif sitt með að standa uti a tuni einhverntima aður en hann var sendur i prssuna goðu.  Voru alls 4 eigendur að bilnum. Siðasti eigandinn a eða atti heima a Eyrabakka, þar stoð billinn. Var mer sagt að Novan hafi verið i finu lagi þegar honum var lagt. kv.
Title: Nova ´78
Post by: 57Chevy on December 22, 2007, 13:15:31
Quote from: "TRW"
Og :smt017 til hvers í andskotanum að vera að pannta þetta eina merki á brettið frá ebay???,ég bara spyr vegna þers að nóg er til af þessu hér heima!!!,allavega fyrir Norðan en allt sem ég átti til fór þangað og það var ekki lýtið!!!,en að vísu á 2-staði þar á meðal allmörg svona merki bæði Nova-Custom og Concourse og líka í eldri Novur'71-UP.kv-TRW

Ég vissi það ekki, en þetta er búið og gert. Það væri glæsilegt ef Kristinn fengi merki á sinn bíl :wink:
Title: Nova ´78
Post by: Siggi H on December 22, 2007, 21:00:56
eitt stykki rauður Concourse á ruslahaugunum á Reyðarfirði.. en það er eitthvað búið að pressa greyið.
Title: Nova ´78
Post by: kcomet on December 23, 2007, 00:31:00
:lol: Myndir stakar myndir!!  :lol:  það væri gaman að fa myndir af bilnum  a Reyðarfirði, ef eitthvað heillegt væri a honum... og fengist...  kv.
Title: Nova ´78
Post by: Junk-Yardinn on January 23, 2008, 20:28:26
Hér kemur 78 nóva sem ég átti 1981-1983. Hún var með fasta númerið EU-911. Veit ekki hvar hún endaði en gaman væri ef einhver gæti flett upp eigendaferlinum.
Jói
Title: Nova ´78
Post by: Junk-Yardinn on January 23, 2008, 20:31:44
Þetta er 78 nóva sem Gulli Emils átti 1984.
Veit ekkert hvar hún endaði en held samt að hún hafi farið til Vestmannaeyja.
Jói
Title: Nova ´78
Post by: kerúlfur on January 24, 2008, 20:22:01
hvað var númerið á novuni sem fór til eyja?
Title: Nova ´78
Post by: olikol on January 25, 2008, 10:02:16
Quote
hvað var númerið á novuni sem fór til eyja?


Gæti það ekki verið V-909 ?
Title: Nova ´78
Post by: olithor on January 25, 2008, 11:56:43
Quote from: "Junk-Yardinn"
Hér kemur 78 nóva sem ég átti 1981-1983. Hún var með fasta númerið EU-911. Veit ekki hvar hún endaði en gaman væri ef einhver gæti flett upp eigendaferlinum.
Jói


Mannstu hver keypti hann af þér eða hvar hann bjó?
Title: Nova ´78
Post by: Junk-Yardinn on January 25, 2008, 12:55:49
Guðjón Ólsen Eyrabakka keypti hann af mer
Jói

















g
Title: Nova ´78
Post by: Junk-Yardinn on January 25, 2008, 12:57:19
Guðjón Ólsen Eyrabakka keypti hann af mer
Jói

















g
Title: Nova ´78
Post by: olithor on January 25, 2008, 13:19:51
Ekki var 3. metra loftnet á stuðaranum á henni og hún með krók?
Title: Nova ´78
Post by: Junk-Yardinn on January 25, 2008, 17:21:27
Jú var með stöng ekki krók
Title: Nova ´78
Post by: olithor on January 25, 2008, 17:39:22
Quote from: "Junk-Yardinn"
Jú var með stöng ekki krók


Það geta varla hafa verið margir með svona stöng, Ef þetta er sá sami, sem mér finnst líklegt, þá stendur hann inní hlöðu fyrir austan fjall og búinn að standa síðan 1990
Title: Nova ´78
Post by: Halldór Ragnarsson on January 25, 2008, 17:49:04
EU911 seinasti eigandi:04.10.1991 31.01.1992 31.01.1992  Róbert Örn Ásmundsson Hjallabraut 37

Eigendaferill:04.10.1991 31.01.1992 31.01.1992 Róbert Örn Ásmundsson Hjallabraut 37  
03.09.1991 10.09.1991 10.09.1991  Steinar Karl Kristjánsson Súluhólar 6  
26.08.1991 02.09.1991 02.09.1991  Anna M Sigurðardóttir Seilugrandi 7  
06.08.1990 06.08.1990 06.08.1990 Arnar Logi Ásbjörnsson Hótel Djúpavík    
02.07.1989 02.07.1989 02.07.1989  Ingvi Sveinn Eðvarðsson Kópavogsbraut 41  
06.05.1988 06.05.1988 06.05.1988  Sigurður A Sigurbjörnsson Brimhólabraut 35  
14.09.1987 14.09.1987 14.09.1987Ingi Ingvarsson Laugalind 4  
31.05.1987 31.05.1987 31.05.1987 Ágúst Friðriksson Kelduhvammur 5  
08.09.1986 08.09.1986 08.09.1986Valdimar Árnason Lækjarbakki 11  
30.12.1985 30.12.1985 30.12.1985  Steinar Árnason Syðri-Brú    
30.12.1985 30.12.1985 30.12.1985  Gunnþór Gíslason Erlurimi 4  
22.08.1984 22.08.1984 22.08.1984 Hallgrímur Harðarson Sóltún 7  
25.07.1983 25.07.1983 25.07.1983 Þorsteinn Þorvaldsson Tryggvagata 3  
10.02.1983 10.02.1983 10.02.1983  Guðjón Gunnarsson Nauthólar 8  
04.05.1981 04.05.1981 04.05.1981  Jóhann Brynjólfur Kormáksson Sólheimar    
10.11.1977 10.11.1977 10.11.1977 Ólafur Jónsson Aðalland 1
Númeraferill:
06.05.1988 V990 Gamlar plötur
03.11.1987 L1519 Gamlar plötur
25.07.1983 X3114 Gamlar plötur
10.02.1983 X3118 Gamlar plötur
11.05.1981 X2111 Gamlar plötur
10.11.1977 R9358 Gamlar plötur

seinasta skoðun:
26.08.1991 Endurskoðun Frumherji Hesthálsi Pétur Ásbjörnsson Lagfæring  
Hlutur (Kóði) Heiti Niðurstaða(Kóði) Niðurstaða
999 Annað 1 Lagfæring
Númer lögð inn:
10.06.1992 Úr umferð (innlögn) Óþekkt skoðunarstöð
Title: Nova ´78
Post by: olithor on January 25, 2008, 18:46:34
Þá er þetta að öllum líkindum ekki sá.
Title: FD-513
Post by: 57Chevy on January 27, 2008, 19:56:51
Við feðgarnir höfum verið að dunda í vélinni 8)
Title: Nova ´78
Post by: Charon on January 28, 2008, 03:30:45
Þetta er fögur sjón  :P  8)