Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: meistari on November 14, 2009, 01:39:28

Title: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: meistari on November 14, 2009, 01:39:28
búið að smyrja í og grunna allt nema frambrettin og húddið  =D>
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: AlexanderH on November 14, 2009, 02:42:41
Lytur vel ut, verdur gaman ad sja enn eina Novu klara!
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: crown victoria on November 14, 2009, 03:55:54
Lytur vel ut, verdur gaman ad sja enn eina Novu klara!

kannski gróft til orða tekið að hún sé klár....en engu að síður á réttri leið og endilega skelltu inn fleiri myndum þegar meira gerist! Mun skemmtilegra að fylgjast með henni svona heldur en eins og hún var áður!
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: AlexanderH on November 14, 2009, 05:42:33
Enda sagdi eg "verdur gaman.." var ekki ad segja ad hun væri klar nuna ;)
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: arnarpuki on November 14, 2009, 10:52:38
Er þetta? þessi Nova!
(http://img195.imageshack.us/img195/6167/1044c.jpg)
Mynd tekin af bilvefur.net
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: íbbiM on November 14, 2009, 11:17:19
jább, þetta er klámnovan, hin eina sanna
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: Moli on November 14, 2009, 12:03:44
Frábært að heyra að þessi sé að smella saman!  =D> 8-)
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: Brynjar Nova on November 14, 2009, 13:57:37
já þetta lítur bara mjög vel út...hellingur búið núna  8-)
svo er bara að vera duglegur að skella inn myndum
á þessi að verða orange eins og talað var um ????  :mrgreen:
kv Brynjar.
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: 1965 Chevy II on November 14, 2009, 14:23:01
Hvaða númer var á þessari (gömlu plöturnar)?
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: Moli on November 14, 2009, 14:23:47
Hvaða númer var á þessari (gömlu plöturnar)?

Númeraferill

26.08.1994    BJ777    Almenn merki
30.03.1984    H2072    Gamlar plötur
05.08.1977    H1881    Gamlar plötur
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: Kallicamaro on November 14, 2009, 15:56:18
Pornodog  \:D/

Það er rétt að koma þessu í rétt stand  :twisted:
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: 1965 Chevy II on November 14, 2009, 16:15:37
Hvaða númer var á þessari (gömlu plöturnar)?

Númeraferill

26.08.1994    BJ777    Almenn merki
30.03.1984    H2072    Gamlar plötur
05.08.1977    H1881    Gamlar plötur
Takk Maggi,ég var bara að spá hvort þetta væri sami bíll:
(http://photos-a.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v348/92/91/656386915/n656386915_1383399_6166.jpg)
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: Moli on November 14, 2009, 18:07:44
Hvaða númer var á þessari (gömlu plöturnar)?

Númeraferill

26.08.1994    BJ777    Almenn merki
30.03.1984    H2072    Gamlar plötur
05.08.1977    H1881    Gamlar plötur
Takk Maggi,ég var bara að spá hvort þetta væri sami bíll:
(http://photos-a.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v348/92/91/656386915/n656386915_1383399_6166.jpg)

Sæll Frikki,

Þetta er BH-314, var rifinn þegar hún kom úr Eyjum og fékk Kristófer sem á bláu og hvítu '72 Novuna m.a. hurðar og húdd af þessari.

Eigendaferill


20.07.1991 Guðný Hrafnsdóttir    Marteinslaug 7    
14.03.1991    Hafsteinn Þórir Haraldsson    Lyngberg 21    
21.07.1990    Brynjar Kristjánsson    Gvendargeisli 68    
09.09.1989    Hörður Sævaldsson    Klettaborg 40    
07.07.1989    Jón Steinar Adolfsson    Hrauntún 36    
06.07.1989    Einar Magnússon    Hjarðarbrekka 2    
03.02.1989    Erlingur Geir Ingólfsson    Svíþjóð    
22.04.1988    Einar Magnússon    Hjarðarbrekka 2    
27.07.1985    Jón Steinar Adolfsson    Hrauntún 36    
10.07.1981    Sigurjón Valur Eiríksson    Engjadalur 4    
20.08.1980    Óskar Jón Hreinsson    Halakot    
13.12.1978    Óli Jóhann Færseth    Starmói 18    
28.10.1977 Bjarni Steinar Hauksson    Tjarnabakki 14

