Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Belair on December 18, 2007, 17:22:46

Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: Belair on December 18, 2007, 17:22:46
1) Hver þetta.

(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/1hverer.jpg)
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: íbbiM on December 18, 2007, 17:23:58
var hún ekki í rallinu?
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: Belair on December 18, 2007, 17:27:19
Quote from: "íbbiM"
var hún ekki í rallinu?


ekki vera feiminn Ibbi eg veit  að þetta vita allir svo segðu allt sem þú veist um hana  :D
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: íbbiM on December 18, 2007, 17:29:43
er hún ekki steingrímsdóttir líka?
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: Einar K. Möller on December 18, 2007, 17:56:29
Shirley Muldowney
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: 1966 Charger on December 18, 2007, 18:01:32
Cha Cha Muldowney
Bíómyndin um æviferil þessarar merkilegu konu heitir "Heart Like a Wheel."
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: Belair on December 18, 2007, 18:02:29
rett, mjög lett
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: Einar K. Möller on December 18, 2007, 18:04:40
Plús að hún var fyrsta kona í sögu kvartmílunnar til að öðlast license á Top Fue græju og hefur orðið meistari líka.

Hitti hana og "Big Daddy" Don Garlits á NHRA Gatornats 2002...soldið uptight en gaman að hafa fengið séns á að spjalla pínu við þau.
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: Belair on December 18, 2007, 18:06:52
Quote from: "66 Charger"
Cha Cha Muldowney
Bíómyndin um æviferil þessarar merkilegu konu heitir "Heart Like a Wheel."


á hana sem er kannski ein ástæðan að eg veit hver hun er  :oops:
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: 1966 Charger on December 18, 2007, 18:06:54
Þetta má nú vera þyngra en samræmdu prófin:

Hvað heita þessi hjónaleysi og hver urðu örlög þessa magnaða gaurs?
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: Einar K. Möller on December 18, 2007, 18:10:06
"Jungle" Jim Lieberman og "Jungle" Pam Lieberman, hann lést í bílslysi.

Smá leiðrétting, hún heitir víst Pam Hardy  :wink: Hét held ég aldrei Lieberman.
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: 1966 Charger on December 18, 2007, 18:20:14
Möllerinn klikkar ekki í ættfræði Raceranna.
Hér er önnur af dömunni.  Hún "hjálpaði" Jungle að stilla upp með þeim afleiðingum að keppinautarnir þjófstörtuðu yfirleitt.  Stígur þyrfti að fá sér svona aðstoð og leyfa sögumanninum á Blazerjakkanum að hvíla sig  :)
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: Kiddi on December 18, 2007, 19:00:05
Sagan segir að Jim hafi kynnst henni þegar hann stoppaði út í vegkannti á einhverjum hæveginum (Pam með bilaðan bíl eða e-h).. Hæ ég er Jungle Jim, hver ert þú :)
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: chewyllys on December 18, 2007, 20:23:51
Snilld :smt043 flott 1/4mílupar,ég hefði allveg lagt á mig að vera starfsmaður þarna !!!
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: Einar K. Möller on December 18, 2007, 20:32:19
3)

Þessi var ansi mikið inní kvartmílunni í gamla daga og hafði tvö viðurnefni líka. Hver er konan og hvaða viðurnefni hafði hún ?
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: Einar Birgisson on December 18, 2007, 20:46:42
Linda " Hurst " Vaughan
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: Einar K. Möller on December 18, 2007, 20:53:03
Góður nafni...

Þetta er Linda Vaughn, Miss Hurst (Golden Shifter) og einnig fékk hún viðurnefnið "First Lady Of Drag Racing"
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: Kiddi on December 19, 2007, 23:57:17
Jæja... Hver er þetta strákar!??!!
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: BB429 on December 20, 2007, 00:06:28
Er þetta ekki Mickey Thomson??
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: Kiddi on December 20, 2007, 00:09:39
Quote from: "BB429"
Er þetta ekki Mickey Thomson??

Correct :!:
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: Kristján Skjóldal on December 20, 2007, 00:15:33
góð dekk :lol:
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: Kiddi on December 20, 2007, 00:17:04
Veit einhver hverjir þessir eru??
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: Kiddi on December 20, 2007, 00:25:38
Þessi var nú frægur... og gerði öfluga hluti í bílaheiminum :idea:
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: Kiddi on December 20, 2007, 00:28:43
það sama má segja um þennan...
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: Kiddi on December 20, 2007, 00:41:28
Kvartmílustrumpur..
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: cv 327 on December 20, 2007, 00:56:14
Jæja, hver er þetta? :roll:


(http://pic40.picturetrail.com/VOL281/10000108/18380638/293851575.jpg)

 :)  :)
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: Einar K. Möller on December 20, 2007, 00:57:39
Efstur hjá Kidda er Mickey Thompson...

