Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on August 12, 2006, 10:53:47

Title: 1968 Cougar á beit
Post by: Moli on August 12, 2006, 10:53:47
Cougar að bíta gras.
Title: 1968 Cougar á beit
Post by: Dart 68 on August 12, 2006, 11:18:33
Sad but true!!
Title: 1968 Cougar á beit
Post by: Gizmo on August 12, 2006, 11:32:24
einhvernveginn þá held ég að þessi bíll væri ekki að bíta gras ef að hann hefði verið skýrður Ford Mustang... :roll:
Title: 1968 Cougar á beit
Post by: T/A on August 12, 2006, 12:29:00
Sæll Moli.
Þessi bíll mun líklega vera XR-7G (Dan Gurney), sem kom með performance aukabúnaði og m.a. húddskópi. Eða hvað?
Er hann með GT sportpakkanum?
Veistu hvernig vél er í honum og hvar hann er staðsettur?
Mbk. Kristján
Title: 1968 Cougar á beit
Post by: ADLER on August 12, 2006, 12:29:12
Quote from: "Gizmo"
einhvernveginn þá held ég að þessi bíll væri ekki að bíta gras ef að hann hefði verið skýrður Ford Mustang... :roll:


Þetta er héld ég rétt hjá þér Bjarni   :?  :lol:

þetta er flottari útgáfan af mustang  og var nefndur Cougar :lol:
Title: Re: 1968 Cougar á beit
Post by: HK RACING2 on August 12, 2006, 13:13:44
Quote from: "Moli"
Cougar að bíta gras.
Ef þessi stendur uppí borgarfirði er þetta örugglega bíll ofan af skaga sem settur var í geymslu uppúr 90!Man allavega eftir svona svörtum uppá skaga sem var verið að maka inn og gera kláran í geymslu!

HK RACING
Title: 1968 Cougar á beit
Post by: Firehawk on August 12, 2006, 13:33:58
Quote from: "Kristján Pétur"
Sæll Moli.
Þessi bíll mun líklega vera XR-7G (Dan Gurney), sem kom með performance aukabúnaði og m.a. húddskópi. Eða hvað?
Er hann með GT sportpakkanum?
Veistu hvernig vél er í honum og hvar hann er staðsettur?
Mbk. Kristján


Samkvæmt þessum myndum er hann ekki XR-7G. Það vantar allt sem bendir til þess, auk þess sem skópið er öðruvísi.

-j
Title: 1968 Cougar á beit
Post by: Ingvar Gissurar on August 12, 2006, 14:15:09
Þetta er 68 XR7 sem ég átti í nokkur ár. Þá var hann vínrauður með svörtum viniltopp, 351W og FMX kassa.
Þetta er ekki G, ekki með GTpakka, og ekki heldur Dan Gourney, húddskópið kemur af Mustang og spoilerinn líka. Innréttingin var rauð með öllu XR7 dæminu.
Bíllinn var sprautaður svartur stuttu eftir að ég seldi hann (líklega kringum 1987) og þetta er það fyrsta sem ég sé af honum síðan.
En það er mesta furða hvað virðist vera mikið eftir af greyjinu :roll:

Hann var nú ekkert óvanur því að vera á beit greyjið því ég "gróf" hann upp á sínum tíma við svipaðar aðstæður og hann er á þessum myndum :?
Title: 1968 Cougar á beit
Post by: Ingvar Gissurar on August 12, 2006, 14:19:32
Þetta er sami:
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/ford/normal_cougar_brunn_hollin.jpg)
Title: 1968 Cougar á beit
Post by: JHP on August 12, 2006, 14:25:19
Að sjá hvernig er farið með gróður landsins  :cry:
Title: 1968 Cougar á beit
Post by: Racer on August 12, 2006, 19:27:20
ansi heillegur miðað við grasabítara
Title: 1968 Cougar á beit
Post by: Moli on August 12, 2006, 20:13:22
Quote from: "Ingvar Gissurarson"
Þetta er 68 XR7 sem ég átti í nokkur ár. Þá var hann vínrauður með svörtum viniltopp, 351W og FMX kassa.
Þetta er ekki G, ekki með GTpakka, og ekki heldur Dan Gourney, húddskópið kemur af Mustang og spoilerinn líka. Innréttingin var rauð með öllu XR7 dæminu.
Bíllinn var sprautaður svartur stuttu eftir að ég seldi hann (líklega kringum 1987) og þetta er það fyrsta sem ég sé af honum síðan.
En það er mesta furða hvað virðist vera mikið eftir af greyjinu :roll:

Hann var nú ekkert óvanur því að vera á beit greyjið því ég "gróf" hann upp á sínum tíma við svipaðar aðstæður og hann er á þessum myndum :?


sæll Ingvar, var hann ekki einhverntíman með 460 veistu til þess? og bíllinn er nokkuð heill að sjá, þarf ekkert gríðarlegt til að koma honum á götuna aftur.

Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "Moli"
Cougar að bíta gras.
Ef þessi stendur uppí borgarfirði er þetta örugglega bíll ofan af skaga sem settur var í geymslu uppúr 90!Man allavega eftir svona svörtum uppá skaga sem var verið að maka inn og gera kláran í geymslu!

HK RACING


Þetta er sá, stendur uppi í Borgarfirði.

Quote from: "Gizmo"
einhvernveginn þá held ég að þessi bíll væri ekki að bíta gras ef að hann hefði verið skýrður Ford Mustang... :roll:


Á þessu skeri eru nú örugglega fleiri Mustang bílar að bíta gras en Cougar! meira segja allnokkrir :wink:

Quote from: "Kristján Pétur"
Sæll Moli.
Þessi bíll mun líklega vera XR-7G (Dan Gurney), sem kom með performance aukabúnaði og m.a. húddskópi. Eða hvað?
Er hann með GT sportpakkanum?
Veistu hvernig vél er í honum og hvar hann er staðsettur?
Mbk. Kristján


sæll Kristán, nei veit ekki hvernig vél, en já ég tók þessar myndir ásamt nokkrum í viðbót, man hinsvegar ekki hvað bærin heitir, veit bara hvar hann er. Ég bankaði að dyrum hjá bóndanum en því miður var hann ekki heima.
Title: 1968 Cougar á beit
Post by: Ingvar Gissurar on August 12, 2006, 20:29:49
Quote
sæll Ingvar, var hann ekki einhverntíman með 460 veistu til þess? og bíllinn er nokkuð heill að sjá, þarf ekkert gríðarlegt til að koma honum á götuna aftur.


Það var aldrei 460 í þessum enda hefði ekki verið smuga að koma henni fyrir. Hann var upprunalega með 302 og þegar windsorinn sem er örlítið breiðari var kominn oní þá kom maður varla umslagi niður með hliðnum :roll:
Það var komið nokkuð ryð í hann þegar ég átti hann og held að það hafi verið eithvað fljótfærnislega unnið þegar hann var sprautaður og hef nú grun um að það kæmi ýmislegt í ljós ef það væri farið að vinna í honum.
Ég var búinn að skítredda einhverju með trebba og hrækja einhverjum plötum í afturgólfið á honum sem vantaði þegar ég fékk hann auk þess sem hann hafði verið sprautaður með metalflake og einhverjum ósköpum af glæru yfir sem var allt orðið sprungið. :oops:
Title: 1968 Cougar á beit
Post by: Ingvar Gissurar on August 12, 2006, 20:35:43
Quote
en já ég tók þessar myndir ásamt nokkrum í viðbót


Maggi værir þú til í að meila á mig ef þú átt fleiri myndir af honum?
ingvarg@simnet.is
Title: 1968 Cougar á beit
Post by: Anton Ólafsson on August 12, 2006, 20:43:43
Quote from: "Ingvar Gissurarson"
Quote
sæll Ingvar, var hann ekki einhverntíman með 460 veistu til þess? og bíllinn er nokkuð heill að sjá, þarf ekkert gríðarlegt til að koma honum á götuna aftur.


