Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Krissi Haflida on November 28, 2006, 20:48:46

Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on November 28, 2006, 20:48:46
Jæja nú er maður búin að eyða peningunum í sjálfan sig sem átti að fara í jólagjafir, og nú getur maður loks farið að byrja að vinna í hlutonum :)
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Valli Djöfull on November 28, 2006, 21:12:02
heldurðu þessu frá jörðinni með jógúrtdollu á fyrstu mynd?  :lol:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Racer on November 28, 2006, 21:12:46
flott mál er það sandur eða spyrnan eða bæði?
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on November 28, 2006, 22:10:00
Quote from: "ValliFudd"
heldurðu þessu frá jörðinni með jógúrtdollu á fyrstu mynd?  :lol:


 :lol: Nei þetta er samsetningarfeiti fyrir sjálfskiptingar

Það er allur pakkinn, sandur og kvartmila
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Einar Birgisson on November 29, 2006, 07:59:59
Flottur jólapakki Krissi.
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: 1965 Chevy II on November 29, 2006, 09:15:48
Flottur á því,hvernig Fogger er þetta?
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on November 29, 2006, 10:16:07
Quote from: "Trans Am"
Flottur á því,hvernig Fogger er þetta?


Þetta er pro shot fogger
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: einarak on December 02, 2006, 13:52:49
nú meiga menn fara að passa sig  :lol:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: 1965 Chevy II on December 02, 2006, 13:58:13
Quote from: "einarak"
nú meiga menn fara að passa sig  :lol:

Nei,ég held að Krissi þurfi að hafa sig allann við,nú er hann kominn í flokk með stóru strákunum.
My hat's off 8)
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: baldur on December 02, 2006, 15:21:14
Allsvakalegt. Hvað á að koma stórum dekkjum undir? Verður hann á númerum?
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Heddportun on December 02, 2006, 16:01:40
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "einarak"
nú meiga menn fara að passa sig  :lol:

Nei,ég held að Krissi þurfi að hafa sig allann við,nú er hann kominn í flokk með stóru strákunum.
My hat's off 8)


Já og með litla 355 :lol:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on December 02, 2006, 16:38:40
Quote from: "BadBoy Racing"
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "einarak"
nú meiga menn fara að passa sig  :lol:

Nei,ég held að Krissi þurfi að hafa sig allann við,nú er hann kominn í flokk með stóru strákunum.
My hat's off 8)


Já og með litla 355 :lol:


Hvað veist þú um það :wink:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on December 02, 2006, 16:40:12
Quote from: "baldur"
Allsvakalegt. Hvað á að koma stórum dekkjum undir? Verður hann á númerum?


Ausurnar sem eru á myndinni eiga að fara undir en slikkarnir verða 31 eða 32" ekki allveg búin að ákveða, og já maður verður að vera á númerum til að komast í GF
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on December 02, 2006, 16:45:09
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "einarak"
nú meiga menn fara að passa sig  :lol:

Nei,ég held að Krissi þurfi að hafa sig allann við,nú er hann kominn í flokk með stóru strákunum.
My hat's off 8)


Til hvers að vera í öðrum flokki þegar maður kemst í meistara flokk  8)
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: firebird400 on December 02, 2006, 19:03:36
Krissi þú ert Töffari  8)
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Halldór H. on December 02, 2006, 22:07:41
sæll Krissi. Á bara að fara keppa á ausum í sandi :)
og í hvaða flokk ætlaru, útbúnafólskbíla :?:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on December 03, 2006, 12:30:47
Quote from: "Halldór H 935"
sæll Krissi. Á bara að fara keppa á ausum í sandi :)
og í hvaða flokk ætlaru, útbúnafólskbíla :?:


Sæll dóri, já það er stefnan prófa ausurnar í útbúnafólsbílaflokknum :)
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on December 13, 2006, 16:12:09
4-linkið loksins komið búið að fara hringinn í kringum hnöttin
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on December 30, 2006, 22:20:15
Nokkrar myndir af projectinu.
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Kiddi on December 30, 2006, 23:00:06
Góður...
Hvaða þykkt er á 4-link bracketunum?
Varstu með ladder bars?
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Óli Ingi on December 31, 2006, 01:59:18
Flott hja þér krissi, gaman að sjá menn sem eru í því að smíða og græja í skúrnum
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Kiddicamaro on December 31, 2006, 03:47:08
flottur 8)
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Elmar Þór on January 04, 2007, 19:07:27
flottur, sýndu okkur endilega fleirri myndir.
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on January 04, 2007, 19:14:34
Quote from: "Kiddi"
Góður...
Hvaða þykkt er á 4-link bracketunum?
Varstu með ladder bars?