Númeraferill

06.09.1985    V774    Gamlar plötur
13.12.1978    Ö4821    Gamlar plötur
28.10.1977    Ö1576    Gamlar plötur

Skráningarferill

28.07.1994    Afskráð - Ónýtt
12.09.1973    Nýskráð - Almenn

Þessi rauði var eitt sinn svona..

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/nova_68_74/normal_334.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/nova_68_74/nova_kiddi_eyjolfs.jpg)

Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: 1965 Chevy II on November 14, 2009, 20:33:36
Takk fyrir það Maggi.
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: Siggi Helgi on November 24, 2009, 22:26:17
Djöfull eru þetta nú gæjalegir bílar
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: Brynjar Nova on November 25, 2009, 01:34:25
 8-)
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: Halli B on November 25, 2009, 08:34:33
þessi á því miður aldrei eftir að verða jafn svalur og akkurat þegar hann stóð þarna f. utan Bsí
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: keb on November 25, 2009, 08:47:31
(http://photos-a.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v348/92/91/656386915/n656386915_1383399_6166.jpg)

þennan gerði ég tilboð í einu sinni (á föstudegi)..... var þá með 327/4gíra/12bolta og eitthvað meira - þegar ég kom svo á mánudeginum til að ganga frá þá var búið að swappa öllu dótinu fyrir 305/th350/10bolta ólæst ..... og allt flotta dótið farið þannig að ekki varð af þeim kaupunum
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: Kobbi219 on November 25, 2009, 21:46:15
Er þetta? þessi Nova!
(http://img195.imageshack.us/img195/6167/1044c.jpg)
Mynd tekin af bilvefur.net

Hvað er í gangi í afturglugganum??  :shock:
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: 1349 on November 25, 2009, 21:53:52
Draugur.. sérðu það ekki?

http://www.srfi.is/
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: ljotikall on November 26, 2009, 14:37:35
ja hvernig er það? er reimt i henni enþa :lol:
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: AlexanderH on November 29, 2009, 17:58:01
Hverjum langar svo ad fræda mig um hvers vegna hun gengur undir nafninu klamnovan?
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: Brynjar Nova on November 29, 2009, 23:31:36
Hverjum langar svo ad fræda mig um hvers vegna hun gengur undir nafninu klamnovan?



 :roll:
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: AlexanderH on November 30, 2009, 00:16:05
Verd nu ad vidurkenna ad tad hjalpar mer ekkert.. veit ad tad er buid ad fjarlægja aftari hlidarrudurnar og setja Cougar afturljos a hana en ekki finnst mer tad neitt klamfengt... eg kann ekkert sogurnar af ollum bilunum eins og tid, eg er yngri kynslodin sem verd ad læra tetta allt fra ykkur  :lol:
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: íbbiM on November 30, 2009, 04:37:54
ætli það hafi ekki eitthvað með það að gera að þetta er orgía alskonar bílavarahluta samankomnir undir einni sæng..

annars tók maður nú ansi mörg djömmin aftan í henni þessari.. og var svo þunnur í framsætinu daginn eftir,
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: crown victoria on November 30, 2009, 17:29:57
Er ekki búið að klæma hana svo mikið til í útliti  :mrgreen:
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: Halli B on March 17, 2010, 19:08:22
Hvernig gengur þessi????
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: meistari on March 17, 2010, 20:57:20
Hvernig gengur þessi????
ekki nóu vel það er maður hérna á spjallinu sem heitir árni elvar hann nær öllu bilum af mer keypti af mér í fyrra 1 bmw m3 og 1 m5 og 1 harley ford svo náði hann af mér novunni um áramótin hann er eitthvað að fara að vinna í henni ætlaði að reyna að mála hann fyrir sumarið ef að hann hefur tima , viðskiptafélagi ársins 2009 er hann allavega
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: íbbiM on March 19, 2010, 14:58:59
árni ryksugar plön landsmanna
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: Lindemann on March 19, 2010, 22:00:10
árni ryksugar plön landsmanna
[/quote
átti ekki Ásgeir þessa novu einhverntíman??
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: arnarpuki on March 20, 2010, 00:02:46
árni ryksugar plön landsmanna
[/quote
átti ekki Ásgeir þessa novu einhverntíman??