Það var aldrei 460 í þessum enda hefði ekki verið smuga að koma henni fyrir. Hann var upprunalega með 302 og þegar windsorinn sem er örlítið breiðari var kominn oní þá kom maður varla umslagi niður með hliðnum :roll:
Það var komið nokkuð ryð í hann þegar ég átti hann og held að það hafi verið eithvað fljótfærnislega unnið þegar hann var sprautaður og hef nú grun um að það kæmi ýmislegt í ljós ef það væri farið að vinna í honum.
Ég var búinn að skítredda einhverju með trebba og hrækja einhverjum plötum í afturgólfið á honum sem vantaði þegar ég fékk hann auk þess sem hann hafði verið sprautaður með metalflake og einhverjum ósköpum af glæru yfir sem var allt orðið sprungið. :oops:


Það er nú alveg hægt að setja 460 ofan í svona tæki. en þá kemst vissulega ekki einusinni frímerki niður með. Og trúðu mér. það er seinlegt að skrúfa flækjurnar á!!!
Title: 1968 Cougar á beit
Post by: Ingvar Gissurar on August 12, 2006, 20:59:46
Quote
Það er nú alveg hægt að setja 460 ofan í svona tæki. en þá kemst vissulega ekki einusinni frímerki niður með. Og trúðu mér. það er seinlegt að skrúfa flækjurnar á!!!


Ég get rétt trúað því að það sé þröngt. Ertu viss um að það þurfi ekki að breyta einhverju til að það sé hægt?
Reyndar kemur GT bíllinn með 390 sem er big block þannig að það munar kanski ekki eins miklu á breiddinni og maður hefði haldið.
Title: 1968 Cougar á beit
Post by: Moli on August 12, 2006, 21:39:25
Quote from: "Ingvar Gissurarson"
Quote
en já ég tók þessar myndir ásamt nokkrum í viðbót


Maggi værir þú til í að meila á mig ef þú átt fleiri myndir af honum?
ingvarg@simnet.is


búinn að senda þér!  8)
Title: 1968 Cougar á beit
Post by: Moli on August 12, 2006, 21:41:13
Shelby!  8)
Title: 1968 Cougar á beit
Post by: Ingvar Gissurar on August 12, 2006, 22:51:25
Quote
Shelby!  

Jább 8)

Takk fyrir myndirnar :wink:
Title: 1968 Cougar á beit
Post by: Anton Ólafsson on August 13, 2006, 15:29:50
Quote from: "Ingvar Gissurarson"
Quote
Það er nú alveg hægt að setja 460 ofan í svona tæki. en þá kemst vissulega ekki einusinni frímerki niður með. Og trúðu mér. það er seinlegt að skrúfa flækjurnar á!!!


Ég get rétt trúað því að það sé þröngt. Ertu viss um að það þurfi ekki að breyta einhverju til að það sé hægt?
Reyndar kemur GT bíllinn með 390 sem er big block þannig að það munar kanski ekki eins miklu á breiddinni og maður hefði haldið.


Þetta er þröngt en hægt.

(http://www.ba.is/myndir_new/2005/sandur1pre/images/BA_2005_Sandur_Pre_20050820_A15.bmp.jpg)
Title: 1968 Cougar á beit
Post by: sporti on August 13, 2006, 18:20:50
Hvar í borgarfirði er hann?
Title: Moli (FORD SPECIALIST)
Post by: johann sæmundsson on August 14, 2006, 05:03:39
http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=2&pos=13
 
351 W fjögura hólfa þriggja gíra beinskipt, ekki með hjálparátaki á neinu.
Setti í hann 460 veturinn 78-79, síðan seldur í Ólafsvík 79.
 
Var á ferðalagi  um ausanverða Vestfirði fyrir viku og rakst á nokkra
áhugaverða. Meðal annars Mustang Cobra 2,5 Turbo ca. 78-80.
Hann var undir ábeiðu og leit út einsog hann var 95, stráheill.
 
Einnig var þar Laxnes Bjúkkin, Rambler American, Deville Caddy ofl.

Nú er bara sjá hvað kemur útúr gömlu Olympus, hef samband Moli.

kv. jói sæm.
Title: 1968 Cougar á beit
Post by: johann sæmundsson on August 14, 2006, 05:21:07
http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=2&pos=12
Title: 1968 Cougar á beit
Post by: Leon on August 14, 2006, 19:55:01
Kannast einhver við þennan?
1969 MERCURY COUGAR XR-7
Title: 1968 Cougar á beit
Post by: Sigtryggur on August 15, 2006, 00:51:07
Varðandi "Shelby" felgurnar,gætu þær verið ættaðar undan Shelby Cobruni sem var á Akureyri?