Þykktin er sirka 5-6mm hef ekki mælt það ennþá en þau eru soldið þykk.
Nei ég var ekki með ladderbars, ég var með copyu af south side machine fjöðrunarkerfi, Alveg eins og er undir camaronum hjá Árna í kef og á hann miklar þakkir skilið að leifa mér að herma sona eftir honum :)

Svo á ég eftir að setja inn myndir hérna reglulega sona til að leifa mönnum að fylgjast með.
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: firebird400 on January 04, 2007, 23:36:46
Endilega

Gaman að fylgjast með svona  :D
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on January 06, 2007, 21:34:12
fleiri myndir.
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Óli Ingi on January 06, 2007, 22:21:03
djöfull líst mer vel á þetta hja þér  8)
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Valli Djöfull on January 06, 2007, 22:59:22
flottur áði maður!  Djöfull gengur þetta hratt hjá þér  8)
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: ingþór on January 06, 2007, 23:10:21
sæll krissi

á ekkert að fara að hitta gamla félaga yfir bjór? mér finnst orðið svoldið langt siðan?

kannast eg við þessa nitro flosku i skottinu hja þer eða er þetta bara bjórin að tala :lol:  :lol:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on January 09, 2007, 00:24:10
Quote from: "ingþór"
sæll krissi

á ekkert að fara að hitta gamla félaga yfir bjór? mér finnst orðið svoldið langt siðan?

kannast eg við þessa nitro flosku i skottinu hja þer eða er þetta bara bjórin að tala :lol:  :lol:


Þú kannast vel við þessa nitro flösku, svo er bara að mæta í skúrinn með bjórinn :D
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on January 09, 2007, 00:26:43
Var að máta dekkin undir til að sjá hvernig þetta á allt eftir að koma til með að vera.
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Einar K. Möller on January 09, 2007, 00:29:19
Lúkkar flott.... allt að gerast í þessari húseign...hehe

P.S

Sting þig samt af ;)
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Moli on January 09, 2007, 01:25:12
Glæsilegt Krissi!  8)
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Heddportun on January 09, 2007, 03:02:39
Flottur Krissi,hver eru málin á dekkjunum og hvað hlutfall ætlaru að nota?

Ertu ekki ennþá með 355 + Gas?
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Svenni Devil Racing on January 09, 2007, 09:40:36
Glæsilegt í einu orði sagt , verð að kíkja á þig þegar maður kemur ó bæin , en þú verður nú líka að fara að kíkja austur í góða bjórferð  :twisted:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: ingþór on January 09, 2007, 21:41:35
Quote from: "Krissi Haflida"
Quote from: "ingþór"
sæll krissi

á ekkert að fara að hitta gamla félaga yfir bjór? mér finnst orðið svoldið langt siðan?

kannast eg við þessa nitro flosku i skottinu hja þer eða er þetta bara bjórin að tala :lol:  :lol:


Þú kannast vel við þessa nitro flösku, svo er bara að mæta í skúrinn með bjórinn :D


hvar er skúrinn sem ég get komið og skoðað þessa nitro flösku, sendu mer pm
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on January 12, 2007, 18:06:12
Quote from: "BadBoy Racing"
Flottur Krissi,hver eru málin á dekkjunum og hvað hlutfall ætlaru að nota?

Ertu ekki ennþá með 355 + Gas?