Jú það er rétt. Ásgeir Yngvi
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: jeepson on August 28, 2011, 23:15:28
Er þetta? þessi Nova!
(http://img195.imageshack.us/img195/6167/1044c.jpg)
Mynd tekin af bilvefur.net

Nei hvur andskotinn. Þetta er novan sem að hálfbróðir minn átti. Hún var dökk græn sanseruð þegar hann átti hana. Alveg skuggalega flott þá.
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: edsel on August 29, 2011, 15:14:16
hvað er málið með þessa 33'' brettakanta að aftan?
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: jeepson on August 29, 2011, 20:07:49
hvað er málið með þessa 33'' brettakanta að aftan?

Það hefur kanski átt að setja 33" undir hann og jeppast eitthvað :lol: En svona án djóks að þá fynst mér alveg að þessir kantar meigi fjúka.
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: HK RACING2 on August 29, 2011, 20:29:11
hvað er málið með þessa 33'' brettakanta að aftan?

Það hefur kanski átt að setja 33" undir hann og jeppast eitthvað :lol: En svona án djóks að þá fynst mér alveg að þessir kantar meigi fjúka.
Það er langt síðan þessir kantar fuku.....
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: kallispeed on August 29, 2011, 21:48:52
eigi þykir mér þetta fagur vagn en vonandi tekur hann einhver í extreme make over   :mrgreen:
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: Árni Elfar on August 29, 2011, 23:52:09
eigi þykir mér þetta fagur vagn en vonandi tekur hann einhver í extreme make over   :mrgreen:

Það hafa nú nokkur handtökin unnið að því að converta úr þessu skrýtna "klám" lúkki, yfir í oem =D>


(http://pic80.picturetrail.com/VOL2015/12450414/22149577/398242671.jpg)
(http://pic80.picturetrail.com/VOL2015/12450414/22149577/398242669.jpg)
(http://pic80.picturetrail.com/VOL2015/12450414/22149577/398242667.jpg)
(http://pic80.picturetrail.com/VOL2015/12450414/22149577/398242670.jpg)
(http://pic80.picturetrail.com/VOL2015/12450414/22149577/398242672.jpg)
(http://pic80.picturetrail.com/VOL2015/12450414/22149577/398242666.jpg)
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: Ramcharger on August 30, 2011, 06:08:47
hvað er málið með þessa 33'' brettakanta að aftan?

Ef ég man rétt þá voru þetta afturbretti af VW bjöllu :mrgreen:
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: Halli B on August 30, 2011, 10:14:20
hvað er málið með þessa 33'' brettakanta að aftan?

Ef ég man rétt þá voru þetta afturbretti af VW bjöllu :mrgreen:

frambretti!!

cougar afturljós!!
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: Hr.Cummins on September 02, 2011, 15:50:36
þessi á því miður aldrei eftir að verða jafn svalur og akkurat þegar hann stóð þarna f. utan Bsí

Mér fannst hann viðbjóðslega svalur þegar að ég var 17/18ára...

Djöfull finnst mér þetta ógeðslegt núna...

Vonandi verður hann ekki svona.... annars skil ég ekki hvað þú ert að fara með þessu innleggi þínu ?
Title: Re: Novan úr grindavík komin á skrið
Post by: Árni Elfar on September 02, 2011, 19:54:04
Hún verður ekkert svona aftur :lol:
Glöggir menn hljóta sjá að það er búið að breyta henni í orginal lúkk.....sem betur fer [-o<