Neðsti hjá Kidda er Bill "Grumpy" Jenkins......er að melta rest
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: Sigtryggur on December 20, 2007, 01:12:06
Quote from: "Kiddi"
Veit einhver hverjir þessir eru??

Lengst til vinstri,Arnie"the farmer"Beswick,Pontiac racer?
Title: Kiddi
Post by: johann sæmundsson on December 20, 2007, 01:15:37
Kiddi sá fyrri er Iaccoa
sá seinni DeLorean sem var verkfræðingur hjá PMD,
lærður sem suspension enginer, fyrst frægur fyrir
Wide Track PONTIAC. Seinna frægur fyrir margt annað.

k joi
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: Sigtryggur on December 20, 2007, 01:19:31
Lee Iacocca
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: Einar K. Möller on December 20, 2007, 01:20:49
NR. 4 er John DeLorean
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: Einar K. Möller on December 20, 2007, 01:23:53
3 á mynd eru:

Arnie "The Farmer" Beswick

Nunzi Romano

Jim Wangers

OG MÁLIÐ DAUTT !
Title: cv 327
Post by: johann sæmundsson on December 20, 2007, 01:30:55
Sveitakallinn, er þetta Mondello?

kv joi
Title: Re: cv 327
Post by: cv 327 on December 20, 2007, 01:46:41
Quote from: "johann sæmundsson"
Sveitakallinn, er þetta Mondello?

kv joi


Æ, fyrirgefið mér. Var bara aðeins að fíflast í ykkur.
Þetta er Gary Megson, knattspyrnustjóri hjá Bolton :lol:

Kv. Gunnar B.
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: cv 327 on December 20, 2007, 02:00:24
Hér er hinsvegar lærimeistarinn

(http://pic40.picturetrail.com/VOL281/10000108/18380638/293858532.jpg)
(http://pic40.picturetrail.com/VOL281/10000108/18380638/293858527.jpg)

Kv. Gunnar B.
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: johann sæmundsson on December 20, 2007, 02:54:33
Takk fyrir það, það verða að vera "svona" hetjur innanum.
Mátti til með að skjóta inn Mondello, hann er GUÐ
OLDS manna.

kv. til OLDSVALLA  joi.
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: 1966 Charger on December 21, 2007, 10:34:50
Quote from: "Kiddi"
Veit einhver hverjir þessir eru??


Kiddi er farinn að birta hér myndir sem enn hafa ekki verið teknar  :)

Þessi mynd verður tekin á Smáþjóðaleikunum í kvartmílu 2027. Það er Íslenska landsliðið í kvartmílu sem er þarna að fagna sigri á keppinautum sínum frá Færeyjum, Lichtenstein og Vatíkaninu (Þeir voru að vísu skæðir á PopeMobilnum).  Talið frá vinstri:  Rúdólf, Einar Möller og Fribbi.
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: Einar K. Möller on December 21, 2007, 15:20:27
HAHAHAHA.... Raggi, þú ert að fara hamförum hérna...
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: chewyllys on December 21, 2007, 18:35:18
:smt005 Ha ha ha,þú ert nú meiri Jólasveinninn,sástu þetta líka í olíupollinum ???
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: 1966 Charger on December 21, 2007, 22:54:57
Bjössi,

Ég sá þetta í sama pollinum og tíminn á ChevBenzanum birtist í hér um árið.  Þetta er djúpur pollur  :D
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: Racer on December 22, 2007, 00:14:29
svo spyrja menn hvað er svona merkilegt við kvartmílu og bíla.. þeir spyrja ekki þegar þeir sjá svona kvenfólk nálægt sportinu :D

fyrst kvenfólk fæst ekki þá Hálfdán í þröngan bol og kvenfólk mætir :D
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: Anton Ólafsson on December 22, 2007, 00:41:17
Quote from: "Racer"
fyrst kvenfólk fæst ekki þá Hálfdán í þröngan bol og kvenfólk mætir :D


Um hvernig bol, ef það er ford bolur kem ég!
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: 1965 Chevy II on December 22, 2007, 00:46:05
Quote from: "Kiddi"
Veit einhver hverjir þessir eru??

Sýnist þetta vera tekið á Virginia Motorsports Park!
Title: Spurningar Dagsins fyrir Mótorhausa
Post by: Racer on December 22, 2007, 01:31:46
Quote from: "Anton Ólafsson"
Quote from: "Racer"
fyrst kvenfólk fæst ekki þá Hálfdán í þröngan bol og kvenfólk mætir :D


Um hvernig bol, ef það er ford bolur kem ég!


hlýtur að vera hægt að redda þannig bol en þú mátt sannfæra hann eða force-a hann í bolinn sjálfur :D