Dekkin eru 32x14,5 sem ég verð með og ég verð með 4,56 eða 4,88 er ekki allveg búin að ákveða og jú ég verð með 355 og nitro
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on January 22, 2007, 23:07:45
Afrakstur helgarinnar.
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: 1965 Chevy II on January 22, 2007, 23:28:36
Snillingur ertu drengur 8)
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Valli Djöfull on January 22, 2007, 23:30:43
Jæja.. minn bíll næstur? hvert á ég að koma með hann?  :lol:

Svalur..8)  Svo er bara að vona að þú haldir prófinu næsta sumar  :lol:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: firebird400 on January 22, 2007, 23:37:31
Svalur Krissi Svalur  8)
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Óli Ingi on January 23, 2007, 00:07:13
meiriháttar flott hjá þér, gaman að fylgjast með þessari smíði
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Bannaður on January 23, 2007, 12:31:33
flottur, svo bara smekklegt paint jop
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: baldur on January 23, 2007, 14:12:51
Helvíti flott. Á svo að rispa afturstuðarann eða verða sett hjálpardekk að aftan?
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on January 23, 2007, 17:35:28
Quote from: "baldur"
Helvíti flott. Á svo að rispa afturstuðarann eða verða sett hjálpardekk að aftan?


Það verða sko eingin hel***** hjálpadekk  :twisted:


maður er með svo litla vél miða við flesta hérna að það er spurning hvort maður hefur yfir höfuð einhver not fyrir þau
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Bc3 on January 23, 2007, 23:49:27
vá hvað þetta er orðið flott hja þér og Þessir slikkar  :lol:  þetta er eins og 2 af minum dekkum  :lol:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Einar K. Möller on January 23, 2007, 23:51:48
Stórir barðar eru nauðsyn fyrir svona mikið power.... mínir passa ekki undir hjá honum að vísu... hehe

Krissi... þú VEIST... að ég sting þig af ;)

P.S

Fyrir ykkur sem ekkert átta ykkur á þessu þá er þetta sérlegur einkahúmor hjá okkur Krissa.
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Heddportun on January 24, 2007, 00:22:43
Quote from: "Einar K. Möller"
Stórir barðar eru nauðsyn fyrir svona mikið power.... mínir passa ekki undir hjá honum að vísu... hehe

Krissi... þú VEIST... að ég sting þig af ;)

P.S

Fyrir ykkur sem ekkert átta ykkur á þessu þá er þetta sérlegur einkahúmor hjá okkur Krissa.


Það væri líka hrikalega svekkjandi að sjá 355 rellu fara frammúr sér :lol:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Óli Ingi on January 24, 2007, 00:28:12
Aldrei skal afskrifa gamla góða Chevy small block, Leifur Rósinberg er nu bara gott dæmi þess og Einar Birgisson þegar hann var með small block í novuni
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Kristján Skjóldal on January 24, 2007, 09:43:54
já hvað var það( 9,60) á 1580 kg novu með jeppa mótor :!:  :lol:  :lol:  :lol:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on January 24, 2007, 18:35:04
Stákar mínir, þið vitið það allveg að ég á eftir að horfa á ykkur í baksýnisspeglinum :mrgreen:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Kristján Skjóldal on January 24, 2007, 18:40:03
það verður þá á til baka brautinni  :D  :D  :D  :D
Title: Flott
Post by: GO 4 IT on January 24, 2007, 22:20:32
Gaman að heyra menina sem keyptu sér tilbúna bíla þenja sig. Alltaf gaman að sjá men gera hlutina sjálfir, burt séð frá árangri.
Kveðja Magnús.
Title: Re: Flott
Post by: Heddportun on January 24, 2007, 22:46:36
Quote from: "GO 4 IT"
Gaman að heyra menina sem keyptu sér tilbúna bíla þenja sig. Alltaf gaman að sjá men gera hlutina sjálfir, burt séð frá árangri.
Kveðja Magnús.


Góður :lol:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Einar K. Möller on January 24, 2007, 23:14:19
HAHAHA....