En hinsvegar er hvíti ´69 bíllinn ekki XR-7 eftir því sem ég best veit.
Title: 1968 Cougar á beit
Post by: Björgvin Ólafsson on August 15, 2006, 02:33:23
Quote from: "Sigtryggur"
Varðandi "Shelby" felgurnar,gætu þær verið ættaðar undan Shelby Cobruni sem var á Akureyri?


En hinsvegar er hvíti ´69 bíllinn ekki XR-7 eftir því sem ég best veit.


Þetta eru bara aftermarket miðjur

kv
Björgvin
Title: 1968 Cougar á beit
Post by: MrManiac on August 15, 2006, 03:31:05
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
Quote from: "Sigtryggur"
Varðandi "Shelby" felgurnar,gætu þær verið ættaðar undan Shelby Cobruni sem var á Akureyri?


En hinsvegar er hvíti ´69 bíllinn ekki XR-7 eftir því sem ég best veit.


Þetta eru bara aftermarket miðjur

kv
Björgvin


'oþarfi að drepa góða sögu í fæðingu  :lol:
Title: 1968 Cougar á beit
Post by: Ingvar Gissurar on August 15, 2006, 07:46:04
Ég man að það var einhver "saga" á bak við þessar felgur og áttu að vera eithvað merkilegar :roll:
Þær gætu svosem hafa verið einhverntíman undir Shelby en reyndar man ég ekki til þess að þeir hafi verið orginal á svona felgum :wink:

Reyndar voru þetta bara afturfelgurnar en mig mynnir að hinar hafi ekki fundist aftur eftir að þeim var öllum stolið undan bílnum áður en hann komst í mína eigu.
Það var endalaust vesen með þessar felgur því það var alltaf að losna upp á þeim og annað afturbrettið bar þess greinileg merki þegar ég fékk hann :roll:
Title: 1968 Cougar á beit
Post by: Sigtryggur on August 16, 2006, 00:24:29
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
Quote from: "Sigtryggur"
Varðandi "Shelby" felgurnar,gætu þær verið ættaðar undan Shelby Cobruni sem var á Akureyri?


En hinsvegar er hvíti ´69 bíllinn ekki XR-7 eftir því sem ég best veit.


Þetta eru bara aftermarket miðjur

kv
Björgvin

Ekki datt mér í hug að þetta væri original.Hafði hins vegar heyrt þá sögu að sá græni hefði verið með svona miðjur.
Title: Felgur
Post by: Sævar Pétursson on August 18, 2006, 22:35:13
Orginal "What" Ég setti þessar felgurundir bílinn á sínum tíma.Égman ekki alveg hvar ég fékk þær, Örugglega hjá Hróa Hetti eða Snorra Sturlusyni á Reykholti. Þetta er svo langt síðan. Nei annars þá hefðu þetta sennilega verið    tréspoke-felgur. Það sem ég meina er hvað er verið að spá. Ég verð samt að segja að það er gaman að sjá gamlan vin sem maður klappaði mjög mikið í gamla daga.
Title: 1968 Cougar á beit
Post by: Ingi Hrólfs on August 26, 2006, 21:28:04
Það var einn svona á Reyðarfirði, kringum 82-84, með 460 og beinskiptur. Síðast er ég sá hann var hann kominn á Neskaupstað og gólfið í honum allt götótt eftir að kúplingin hafði splundraðist í honum.
Title: Re: 1968 Cougar á beit
Post by: Andrés G on August 22, 2008, 21:25:03
í hvernig ástandi er þessi bíll í dag, á einhver myndir?? [-o<
Title: Re: 1968 Cougar á beit
Post by: Moli on August 23, 2008, 01:36:30
í hvernig ástandi er þessi bíll í dag, á einhver myndir?? [-o<

Hann er í nákvæmlega sama standi, og ennþá á sama stað.
Title: Re: 1968 Cougar á beit
Post by: 70 olds JR. on August 09, 2012, 03:27:33
Kannast einhver við þennan?
1969 MERCURY COUGAR XR-7
þessi er inní kúlu húsinu á esjumelum og býður þar eftir ást og umhyggju