Ég og Krissi erum búnir að hlæja að þessu í allt kvöld, þetta er okkar einkahúmor og enginn er að fara að steikja neinn....við erum að fara að reisa og finnast það ógeðslega gaman og ætlum að fara ógeðslega hratt, svo framarlega sem þetta bilar ekki. Fáið ykkur nú eina bláa og drekkið vatn með ;)
Title: Ty&$%-mælingar
Post by: Brynjar Sigurðsson on January 25, 2007, 17:15:31
Iss.... Einar þú veist vel að krissi tekur þig.... þú verður komin í hjartastopp í 60ft :)
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Einar K. Möller on January 25, 2007, 17:24:18
Elsku Brynjar minn, hver var það aftur sem vildi fá að prófa Oldsinn, en bað um að 4 sílendrar yrðu teknir úr sambandi ;)
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Jói ÖK on January 25, 2007, 17:31:32
Quote from: "Einar K. Möller"
Elsku Brynjar minn, hver var það aftur sem vildi fá að prófa Oldsinn, en bað um að 4 sílendrar yrðu teknir úr sambandi ;)

Það er svo hann fái ekki hjartastopp :lol:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Einar K. Möller on January 25, 2007, 17:49:13
Hahaha... já strákurinn er sniðugur... en ég er ekkert að fara að fá hjartastopp, ætla mér að fá adrenalín rush og fíla það  8)  :twisted:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: ElliOfur on January 25, 2007, 18:57:51
Quote from: "Einar K. Möller"
Hahaha... já strákurinn er sniðugur... en ég er ekkert að fara að fá hjartastopp, ætla mér að fá adrenalín rush og fíla það  8)  :twisted:


Það mundi ég líka gera, finna hvernig augun sökkva í augntóftirnar :D
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Racer on January 25, 2007, 21:02:29
efast að Einar fær hjartastopp sama hversu illa fer fyrir honum.

hjartað hans er sterkari en manni myndi gruna.

Flott hjá þér Krissi og muna bara eitt... setja bensín fyrir keppnirnar svo þú nærð að klára.
Title: Hjartastopp taka 2 :)
Post by: Brynjar Sigurðsson on January 26, 2007, 16:46:22
Quote from: "Einar K. Möller"
Elsku Brynjar minn, hver var það aftur sem vildi fá að prófa Oldsinn, en bað um að 4 sílendrar yrðu teknir úr sambandi ;)


 Isss...... fannst rétt að láti þig vita kæri vinur..... Við erum búnir að panta fyrir þig sprengitöflur og viagra ( viagra þannig að þú verðir örugglega nógu stífur á gjöfini ) .... og fullorðinsbleyjurnar eru komnar :D
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: einarak on January 27, 2007, 19:30:58
TTT

(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/DSC00153.jpg)


Laaanng flottastur  8)
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on March 14, 2007, 22:37:11
Jæja loksinns eithvað búið að gerast sem hægt er að mynda
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Jói ÖK on March 14, 2007, 23:36:19
kommon sko þetta er oooof töff 8)
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Kristján Skjóldal on March 15, 2007, 08:55:30
þetta er  flott hjá þér og á að fara í of eða gf  :?: það verða senilega flestir þar sem er nýtt :wink:  :wink:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on March 15, 2007, 15:26:13
Quote from: "Kristján Skjóldal"
þetta er  flott hjá þér og á að fara í of eða gf  :?: það verða senilega flestir þar sem er nýtt :wink:  :wink:


Ætli maður reini ekki að hrella ykkur stóru strákana
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Kristján Skjóldal on March 15, 2007, 18:21:55
jáááá það er bara gaman þú færð öruglega mjög gott forskot :lol:  veistu hvað hann er mörg kg :?:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on March 15, 2007, 22:18:03
hann var 3200 lbs með pabba í og index var 9.34. ég er að vona að hann verði sirka 3000 lbs með bílstjóra
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Kristján Skjóldal on March 16, 2007, 09:39:32
þanig að við þurfum ekkert að vera koma suður :?  þetta er klárt hjá þér :wink:  þú færð svona 2 sek í forskot á t,d E,B :lol:  :lol:  :lol:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: einarak on March 16, 2007, 10:00:23
Quote from: "Krissi Haflida"
hann var 3200 lbs með pabba í og index var 9.34. ég er að vona að hann verði sirka 3000 lbs með bílstjóra


Þú vilt meina að kallinn sé 200lbs þyngri en þú  :lol:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on March 16, 2007, 17:41:59
Quote from: "Kristján Skjóldal"
þanig að við þurfum ekkert að vera koma suður :?  þetta er klárt hjá þér :wink:  þú færð svona 2 sek í forskot á t,d E,B :lol:  :lol:  :lol:


Samkvæmt þessari reiknivél sem er hérna þá á indexið á mér að vera 9,09 ef viktin verður 3000lbs. Hvað á indexið að vera á ykkur samkvæmt henni??

Ps Einarak þú ert bjáni :smt098
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Einar K. Möller on March 16, 2007, 18:33:17
Ég á að vera með 7.88 miðað við 2800lbs, 7.79 miðað við 2700lbs.
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Kristján Skjóldal on March 16, 2007, 19:33:57
er ekki klár á minnu það var að ég held 7,99 eða 8,10 mér vantar að vita hvað hann vigtar :?
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Einar Birgisson on March 16, 2007, 22:05:11
Ég fæ 7.26 miðað við 2665lbs, bíða og bíða og bíða aðeins í vibót...........
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Einar Birgisson on March 16, 2007, 22:22:37
En ef ég ballesta bílinn upp í 5500lbs þá er indexið 9.19, hvað eru 2835lbs fyrir BBC.
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Óli Ingi on March 17, 2007, 02:24:03
hvaða index ætli ég fái þá, er ekki klár á þyngd, en krissi verður örugglega kominn niður í pitt aftur þegar ég fæ að fara af stað...  :?
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Einar Birgisson on March 17, 2007, 08:18:00
Það bara má ekki vera með stærri vél en + - 400cid í OF annars tekur tekur inndexið mann ósmurt í r.......ð
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on March 17, 2007, 11:53:14
Ég hef nú allveg fulla trú á því að þið náið í rassgatið mér einhverstaðar um 1/8 markið sko
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: firebird400 on March 18, 2007, 21:56:58
Krissi hvernig gengur, er langt í sprautun  :D
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on March 18, 2007, 22:30:54
Stefnan er sett á mánaðarmótin með sprautunina
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: firebird400 on March 18, 2007, 22:37:14
Geggjað  8)

Bíð spenntur eftir myndum  :D
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Kristján Skjóldal on March 22, 2007, 07:26:25
er búið að ákveða lit :?:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on March 22, 2007, 09:29:13
Nei ekki allveg, en einhvernvegin blár verður það allavega,
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Marteinn on March 25, 2007, 05:09:18
frekar flott hjá þér, hlakka til að sjá þig í sumar  :wink:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: villijonss on March 25, 2007, 19:16:45
usss þetta verður grand maður !
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on March 25, 2007, 23:55:31
Jæja nú fór helgin í það að rúlla yfir vélina fyrir átök sumarsinns, betra að hafa þetta allt í toppstandi. hér nokkrar myndir sem fylgja
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on April 08, 2007, 20:13:45
Nú er allt klárt undir blikk og sprautun.

(felgurnar eru bráðabirða)
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: íbbiM on April 08, 2007, 20:42:03
þetta er geðveikt
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Moli on April 08, 2007, 21:21:14
Geggjað Krissi! :mrgreen:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: íbbiM on April 08, 2007, 21:30:37
big girls?

(http://media3.guzer.com/pictures/big_gal_friends.jpg)
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Einar K. Möller on April 08, 2007, 21:38:47
Ef ykkur finnst þetta geggjað á myndum þá ættuði að bíða þar til þið sjáið hann up close, þetta er rúmlega geðveikt og öll smíðavinnan til fyrirmyndar.
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Moli on April 08, 2007, 22:27:43
THATS A HUGE BITCH! :mrgreen:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on April 15, 2007, 21:04:22
tunnurnar komnar í, svo verður klárað að klæðann að innan í vikunni
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: villijonss on April 15, 2007, 21:10:39
þetta er mjög líklegt og flott hjá þér krissi  til hamingju
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Jón Þór Bjarnason on April 15, 2007, 21:13:09
Þetta fer að verða alvöru til lukku  :smt023
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on May 17, 2007, 23:22:24
Búin að vera latur, en í kvöld var tekin smá rispa og vélin sett í
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: firebird400 on May 18, 2007, 12:28:17
Svakalega flott hjá þér Krissi  8)

Nú er bara að drífa þetta af og klára, stutt í fyrstu keppni  :D
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Einar K. Möller on May 23, 2007, 23:03:05
Brúmm Brúmmmmmm....

Það lifir !

http://www.gothika.is/05232007030.wmv

Hægri Smella og Save As... (4.20mb)
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Kristján Skjóldal on May 23, 2007, 23:37:04
hvað bara smávélinn kominn í gáng :lol:  :lol:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on May 23, 2007, 23:43:14
jújú hún fór í gang í dag, það er stefnan að reyna að keppa við ykkur í fyrstu keppni, þar af segja ef hún verður
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: firebird400 on May 23, 2007, 23:58:03
Stjáni, passa stóru orðin, litla vélin gæti alveg farið illa með þig  :wink:  :lol:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Kristján Skjóldal on May 24, 2007, 08:59:51
já það er klárt að maður á ekki sjens í svona :wink:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: ElliOfur on May 24, 2007, 20:27:04
Iss ekkert pláss fyrir smápíkz :D

Það verður gaman að sjá þetta :)
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Jói ÖK on May 25, 2007, 10:37:35
Þetta er svooo töff að það er hreinlega ekki eðlilegt 8)
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on May 28, 2007, 20:46:46
Hvað haldiði, maður tók jómfrúar ferðina á bílnum í gær 27/5. Verð að viðurkenna soldið spes að keyra sona többaðan bíl í fyrsta skipti og líkar vel og er eiginlega búin að vera að prófa að taka á honum síðan, kanski hann Einar K Möller vinur seti inn smá myndbrot af bílnum til að leyfa fólki að sjá hvernig hann lítur út (ómálaður) í dagsbirtunni ef hann vildi vera svo vænn
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Einar K. Möller on May 28, 2007, 21:09:37
Hérna er smá skot þar sem honum er snúið eilítið... skemmtilegt sánd:

http://www.gothika.is/05272007035.wmv

(Hægri smella og Save Target As...)
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: chewyllys on May 29, 2007, 08:36:28
SVEEEET.
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Kiddi J on May 29, 2007, 11:18:00
FLott hjá þér Krissi, 8)
Hvenar og hvernig á að mála bílinn. :wink:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on May 29, 2007, 12:07:31
Quote from: "Kiddi J"
FLott hjá þér Krissi, 8)
Hvenar og hvernig á að mála bílinn. :wink:



Takk takk, það er bara næsta skref að mála, það verður bara málað það sem þarf að mála til að byrja með en svo verður hann allveg skveraður við seinna og jafnvel skipt um lit þá
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Ómar N on June 01, 2007, 21:39:52
Krissi. Það eru alveg hreinar línur ef þú ætlar að fara hratt þá verður þú mála bílinn í orginal GM litum.
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Kristján Skjóldal on June 19, 2007, 09:47:01
Hvað er svo kvikindið til sölu :?: er það útaf því að við fáum ekkert að nota þá í sumar :?:  :lol:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Heddportun on June 19, 2007, 11:12:07
Samracing í Haust?ég er til :)
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on June 19, 2007, 17:48:01
Hann er bara til sölu, en ég nota hann meðan ég á hann
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on September 05, 2007, 00:29:49
Kippti heddinu af í kvöld til að sjá hvað hafði komið fyrir í keppninni á sunnudaginn og þá blasti þetta við :(
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: 1965 Chevy II on September 05, 2007, 08:31:56
Hægðir,fór eitthvað meira?
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: baldur on September 05, 2007, 09:45:22
Helvítis heppni að hausinn datt ekki af ventlinum :o
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: íbbiM on September 05, 2007, 10:30:40
ég var einmitt að hugsa það
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on September 05, 2007, 12:24:37
Quote from: "Trans Am"
Hægðir,fór eitthvað meira?


ÞAð slapp allt annað, sem betur fer
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Kristján Skjóldal on September 05, 2007, 12:29:01
þú ert alltaf heppin :roll:  og hvað verður klár í sand eða má það ekki leingur he he :wink:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Kiddi on September 05, 2007, 17:17:56
Úr hvaða efni eru ventlarnir? Hvað er max sn/mín?
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on September 05, 2007, 17:38:06
Quote from: "Kristján Skjóldal"
þú ert alltaf heppin :roll:  og hvað verður klár í sand eða má það ekki leingur he he :wink:


Það var planið að reina að laga þetta fyrir sand, en ég stór efa að ég fái varahluti fyrir þann tíma, því þetta er einhver skoffín stærð á þessum ventli þarf að sérpanta og eitthvað skemmtilegt
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on September 05, 2007, 17:42:32
Quote from: "Kiddi"
Úr hvaða efni eru ventlarnir? Hvað er max sn/mín?


ég er að snúa í rúmlega 8000, ég held að ventlarnir eru stainless steel
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on December 01, 2007, 09:52:01
jæja þá er maður búin að versla sér svona
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: brynjarögm on December 01, 2007, 11:28:13
8)  Töff  8)
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Einar Birgisson on December 01, 2007, 11:39:07
F2 ?
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: baldur on December 01, 2007, 11:41:54
Til hamingju með það 8)
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Dodge on December 01, 2007, 12:29:20
ég skil.. very nice.. HIGH FIVE!  :D
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on December 01, 2007, 12:32:36
Quote from: "Einar Birgisson"
F2 ?



Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Kristján Skjóldal on December 01, 2007, 13:05:21
já nú þarf maður ekki að mæta næsta sumar :shock: bara gleima þessu :(  :lol:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: top fuel on December 01, 2007, 13:18:10
Hvað getur maður pundað inná vél með svona græju?
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: JONNI on December 01, 2007, 13:54:47
sagt eins og Borat..............thats nice :lol:  :lol:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Heddportun on December 01, 2007, 14:01:08
Flottur Krissi

Ferðu þá í 4xx Cid?
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Gilson on December 01, 2007, 15:07:43
þetta er náttúrulega bara svalt  8)
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on December 01, 2007, 15:10:13
Quote from: "top fuel"
Hvað getur maður pundað inná vél með svona græju?


max boost er 38psi, allaveg gefa þeir það upp hjá procharger
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: baldur on December 01, 2007, 16:14:53
En hvaða flæði gefa þeir upp?
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Ziggi on December 01, 2007, 17:39:28
Quote from: "baldur"
En hvaða flæði gefa þeir upp?

F-2 er stimplaður 2700 cfm


Kv. Siggi
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Heddportun on December 01, 2007, 19:08:47
F2 er rataður í 1600HP,samt hægt að ná meira með réttu comboi
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Dóri G. on December 02, 2007, 16:52:44
Magnað Krissi, þetta verður flott að sjá   :D

Dóri G. :twisted:  :twisted:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Dóri G. on December 02, 2007, 16:53:35
Magnað Krissi, þetta verður flott að sjá  :D

Dóri G. :twisted:  :twisted:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Einar K. Möller on December 02, 2007, 21:27:12
Það var kominn tími á að einhver færi að gera þetta almennilega með svona Procharger....

Krissi tekur okkur og sturtar okkur niður bara -> (http://www.yellowbullet.com/forum/images/smilies/icon_toilet.gif)
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: DariuZ on January 02, 2008, 14:52:38
Krissi..  nenniru að henda inn myndum af þessu apparati....  áttu ekkert nýlegt...????   8)


Kveðja
Hrannar!
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Valli Djöfull on January 04, 2008, 14:15:32
Orðið á götunni er að stefnan sé sett á að gera eitthvað í líkingu við þetta næsta sumar  8)
http://www.liveleak.com/view?i=411_1198223607
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Racer on January 05, 2008, 19:58:16
haha man þegar Krissi sagðist ætla að rispa afturstuðarann en tel að hann meinti ekki svona :)

gef Krissa Bjór ef hann nær að gera þetta við camaro :) þó maður vonar að þetta gerist ekki fyrir hann
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: motors on January 05, 2008, 23:47:17
Ja hérna hér. :shock:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Kristján Skjóldal on January 05, 2008, 23:59:35
Vááááááááááá þú Einar G :smt021
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Valli Djöfull on January 06, 2008, 00:48:37
Quote from: "Kristján Skjóldal"
Vááááááááááá þú Einar G :smt021

pósti eytt
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: 1965 Chevy II on January 06, 2008, 00:50:38
Er ekki ráð að einarg hverfi alveg af þessum vef?
Hann hefur EKKERT hingað að gera!
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Belair on January 06, 2008, 00:51:24
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "Kristján Skjóldal"
Vááááááááááá þú Einar G :smt021

pósti eytt


good job Valli
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Bannaður on January 06, 2008, 02:15:23
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "Kristján Skjóldal"
Vááááááááááá þú Einar G :smt021

pósti eytt


er ekki hægt að hafa limit á stafsetningavillum í póstum, þá gæti hann varla skrifað hér  :lol:
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on March 09, 2008, 22:34:37
Þetta er það litla sem er búið að gerast í vetur
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Gilson on March 09, 2008, 22:37:43
þetta verður glæsilegt hjá þér  :). hlakka til að sjá virknina í sumar  8)
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Dodge on March 10, 2008, 09:51:48
Fyndið að sjá stærðarsamanburð á blásaranum og blokkinni :)
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: einarak on March 10, 2008, 11:51:11
(http://i21.photobucket.com/albums/b279/einarak/monkey_dance.gif)
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Jói ÖK on March 10, 2008, 16:33:30
bara í lagi Krissi 8)
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Svenni Devil Racing on March 10, 2008, 19:26:26
Góður  8)
Title: nú fer allt að gerast!
Post by: Heddportun on March 10, 2008, 20:38:49
Þetta ER glæsilegt hjá honum
Title: Re: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on August 15, 2008, 00:21:27
jæja nú er maður loks farin eitthvað að dunda aftur og ætla að reina að vera með næst og fá smá reinslu á þetta dót
Title: Re: nú fer allt að gerast!
Post by: bjoggi87 on August 15, 2008, 01:12:48
þetta lítur nú bara þónokkuð vel út hjá þér væri gaman að sjá þig taka run á brautinni
Title: Re: nú fer allt að gerast!
Post by: Heddportun on August 15, 2008, 01:25:47
Flott hjá þér krissi,búinn að stilla með WB?

vá hvað þetta kveikir í manni!
Title: Re: nú fer allt að gerast!
Post by: Chevy_Rat on August 15, 2008, 01:35:34
Flott.. 8-) hjá þér Krissi og vonandi getur þú verið með í næstu keppni :!:
Title: Re: nú fer allt að gerast!
Post by: Kristján Skjóldal on August 15, 2008, 08:53:30
magnað þetta verur gaman að sjá =D>
Title: Re: nú fer allt að gerast!
Post by: Kiddi on August 15, 2008, 19:29:08
Glæsilegt.. Ég ætla að reyna að koma með minn næst og taka prufuferðir :)
Title: Re: nú fer allt að gerast!
Post by: Daníel Már on August 19, 2008, 12:55:34
Hlakka til að sjá þig í action Krissi .. bara flott job !!  =D>
Title: Re: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on August 21, 2008, 00:18:48
Þá er maður allveg að verða klár fyrir helgina, verður gaman að prófa þetta dót
Title: Re: nú fer allt að gerast!
Post by: Kimii on August 21, 2008, 01:29:37
flottur  8-) stefnt á keppni um helgina?
Title: Re: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on August 21, 2008, 09:53:36
Það er stefnan
Title: Re: nú fer allt að gerast!
Post by: Kristján Skjóldal on September 09, 2008, 09:14:27
hér er eitthvað sem þér vantar er það ekki
http://www.racingjunk.com/post/1213517/Pro-Series-Carb-Hat-POLISHED-EXTREME-VELOCITY.html
Title: Re: nú fer allt að gerast!
Post by: Krissi Haflida on September 09, 2008, 09:46:57
Jú þetta er akkurat málið, líka þessi flothólf á blandarann
Title: Re: nú fer allt að gerast!
Post by: 348ci SS on January 16, 2010, 22:17:54
jæja eitthvað frétta af þessum?  :) annars bara flottur hjá þer!  =D>